Morgunblaðið - 10.09.1964, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 10.09.1964, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 10.. se.pt. 1964 MORG UN BLAÐIÐ 9 Hús - íbúðir Xil sölu m.a.: 2ja herb. nýleg kjallaraíbúð við Álfheima. Verð 575 þús. Útborgun 340 þús. 2ja herb. íbúð í timburhúsi við Þverveg. Verð 350 þús. kr. Útborgun 120 þús. 2ja lierb. stór og falleg kjall- araíbúð við Skaftahlíð. — Verð 600 þús. Útborgun 400 þús. kr. 3ja herb. íbúð við Ljósheima. íbúðin er alveg ný. Verð kr. 750,þús. Útborgun sam- komulag. 3ja herb. íbúð í nýlegu húsi við Holtsgötu. Harðviðar- hurðir. Svalir. Verð 760 þús. Útborgun 430 þús. Sja herb. íbúð á 2. hæð við Laugarnesv. Stórt geymslu herbergi í kjallara og einnig. geymsla í risi. Verð 775 þús. Útborgun 500 þús. 3ja herb. íbúð á 3. hæð við Alfheima. íbúðin er um 100 ferm. og í góðu lagi. Verð 750 þús. Útborgun 450 þús. 3ja herb. íbúðir við Rauðar- árstíg. Verð 630 þús.; 650 þús. og 700 þús. Útborgun 400 þús. á íbúð. 4ra herb. íbúð á 3. hæð, 100 ferm. í nýlegu fjölbýlishúsi við Kleppsveg. Tvöfalt gler og nýtízku innréttingar. Verð 850 þús. Útb. 550 þús. 4 herb. íbúð á góðum stað í Vesturbænum. íbúðin er vel með farin og 150 fer'in. að stærð, —: gæti verið hent ug fyrir skrifstofur. Tilboð óskast. 4ra herb. kjallaraíbúð við Bugðulæk. íbúðin er í ágætu lagi. Verð 750 þús. Útb. 400 þús. Ný og glæsileg 5 herb. ibúð. íbúðin er alveg nýfrágeng- in og ónotuð. Frágangur og innréttingar af vönduðustu gerð. Öll sameignin, þar með talin lóð, endanlega frá gengin. Verð 050 þús. Út- borgun 850 þús. Raðhús við Skeiðarvog. Hús- ið er nýmálað og standsett. Samtals 175 ferm. og 7 her- bergi. Verð 970 þús. Útborg un 570 þús. Hús i smíðum Hjá okkur eru til sölu stórar hæðir, einbýlishús og rað- hús í smíðum í Reykjavík, á Seltjarnarnési og í Kópa- vogi. Málflutningsskrifstofa Vagns E. Jónssonar Gunnars M. Guðmundssonar Austurstraeti 9 Símar 21410 og 14400 7/7 sölu ibúð við Unnarbraut. 4 her- bergi, eldhús, bað og W.C. Sér þvottahús. Bílskúrsrétt- indi. Selst fokheld eða til- búin undir tréverk og málningu. 3 herb. fokheld íbúð á jarð- hæð við Hlaðbrekku. 5 herb. íbúðarhæð í Vestur- bænum. Mjög skemmtilegar 6 herb. íbúðarhæðir í fokheldu á- standi við Nýbýlaveg. Ennfremur íbúðir af ýmsum stærðum í bænum og ná- grenni. Steínn Jónsson hdL lögfræðistofa — fasteignasala Kirkjuhvoli Símar 14051 og 19090. Einbýlishús á Melunum s A einum bezta stað í Vestur- bænum höfum við til sölu tvílyft einbýlishús, ca. 80 ferm. að grunnfleti. Á 1. hæð eru þrjár samliggjandi stofur, eldhús og W.C. A 2. hæð eru 4 herb. og bað. Kjallara má auðveldlega breyta í 2 herb. íbúð, auk þess sem þar er þvottahús og geymslur. Tvennar svalir móti suðri. Ræktuð og girt lóð. Hitaveita. Bílskúrsrétt- indi-fylgja. Allar nánari uppl. gefur EIGNASALAN RtvK.IAV.IK ’P&r&ur (§. %lalldór&6o*\ lngólfsstræti 9. Símar 19540 og 19191. Eftir kl. 7 sími 36191. Afgreiðslustarf Mig vantar röska konu til af- greiðslu með annarri, á skrif- stofu og lager, hálfan eða all- an daginn. Nokkur vélritunar kunnátta æskileg. Björn Kristjánsson _ Heildverzlun, Vestijrgata 3. ##NYTT## KJÖT ALLT ÁRIÐ ATLAS FRYSTI ■ kistu eða - skáp — 4 stærðir — Sendum um allt land. ÖBSi UlJULXJí -ULrLrliJTLif GÍSLl THEÓDÓRSSON fasteignaviðskipti 7/7 sölu Þrjár fokheldar íbúðir í glæsi- legu húsi á Seltjarriarnesi. Á 1. hæð er 139 ferm. íbúð 5—6 herbergi, eldhús, bað, þvottahús og geymsla. Bíl skúr fylgir. Á 2. hæð eru tvær 91 ferm. íbúðir, 4—5 herbergi, eldhús, bað, þvotta hús og geymsla. Sér inn- gangur. Bílskúrsréttindi. — Mjög skemmtileg teikning. Tvö fokheld keðjuhús við Hrauntungu í Kópavogi. Húsin standa efst í hæðinni. Fagurt útsýnL 4ra herb., 123 ferm. íbúð á 4. hæð í Háaleitishverfi. Selst i tilbúin undir tréverk Allt sameiginlegt frágengið. Glæsileg 1. hæð í tvíbýlishúsi við Holtagerði. Selst fok- held. Á' hæðinni eru þrjú svefnherbergi, tvær stofur, eldhús, bað, þvottahús og geymsla. Mjög skemmtileg 2. hæð í tví býlishúsi við Hjallabrekku. Þrjú svefnherberbi, stofa, eldhús, bað, þvottahús og geymsla, allt á hæðinni. Selst fokheld. Bílskúr fylg- ir. Tvær hæðir og ris við Báru- götu. Húsið og staðurinn sérstaklega hentugur fyrir skrifstofur eða hvers konar félagsrekstur. Tilsvarandi stór eignarlóð fylgir. Tvær fokheldar hæðir við Hlaðbrekku í fallegu tví- býlishúsi. Allt sér. Á hæð- unum eiu tvær stórar stof- ur, tvö svefnherbergi, stór innri forstofa, eldhús með góðum borðkrók, bað, geymsla og þvottahús. Bíl- skúrsréttindi. Fokhelt einbýlishús í Silfur- túni, 127 ferm., auk bíl- skúrs. Þrjár stórar hæðir við Þing- hólsbraut í Kópavogi. Fag- urt útsýni. Bílskúrar fylgja. Á hverri hæð eru þrjú svefnherbergi, tvær stofur auk skála, gott eldhús með borðkrók, bað, þvottahús og geymsla. Allt sér. 76 ferm. einbýlishús og rúm- lega 100 ferm. iðnaðarhús- næði á hálfs hektara erfðafestulandi í Austur- borginni. íbúðarhúsið er þrjú hérbergi, eldhús, bað og búr. Mjög fallegur garð- ur umhverfis. Bílskúr. Sér staklega hentúgt fyrir iðnað armann með sjálfstæðan rekstur. llöfum traustan kaúpanda að 3ja herb. íbúð í Austurborg inni. Bílskúr verður að fylgja. Mikil útborgun. Ennfremur höfum við kaup- endur að 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðum, nýjum sem gömlum eða smíðum. Áherzla lögð á góða þjónustu. c FASTEIGNA- 0G LÖGFRÆÐISTOFAN LÁUGÁVEGI 28h.sir-ii 19455 O. KORHIERU P-HAMtEHI Simí I2Ó06 - Sudurgötu 10 - Reykjavik Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir margar gerðir bifreiða Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Sími 24180. Seljendur HÖFUM f jölmarga kaupendur að 2, 3 og 4 herb. íbúðum af öllum stærðum og gerð- um. 7/7 sölu 2 herb. nýl. og góð kjallara^ íbúð við Kleppsveg. 3 herb. ný jarðhæð, við Álfta- mýri, næstum fullgerð. 5 herb. nýleg íbúð, 135 ferm. á 3. hæð í Laugarneshverfi. Stórglæsileg með fögru út- sýni yfir sundin. Raðhús, 5 herb. íbúð við Ás- garð, næstum fullgert. Góð kjör. Glæsileg einbýlishús í smíð- um í Kópavogi, við Hraun- tungu (Sigváldahverfi). — Mikið og fagurt útsýni móti suðri í einu af bezt skipu- lagða hverfi sem byggt hef ur verið hér á landL Hafnarfjörður 3 herb. hæð í smíðum í' Kinn unum. Allt sér. 10 ára lán kr. 200 þús. getur fylgt. ALMENNA FASTEIGNASAIAM LINPARGATA 9 SlMI 21150 7/7 sölu 3ja herb. hæð við Fornhaga. Vönduð og skemmtileg eign. 3ja herb. 4. hæð við ÍTririg- . braut. Eitt herb. fylgir í risi. íbúðin er í mjög góðu standi með nýjum teppum. Þvottavélasamstæða í kjall ara. Laus strax eða eftir samkomulagi. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Hjallaveg. Bílskúr. 2ja herb. góð risíbúð í Vestur bænum. Laus strax. 2ja herb. kjallaraíbúð við Víðimel, með sér hita. Laus strax. 2ja herb. kjallaraíbúð við Grandaveg. 4ra herb. 1. hæð við Kirkju- teig, 136 ferm. 4ra herb. 1. hæð við Snekkju- vog. 4ra herb. endaíbúð á 4. hæð við Hvassaleiti. 5 herb. 2. hæð við Bogahlíð. Sanngjarnt verð. 5 herb. íbúð við Guðrúnarg. 5 herb. 4. hæð, endaíbúð við Háaleitisbraut. íbilðin er alveg ný, með tvennúm svöl um. Mjög skemmtileg íbúð. 6 herb. hæðir við Rauðalæk. 6 herb. hæð við Borgarholts- braut. íbúðin er í tvíbýlis- húsi. Mjög sanngj. verð. 7—8 herb. einbýlishús við Samtún. Húsið er allt.ný- standsett. 4ra herb. einbýlishús í góðu standi við Sogaveg. t Fokhelt einlyft raðhús við Háaleitisbraut. Skemmtileg ar teikningar. Til sýnis á skrifstofunni. 5—6 herb. hæðir. Seljast fok- heldar eða tilbúnar undir tréverk. 4ra herb. fokheld jarðhæð við Tómasarhaga. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767 Kvöldsími kl. 7—8 35993 Reykjavik Höfum kaupanda að 6 herb. íbúð, helzt 5 svefnherb., friætti vera hæð og ris. Útb. 6G0—700 þús. Höfum kaupanda að 5 herb. íbúð. Bílskúr þarf að fylgja, einnig hlut- deild í kjallara. Mikil útb. Höfum kaupanda að 3ja herb. íbúð tilbúinni eða í smíðum. Útb. 400—500 þús. kr. Höfum kaupanda að 4—5 herb. íbúð, helzt á 1. hæð, sem mest sér. Útb. 600 þús. kr. Höfum kaupandc að 5 herb. íbúð í Hlíðunum eða í Vesturbænum. Mikil útborgun. Höfum kaupanda að fokheldri 4—5 herb. rbúð á góðum stað í bænum. Um staðgreiðslu gæti verið að ræða. Höfum kaupanda að einbýlishúsi á góðum stað í bænum. Útb. 1. millj. Hafnarfjörður Höfum kaupanda að 2ja—3ja herb. íbúð, ný- legri eða í smiðum. Mætti vera í blokk. Mikil útb. Höfum kaupanda að 3—4 herb. íbúð á góðum stað. Mikil útb. Skip og fiisteignir Austurstræti 12. Síroi 21735 Eftir lokun sími 36329. 7/7 sölu 2ja herb. íbúð á 1. hæð > Vest- urbænum, í sambyggingu. 2ja. lierb. íbúð tilbúin undir tréverk við Ljósreima. Sja. herb. íbúð, jarðhæð við Bugðulæk um 115 ferm., sér inngangur, sér hitaveita, sér þvottahús. 3ja herb. risibúð við Melgerði, Kópavogi um 80 ferm., 2. hæð. Útb. 250 þús. 4ra herb. íbúð, nýleg við Kleppsveg í sambyggingu, 1 stofa, 3 svefnherbergi, eldhús, svalir, bilskúrsrétt- ur. Laus til íbúðar strax. 4ra herb. risíbúð við Alfhóls- veg. Önnur hæð um 108 ferm. Tvöfalt gler, sér hiti. 4ra herb. jarðhæð við Silfur- teig. Góð íbúð. um 100 ferm. 5 herb. íbúð í sambyggingu í Austurbænum. íbúðin er á 2. hæð. íbúðarherbergi fylg- ir í kjallara. Góð kjallaraibúð við Sporða- grunn. Þrjú herb. og eldh., um 80 ferrri. Sér inngangur. Íbiíðin er í góðu húsii Ilöfum kaupanda að góðu eiri- býlishúsi í borginni. Fjár- sterkur kaupandi. JON INGIMARSSON logmaður Hafnarstræti 4. —, Sími 20555. Sótumaður: Sigurgeir Magnússon. Rl. 7.30—8.30. Sími 34940.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.