Morgunblaðið - 27.08.1964, Síða 14

Morgunblaðið - 27.08.1964, Síða 14
14 MORG UN BLADIÐ Fimmtudagur 27. ágúst 19® Útgefandi: Framkvæmdastjóri: Ritstjórar: Auglýsingar: Útbreiðslustjóri: Ritstjórn: Auglýsingar og afgreiðsla: Áskriftargjáld kr. 90.00 í lausasölu kr. Hf. Árvakur, Reykjavík. Sigfús Jónsson. Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Árni Garðar Kristinsson. Sverrir Þórðarson. Aðalstræti 6. Aðalstræti 6. Sími 22480. á mánuði innanlands. 5.00 eintakið. AÐVÖRUN ALMENN- INGS ¥ [m langt skeið hafa kröfur verið háværar um aukin ríkisútgjöld á öllum sviðum og fáar raddir hafa heyrzt um nauðsyn þess að takmarka skattheimtu og stilla útgjöld- um í hóf, enda hafa aðdáend- ur ríkisafskipta jafnan hróp- að um afturhald og skamm- sýni, ef bent hefur verið á, að varfærni í skattheimtu og opinberum útgjöldum væri . nauðsynleg. Auðvitað vilja allir fá sem bezta vegi og götur, skóla og sjúkrahús. Menn vilja tryggja sem bezt öryggi sjúkra og fá- tækra o.s.frv., en menn viíja samt ekki að svo langt sé gengið í skattheimtu að þeim sjálfum ,.sé fyrirmunað að styrkja fjárhag sinn, eignast íbúðir eða atvinnutæki. Menn vilja fremur treysta á það fjárhagsöfyggi sem þeir Sjálf- ir skapa en það öryggi, sem fólgið er . í aðgerðum ríkis- válds. Það er ljost af viðbrögðum alls þorra manna við skatt- skránni, að almenningsálitið hriígúr að því, að ríkisvaldið ^eigi að eftirláta borgurunum meiri ufnráð yfir eigin afla- fé, þannig að þeir geti sjálfir stýrkt fjárhag sinn, þótt það verði til þess að eitthvað seinna gangí en ella að hrinda í framkyæmd sameiginlegum verkefnum heildarinnar. Þótt engar deilur ættu að vera um það, að sjálfsagt sé að aðstoða þá, sem hjálpar eru þurfi með almannatrygg- inguna og öðrum aðgerðum ríkisvalds, er hitt ljóst, að fólk vill fyrst og fremst fá að bjarga sér sjálft. Þess vegna krefjast bæði almenn samtök launþega, stjórnmála- menn og allur almenningur þess, að áturigið verði við fót- um og viðhöfð meiri gætni. Ríkisstjórnin hefur sem kunritígt er þegar hafið undir- búnirig áð ráðstöfurium til skattalaekkúnar. Hún hefur jafnframt rætt við fulltrúa Alþýðusambands íslands og Bandálags starfsmanna ríkis og bæja úm möguleika á því að leita eftir samkomulagi um að veita einhvern afslátt og frekari greiðsiufrest á 'álögðum opinberum gjöldum. Sjálfsagt veldur það örðug- leikum að takmarka gjöldin í ár, þar sem þeim hefur verið ráðstafað að verulegu leyti bæði hjá ríki og sveitarfélögr urri,' én vonaridi ber þessi til- raun þó eiphvern árangur. Hitt er meginatriðið, að skatt- ar verði lækkaðir í framtíð- inni, og einróma stuðningur við slíkar aðgerðir er að sjálf- sögðu fyrst og fremst gleði- efni þeirra, sem vilja að hér fái að þróazt heilbrigt þjóð- félag fjárhagslega sjálfstæðra einstaklinga, að hér megi ríkja auðstjórn almennings. AUKIÐ UMFERÐA■ ÖRYGGI T viðtali við borgarverkfræð- 4 ing Reykjavíkur, sem birt- ist hér í blaðinu nýlega, var getið um margháttaðar nýj- ungar til að greiða fyrir um- ferð I Reykjavík og auka um- ferðaröryggi. Við skipulag það, sem nú er kappsamlega unnið að af innlendúm og erlendum sér- fræðingum, er lagt allt kapp á að gera umferðina sem greið asta og draga úr slysahættu. Þessar ráðstafanir komast atíð vitað ekki allar strax í fram- kvæmd, en við þær hljóta þó að vera bundnar miklar von- ir um batnandi umferð í fram tíðinni. Samhliða hefur svo verið unnið að því að auka öryggi í umferðinni nú þegar, og hefur lögreglan í Reykjavík gert margvíslegar ráðstafan- ir í því efni — eiris og vég- farendur verða varir, við. Þyí er heldur ekki að neita, að umferðarmenhing hefur mjög batnað hér síðustu árin og hefur yfirstjórn, , umfprðar- mála átt drjúgan þátt í því. Þánnig er það að dæmis orðið fátítt, að menn „steli rétti“, og á sama hátt eru þeir orðnir fáir, sem ekki víkja á vegum úti. Undantekning- arnar frá því að menn sýni aðgætni og kúrteisi í umférð- inni eru þó enn of margar, og þarf almenningur að samein- ast um að aðstoða lögregluna við að koma lögum yfir öku- níðingana. FYRSTA OG ANNAÐ BARN T ritstjórnargrein Alþýðu- blaðsins í gær er enn á ný fárið með þau vísvitandi ó- sannindi, að Morgunblaðið hafi lagt til áð lækka fjöl- skyldubætur til barnmárgra f jölskyldna. Ekkert orð hefur staðið um það efni í Morgúri- blaðinu, heldur þvert á móti verið bent á, að auðvelt væri að auka styrk til bamafjöl- skyldna, eí fjölskýldúbætur með fyrsta pg öðru barni, yrðu afnumdar. jafnframt bví sem IHver verður forseti! = ;,. ■' * V ' — 3 j Allsherjarþingsins? j Fulltrúi Súdan talifin liklegastur 3 Eftirfaraodi grein eftir William N. Oatis, einn aií fréttamönnum Associated ' Press hjá Sameinuðu þjóðun- um, fjallar um kjör forseta ALlsherjarþin.gsins í haust. Embætti forseta Allsherjar- þings Sameinuðu þjóðanna er mjög eftirsótt og baráttan um það í haust virðist ætla að verða hörð. Það eru þrír Af- ríkumenn, sem gefið hafa kost á sér í embættið og gert er ráð fyrir að ekki líði á löngu þar til Afríkuþjóðirnar 34, sem aðild eiga að Sanieinuðu þjóðunum, skýra frá þvi hvern þeirra þær ætll áð bjóðá fram. En það, er ekki aðeins þar- nt um forsetaembættið i haust, heldur eru þegar hafn-' ar deilur um hver eigi að gegna því 1965. Ríki VestUr- Evrópu annars vegar og Aust- ur Evrópu hins vegar hafa gert tilkall til embættisins það tímabii og gert er ráð fyrir að Asíuríkin krefjist þess einnig. Afríkumennirnir þrír, sem taldir eru líklegastir til þess að verða valdir í forsetaemr bættið 1964 eru allir fastá- fulltrúar þjóða- sinna hjá S.Þ. Þeir eru: Ómar Abdel Hamid Adeel, fulltrúi.Súdan, Nafeha-n Barnes frá Líberíu og Alex , Quaison-Sackey frá Ohana. Þeir hafá állir verið fulltrú ar hjá SÞ í fjögur til fimim ár og skápað sér vinsældir. Adeel hefur verið formaður stjófnmálanefndar Allsherjá- þingsiná, Quaison-Sackey ' varáforseti þirngsihs og Barrv- es áft sæti í fjármálanefnd- inni. Bæði Barnes og QuaisOn- Sackey hafa verið fulltrúar í Öryggisr'áðinu. Þessir þrír menn hafa aHir unnið mánoðum saman að framboði sínu og í 's.l. mánuði gerðu þeir gfein fyrir skoð- unum sinum á fundi fram- boðsnefndar fulltrúa Afríku- ríkjártria, en í henni eiga sæti1 ‘ fulltrúar Alsír, Fílatoeins- strandarinnar, Níger, Nígeríu, "• Sómaliu og Uganda. • Gert hafði verið ráð fyrir að fram- boð tM öorseta Allstoerjar- þingsins yrði rætt á fundi æðstu manna Afríkuríkja í Kairo í júlí, en af þvá varð 1 ekki. Forseti ' Allsherjafþingsins verður kosinn, þegar það kemur saman á ný 101 nóv. n.k, og hefst þá 19. starfsár þeás. AfríkUríkin éiga foiiset- ann áð þessu sinni, en ©f þau rie fha ekki ákveðinn frám- bjóðanda, er talið að áður- • nefndif Afríkutoúai; gefi..allir kost á sér. Adeei hefur lát- ið hafa það eftir aér, að hann gefi kost á sér jafnvet þótt Afríkuríkin tilnefni eintovern annan. Þetta ef í þriðja skipt- ið, sem Súdambúi gefur kost á sér til forsetakjörs, en hin- ir tveir náðu ekki kosningiu Óstaðfestaf fregnir herma, að 60—65 ríki, sem aðild eiga að SÞ, hafi ákveðið að veita Adieel atkvæði sitt, en hann þarf 57 af 112 abkvæðurn íái þess að ná kosningu. Meðan beðið er eftir úrslit- um kosningabaráttunnar 1964, stendur kosninigabaráttaa 1965 sem haest. í febrúar s.1, skýrðu ríki Vestur-Bvrópu fná því, að þau myndu bjóða fram til forseta á Allsherjar- þinginu 1965; eí Afrikumað- ur yrði kosinn 1964. Enn hafa ríkin ekki tilnefnt frambjóð- anda, en talið er að Franx Matsoh, fulltrúi Ausburríkis, formaður geimrannsókna- nefndar SÞ og Finninn Ralph Enkell, sem er fulltrúi lands síns hjá SÞ, komi til greina sem framtojóðendur. Austur-Evfópuríkin hafa einnig tilkýnnt, að þaw muni bjóða fram 1965. í tilkynningu sgm Spvétríkin sendu fulltrú- , Framh. á bls. 16 uuiHiwHttnmimwHmiwmiHuimmmimHHiHmHiimuriKitiHHUriouuiuimiuriwiHHiiHHiHmmiiiinmitiiHHimiHmiuiuitmiHiiHiiuHiiHHtimHitwmHHwwHi Frá setningu Allsherjarþings SÞ. sl. haust skattá rnætti þá lækka verú- lega. Aðalatriði mál§ins er það, að fjölskyldubætur með fyrsta og öðru barni eru ekki venjuleg tryggingarráðstöfun, heldur var þeim komið á sem einúm lið í heildaraðgerðurxi í efnahagsmálum 1960. Þar var um bráðabirgðaráðstöfún að ræða, sem ríkisstjórriin taldi „óhjákvæmilega“ meðan efnahagslífið væri að komast á réttan kjöí, og orðrétt segir um: þetta'í Viðreisn, greinar- gerð ríkisstjórnarinnár 1960; „Af þeim ástæðum telur ríkisstjórnin óhjákvæmilegt að sérstakar ráðstafanir séú gerðar ti,l þess að draga úr áhrifum gengisbreytingafinn- ar á lífskjörin.“ Benedikt Gröndal, ritstjöri Alþýðublaðsins, mun hafa átt þátt í því að búa greinargerð ríkisstjórnarinnar til prentun- ar og í henni er þéssi tilvitn- aða setnirig feitletrúð. Hönum var þyí fullkunnugt. um. að þarna var ekki um venjuLega tryggirigarráðstöfun • að ræða og þéss' vegna hitta stóryrði haná um bá, sem benda á þessa staðreynd, hann sjálfan, Á þáð má einnig benda, að fyrir allmörguiri árum var svo komið, að héf vár tekið að greiða "f jölskýlddbætur með öðru barni. Það var þó skjótlega afnumið, án þess að nokkur úlfaþytur yrði, ein- fpldlega vegná þess, að allír gerðu sér gfein fyrir, að það var ekki eðlileg tryggingar- ráðstöfun, héldur bar að (•/• • r,"«. . .f;<; ■«, • ’.ii . • ■ •. leggja kapp á að greiða meira til þeirta, sem fremur þurftu aðstoðaf , við, þ.e.a.s. barn- mörgai fjölskyldnanna.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.