Morgunblaðið - 20.08.1964, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 20.08.1964, Blaðsíða 21
Fimmfudagur 20. ágúst 1964 MORGUNBLABID 21 aiíltvarpiö Fimmtudagur 20. ágúst 7.00 Morgunútvsrp 7:30 Fréttir 12:00 Hádegisútvarp 13:00 „Á frívaktinni*1, sjómannaþáttur (Eydís Eyþórsdóttir). 15:00 Síðdegisútvarp Tónleikar __ 16:00 Veðurfregnir 18:30 Danshljómsveitir leika. 18:50 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregmr. 19:30 Fréttir 20:00 Brahms: Ungverskir dansar nr. 6 í D-dúr og nr. 7 í F-dúr. Vals i A-dúr op. 39. Intermezzo í E-dúr op. 117 nr. 1. Victor Schiöler leikur á píanó. 20:15 „Dómurinn“, smásaga eftir Mart in Buber, í þýðingu Málfríðar Einarsdóttur. Margrét Jónsdóttir les. 20:30 Frá liðnum dögum; fjórði þáttur Jón R. Kjartansson kynnir söng- plðtur Hreins Pálssonar. 21:00 Á tíundu stund: Ævar R. Kvaran leikari tekur saman þáttinn. 21:45 Tvö bandarísk hljómsveitarverk: a) Aaron Copland: An Outdoor Overture. b) Gian-Carlo Menotti: Svita úr „Amahl og næturgestunum". Clevland-hljómsveitin, Louis Lane stj. 22:00 Fréttir og veðurfregnir 22:10 Kvöldsagan: „Sumarminningar frá Suður- fjörðum" eftir séra Sigurð Einars son; III. Höfundur flytur. 22:30 Harmonikuþáttur. Myron Floren leikur polka, vals, skottísa o.fl. eftir sjálfan sig og aðra. 23:00 Dagskrárlok AXHUGIÐ að borið sa.nan við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en. öðrum blöðum. uorur Kartöflumús — Kakómalt Kaffi — Kakó Matarbúðin, Hafnarfirði Semjið við okkur um kaup á VARMA-plast einangrunarplötum og pípuplasti á íbúðina. VARMA VERKSMIMAN PLASTEINANGRUN i reggi og pipar. ARMA PLAST Söluinaboð: ». KJRGRtMSSON Sc CO. - SuSurUndsbraut 6 - Simi 222S5. AffnMUIa á pfasti úr vónifeymiluuBÍ Suðurlaudsbrau* (. Lokað til 1. sept. Glersalan og speglagerðin Laufásvegi 17. TILBOÐ ÓSKAST í NSU-Prinz 1962 í því ástandi, sem blfreiðin er í eftir veltu. Bif- reiðin veiður til sýnis á Bifreiðaverkstæði Árna Gíslasonar, Dugguvogi 23, Reykjavík, fimmtud. 20. ágúst. Tilboð merkt: „Prinz“ óskast send skrifstofu Samvinnutrygginga, herbergi 214 fyrir kl. 12 á há- degi laugardaginn 22. ágúst. Tannlæknirinn einn hreinsar tennur yðar betur en Kolynos j— og auk ]>ess er ágætt og ferskt bragð af 'Kolynos’ Super White, sem gerir tennufnar hvítari, ferska lykt. úr munninunl og bjartara bros. Leitið að • túpunni með rauða fánanum. Rábskona Myndarleg kona óskast sem ráðskona hjá efnuðum mið- aldra manni sem býr í kaup- stað úti á landi. Má hafa barn. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Ráðskona — 4413“. Íbúð til leigu Til leigu nú þegar 5 herb. íbúð í Hlíðahverfi, norðan Miklu- brautar. Stærð ca. 130—140 ferm. Sérhitaveita. Leigutil- boð, sem einnig greini fjöl- skyldustærð, óskast sent Mbl. fyrir nk. laugardag, merkt: „Hlíðar — 4416“. LONDON DÖMUDEILD — ★ — H E L A N C A síðbuxur í úrvali. — Póstsendum — — ★ — LONDON DÖMUDEILD Austurstræti 14. Sími 14260. ALLTAF FJÖLGAR V0LKSWAGEN Við bjóðum aðeins árgerð 1965 Komið - Skoðið - Reynið sýningar - og reynslubíll á staðnum frá kl. 9 f.h.—S e.h. og eftir þann tíma eftir samkomulagi Ekki útlitsbreytingar - heldur fjölmargar endurbætur AKIt annað er óbreytt . .. einnig verðið, Kr: 133,310.— Simi 21240 [llllDVEIZLURIN HEKLA hf Laugavegi 170172

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.