Morgunblaðið - 27.08.1964, Síða 25

Morgunblaðið - 27.08.1964, Síða 25
Fimmtu'dagur 27. águst 1964 M O RG UN B LAÐIÐ 25 SHÍItvarpiö Fimmtudagur 27. ágúst. 7.00 Morgunútvarp 7:30 Fréttir 12:00 Hádegisútvarp 13:00 „Á frívaktinni**, sjómannaþáttur (Eydís Eyþórsdóttir). 15:00 Síödegisútvarp Tónleikar __ 16:00 Veðurfregnir 18:30 Dansmúsik: Moraies og hljóm- sveit hans ieika suður-amerísk lög. 18:50 TUkynningar. 19:20 Veöurfregnir. 19:30 Fréttir 20x00 Þar »em síldin ríkir: Kristján Lngólfsson skólastjóri á Eökifirði sendir dagskrá að auðtan. 80:40 Einsxkvgtir: Cotte Lehnaann syng- ur lög etftir Sohumann, Beethov- «n o.ffl. 21:00 Raddir skálda: | Úr verkum Þórodds Guðmunds- sonar, — Ijóð, ljóðaþýðingar og smásaga. Flytjendur auk skálds- ins: Herdís Þorvaldsdóttir og Þorsteinn Ö. Stephensen. 21:40 Nokkrir menúettar: a) Tveir menúettar eftir Mozart. Hljómsveitin Fílharmonía leik- ur; Colin Davis stj. b) Fimm menúebtar eftir Schu- bert Kammerftiljómsveitin í Stuttgart leikur; Múndhinger stj. c) Menúett í G-dúr eftir Beet- hoven. Divertimento-kvartettinn Letkur. 22:00 Fréttir og veðurfregnir 22:10 Kvöldsagan: „Sumarminningar frá Suður- fjörðum" eftir séra Sigurð Einars oon; VII. — aögulok. Höfundur les. 22 :30 DjassþáUur Jón Múli Árnason kynnir lögin. 23:00 Dagskrárlok ■ i Starf í hagræðingartækni Alþýðusamband íslands hefur ákveðið að ráða í þjónustu sina mann til leiðbeiningar- og fræðslu- starfa á sviði hagræðiugartækni í atviimulífinu. Staðgóð þekkin’ á einu norðurlandamáli og ensku, svo og góð almenn reikningskunnátta, er nauðsynleg Ráðningin hefst á 10 — 12 mánaða námi í nútíma rekstrartækni og stjórnun atvinnufyrirtækja og fer námið að nokkru fram hérlendis, en að nokkru erlendis. , Skrifleg umsókn um starfið ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf ber að senda í pósthólf 1406 Reykjavík fyrir 12. september næstkomandi. ALÞÝOUSAMBAND ÍSLANDS. Hesldverzlun í Miðbænum óskar að ráða stúlku frá 1. október til símavörzlu. Þarf að geta skrifað á ritvél. Tilboð sendist blaðinu merkt: „Símavarzla — 4124“. Skrifstofuhúsnæði fyrir lögmannsskrifstofu óskast. Tilboð merkt: „A-|-B — 4161“ sendist Mbl. Ford — Varahlutir — IMýkomnir PústrÖr og hljóðdeyfar. Bodyhlutir í Cortina: Bretti — Hurðlr — Hood — Grill — Toppar og fl. Frambretti í Ford U.S.A. árgerð 1955 — ’56 — ’58. Alterators 6 — 12 og 24 volta, ennfremur vara- hlutir í Alternatora. Þurrkublöðkur og þurrkuteinar í allar Ford gerðir. SVEINN EGILSSON H.F. Laugavegi 105. * Ibúð óskast 4—5 herb. íbúð eða éinbýlishús óskast til leigu sem fyrst Góð leiga í boði. Upplýsingar í síma 24796 og 40118. DUNpTIÐURHEEINSUNINI VATNSSTIG 3 STMI 18740 REST BEZT-koddar AÐEINS ORFA SKREF JRgÚAUGWEGI^ Éndurnýjum gömlu sœng- urnar.eigum #dún- og fid'urheld ver. >E1JUM ædarduns-og gæsadunssæng- ur og kodda af ýmsum stærdum. DUPLOMAT PRINTAMATIC ljósprentunartæki er nýjung, sem vert er að veita athygli. Kynnið yður verð og gæði . GARÐASTRÆTI 17 SIMI 16788 ALLTAF FJÖLGAR V0LKSWAGEN Við bjóðum aóeins árgerð 1965 Komið - Skoðið - Reynið Ttkið á mófi pöntunum til afgreiðslu í september Sími 21240 HEILDVFRZLUNIN HEKLA hf

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.