Morgunblaðið - 27.08.1964, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 27.08.1964, Blaðsíða 18
18 MORGUNBIAÐIO Pimmtudagur 27. ágúst 1964 t Unnusti niiiin SVEND BANGSEK biaðamaður, andaðist í sjúkrahúsi í Kaupmannahöfn 24. ágúst. Hrönn Jónsdóttir. Móðir okkar GUÐRÍÍN JÓSEPSDÓTTIR BRYNJÓLFSSON andaðist að heimíli sínu Stýrimannastíg 13 að morgni 26. þ.m. Magnús J. Brynjólfsson, Anna Jónsdóttir, Brynjólfnr J. Brynjólfsson, Sigríður Zoega. Dóttir okkar og unnusta LANA andaðist þ. 24 þ.m.Kveðjuathöfn fer fram í Fossvogs- kirkju föstudaginn 28. þ.m. kl. 15.00. Ingibjörg og Niels Dungal, Sigurður Björnsson. JÓN Þ. BJÖRNSSON fyrrv. skólastjóri Sauðárkróki, lézt að heimili sínu, Reynimel 52, Reykjavík, hinn 21. þ.m. Minningarathöfn fer fram í Dómkirkjunni fimmtudaginn 27. þ.m. kl. 10,30 f.h. Jarðsett verður frá Sauðárkrókskirkju föstudaginn 28. þ.m. kL 2 e.h Athöfninni verður útvarpað Rósa Stefánsdóttir, Stefán Jónsson, Jóhanna Jónsdóttir, Þorbjörg Jónsdóttir, Sigurgeir Jónsson, Bjöm Jónsson, Gyða Jónsdóttir, RagnheiSur Martin Jónsd., Ólína Ragnheiður Jónsd., Jóhannes Geir Jónsson, Geirlaugur Jónsson, Geirlaug Björnsdóttir. Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma INGIBJÖRG BRANDSDÓTTIR verður jarðsungin frá Frikirkjunni í Hafnarfirði laug- ardaginn 29. ágúst kl. 10,30 f.h., en ekki kl. 2 eins og áður var auglýst. Fyrir mína hönd, barna hennar og tengdabarna Erla Pálsdóttir. Faðir okkar VALDIMAR LONG kaupmaður, Hafnarfirði, verður jarðsettur frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði, föstudaginn 28. ágúst, kl. 2 síðdegis. Asgeir Long, Einar Long. Eiginmaður minn KORT EYVINDSSON frá Torfastöðum, verður jarðsunginn frá Breiðabóisstaðarkirkju í Fljóts- hlíð kl. 1,30 laugardaginn 29. ágúst. Bílferð verður frá B.S.Í. kl. 11 f.h. Fyrir mína hönd og annarra aðstandenda Ingibjörg Jónsdóttir. Móðir okkar, tengdamóðir og amroa GUÐRÚN STEFÁNSDÓTTIR frá Hjarðarholti í Kjós, verður jarðsett föstudaginn 28. þ.m. klukkan 2 e.h. frá Reynivallakirkju. Böm, tengdaböra og barnaböm. Innilega þökkum við öllum sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför eiginmanns míns, föður, sonar og bróður SKÚLA HANSEN Elsa Hansen, Ann Mari og Mari Ann, Matthildur Hansen, Hans J. Hansen. Inniiega þökkum við öllum, nær og fjær fyrir vináttu og samúð við andlát og jarðarför SIGRÍÐAR B. ÞORMÓÐSDÓTTUR Nanna Jónsdóttir, Vigdis Þormóðsdóttir, Kristbjörg Þormóðsdóttir, Arni Þormóðsson, Kolbrún Þormóðsdóttir, Sigriður Árnadóttir, Sveinn Skorri Höskuldsson, Egill Halldórsson, Hjördís Thorarensen. Öllum þeim fjölmörgu sem á margvíslegan hátt sýndu mér hlýhug og vináttu á sextugsafmæli mínu 13. ágúst s.l. sendi ég mínar hjaitanlegustu kveðjur og þakkir. — Lifið heil. Margrét Elíasdóttir, Akureyri. Vön skrifstofustúlka ÓSKAST. GEatimbær sími 11777 Kvensandalar með formsólum. Sérlega góðir skór fyrir alla sem þurfa góða og vandaða skó. SkóveizEuxi Péfurs Asidr'éssonar t Eiginmaður minn FINNBOGI JÓNSSON póstfulltrúi, verður jarðsunginn frá HafnarfjarðarkirkjU' laugardag- inn 29. þ.m. kl. 11. Fanney Jónsdóttir. Þökkum af alhug öllum þeim, er auðsýndu okkur samúð við andlát og jarðarför mannsins míns, föður okkar, stjúpsonar, tengdaföður og afa GUÐMUNDAR HJÁLMARSSONAR vélstjóra. Sigríður Guðjónsdóttir, Guðrún Guðmundsdóttir, Lára Guðmundsdóttir, Óskar A. Gíslason, Kristinn Guðmundsson, Inga Gunnarsdóttir, Karl Þórarinsson, Bergljót Snorradóttir, og bamaböra. Alúðarþakkir til allra, er auðsýndu GUÐNÝJU ELÍSABETU EINARSDÓTTUR frá Fáskrúðsfirði hlýju og góðvild á öllum hennar löngu veikinda-árum. Einkum þökkum við presti heimilisins, hjúkrunarliði og starfsfóiki á Elliheimilinu Grund framúrskarand gæði og hjúkrim. Björn Daníelsson og vandamenn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda vináttu og samúð við andlát og jarðarför móður okkar, fósturmóður, tengdamóður og ömmu JÚLÍÖNU HREIÐARSDÓTTUR frá Hofi. Við flytjum einnig læknum og starfsfóiki á Sjúkra- húsi Keflavíkur beztu þakkir og öllum öðrum, sem hlúðu að henni í veikindum hennar. Sigurhergur H. Þorleifsson, Ásdís Káradóttir, Guðrún Þorleifsdóttir, Matthías Oddsson, Sigríður Þorleifsdóttir, Júlíus Daníelsson, Pálina H. Þorleifsdóttir, Björný Sveinsdóttir, Hallgrímur Magnússon, og barnabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður minnar GUÐRÍÐAR GUNNLAUGSDÓTTUR frá Urriðaá. Fyrir hönd ættingja. Jóhannes Sigurðsson. AKIO SJÁLF NVJUM BlL Mmenna bifreiðaleigan hf. Klapparstíg 40. — Simi 13776. ★ KEFLAVÍK Hringbraut 106. — Síml 1513. AKRANES Suðurgata 64. — Síml 1170. M J bíláleiga ' magnúsai CONSUL CORTINA skipholti 21 simi 211 90 VOLKSWAGEN SA A B REISAULT R. 8 >inn*: 184001 biialeigan BÍLALEIGA 20800 LÖND&LEIÐIR Aðalstræti 8. o BILALHGAN BÍLLINI REKT-AH-ICKAR ^ SÍMI 18833 CConíu ( CCortina CCjercury CComel jCjuóia -jeppar ZepLjr “ó ” BÍLALEIGAN BÍLLINN UÖFÐATIÍN 4 SÍM1 16833 LITLA bilreiðoleigon Ingólfsstræti 11. — VW. 1500. Velkswagen 1200. Sími 14970 ER fLZTA RfMSTH og ÓBÍRASTH bílaleigan í Reykjavík. Sími 22-0-22 Bílaleigon 1KLEIÐIR Bragagötn 38A RENAULT R8 fólksbílar. SlMl 14248. Þið getið tekið bíl á leigu allan sólarhringinn BÍLALEIGA Alfheimum 52 Simi 37661 ZepHyr 4 Volkswagen L'onsui

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.