Morgunblaðið - 10.09.1964, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 10.09.1964, Blaðsíða 26
26 MORGU NBLAÐIÐ Fimmtudagur 10. sept. 1964 A Fram kost á að fá bezta lið heims? Danir mótmœla niðurröðun í EM-keppni svo útlit breytist fyrir ísland ÞAB er nú komið í ljós að Danir eru óánægir með það hvernig lið drógust saman í keppninni um handknattleiksbikar Evrópu. Þama eru íslandsmeistarar Fram meðal þátttakenda og málið snertir þá að verulegu leyti, eftir því sem Politiken segir frá s.l. þriðjudag. ★ MÖGUEEIKAR DANA. Danir sitja hjá í 1. umferð eins og allar Norðurlandaþjóðirnar. í 2. umferð áttu þeir samkv. drætt- inum að mæta finnsku meisturun um og allir töldu að sá leikur yrði léttunninn fyrir þá. í 3. um- ferð (8. liða úrslitum.) lá því bein- ast við' aö ætla að dönsku meist- arárnir Ajax mættu júgóslav- nesiku meisturunum en í þeirra liði eru 4—5 úr heimsmeistara- MOLAR VESTUR-þJÓÐVERJINN Ur- bachs varpaði varpaði kúlu 19.04 í Miinchen á miðviku- dag. Metið verður ekki viður- kennt þar sem kúlan reyndist 7.5 grömmum of létt. OLYMPÍUELDURINN kom til Hong Kong i gær á leið sinni til Tókíó. Á laugardag heldur japanska flugvélin á- fram með hann til Taipeh á Formósu. Það er 11. áfangi eldsins. UWE SEELER miðherji þýzka landsliðsins og fyrirliði þess var á föstudag kjörinn knatt- spyrnumaður ársins í Þýzka- landi. Það voru íþróttafrétta- menn sem atkvæðisrétt höfðu. BRAZZAVILLE sótti um það í gær að fá að taka þátt í OL í Tókíó og fékk jáyrði við beiðninni. Þjóðirnar, sem þátt taka eru þá orðnar 98. Al- þjóða OL-nefndin á eftir að staðfesta þessa umsókn sem kom 2 vikum of seint. liðinu Júgóslavía. En.ginn ætlaði Dönum sigur í tveim leikjum þeirra félaga — og nú upplýsir Politiken að Danir hafi mót- mælt og Ajax „muni £á nýja mót herja.“ ★ KVARTANIR DANA. Blaðið hafði tal af Emil Horle, Sviss, formanni í tækninefnd al- þjóða handknattlei'kssamibands- ins. Segir Politiken að Horle hafi samþykkt skoðun blaðsins að niðurröðun í 8 liða úrslitin væru óréttmæt. Hefur blaðið eftir Horle. — Áformað var að „raða en ékki draga“ þeim 4 liðum sem í síðustu Evrópukeppni komust í 4 liða úrslit þ.e. Tékkóslóvakiu, Rúmeníu, Danmörku og V-Þýzka landi. En þessari ákvörðun er ekki fylgt sem skyldi í hinni kunngjörðu niðurröðun. ILLA FAREÐ MEÐ DANI. Og Politken segir eftir Horle: „Hér hafa menn nefnilega látið Dani (Ajax) og Júgóslava (Dina- mo) draga hvort annað, meðan Svíþjóð, sem ekki komst í undan úrslit síðast, er af misgáningi ekki látin draga heldur raðað og fær „léttan“ mótherja. Þetta er rangt og ég (Horle) hef beðið hina frönsku umsjónarmenn keppninnar um leiðréttingu. Mbl. vill skjóta því hér inn að íslendingar eiga aS keppa í 2. umferð viS Svía. Allir virSast reikna meS aS ísland tapi í ofangreindum tilvitnunum í erl. blöð og menn. Sænsku meistararnir eru sterkt liS en þaS er Fram líka og skal engu um þaS spáð hvernig sá ieikur fer. Er þess skemmst að minn- ast aS Fram tók þátt í síSustu keppni um Evrópubikarinn og fékk dönsku meistarana í 1. leik sínum. Danir unnu leik- inn meS 1 marki eftir fram- lengdan leik og þaS var ekki af því aS Danir væru betri í handknattleik sem þeir unnu, heldur klókari og reyndari í leik sínum. Danir komust síS- an í 4. liSa úrslit. Þar hefSi Fram sómt sér vel miðaS viS leik sinn gegn Skovbakken (dönsku nieisturuuum). ★ ÍSLENZK RÖDD NAUDSYNLEG. ÞaS er því þýðingarmikiS aS Fram og forráðamenn isl. hand- knattleiksins blandi sér í þessa niSurröðun en láti ekki Dani né aSra hringsóla með tilkynnta niðurröðun eftir vild til þess eins að Danir komist sem lengst. Það er gunguskapur að blanda sér ekki í málið, þó gaman væri, ef Fram ynni Svía að fá hingað heim júgóslavnesku meistarana — en verði þær breytingar sem Politiken er aS vinna að, kemst það lið er sigrar í leik Fram og sænsku meistaranna í keppni heima og heiman við Júgóslava. * POLITIKEN SPÁIR. Pölitiken spáir því að 8 liða úrslitaleikirnir verði þannig. Spánn — V.-Þýzkaland (raðað), Fr akk'land — Svíþj óð, Danmörk (raðað) — Júgóslavía (raðað) og loks Rússland — Téikkóslóvakía (raðað) og blaðið segir. Tvær þjóðir sem eiga rétt á „röðun“ í undanúrslit geta ekki mætzt í 8 liða úrslitum. Og blaðið hefur það eftir Horle tækninefndar- formanni, að hann hafi stungið upp á að þegar til 8 liða úrslita komi verði skipt á Svíþjóð og Danmörku þannig að allar þjóð- irnar sem náðu 4 liða úrslitum síðast komizt þangað aftur án þess að mæta hver annarrL . . Þá myndu 8 liða úrslitaleikirhir verða. Spánn — V-Þýzikland, Frakkland — Danmörk, Svíþjóð — Rúmenía og Rússland — Tékkóslóvakía. Politiken . bætir því við, að Horle sé eini leiðtogi Evrópu- keppninnar og frönsku stjórn- endurnir hljóti að taka tillit til skoðana hans!! þá verða vonir dönsku meistaranna, Ajax, stór- um betri segir blaðið, þar er leik- ur í 8 liða úrslitum í Paris og Kaupmannathöfn ætti ekki að verða erfiður dönsku meisturun- um. Blaðið bendir einnig á, að það Enska knattspyrnan 5. umferð ensku deildarkeppn- innar fór fram s.l. láugardag og urðu úrslit þessi: 1. DEILD. Aíton Villa — Blackburn 0-4 Burnley — Everton 1-1 Fulham — Manchestex U. 2-1 Leicester — Chelsea 1-1 Liverpool — Blackpool 2-2 N. Forest — W.B.A. 0-0 Siieffield W. — Sheffield U. 0-2 S.oke — West Ham 3-1 Sunderland — Leeds 3-3 milt shampoo framleitt úr eggjum, lanolin og hinum nauðsynlegu B-vitaminum til verndar og fegrunar hórsins HEILDSOLUBIRGÐIK ÍSLENZK-ERLENDA VERZLUNARFÉLAGIÐ HF TJAINARGÐTU t« SlMI 30400 SOAMLIIOSLUBtTTINOI AMANTI M0 fottenham — Birmingham Wolverhamton — Arsenal 2. DEILD. Cardiff — Bolton Charlton — Swindon Coventry — Middlesbrough Crystal Palace — Roterham Huddersfield — Newcastle Leyton O. — Derby Manch. City — Portsmouth Norwich — Ipswich Preston — Plymouth Southamton— Northamton Bury — Swansea í Skotlandi urðu úrslit þessi: Celtic — Rangers 4-1 0-1 1- 3 3-2 3-0 2- 1 0-1 1- 4 2- 0 2-1 1- 3 2- 0 2-2 m.a. 3-1 [ Nýlega hafa birzt 1 MbiL l frásagnir af kröftugri starf- I semi F.H. í Hafnarfirði í knatt: I spyrnú enda gengur sú starf- i | semi FH vel. En í Hafnar- = firði eru tvö félög og heitir i É Haukar hitt. Þar eru líka kná j 1 ir kappar og vel að unnið. I Hér að ofan er mynd ai 5. í aldursflokki félagsins sem ný ; É lega vann sigur yfir FH 1-0 ! : í móti er nefnist Vormót. í ! : fremri röð eru Ásbjörn Svein i Í björnsson, Daníel Pétursson, ; I Haraldur Árnason, Sigurður ; É Kristjánsson, Hafsteinn Ólatfs ! E son, Þórir Jónsson pg Þráiinn i í Hauksson. Aftari röð Bjami : = Gunnarsson, Ólafur Snorra- Í son, Bjami Geirsson, Guðm. | Guðbjartsson, Jón Hinriksson i : Guðmundur Guðm.sson, Æg i | ir Arason og þjálfari fiokks- ! : ins Jóhann Larzen. verði að takast með í reikninginn að siðast mættust Skovbakken og Dinamo. Á því verði að vera breyting fyrir DanL Já svona eru Danir! Dundee — Aberdeen 3-1 St. Mirren — Kilmarnock 0-2 = Staðan er þá þessi: E 1. DEILD. E (efstu og neðstu lið) = Chelsea 5 3-2-0 11:5 8 st. Everton 5 3-1-1 9:5 7 — Tottenham 5 3-1-1 13:8 7 — = N. Forest 5 3-i-r 10:7 7 — s Leeds 5 3-1-1 13:10 7 — z Bírmingham 5 0-1-4 8:15 1 — Wolverhamt 5 0-1-4 5:11 1 — Aston Villa 5 0-1-4 5:3 1 — 2. DEILD. (efstu og neðstu lið) Coventry 5 5-0-0 16:5 10 — Norwich 5 4-0-1 10:8 8 — Huddersfield 5 Ipswich ö 0-3-2 0-1-4 2:4 6:15 íþróttuþing ISI ÍÞRÓTTAÞING íþróttasambands íslands 1964 verður haldið 1 Reykjavík 19. og 20. sept. n.k,- í húsakynnum Slysavarnafélaga íslands við Grandagarð. íþróttaþingið verður sett af forseta ÍSÍ, Gísla Halldórssyni, kl. 2 e.h. laugardaginn 19. sept. íþróttaþing ÍSÍ eru haldin ann- að hvert ár og var íþróttaþing síðast haldið í Reykjavík 14. og 15. sept. 1962. Á þessu íþróttaþingi íþrótta- sambands fslands munu mæta um 70 fulltrúar frá héraðasam- böndum og sérsamböndum inn- an ÍSÍ. íþróttaþingið mun taka til með ferðar fjölda mála er snerta íþróttastarfið í landinu. Olynpíneldu- inn kominn til S-Jnpnn Olympíueldurinn sem lagt \ var með af stað flugleiðis frá ; Aþenu 21. ágúst s.L er nú i kominn til Kagosihima í’S-Jap i an. Flutningur eldsins tafðist i um helgina er vélarbiltm i varð í „Tokíóborg" en avo i nefnist vélin er eldinn hefur i flutt. Varð bilunin er vélin i átti að fara frá Formósu en i síðan var viðkoma á Okin- i awa áður en kotmið var til S- Japan.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.