Morgunblaðið - 10.09.1964, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 10.09.1964, Qupperneq 4
4 M ORG UN BLAÐIÐ Kjötkaupmenn Setjum saman og skerpum allar tegundir bandsagar- blaða o.fl. — BITSTAL, Grjótagötu 14, sími 21500. Trésmiðir Látið okkur um að skerpa fyrir yður sagarblöðin, — sagir o.fl. — BITSTÁL, Grjótagötu 14, sími 21500 Keflavflk Vantar strax 2ja til 3ja her bergja íbúð í Keflavík eða Njarðvík. Mætti vera með húsgögnum. Mr. Weise. Sími 1565 Keflavík Einhleypur maður óskar eftir húsnæði á rólegum stað. Uppl. í síma 13899. Járniðnaðarmenn og lagtækir aðstoðarmenn óskast. Vélsmiðjan Jára Síðumúla 15. — Sími 34200. Keflavík — Atvinna Kona óskast til starfa í þvottahúsi. Sjúkrahúsið í Keflavik íbúð óskast til leigu 2 (lítil) herb. ag eldhús, hetzt nálaegt miðbænum. Góð umgengni. Uppl.: Jón Emii Guðjónsson, símar: 20830 og 19737. Afgreiðslustúlka óskast, Góð rithönd æski- leg. Tilboð merkt: „Bóka- búð—4945“, sendist afgr. Mbl. fyrir 14.9. Blokkþvingur Viljum kaupa góðar not- aðar blokklþvingux 5—7 búkka. Uprpl. í síma 1785, Keflavík, eftir kl. 7 á kvöld in. BíU Tilboð óskast í Skoda ’55, ákeyrðan. UppL í síma 401261. Rösk afgreiðslustúlka óskast Maggabúð, Framnesv. 19 Breitt gullarmband með bláum glerungi og demöntum, hefur tapazt. — Finnandi vinsamlegast hafi samband við frú Gíslason, Hótel Sögu. Permanent litanir geislapermanent, — gufu- permanent og kalt perma- nent. Hárlitun og hárlýsing Hárgreiðslustofan PERLA Vitastíg 18A - Simi 14146 Austin 10 Vantar vél, í góðu standi, árgerð 1946. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins, merkt: „Austin 10“. íbúð óskast strax í Keflavík. Tvennt í 8 heimilL Sími 1819. í dag er fimmtudagur 10. september, og er það 254. dagur ársins. Eftir lifa 112 dagar. Árdegisflæði er kl. 8:51. Stðdegisflæði er kl. 21:10. Bilanatilkynningar Bafmagns- veitu Keykjavikur. Sími 24361 Vakt allan sólarhringinn. Næturvörður er í Lyfjabúð- inni Iðunni vikuna 22. — 29. ágrúst. Slysavarðstofan f Heilsuvernd- arstöðinai. — Opin allan sólar- hringinn — simj 2-12-30. Næturvörður er i Ingólfsapó- teki vikuna 5. — 12. september. Neyðarlæknir — sími 11510 frá 9—12 og 1—5 alla virka daga og laugardaga frá 9—12. Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði í september- máinuði 1964: Aðfaranótt 5. Kristján Jóhannesson s. 50056 laugardag til mánudagsmorguns 5. — 7. Bragi Guðmundsson s. 50523 Aðfaranótt 8. Eiríkur Bjömsson s. 50235. Aðfaranótt 9. Jósef Ólafsson s. 51820. Aðfara- nótt 10. Kristján Jóhannesson s. 50056. Aðfaranótt 11. Bragi Guð- mundsson s. 50523. Aðfaranótt 12. Ólafur Einarsson s. 50952 Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 laugardaga frá kl. 9,15-4., óelgidaga fra kl. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá kl. 9-4 og helgidaga 1-4 e.h. Simi 49101. Orð difsins svara I slma 10000. I.O.O.F.: 5 = 1469108^ = U.F. FRÉTTIR Frá Guðspekifélagi ísiands: Stúkan Dögun heldur aðalfund sinn latigar- daginn 12. sept. n.k. í Guðspekifélags- húsinu kl. 2 e.h. Venjuleg aðaLfundar- starf. — Stjórmn. Kvenfélag Óiháða safnaðarins. Kirkju dagurinn er n.k. sunnudag. Félagskon- ur og aðrir veiunnarar safnaðarins, sem ætla að gefa kaffihrauð eru vinsa-miega beðnir að koma [>ví á laugardag kl. 1—7. og aunmbdag kl. M>—1®. í Kirkjubæ. Sarakoma í Betaniu ki. 8:30. Krístni boð í Eþíópíu. Grunixar Kjærland. Frá Kvenfélagasambandi íslands. Skriistofan og ieiðbeiningarstöð hús- mæðra á Laufásvegi 2, er opin frá kl. 3—5 alia virka daga nema laugar- daga. Sími 10205. Frá Náttúrulækningafélagi Reykja- vtkur. Sýnikennsiunánrtsskeið í mat- reiðslu jurtafæðu verður hakiið í Mið- bæjarskólanum dagana 9,—11. sept. nk. kl. 0.30. Umsóltnum veitt mótt- taka bæði í skrifstofu félagsins Lauf- ásvegi 2 sími 16371 g 1 N.L.F. búð- inni, Tý&götu 8, sími 10262. í»ar veitt- ar ailar nánari upplýsingar. Frá Kvenfélaginu Sunnu Hafnar- firði. Bazar verður haldinn í Góðtempl ar.bhúsmu í Hafnarfirði þriðjudaginn 15. sept. kl. 21. Mumim veitt móttaka i skrifsfcofu Verkakvennafélagsins í Atþýðuihúsinu föstudagskvöld 11, sept. ki. 20—22 til ÚtotiHingar yfir helgina og í Góðtemplarafhúsinu mánudags- kvöld 14. sept. eftir kl. 20 og þriðju- dag eftir ki. 14. LÆKNAR FJARVERANDI Árni Guðmundssoa fjarverandi til 10. septenaber. Staðgengill: Björgvin Finnsson. Alfreð Gíslason fjarverandi til 4. október. StaðgengiU: Bjárni Bjarna- son. Bjarni Jónsson, fajrverandi frá 1.9. —13.9. Staðgengill: Axel Blöndai. Pyþór Gunnarsson fjarverandl óákveðið. Staðgenglar: Bjðrn Þ. þórðarson, Guðm Eyjóifsson, Erling- ur Þorstelnsson, Stefán Ólafsson og Vlkter Gestsson. Friðrik Björnsson fjarverandi frá 25. 5. óákveðið Staðgengill: Viktor Gestsson, sem háls- nef og eyrna- læknir Guðmundur Eyjólfsson fjarverandi til 14/9. Staðgengili: Erlingur Þorsteins son. Gunnar Biering læknir fjarverandl frá 3. sepfcember til 3. október. Hannes Finnbogason er fjarverandi til 1/10. Staðgengill er Henrrtc Linnet. Jakop Jónsson læknir fjarverandi frá 1. sepfcember. Jónas Sveinsson fjarverandi frá 24/8 í 2—3 vikur. Staðgengill Sigurður Guð mundsson Klappa-rstíg 25, Viðtaistími daglega ki. 4—og mánudaga og fimmtudaga frá 1—3. Karl S. Jónasson fjarverandi frá 24/8—1/11 StaðgengiU: Ólafur Helga- so n. Kristján Þorvarðarson, fjarverandi hann hefur getiS ,p>júklingnum“ af þessu meðali? Syndari: Ég hef sboli'ð feitri gæs úr húsagarði annars manns. Prestur: Það er mji>g rangt. Syndari: Munduð þér vilja þiggja hana faðir? Prestur: Sannarlega ekki. Skilið henni aftur til eigandans. Syndari: Ég hef boðið honum gæsina aftur en hann viU ekki þiggja hana aftur. Prestur: Þá megið þér eiga hana sjáLfur. Syndari: Þakka yður fyriir, fað- ir. Þegar presturlnn kom heim komst hann auðvitað að því að einni af gæsum hans hafði verið sbolið. þess að klukkafl var orðin 11 og maður hennar ekki enn kom- inn heim. Hún sendi fimm vin- um hans eftirfarandi skeyti: Er áhyggjufull út af JóhannesL Er hann kannski hjá þér? Jóhannes kom heim kluikkan tvö um nótt- ina en fimm mínútum seinna bárust frúnni fimm skeyti. I öil- um þeirra stoð: Jóhannes verður hjá mér í nótt. • Anna: Ætlarðu á ballið annað kvöld? Dóra: Nei. Ég verð ekki í bænum annað kvöld. Anna: Mér var ekki boðið heldur. Frúin var orðin óróleg vegna Andaos áhugamál. Fimmtudagur 10. sept. 1964 UM þessar mimdir er á Mokka sýning á verkum eftir ongan Ls- lenzkan listmálara, Eyjólf Einatsson. Eyjólfur er fæddur 17. ágúst 1940. Hefur hann stundað nám á dönsku Listaakademíanni í tvi ár og er þetta hans fyrsta sjálfstæða sýning. Á sýningu Eyjólfs era 12 mádverk, 8 olíumyndir og 6 vatnslitamyndir. Mun sýnmgin standa næstu tvær vikur. til 1/10. StaOgervgill Bjórn Önundar- son. Kristjana Helgadðttir fjarveratndl 4/8. — 14/9. StaðgengiU: Jón ít. Arna- son Aðalstræti 18 Stofutimi: 3—4, nema mánudaga 5—S Símatími klst. fyrir stofutíma. Stofusími 16910 og heima- sími 41722 Magnðs Ólafsson fjarverandi til S. þm Staðgengill Ragnar Arinbjarnar. Ólafur Jónsson fjarverandi frá -31/8 í 2 til 3 vikur. Staðgengill: Haukur Árnason, Hverfísgötu 106 A. Viðtals- tími ki. 31^—4 V2 Ólafur Ólafsson fjarverandt óákveð - ið StaðgengiU: Björn Önundarson sama stað Tryggvi Þorsteinsson fjarverandt 23/8—13/9. Staðgengill: Haukur Árna son, Hverfisgötu 50. Sími 19120. Úlfar Þórðarson fjarverandí út septembermánuð. Staðgenglar: Heim- ilislæknir: Þórður Þórðarson. Augn- læknir: Pétur Traustason. Þórarinn Guðnason fjarverandi frá 20/8—15/9. Staðgengill: Haukur Árna- son Hverfisgötu 50. sími 19120. Victor Gestsson fjarverandi frá 17. þm. óákveðið. Staðgengiil: Stefán Ólafs Valtýr Albertsson fjarverandi tii septemberloka. Staðgengill: Björn Önundarson. Sími 11220 Jón G. HaUgrímsson frá 7/9 til 4/10. Staðgengill Axel Blöndat. Jóhannes Björnsson frá 5/9 til 31/10. StaðgengUl: Stefián Bogason. SkúU Thoroddsen frá 4/9 tU 11/9. Staðgenglar: Heimilislæknir: Guð- mundur Benediktsson. Augnlæknir: Pétur Traurstaoon. Minningarspjöld Minmngarsjóður um Luciu Krist- jánsdóttur og Geirlaugu KrLstgeirs- dóttur. Tekið á móti framlögum hjá Ástríði Bjarnadóttur, stofu 105 i Landakotsspítala. Einnig verður tek ið á móti gjöfum | sjóðinn á af- greiðslu Morgunblaðsins næstu 2—3 vikurnar. Minningarkort sjúicrahúss Akna- ness fást hjá Margréti Jónsdóttur, Stórholti 22, sími 13942. Minningarspjöid Óháða safnaðarins fást á* eftirfarandi stöðum hjá for- manninum, Andrési Andréssyni, Lauga veg 3, Stefáni Árnasyni, Fálkagötu 9, ísleiki Þorsteinssyni, Lokastíg 10, Guðbjörg Pálsdóttir, Bergsrtaðasfcræti3, Björg Ólafsdóttir, Jaðri við Sund- laugaveg og Rannveig Einarsdóttir, Suðuriandsbraut 95 E. Miuningarspjöid Óbáða safnaðarins fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Andrési Andréssyni Laugaveg 3; Stefáni Árnasyni Fálkagötu 9; ís- leiki Þorsteinssynl Lokastíg 10; Guð- I*jörgu Pálsdóttur Baldursgötu 3; Björgu Ólafsdófctur, Jaðri við Sund- uriandsbraut 95 E. Minningarspjöid BarnahelmUissjóðs fást i Bókpbúð Uafoldar, Austur- fttræti 8 >(- Gengið >f- Geneið 1. «ept. 1964. Kaup Sala 1 Ercskt. pund-- 119.64 119,94 1 Banúarikjadollar _ 42 95 43.06 1 Kanadadollar —....... 39.82 39,9» 100 Austurr... sch. 166.46 166,8» 100 Danskar kr. --- 619,36 620,9» 100 Norskar krónur 600,30 601,84 100 Sænskar krónur __ 836,25 838,4» 100 Finn.sk mörk._ 1.335.72 1.339.14 100 Fr. frankt ---- 874,08 876,3» 100 Svissn. frankar__ 992.95 995.5» 1000 ítalsk. lí-'ir _ ... 68,80 68,9» 100 Gyllinl--------1.188,10 1.191,1» 100 v-þýzk mörk 1.080,86 -..083 6» 100 Balg. frankar ________ 86,34 86.5» Öfugmœlavísa Brunnin skel er bezt í prjón, bilar ei sfcoð úr gleri, skurn úr tjöru skerpir sjón, skít vil óg framar smeri. Varizt vítin í Island venter vulkans udbrud : Katla rarer pá tig efter 46 árs ro ‘ , REYKJAVIK, sandag. POUT/KCf) PRIVAT Vulkanrn Katla viser tegn pá snrr- íigt udbrud. Vutkancn havdo gtdst udbrud i 1918. og den plejer at fá udbrurt med 40—30 árs meitomrum. Et jordskælv indtraf for nyiig v«*d Helia i Rangarvallasyssla. og meg<*t tyder pá, at undergrunden ikko er faldet ttl ro endnu. O.G. ÞESSI klausa birtist nýlega í hinu ágæta danska dagblaði „Politiken.“ Ekki þykir þörf á að þýða hana fyrir lesendur Mbl. Eins og klausan ber með sér er hún skrifuð af „prívat- fréttaritara" Politiken á ís- landi, Ó.G. Ekki þorum við að fuilyrða hver maðurinn er, en víst er um það, að ef ísland hefði fieiri hans líka gætu okkar ágætu jarðfræð- ingar snúið sér að öðrum verk efnum. Ó.G. hefur a.m.k. eld- gosin í hendi sér.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.