Morgunblaðið - 10.09.1964, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 10.09.1964, Blaðsíða 3
MQRGUNBLAÐIÐ 3 Fimmtuda'gur 10. sept. 1964 niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuir ÖSKJUHLÍÐIN var sveipuð sólskini í gser eins o>g Vestur- bærinn og Vogarnir. En þrátt fyrir sólarljósið hvilir yfir hlíðinni einhvear hula leyndar- dóma, sem láta að vísu lítið yfir sér, og verða ekiki full- kannaðir nema með aðstoð Iþeirra er gerzt þekkja aðstæð- ur, og hafa vasaljós í beltis- stað. Sumir þessara leyndar- dóma eru svo magnaðir, að þeir verða sennilega aíldrei skýrðir til fullnustu. Þegar Leyndardðmar Úskjuhlíðar = genginn er hitaveitustokkur- = inn frá Reykjanesbraut upp S að geymunum á háhæðinni S blasir til að mynda við gróf- = letruð áletrun á stokknum: 1 SELLA — SÆÐA — SVAKA- = LEGA! Mönnum verður óneit S anlega bilt við og heilasell- S urnar hamra eins og maskín- 5 ur í dósaverksmiðju, en ráðn = ing gátunnar vaeri sennilega H jafnfjarlæg, hvort sem mál- H fræðingar eða lífeðlisfræðing = ar ættu í hlut. Ferðinni er H þvi haldið áfram að geymun- S um, þar sem gufustrókur stíg- = ur til himins en lýtur skjótt = í lægra haldi fyrir norðan- = golunni og vefst um limi = þeirra er framhjá ganga. Og S óneitanlega verður mönnum = á að nota lyktarskynið til a𠧧 kanna, hvað sé að sjóða upp §§ úr. Aústan við geymana er bíla = stæði og þar er stundum miðl- = að funheitum kossum, þegar = sólin er að ganga undiir og = rauðamölin tekin að kólna. §§ Ef ástríðuhitinn nálgazt suðu- §§ mark í bilnum geta viðkom- §§ andi leitað úf fyrir og þrætt = veg ástarinnar niður fyrir S geymana. Þessi leið er einnig §É opin gömlum konum me𠧧 prjónadót og kaffibrúsa, ef = . þær vilja njóta einverunnar í §§ ilmi af berjalyngi og benzín- S þef af hálfniðurgröfnum, I tjörguðum benzingeymum í §§ hallanum ofan flugvallarins. = Andstæður í umhverf- S inu eru góður jarðvegur fyrir hugaróra ungra og ástfang- inna. Þarna er hægt að segja allt án þe’ss að nokkur óvið- komandi heyri nema ef til vilt greniplönturnar, sem þó eru svo ungar að þær skilja ekk- ert. Og þagar hann þreytist á að horfa í andlit- hennair í grænum og hvítum blossum flugvitans á hálfrar rnínútu fresti, þá má upphefja sam- ræður undir fjögur augu um uppruna hlíðarinnar, mar- bakka, jökulrispur, skeljalög og kannski steinaldarmenn með „honrorfeis“. — Þetta eru allt þykjustudýr, því að það eru engar kjsur hérna til þess að hafa fyrir tígrisdýr. Þarna setjast. náttúruunnendur og njóta útsýnisins yfir fagursvarta benzíngeyma og malbikaðar flugbrautir. — Selja hvað? Setja upp, kannski? — Eitthvert blað. — Laufblað? Við vorum tilneyddir að snúa blaðinu við og taka upp léttara hjal. — Það 'er talsverður galsi í ykkur. — Já, það er svo gaman að lifa. Við þekkjum ekkert sam- bærilegt. — Hvað heitið þið riddar- ar? — Stefián Örn Karlsson. — Magnús Már Guðmunds- son. — En hinir? — Hrossin? — Já. — Þessi heitir Guðmundur Stefiánsson, bykkja, og hinn heitir Kristinn Guðjónsson. Við eigum allir heima á Lauga veginum riema Guðmundur — — hann er af Njálsgötun.ni, og við erum að meðaltaili svona 1J % árs. Við vorum að semja í hug- aífum „Samtalsbók fyrir unga elskendur á Öskjutolíð", þegar við komum auga á tvo knáa stráka, sem stóðu á stórgrýti skammt frá. Kristján hélt á byssu og miðaði niður 1 lyng- ið fyrir framan sig, en Hjört- ur bróðir hans, stóð hjá og miðaði líka með fingrinum. — Eruð þið á villidýraveið- um? — Usss. — Er þetta ekki hættulegt? — Bang, bang. • — Hvaða dýr var þetta? — Það var bara tígrisdýr. — Leika þau. lausum hala hérna? — Nei, nei. Hann var alveg fastuff á þessu, svarar Krist- ján. — Hafið þið veitt mörg dýr hérna? — Nei, ekkert voða mörg. Við innganginn í neðanjarðar- byrgi. — Eigið þið kisu? — Nei, svarar Hjörtur. Ekki núna. Hún át rottueitur. ★ — Af hverju eruð þið ekki að vinna strákar? kölluðum við til fjögurra pilta, sem voru í riddaraslag í grend- in:ni — Við erum á atvinnuleysis skrá. — Afihverju farið þið ekki að selja? — Eruð þið oft hérna í = Öskjuhlíðinni? — Þegar veðrið er gott, 1 svarar Stefán. Ég fer nú ann- j| ars oftast í Naushólsvikina, || þegar vel viðrar og við erum = ekki í bardaga við Njálsgöt- g götuna. |l — Er Kristinn liðhlaupi? 3 — Nei, hann er bara sendi- = fulltrúi okkar á Njálsgötunni M og njósnari. Svo berst hann = með okkur í skylmingum. S Þetta eru ailt svaka sterkir S sttrákar. Már er orðinn mar- s inn á handleggnum af vöðva- §§ þenslu. Ég skellti handleggn- S um á honum milli stafs og §§ hurðar til að hnykla vöðvana. §§ — Standið þið í eilifu §§ stríði? s Framhald á bls. 27. = STAKSTEINAR Ræður Framsókn Viðreisnarstefnunni? TÍMINN flytur í gær í ritstjórn- argrein þessi eftirmæli um stjórn arandstöðu Framsóknarflokksins: „Stjórnarblöðin segja, að ekki hafi rætzt allar þær spár, sem Framsóknarmenn hafi haldiö fram í upphafi varðandi viðreisn- arstefnuna. Þetta er rétt og skýringin á því er ósköp einföld. Ríkisstjórnin hefur á ýmsum sviðum gefizt upp við að framkvæma þessa stefnu sína og því hafa ýmsar verstu af- leiðingarnar ekki komið í ljós“. Allt frá því að Viðreisnarstjórn in var mynduð, hafa Framsókn- armenn alið á svartsýni og þulið illar spár. Þegar þær hafa ekki komið fram og þýðingarlaust þykir að þylja lengur í skæru ljósi staðreyndanna, þá er snúið við blaðinu og það þakkað Tím- anum og Framsóknarflokknum, að ekki fór, eins og stóð i áróðr- inum! Aumari uppgjöf er varla hægt að hugsa sér. Hlutverk hvíslarans og prófarkalesarans Þessi yfirlýsing Tímans gefur einnig til kynna, að flest sé í góðu lagi og er því vandséð, hversvegna Tíminn lætur ríkis- stjórnina þá ekki njóta sann- mælis og lætur af hatri sínu og andstöðu. Tíminn þakkar að visu Framsóknarmönnum, að vel geng ur, en það er fráleit staðhæfing, því að þeir hafa með öllu verið utangarðs og ekki náð að veita öðrum stuðning en kommúnist- um. Ekki verður heldur séð, hvaða erindi Framsóknarflokkur- inn á í ríkisstjórn, ef smávægi- legt hvíslarastarf flokksins nægir ríkisstjórninni til hins góða ár- angurs, sem Tíminn ræðir um. Það er auðvirðulegt hlutverk, , - sem einn stjórnmálaflokkur hef- ur valið sér, að þykjast leika hlutverk prófarkalesarans í stjóm málum og gorta af því í þokka- bót. Það hefur oft verið lýst eftir stefnu Framsóknarflokksins. Hún er nú komin fram. Það er að fá að setja nokkrar kommur í þjóð- lífinu, sem fallið hafa niður. Göf- ugt er markmiðið og stórhuga er stefnuskráin! Er þessi flokkui ekki annars þarflaus með öllu? Þessi spurning er farin að gægj- ast fram hjá leiðarahöfundum Tímans og menn skilja fyrr ei skellur í tönnum. Framsóknarregla Helzta baráttuaðferð Fram- sóknarflokksins er að þakka sér allt, sem til umbóta horfir, en kenna öðrum, það sem betur mætti fara. Þegar Framsóknar- menn hafa setið í ríkisstjórn, hef- nr það verið óbrigðul regla, að þeir hafa hlaupizt á brott úr stjórninni rétt fyrir kosningarnar til þess að geta beitt þessari að- ferð á áhrifameiri hátt. Þegar þeir hinsvegar eru utan stjórnar, þá er allt, sem stjórnin fær á- leiðis þeim að þakka, jafnvel þótt þeir hafi barizt harkalega gegn sömu málum. Þessi áróður er van virðing við dómgréind lesenda blaðsins, sem þó eru ýmsu vanir. ^ Alþýðublaðið ræðir þetta mái í forustugrein í gær, en þar segir: „Ein regla virðist vera í háveg- ! um höfð í herbúðum framsóknar- manna. Hún er sú, að í hvert sinn, sem gott málefni er nefnt eða framkvæmt í landinu, er á- róðursvél Framsóknarflokksins sett í gang til að sanna, að það hafi verið mál framsóknarmanna I og sé þeim einum að þakka“. I I i i i i ! 4 i I 4 i 4 m. I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.