Morgunblaðið - 27.08.1964, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 27.08.1964, Qupperneq 10
10 MORGUN BLAÐIÐ Fimmtudagur 27. águst 1964 nil!llllllllllllilllllilÍl!IIIIMII!llllllltllllliilii!llllllllllil!llll!llllllilMlllllllillllllllllllllllllllliUlllllilllltllillllllll!ll!lllllillllllllllllllllllllllllllllltlllllll||||||||||||||||l||illll||||||||||||llllllllllllllllllllllllllllllllllkllllillllilllllllllllllllllllll|||||{|||||||||||||||||||||||||Hll[ilflllllllllllllllllllllUil„l„ll„l„in Trúboö, líknarstarf krjstinna kirkna meðal mála, sem rædd verða á fundi Framkvæmdaráðs Lútherska Heimssambandsins s MEÐLIMIK framkvæmda- f§ ráðs Lútherska heimssam- 1 bandsins eru þegar teknir I að drífa að, en fundir ráðs- §§ ins hef jast nk. sunnudag að h Hótel Sögu, þar sem full- §j trúarnir munu búa. Blaða- §§ maður Morgunblaðsins §§ hitti þrjá þeirra að máli í §§ gær, og fara samtölin hér E á eftir: Dr. Kurt Schmidt, aðal- = framkvæmdastjóri Lútherska S heimssambandsins, skýrði frá = höfuðþáttum starfsemi þess. S Aðalbækistöðvar Heimssam- 3 bandsins eru í Genf, en þar s hefur dr. Clausen 65 manns í 5 vinnu á skrifstofunum. Skipt- S ast þær í 7 deildir með 5 Í framkvæmdastjórum. Fram- S kvæmdastjórar deildanna S skipa auk dr. Clausen = og aðstoðarframkvæmdastjóra jj hans, Carl H. Mau.jr. yfir- jjr stjórn Heimssambandsins. Alheimsþing Lútherstrúar- = manna eru haldin sjötta hvert S ár. Á þingunum eru kosnar S sex nefndir, sem hver sér um Í sinn þátt starfseminnar. Í Koma nefndirnar saman einu Í sinni á ári og senda skýrslu S til Genf, þar sem skráðar eru = ýmsar upplýsingar og tillög- = ur. Ur þessu vinnur aðalskrif- I stofan og leggur fyrir Fam- Í kvæmdaráðið á árlegu þingi Í þess. Dró dr. Clausen fram Í mikinn doðrant og sagði: S „Þetta er biblía fundarins, S sem við höfum unnið að síð- = astliðnar 8 vikur.“ Höfuðtilgang Heimssam- Í bandsins og stofana þéss 3 kvað dr. Clausen þann að Í stuðla að starfsemi, sem kirkj Í urnar eru ekki megnugar ein- Í ar síns liðs. Einnig þann, að 3 samræma Lúthersku á hinum 3 ýmsu stöðum, þar sem hennar 3 kirkjur eru, og skiptast á upp- = lýsingum og skoðunum. Meginþættir starfseminnar Í eru 6, — fyrstan þeirra má i telja trúboðsstarf, sem Heims Í sambandið beitir sér fyrir um 3 heim allan með ýmsum aðferð = um. Sumsstaðar starfa trú- = boðsstöðvar einar sér, en við- Í ast hvar eru í sambandi við Í þær skólar og sjúkrahús. Þa S ber að geta þess, að í þessum Í tilgangi starfar geysi-um- i fangsmikið kerfi útvarps- 3 stöðva. Útvarpsstöðvarnar eru 3 margar og útsendingarnar á = 20 tungumálum. Höfuðbæki- S stöðin er í Addis Abeba. Út- Í varpssendingarnar eru eink- = um til hlustenda í Vestur, Í Suður og Mið Afríku, Mada- Í . gaskar, Litlu Asíu, Indlands, Í Ceylon, Nýju Gíneu og Indó- Í nesíu. Ekki kvað dr. Clausen Í eintómar predikanir á dagskrá Í útvarpsstöðvannna, heldur 1 hvers konar uppfræðsla um Í andleg og veraldleg málefni. Hjálp við bágstatt fólk í = ýmsum löndum er einna um- Í fangsmest af starfi Heims- 3 sambandsins og það, sem lang 3 mestur hluti fjármuna þess = er veittur til. Aðstoð þessi er S ekki einskorðuð við Lúthers- trúarmenn í löndum þessum, eða eins og dr. Clausen komst að orði: „Við skírum þá ekki fyrst og björgum þeim síðan frá hungurdauða. Flest af þessu þurfandi fólki er alls ekki kristið." Um 900 fastir starfsmenn vinna við hjálpar- stöðvar þessar um víða ver- öld, og eru flestir þeirra sér- fræðingar á ýmsum sviðum. Heimssambandið hefur að undanförnu fengizt við mjög athyglisverða hjálparstarf- semi, sem kölluð er á ensku máli „Community Develop- ment. Er hún í því fólgin, að styrkja söfnuði eða Lúthers- trúarmenn á vissu svæði til að hrinda í framkvæmd ýmsu, sem stuðlar að tæknilegri og efnahagslegri þróun á við- komandi stöðum. Heimssam- bandið leggur til fé, . . . . en söfnuðirnir sjá um fram- kvæmd verksins. Ef ekki finn ast á staðnum sérfræðingar, er þeir sendir til að hafa um- sjón með verkinu. Þessi hjálp arstarfsemi er ekki liður í fjárhagsáætlun heimssam- bandsins, heldur er kostuð með framlögum frá ýmsum kirkjum, sem áhuga hafa feng ið á viðkomandi vandamálL Verkefni „Community Dev- elopment" hafa verið af ýmsu tagi. Byggðir hafa verið skólar, sjúkrahús, stíflur, áveitur, landbúnaðar- og læknaskólar um víða veröld, svo að nokkuð sé nefnt. Kostn aður við þennan þátt starf- seminnar nemur, á þeim þrem ur árum, sem hún hefur farið fram, um 7 og hálfri milljón dollara. Að síðustu skýrði dr. Clausen frá vísindalegum rannsóknum, sem Heimssam- bandið vinnur nú að á mis- muni kristinna kirkna. Kvað aðalframkvæmdastjórinn það einlæga von allra, að þessar rannsóknir kynnu meðal ann- ars að leiða til einingar allra kristinna manna. Dr. Paul C. Empie, aðal- framkvæmdastjóri National Lutheran Council, sem er samband 5% af 9 milljónum bandarískra lútherstrúar- m^nna og hefur höfuðstöðvar sír.ar í New York, kom til fs- lands í fyrradag. Dr. Empie kvað N.L.C. leggja af mörk- um langstærstu f járhæðina til hinnar margvíslegu starfsemi Alþjóðasambandsins. Væri það ofur eðlilegt, þar eð bandarísku kirkjurnar væru svo stórar og hefðu rúm fjár- ráð. Hins vega færi N.L.C. ekki fram á að hafa meiri ítök um framkvæmdir sam- bandsins, heldur hefði það sama atkvæðisrétt og hvert annað aðildarríki, enda væri engin ástæða til að meta meira framlög N.L.C. en minni kirknanna, sem oft legðu meira að sér við öflun fjár. í síðari heimsstyrjöldinni, sagði Dr. Empie, að N.L.C. hefði tekið að sér geysimikla starfsemi, sem áður hefði ver- ið rekin af kirkju þeirra þjóða, er í stríðinu áttu. Einkum hefðu Bretar, Þjóðverjar og Frakkar haft sjúkrahús og trú boðsstöðvar víða í nýlendum og öðrum vanþróuum írkjum, Afríku og Asíu. Aðeins kirkj- ur Svíþjóðar og Bandaríkj- anna hefðu getað^ tekið við starfsemi þessari. í nýlendum þeim, sem Þjóðverjar áttu fyr ir stríð, hefði N.L.C. tekið við allri starfseminnþ og eftir stríðið hefði því starfi verið haldið áfram og spítalarnir og önnur mannvirki falin forráð um N.L.S. Hins vegar sagðist Dr. Empie dást enn meir að starf- semi ýmissa kirkna Evrópu á stríðsárunum, þegar þær stofn anir og þjónar þeirra hefðu við erfiðustu hugsanlegar aðstæður rétt hjálparhönd hverjum sem hægt var og hve nær sem hægt var, enda þótt viðkomandi lönd væru ýmist hersetin eða undir stöðugum loftárásum. Bandarískar borg ir hefðu aldrei þurft að sæta loftárásum og þjóðin orðið fyrir tiltölulega litlu mann- tjóni og því eðlilegt að N.L.C. hefði fengið meiru áorkað, bæði á stríðsárunum og hin- um fyrstu þar á eftir, en kirkj um annarra þjóða. Bandarísk ir söfnuðir hefðu á hinn bóg- inn sýnt afar mikinn áhuga á allri starfsemi Alþjóða- sambandsins og ekki talið eftir að láta fé af hendi rakna. Dr. Empie sagði, að N.L.C. hefði á aiðustu árum sent geysimö’rg skip full af mat- vælum, lyfjum og fatnaði til hjálparstöðva Alþjóðasam- bandsins í ýmsum löndum, einkum þó í Indlandi og Aust ur Asíu. í Hong Kong er hin stærsta þessara hjálparstöðva, sem bæði sér um hjúkrun, dreifingu matvæla og svo vitaskuld trúboðsstarf. Ástæðu þess að allar Lút- herskar kirkjur í Bandaríkj- unum hafa ekki gengið í N.L.C. kvað dr. Empie þá, að fjölmargar kirknanna væru í rauninni deildir eða söfn- uðir innflytjenda frá ýmsum Evrópulöndum, sem til skamms tíma hefði verið móðurmálið tamara en enska. Sumar þessara kirkjudeilda væru stórar, aðrar örsmáar, t.d. vissi hann að til væru íslenzkir söfnuðir í Banda- ríkjunum og hefði hann kynnst tveimur ungum ís- lenzkum prestum vel, þeim bræðrum Haraldi og Eiríki Sigmar. Nú væru forsendur að- skilnaðar Lútherskra kirkna í Bandaríkjunum óðum að bresta. Kæmi þar einkum til, að lítið hefði verið af inn- flytjendum á slðari árum og 3 aðeins eldra fólkið teldi 3 önnur tungumál en ensku 3 móðurmál sitt. Dr. Empie = sagði, að mjög hefði fjölgað S meðlimum í N.L.C. að undan- =, förnu, — í því væru nú um S fimm og hálf milljónir manna = af hinum níu milljónir manna = af hinum níu milljónum, senn s Lútherstrú játa í Bandaríkj- = unum, og væri nú unnið að 3 algerri sameiningu kirkn- 3 anna. Leonard Auala, biskup M Ovambokava'ongo kirkjunnar S í Suð-Vestur Afríku mun s vera sá fulltrúi á þinginu, 3 sem lengst er að kominn. 3 Hann er og eini Afríkumað- 3 urinn, sem sæti hefur átt í = Framkvæmdaráði Alþjóða- 3 sambands Lútherstrúar- §= manna. Auala biskup er af §j Odonga ættbálkinum í norð- 3 urhluta landsins. Hann hlaut 3 menntun sína í trúboðsskóla 3 Ovambokavango kirkjunnar, 3 vann síðan nokkur ár sem = kennari og gerðist síðar 3 prestur. Hann baðst mikillar 3 afsökunnar á ensku sinni, 3 sem hann talaði reyndar 3 reiprennandi. Hann kvað það j§ mikla óhamingju, hve menn 3 væru illa að sér í tungumál- :S um í heimahögum hans. 5 Landið hefði lengi lotið 3 þýzkum yfirráðum og því 3 væri þýzka annað höfuðmál- 3 ið. Prestlærdóm sinn nam 3 biskupinn af finnskum bók- 3 um. í Suð-vestur Afríku 3 væru 8 mállýzkur, talsvert 3 ólikar um margt, þannig að 3 velja þyrfti presta með til- 3 liti til þess að þeir kynnu 3 mállýzku þá, sem viðkomandi 3 söfnuður talaði. Á Alþjóðaþingr Lúthers- = trúarmanna í Helsingfors í = fyrra, þar sem Auala biskup S var kjörinn í Framkvæmda- 3 ráðið, kvaðst hann hafa fund- 3 ið mjög til þess, hve erfitt 3 væri að komast af án ensku. 3 Hefði hann því orðið sér úti 3 um kennslubækur í ensku 3 Framh. á bls. 21 Dr. Paul C. Empie, aðalframkvæmdastjóri Sambands Lúthers- trúarmanna í Bandaríkjunum, og Leonard Auala, biskup Ovam- bokavango-kirkjunnar í SV-Afrí1'". F1

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.