Morgunblaðið - 20.08.1964, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 20.08.1964, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 20. ágúst 1964 MORGUNBLADIÐ 9 Pablum barnamjöl Þekktasta og vinsælasta barnafæða á heimsmarkaðnum. Einkaumnoð Hmboðs - og heiPduerzíun BJÖRGVIN SCHRAM Uesturgata 20 simi 2 43 40 ÞESSI REIKNIVÉL er framleidd í Addo-verksmiðjunum í Svíþjóð. Hún kallast model 2353. Hefir sérstakt margtöld- unarborð og gefur allt að 13 sfafa úfkomu. Er einkar hentug fyrir allskonar prósenfureikning. Hefir auk þess alia hina venjuiegu kosti Addo-X vélanna, einfalt lefurborð og léttan áslátf. Árs- ábyrgð og eigin viðgerðarþjónusfa. Látið sölu- mann okkar sýna yður hvernig vélin vinnur. MUNiÐ ADDOX MAGNUS KJAF^AN -HAFHARSTRÆTI 5 SÍMI24140- Ráðskonu vantar í 1—2 mánuði. RaÍRnagnsveitur ríkisins jarðborunardeild — Sími 17400. Vil taka á leigu eða kaupa hraðfrystihús helzt á Suðvesturlandi. Tilboð merkt: „Hraðfrystihús“ sendist í póstóhólf 263 Reykjavík. Afgreiðslustúlka Afgreiðslustúlka óskast nú þegar í eina af stærri bókaverzlur.um í Miðbænum, hálfan eða allan dag- inn. Tilboð merkt: „Reglusöm — 4421“ sendist á af- greiðslu blaðsins fyrir helgi. Hefilbekkir Mjög vandaðir hefilbekkjr úr b e y k i fyrirliggjandi. LUDVIG STORR sími 1-33-33. the *elegant’ DE LUXE /e/sure chair x -iiariM n"1 'L.oMftðS o 0$ Sólstólar margar tegundir. VANDAÐIR FALLEGIR ÞÆGILEGIR Geysir hf. Vesturgötu 1. DUN^FIÐURHREINSUNIM VATNSSTIG 3 SIMI 18740 resT BEZT-koddar AÐEINS ORFA SKREF' FRALAUGAVEG. Endurnýjum gömlu sœng- urnar.eigum dún- og fidurheld ver. >ELJUM aedarduni-og g»sadúnss»ng* vr og kodda af ymsum stærdum. Til sölu Verzlunarhæð og kjallari, til búið undir tréverk og máln- ingu. Nálægt Miðbænum. Einbýlishús í Kópavogi ásamt 80 ferm. bílskúr sem er not- aður undir bílaviðgerðir. Stór falleg 6—7 herb. ibúðar- hæð við Goðheima, tilbúin undir tréverk og málningu. í Safamýri 5 herb. falleg íbúð á 1. hæð í sambyggingu. í Skipasundi 5 herb. risíbúð í gömlu múrhúðuðu húsi. Við Rauðalæk 5 herb. risíbúð. Steinn Jónsson hdl. lögfræðistofa — fasteignasaia Kirkjuhvoli Simar 14951 og 19090. Hafnartjörður 1—2 herb. og eldhús eða eld- unarpláss óskast sem fyrst, tvennt fullorðið. Tilboð merkt: „Fyrirframgreiðsla — 4422“, sendist sem fyrst afgr. Mbl. ALLTMEÐ EIMSKIP A NÆSTUNNI ferma skip vor til íslands, sem hér segir: NEW YORK Brúarfoss 20. ágúst. Selfoss 3.—9. september. Dettifoss 24.—30. sept. KADPMANNAHÖFN: Gullfcxss 20.—21. ágúst. Gullfoss 3.—4. september. Bakkafoss 2. september. Gullfoss 17.—18. september LEITH: Gullfoss 24. ágúst. Gullfoss 7. september. Gullfoss 21. september. ROTTERD4M: Dettifoss 20.—22. ágúst. Tungufoss 30. ág. — 1. sept. . Brúarfoss 9.—11. sept. HAMBORG: Dettifoss 27.—29. ágúst. Goðafoss 4.—5. september. Brúarfoss 14.—16. sept. ANTWERPEN: Tungufoss 28.—29. ágúst. Tungufoss 18.—19. sept. HULL: Goðafoss 19. ágúst. Dettifoss 24.—25 ágúst. Goðafoss 8.—9. september. Brúarfoss 18.—19. sept. GAUTABORG: Bakkafoss 5. september. Fjallafoss 22. september. KRISTIANSAND: Bakkafoss 8. september. Fjallfoss 24. september. VENTSPILS: Reykjafoss 2.—4. sept. Lagarfoss 15.—17. sept. GDYNIA: Reykjafoss 23.—25. ágúst. Lagarfoss 20. september. KOTKA: Reykjafoss 30. ágúst — 1. september. Lagarfoss 14. september. VÉR áskiljum oss rétt til að breyta auglýstri áætlun ef nauðsyn kretur. — Góðfúslega athugið að geyma auglýsing- una. HF EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. »

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.