Morgunblaðið - 27.08.1964, Síða 7

Morgunblaðið - 27.08.1964, Síða 7
Fimmtudagur 27. ágúst 1961 7 MORCUN BLADIÐ Dress-on ULLARFRAKKAR RfflRAKKl eru nvkomnir í íallegu úrvalL Geysir hf. Fatadeildin. Íbúðír og hús Höfum m.a. til sölu: 2ja herb. jaröhaeð við Háaleit isbraut. Tilbúin undir tré- verk. 2ja herb. íbúð á 2. hæð, við Blómvallagötu. 2ja herb. ný jarfthæff við Lyng brekku í Kópavogi. 3ja herh. vönduð íbúð á 3. h. við Álfheima. 3ja herb. ný íbúð á 1. hæð við Skipholt. 3ja herb. stór jarðhæð við Stóragerði. 3ja herb. rishæð við Máva- hlíð. Sja herb. stór haeð við Hólts- götu í 7 ára gömlu húsi. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Þórsgötu. 3ja herb. í kjallara við Lang- holtsveg, alveg sér. 4ra herb. efri hæð með sér hita og sér þvottahúsi, við Melgerði í Kópavogi. 4ra herb. íbúð á 4. hæð við Ljósheima. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Seljaveg. 5 herb. ný hæð við Háaleitis- braut. 5 herb. efri hæð við Grænu- hlið. Einbýlishús af ýmsum stærð- um og gerðum í Reykjavik og Kópavogi. Málflutningsskrifstofa Vagns E. Jónssonar og Gunnars M. Guðmundssonar Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400 Hús - íbúðir Hefi m.a. til sölu: Einbýlishús við Tunguveg. í húsinu eru 7 herbergi, tvö eldhús og búr. Bilskúr. Ræktuð lóð. Einbýlishús á góðum stað í V esturborginni. Einbýlishús í Kópavogi. Hús- ið er í smiðum. Einbýlishús við Heiðargerði. Baldvin Jónsson, hrl. Sími 15545. Kirkjutorgi 6. 7/7 sölu Iðnaðarhúsnæði 115 ferm. í Kópavogi. Efri hæð í tvíbýlishúsi, her- bergi og eldhús, bað og þvottaherbergi, ásamt bíl- skúr. Sanngjarnt verð og hófleg útborgun. Laust fljót lega. 2ja herb. lítil íbúð við Mið- borgina. 2ja herb. jarðhæð í Hlíðun- um. Yj húseign í Vesturbænum. Allt sér. Ný 4ra herb. íbúð í sambýlis- húsi. 7 herb. hæð við Dalbraut. 3ja herb. hæð í gamla bæn- um. 3ja herb. ris. Útb. 100 þús. Rannveig Þorsteinsdóttir hrl. Málflutningur - Fasteignasala Laufásvegi 2. Símar 19960 og 13243. 7/7 S( iU Jörð í nágrenni við Reykja- vík. Á jörðinni er steinhús, tvær 3ja herb. ibúðir; úti- hús; fjárhús fyrir 170 fjár; hesthús og fjós fyrir 10 gripi, — hænsnahús fyrir 1500—2000 hærtsni. Enn fremur stór hlaða og súr- heysturn. Einbýlishús við Bárugötu í mjög góðu standi, fallegur garður. Við Bárugötu 5 herb. efri hæð í steinhúsi; 6 herb. í risi. Fallegar 3 og 4 herb. íbúðar- hæðir, á Seltjarnarnesi, til- búnar undir tréverk eða í fokheldu ástandL Steinn Jánsson hdl. lögfræðistofa — fasteignasaia Kirkjuhvoli Símar 14951 og 19090. 7/7 sölu 4 herb. íbúð við Hátún. 4 herb. risíbúð í Hlíðunum. 4 herb. kjallaraibúð á Seltjarn arnesi. 3 herb. hæð og 1 herb. í kjall ara, ásamt stórum bílskúr og sér lóð í Vogahverfi. 2 herb. kjallaraíbúð í Norður- mýri. 2 herb. risíbúð í Vogahverfi. 2 herb. kjallaraíbúð í gamla bænum. 2 herb. einbýlishús, ásamt kjallara í Skerjafirði. f smíðum 2 íbúða hús í Garða hreppi. 5 herb. hvor hæð. Gert ráð fyrir öllu sér. Mjög hagstætt verð. Kristjáns Eiríkssonar Laugavegi 27. — Sími 14226. Sölum.: ólafur Ásgeirsson. Kvöldsími kl. 19—20, 41087. 27. Til söiu og sýnis: Ný 2ja herb. ibúð í kjallara, litið niðurgrafin, við Stóragerði. Ný 3 herb. íbúðarhæð, tiibúin undir tréverk og málningu, við Miðbraut. Ný 4 herb. íbúðarhæð, tilbúin undir tréverk og málningu, við Ljósheima. Ný 5 herb. kjallaraibúð, um 130 ferm., tilbúin undir tré verk og málningu, við Stiga hlíð. Sér inng. Sér hitav. Sér þvottahús. Æskileg skipti á 3 herb. íbúð. Fokhelt nýtízku raðhús um 160 ferm. hæð við Háaleitis braut. Fokheld hæð og rishæð í Aust urborginnL Nokkrar húseignir og sér hæð ir af ýmsum stærðum í smíðum í Kópavogskaup- stað. 3—6 herb. íbúðir í borginni, og margt fliera. Höfum kaupanda að nýtízku einbýlishúsi, ea. 8 herb. ibúð í borginni eða Kópavogskaupstað. Mikil út borgun. ATHUGIÐ! Á skrifstofu okkar eru til sýnis ljós- myndir af flestum þeim fasteignum, sem við höf- um í umboðssölu. Nýjafasleipasalan Laugavog 12 — Sfmi 24300 Kl. 7,30—8,30, sími 18546. TIL, SÖLU: Við Hringbrauf 3ja herbT 4. hæð. 1 herb. fylgir í risi. íbúðin er öll nýstandsett, stigagangur ný gegnumtekinn, málaður og dúklagður. Teppi fylgja í stofum og gangi. Þvottasam stæða fylgir þvottahúsi. Laus fljótlega. 4 herb. 2. hæð í tvíbýlishúsi við Melgerði. Bílskúr. 2 og 3 herb. íbúðir í Vestur- bænum. Lausar strax. 4—5 herb. 7. hæð fyrsta fl. standi, við Sólheima. Laus strax. Hálf húseign við Guðrúnar- götu, ásamt hálfum kjall- ara. Skipt lóð. Bílskúrsrétt indi. Nýleg 5 herþ. 2. hæð við Kambsveg. Skipti koma til greina á góðri 3 herb. íbúð. I Ytri-Njarðvíkum 5 herb. gott einbýlishús. Laust strax. Höfum kaupendur að íbúðum af öilum stærðum. Háar út- borganir. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767 Heimasími kl. 7—8: 35993 FASTEIGNIR Önnumst hvers konar fast- eignaviðskipti. Traust og góð þjónusta. Kópavogur. Fokheldar 6 herb. ibúðir, 144 ferm. í tvibýlis- húsi, til sölu. 4 svefnherb., þvottahús á hæð, eldh. með borðkrók og búj-. Bílskúr. Verð 550 þús. Útborgun 400 þús. kr. Kópavogur. Fokheldar íbúðir í tvíbýlishúsi á góðum stað, til sölu. 115 og 103 ferm. 3 svefnherbergi, stofur og eld hús með borðkrók. Inngang ur, þvottahús og upphitun sér. Bilskúrsréttindi. Verð á efri hæð 450 þús., neðri hæð 350 þús. 100 þús. kr. lán í hvorri. Hafnarfjörður. Fallegt 75 fer metra fokhelt timburhús í Hafnarfjarðarhrauni. Full- frágengið að utan. Verð 175 þús. Útb. 100 þús. Hafnarfjörður. Hæð og ris í litlu múrhúðuðu timburhúsi. 5 herbergi og eldhús. Allt sér. Þarf nokkurrar lagfær- ingar við. Verð 250 þús. 110 ferm. íbúð til sölu. — Þriggja svefnherbergja íbúð í sambýlishúsi. Þvottahús á hæð. Rúmgóðar geymslur. Bílskúr fylgir. Verð 900 þús. Útb. 500 þús. Höfum kaupendur að 2—3 her bergja íbúðum, bæði full- gerðum og tilbúnum undir tréverk. Mega einnig vera í gömlum húsum. Góðar út- borganir. Ef þér komizt ekki til okkar á skrifstofutíma, hringið og tiltakið tíma, sem hentar yður bezt. MIÐBORG EIGNASALA SÍMI 21385 LÆKJARTORGI Vantar ca. 100—140 ferm. 1. hæð, eða jarðhæð í nágrenni Mið bæjarins. Góð útborgun. 7/7 sölu m.a. 2 herb. í steyptum kjallara í Skjólunum. Verð kr. 320 þús. 2 herb. íbúð á hæð í timbur- húsi í Vesturborginni. Út- borgun kr. 150 þús. 3 herb. íbúðir við Sörlaskjól, Bergstaðastræti, Laugaveg, Kleppsveg, Holtagerði, — Miklubraut, Þórsgötu, Þver veg, öldugötu, Hverfisgötu. 4 herb. nýl. hæð í Kópavogi. Mjög góð kjör. 5 herb. vandaðar íbúðir við Asgarð, Grænuhlíð, Rauða læk og Sólheima. 3 herb. hæð í smíðum í Hafn arfirði. Sér hiti og sér inn- gangur. Lán kr. 200 þús. til 10 ára. ALMENNA FASTEI6NASALAN IfNDARGATAJ^S^MJ^jmO Sparifjáreigendur Avaxta spanfé á vmsælan og öruggan hátt. — Uppi. kL 11—12 f. h. og 8—9 e. n. Margeir J. Magnússoa Miðstræti 3 A. Sími 22714 og 15385. EIGNASAIA* RIYK .1 A V I K 7/7 sölu Vönduð 2ja herb. kjallaraíbúð við Álfheirr.a. Góðir innb. skápar. Teppi fylgja. 2ja herb. ibúð á 1. hæð við Hringbraut, Hitaveita. Nýleg 2ja herb. íbúð í háhýsi við Ljósheima. Teppi fylgja. Nýleg 2ja herb. kjallaraibúð við Rauðalæk. Sér inngang- ur. Sér hitaveita. Lítið niðurgrafin 3ja herb. kjallaraíbúð við Langholts- veg. Sér inng. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Þverveg. Væg útborgun. 3ja herb. rishæð við Melgerði. íbúðin er lítið undir súð. Hagstætt lán áhvílandi. Nýleg 3ja herb. íbúð við Kleppsveg. Vönduð innrétt- ing. Tvöfalt gler. Teppi fylgja. Nýleg 4ra herb. íbúð I tvíbýlis húsi við Melabraut. Sér hiti. 100 ferm. 4ra herb. jarðhæð við Silfurteig. Sér inngang- ur. Sér hitaveita. 4ra herb. rishæð við Lang- holtsveg. Teppi fylgja. Sval ir. Tvöfalt gler. Vönduð 4ra herb. rishæð við Kirkjuteig. Nýstandsett 5 herb. hæð 1 Hlíðunum. Sér inng. Sér hitaveita. 5 herb. íbúð við Bergstaðastr. Væg útborgun. 5 herb. íbúð í háhýsi við Sól- heima. Vönduð íbúð. Teppí fylgja- Hagstæð lán áhvíl- andi. ENNFREMUR allar stærðir íbúða í smíðum. / smiðum 2, 3 og 4 herb. íbúðir á góð- um stað í Hafnarfirði Selj- ast tilbúnar undir tréverk eða fokheldar. Bílskúrsrétt- indi fylgja hverri íbúð. Hag stætt verð. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. EIGNASAIAN ÚF YK.ÍAViK 'P&tur (§. ÍHaildörMon Utvlltur þnl»(yia>««a Ingólfsstræti 9. Símar 19540 og 19191. Eftir kl. 7 sími 20446. 7/7 sölu m.a. 4ra herb. íbúð á 1. hæð, um 90 ferm. í Kleppsholtinu. 2ja herb. íbúð í rishæð selst með. Góður bílskúr fylgir. 2ja herb. íbúðir á hagstæðu verði, við Lindargötu, Shell veg, Efstasund. 3ja herb. íbúðir við Þverveg og Efstasund. 4ra herb. íbúðir við Heiðar- gerði, Seljaveg, Asbraut, Kópav., Kleppsveg. 4— 5 herb. risíbúð við Ránar- götu. 5 herb. íbúð í Kleppsholtinu. Mjög góð íbúð. 5— 6 herb. íbúð í Austurbæn- um. Höfum kaupendur að góðum 3—6 herb. íbúð- um. í flestum tilfellum um mikla útborgun að ræða. JÖN INGIMARSSON lögmaður Hafnarstræti 4. — Sími 20555. Sölumaður: Sigurgeir Magnússon. Kl. 7.30—8.30. Sími 34940.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.