Morgunblaðið - 10.09.1964, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 10.09.1964, Blaðsíða 5
f Fimmtudagur 10. sept. 1964 MORGUNBLAÐIÐ 5 Victoria Svefnbekkir, svefnsófar, sófasett. Vegghúsgögn o. fl. Valhúsgögn SkólavörSustíg 23. Simi 23375. Victoria ’63, keyrður 4500l km. til sölu. Uppl. í stofunni Laugavegi''; Sími 16972, eftir kl. 8. FRÉTTASÍMAF MBL.: — eft»r lokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 ÍT Á ÍeiH og flugi H.F. Jöklar: Ur-angjökull lestar á Eskifirði. HofsjökuII fór í gær frá Vestmannaeyjum tll Norrköping og Eússlands. Langjökull er í Aarhus. Skipadeild S.Í.S.: ArnarfeU fer ▼æntanlega 11. þm. frá Seyðisfirði til Finnlands. Jökulfell lestar á Aust- fjarðaböfnum. Disarfell er á Kópa- skeri. Litlafell fer í dag frá Siglu- firði tU Norðfjarðar. HelgafeU fór 1 gær frá Sauðárkróki til Gloucester. Hamrafell fór 5. };m. frá Batumi til Itvikur. StapafeU fer I dag frá Rvík tU Austfjarðahafna. Mælifell fór i gær frá Rvik tU Ingólfsfjarðar, Skaga- etrandar, Hvammstanga, Sauðárkróks, Akureyrar og Húsavíkur. Loftleiðir h.f.: Leifur Eiríksson er ▼æntanlegur frá NY kl. 07:00. Fer tU Luxemborgar kl. 07:45. Kemur tU baka frá Luxemborg kl. 01:30. Fer Ul NY kl. 02:15. Eirikur rauði er væntanlegu-r frá NY kl. 07:30. Fer tU Glasgow og Amsterdam kl. 09:00. H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka- toss fór frá LysekU 8. þm. tU Gauta- borgar, Fuhr, Kristiansand og Rvík. Brúarfoss fer frá Immingham 9. þm. til Rotterdam og Hamborgar. Detti- íoss fer frá ísafirði 9. þm, tU Bíldudals, Tálknafjarðar, Patreksfjarð ar og Faxaflóahafna. Fjallfoss kom til Hull 9. þm. fer þaðan til London, Bremen, Kotka, Ventsplls og Kaup- mannahafnar. Goðafoss fer £rá Hull 10. þm. tU Rvíkur. Gullfoss fór frá Leith 7. þm. tU Rvíkur. Lagarfoss fór frá Rosfock 9. þm. til Gdynia, Gauta- borgar, og Rvíkur. Mánafoss kom til Rvíkur 7. þm. frá Leith. Reykjafoss fór frá Ventspils 7. þm. til Rvikur. Selfoss fer frá NY 9. þm. tU Rvíkur. Tröllafoss km tU Archangelsk 25. þm. frá Rvík. Tungufoss fer frá Keflavík í kvöld 9. þm. til Patreksfjarðar, Ólafsfjarðar, Akureyrar, Húsavikur og Eskifjarðar og þaðan tU Antwerp- «n og Rotterdam. Hafskip h.f.: Laxá er 1 Hamborg. Rangá fór frá Gautaborg 9. þm. til Rvíkur. Selá er í Rvík. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Rvík í dag austur um land í hring- ferð. Esja fór frá Rvík i gær til Fá- •krúðsfjarðar og Álaborgar. Herjólf- nr fer frá Vestmannaeyjum i dag til Hornafjarðar. Þyrill er á ' Seyðisfirði. Skjaidbreið fór frá Rvík í gær vest- ur um land tU ísafjarðar. Herðubreið «r í Rvík. Flugfélag fslands h.f. Miililandanug: Sólfaxi fer til Glasgow og Kaupmanna hafnar kl. 08:00 i dag. Véiin er vænt- anleg aftux tU Rvikur kl. 23:00 i kvöld. Skýfaxi fer tU Glasgow og Kaupmannaihafnaí kl. 08:00 í fyrra- málið. Sólfaxi fer til London kl. 10:00 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga tU Akureyrar (3 ferðir), isa- fjarðar, Vestmannaeyja (2 ferðir), Kópaskers, Þórshafnar og Egilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Vest- mannaeyja (2 ferðir), Sauöárkróks, Húsavíkur, ísafjarðar, Fagurhólsmýr- ar og Hornafjarðar. Hœgra hornið Gjöf skal gjaJdast, ef vinátta i a9 haldast. Guð býr í glöffu hjarta. Gefur íöff móffir, þó hún geti eigi. 50 ára er i dag Guðmundur Jó- hannsson, ráðsmaðux að Hvann- eyrL jÞriðjudaginn 8. septemher 1 voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Thorctrensen ungtfrú Rósa Guðmundsdóttir, kennari og | Svavar Guðmundsson, kennari. Heimili ungu hjónanna verður j að Háaleitisbraut 17. Níræð er í dag frú Margrét Sigríður Björnsdóttir, ekkja | Hallgríms Þorsteinssonar organ- ista. Margrét er í dag á heimili sínu, Sólvailagötu 6. Reykjavík. Sunnudaginn 6. septemlber voru gefin saman í hjónaband atf séra Árelíusi Níelssyni ungfrú Kristín J. H. Green og Þorgrímur Á. Guð mannsson. Heimili þeirra er að Selási 6, Reykjavik. (Ljósmynda- stofa Þóris.). Þann 29. ágúst voru gefin sam- an í Kapellu Háskólans af séra Jóni Thorarensen ungfrú Jó- hanna Eyþórsdóttir, Stórholti 41 og Ólatfur N. Elíasson Árveg 4 Selfossi. (Ljósm. Studio Guð- mundar, Garðastræti 8.) Sunnudaginn 6. september voru gefin saman í hjónaband ai séra Ólafi Skúlasyni ungfrú Ásgerður | Árnadóttir og Magnús Bjarna- son. Heimili þeirra er að Ásgarði | 63. (Ljósmyhdastofa Þóris, Lauga vegi 20 b.). | Vön smurbrauðsdama óskar eftir atvinnu. Gætu komið til greina eldhús- störf. Uppl. í sima 36987. i Herbergi Ungur reglusamur maður óskar eftir herbergi í Sól- heimum eða nágrenni. Upp lýsingar í síma 37582. Til leigu í Hlíðunum 120 ferm. 4 herb. íbúð með teppum á gólfL Tilboð sendist Mbl. merkt: „Sól- rík—4949“, fyrir laugar- dag. | Kona vön bakstri óskast strax. Uppl. í Kaffisölunni Hafnarstræti 16 Veggteppi falleg og ódýr. Verzl. Guðrúnar, Grettisgötu 45 Nýstúdent óskar eftir herbergi á leigu sem næst Lynghaga. UppL í síma 21627. Vil selja 10 ára skuldabréf með 8% vöxtum. Tilboð sendist Mbl., fyrir laugardag, merkt: „4953“. Hver vill hjálpa ungum hjónum utan af landi, um 2 til 3 herb. íbúð Eiginmaður stundar nám í háskóla. Pyrirframborgun og húshjálp kemur til greina. UppL í síma 33379. Vönduð 5 herb. íbúð er til sölu í nýlegu fjölbýlishúsi við Hvassaleiti. — Stærð íbúðarinnar er 140 ferm. auk íbúðarherberg- is i kjallara, geymslu og eignarhluta í sameign húss ins. — Útborgun kr. 670 þúsund. 3ja herb. góð risíbúð í steinhúsi við Grettisgötu, laus 1. október. Góðir greiðsluskilmálar. MÁLFLUTNINGS- og FASTEIGNASTOFA Agnar Gústafsson, hrl., Björn Pétursson, fasteignaviðskipti. Austurstræti 14. — Símar 22870 og 21750. Utan skrifstofutíma, sími 33267 og 35455. Semjið við okkur um kaup á VARMA-plast einangrunarplötum og pípuplasti á íbúðina. VARMA Laugardaginn 29. ágúst voru gefin saman í kirkju Óháða- safnaðarins aí séra Sveinbirni Sveinbjörnssyni ungfrú KorneMa Óskarsdóttir og Magnús Guð- laugsson Háaleitisbraut 49. (Ljós- mynd. Studio Guðmundar, Garða stræti 8) VERKSMIOJAN PLASTEINANGRt'N á TCggi og jépn, AWMA PLAST Sðtuttabod: ». »ORGRlMSSON lc CO. • SuOurLndibrau: S . Sfml AfgreitiL ■ plaali úr Wwppmlwnl SrtmiiWtbml «. Ung hjón óska eftir 2—3 herb. íbúð í Hafnar- firði eða Reykjavík. Fyrir- framgreiðsla. Tilboð send- ist Mbl. fyrir þriðjudag, merkt: „íbúð—4948“. Hjón með tvö böm (Bryti í millilandasigling- um) óska eftir leiguíbúð í Reykjavík eða nágrenni. Fyrirframgreiðsla. Upplýs- ingar í síma 41871. Ábyggileg kona vön afgreiðslu, óskar eftir vinnu fyrri part dags, í sérverzlun. Uppl. í síma 19428. Klæðum húsgögn eiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiuiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiimiuimiiiiuiuiiiiuiiiuiinniiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiiimiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiim ■ U. — C • Keflavík Óska etfir 1 herb. til leigu strax. Uppl. í síma 1806. Keflavík — Suðurnes Norska DALA garnið. Ný sending, — allir litir, — ný munstur. Verzl. Sigr. Skúlaðóttur Sími 2061. Kona óskar eftir lítilli íbúð, eða góðri stofu með aðgangi að eldhúsi og þvottahúsi. Uppl. í síma: 36646 og 37792. H MYNDIN hér fyrir ofan sýnlr er fjö gurra hreyfla Super-Constellatíon farþegaflugvél = nauðlendir í tilraunaskyni nálægt Phoenix, Arizona í Bandaríkjunum. Veriff var aff prófa t p hversu margir farþegar mynðu hafa látizt ef flugvélin hefffi haft farþega innanborffs. í ; = hverju sæti vélarinnar var brúffa og mælitæki tíl þess að prófa ýmsar tegunðir öryggistækja. i = Fiugvélin var u.þ.b. 180 km. hraffa er hún var látin líauðlenða og aff sögn Victors Rothe j S yfirmanns þessara tilrauna mynðu 85—90 aí hvevjum hundrað farþegum hafa lifaff aí slika j | nauðlcndingu. Íiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiimiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiimiiitimimiiiiiiiiiiimimiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiii.iiiiiiiiiiiiiimiii Stúlka óskast strax til afgreiðslustarfa. Upplýsingar í Kaffisölunni Hafnarstræti 16 Laghent stúlka óskast á ljósmyndastofu. — Upplýsingar Studío Guðmunðar Garðastræti 8.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.