Morgunblaðið - 27.08.1964, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 27.08.1964, Qupperneq 26
MORG UN BLAÐIÐ Fimmtudagur 27. ágúst 1964 KR og Fram í kvúld O/o/c/ð er 7 leikjum i 7. deiíd og hver og einn er mikilsverður EFTIR tæplega mánaðarhlé verður tekið til að nýju við Knatt- spyrnumót islands, 1. deild, í kvöld. Þá ieika KR og Fram á Laugar- dalsvellinum og hefst leikurinn klukkan 7.00. Fyrir báða aðila er þetta þýðingarmikili leikur. KR er í baráttunni um efsta sætið og Fram berst fyrir áframhald- andi sæti í 1. deild. Leikir þess Staðan í 1. deildinni er nú: Keflavík 7 4 2 1 16-10 10 Akranes 8 5 0 3 22-17 10 KR 6 4 0 2 12-8 8 Valur 9 3 2 4 18-19 8 Fram 8 2 2 4 15-18 6 Þróttur 8 12 5 10-21 4 Næsti leikur verður á Akranesi milli ÍA og ÍBK á sunnudag kl. 4. Ferðir verða frá BSR á sunnudag kl. 13.00 og frá Akranesi eftir leik inn. ara félaga hafa löngum verið jafnir og tvísýnir og verður svo efalaust einnig í kvöld. 20 ára afmæliSmót Hér- aðssamb. Strandamanna St. Mirren tapaði 6-2 1 GÆRKVÖLDI fór fram fjöldi leikja í ensku og skozku deildar- keppninni. Mesta athygli vekur að Liverpool-liðið tapaði fyrir Leeds (á heimavelli Leeds) með 2—4 og í Glasgow vann Gl. Rangers St. Mirren með 6 mörk- um gegn 2. SUNNUDAGINN 23. ágúst var haldið íþróttamót að'Sævangi í Snæfellsnessýslu í tilefni af 20 ára afmælis Héraðssambands Strandamanna (HSS). Þátttak- endur í mótinu voru Héraðssam band V-Isfirðinga (HVÍ), Ung- mennasamband Borgfirðinga (U MSB) og Héraðssamband Stranda manna. Mótið var fjölsótt þrátt fyrir óhagstætt veður, norðan-kulda- gjóstur með rigningarskúrum. Ullllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllltlillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllli (Úvarkárni orsök að | I dauða 2 stjarna? | Ej HINN heimskunni vestur- í Saluverdalnum, skammt n; = þýzki skíðagarpur, svig- og frá St. Moritz í apríl í fyrra, §§ g brunmaðurinn Willy Bogner er Werner og Hanniberger H = hefur verið kvaddur fyrir rétt lentu í snjóskriðu. Ákæru- M = í St. Moritz n.k. þriðjudag. valdið heldur því fram §§ = Er honum gefið að sök að að Bogner hafi verið varaður s = hafa verið valdur af því að við að láta skíðamenn fara §§ §§ tveir heimsfrægir skíða- um það svæði þar sem kvik- §§ §§ kappar hafi farizt vegna van- myndatakan fór fram. Búizt §§ M rækslu og óvarkárni. er við að rétturinn standi í §j = 2—3 daga. = i Fólkið sem lezt er Banda- Á fimmtudag verður m.a. I = rfkjamaðunnn Bud Werner sýnt - réttinum kvikmynd sú § I og þyzka stulkan Barm er Bogner vann ag er sly£ið 1 Hanneberger sem iormi i varð síðar fer rétturinn á s = snJas n u- slysstaðann og hlýðir á sér- = = Bogner stjórnaði töku fræðinga gera grein fyrir j§ i M kvikmyndar um skíðaiðkun skriðuhættunni. = < iriiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiir [ f NA /5 finútor 1SV50hniifsr ¥ Snjótromo f OSi 17 Skúrir E Þrumur 'Wk "///straV KuUosh f KitsshH H Hmt L - L=fi Mótið setti form. HSS, Guðjón Jónsson, Gestsstöðum, en farar- stjórar aðkomumanna fluttu af- mælisóskir og afhentu gjafir. Úrslit í einstökum greinum: 100 f. hlaup: 1. Guðm. Valdimarsson HSS 11,4 2. Guðm. Vigfússon UMSB 11,7 3. Sælþór Þórðarson, HVI 11,7 400 m. hlaup: 1. Guðm. Pálsson, HVI 59,9 2. Bragi Sigurðsson, HSS 60,9 3. Bergsv. Símonars., UMSB 61,1 1500 m. hlaup: 1. Haukur Engilb^. UMSB 4.47,6 2. Guðbr. Sverrisson HSS 5.10,4 3. Bragi Sigursson, HSS 5.16,8 4x100 m. boðhlaup: 1. HVÍ 50,0 2. UMSB '50,3 3. HSS 51,0 Langstökk: 1. Guðm. Valdimarsson HSS 5,90 2. Guðm. Vigfússon UMSB 5,72 3. Ingim. Ingimundars., HSS 5.47 Þristökk: 1. Guðm. Vigfússon, UMSB 13,13 2. Guðm. Valdimarss. HSS 12,49 3. Emil Hjartarson, HVI 12,30 Hástökk: 1. Emil Hjartarson, HVI 1,71 2. Guðm. Vigfússon, UMSB 1,66 3. Ingim. Ingimundars., HSS 1,56 Framhald á bls. 27. Jón Þ. 2.04 m. JÓN Þ. Ólafsson sigraði í há- stökkskeppni í Boras í gærkvöldi og stökk 2,04 m. I Boras fór fram keppni milli ÍR og Ymer, félags- ins er hér háði félagskeppni við ÍR í sumar. Ymer vann keppni karlá með 55 stigum gegn 40 en keppni kvenna lyktaði með 41 stigi gegn 31. Hér tekur Konstantín, konungur Grikkja, við Olympíueldmum úr hendi síðasta boðhlauparans með eldinn frá Ólympsfjalli á hinum forna leikvangi í Aþenu. Það var þessi óvænti áhugi og óumbeðna framkvæmd Konstantíns, sem heillaði Japani svo, að þeir hafa nú lagt til að Akihito prins taki við eldinum á leik- vanginum í Tókíó. Alda rís gep leik Listons og Clay STJÓRN brezka hnefaleikasam- bandsins hefur einhuga lagt lið sitt hreyfingu þeirri er nú berst fyrir því að fyrirhugaður „enda- leikur“ þeirra Sonny Listons og Cassiusar Clay um heismeist- tign í hnefaleik verði ekki leyfð- ur. Ritari sambandsins sagði að næstum öll hnefaleikasambönd hefðu neitað að hafa með leik- inn að gera og hann gæti því ekki farið fram í fjölmörgum löndum im.a. nokkrum ríkjum Bandaríkjanna m.a. New York. Hann skoraði á Alheimssamtök hnefaleikamanna (WBA) sem hefur umsjón og eftirit með hnefaleikakeppni í mörgum ríkjum Bandaríkjanna að banna óllum sínum framkvæmdaaðilj- um afskipti af leiknum. Ef allir standa saman — getur leikurinn hvergi farið fram. Ritarinn sagði að síðari -leikur þeirra væri umsamið atriði gert í gróðaskyni — en allir væru nú sammála um að það mætti ekki semja um annan leik. Ritarinn bætti við að fyrri leikur þeirra Clays og Listons hefði sýnt og sannað að annar leikur þeirra væri ekki æskileg- ur fyrir íþróttina. Rétt væri fyr- ir hvorn þeirra um sig að mæta öðrum köppum áður en hugsan- íegur væri annar leikur þeirra á milli. = UM HÁDEGI í gær var N- yfir Grænlandi. Lítur því út § H strekkingur um allt land, fyrir áframhaldandi N-átt, en = j§ kaisaringing og 3—6 stiga öllu hlýrra veðri, enda er nú |j = hiti fyrir norðan, en bjart- 6 stiga hiti á Jan Mayen. Á = M viðri og 8—10 stig syðra. Milli meginlandinu er hlýtt um g = íslands og Noregs er enn sem þessar mundir, t. d. 29 st. í | = fyrr allmikil lægð, en hæð London og um 30 í París. = F = uiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiimiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Svono skora þeir í Englandi Lane í London sl. laugardag. Hodgkinson markvörður Shef- HER er miðherji Tottenham að mark Tottenham gegn (t.h.) að skora með skalla ann Sheffield Utd á White Hart field er fyrir miðju.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.