Morgunblaðið - 10.09.1964, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 10.09.1964, Blaðsíða 25
TOPP BÍTILSLÖGIN - SHADOWSLÖGIN - BlTILSLÖGIN TOPP BÍTILSLÖGIN - SHADOWSLÖGIN - / Fimmtudagur 10. sept. 1964 MORGUNBLAÐIÐ 25 Skrifstotustúlka óskast nú þegar, eða 1. október til vélritunar- starfa og símavörzlu hjá innflutningsfyrirtæki í Miðborginni. Vélritunarkunnátta og nokkur kunn- átta í eiísku og dönsku nauðsynleg. Umsóknir á- samt upplýsingum um fyrri sttfrf sendist afgr. MbL merkt: „Kontór — 1814“. margar tegundir T eppadreglar 3 mtr. breiðir Gangadreglar alls konar Teppafílt Nýkomið Geysir lif. Teppa- og dregladeildin. Stúlkur 'óskasf við saumaskap, helzt vanar. — Upplýsingar í Lífstykkjabúðinni, Skóla- vörðustíg 3 (Saumastofunni) Sími 19733. TOPP BÍTILSLÖGIN - SHADOWSLÖGIN - BÍTILSLÖGIN H BÍTLA HLJÚMLEIKAR W ca O in t AUSTURBÆJARBÍÓI 10. SEPT. KL. 11,15. £ o- o HIN FRÆGA BÍTLAHLJÓMSVEIT I Sflíltvarpiö Fimmtudagur 10. september. 7.00 Morgunútvarp 7:30 Fréttir 12:00 Hádegisútvarp 13:00 „Á frívaktinni**, sjómannaþáttur (Eydís Eyþórsdóttir). 15:00 Síðdegisútvarp Tónleikar _ 16:00 VeOurfregnlr 17:00 Fréttir — Tónleikar ffiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiii^ Erum d götunni ( Okkur vantar íbúð strax, í einn mánuð. Erum á götunni 14. þm. Þrennt í heimili.Uppl.í síma 21587. 1 fiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiil 18:30 Danshljómsveitir ieika. 18:50 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttlr 20:00 Gestur á „Vár Gárd**: Sigríður Einars frá Munaðar- nesi segir frá rithöfundardvöl sinni í Sviþjóð. 20:25 „Frá liðnum dögum“: fimmtl þáttur. Jón R. Kjartansson kynnir söng plötur Mariu Markan. 21:00 Raddir skáida: Úr verkum Guð- mundar Böðvarsson&r. Stefán Jónsson talar um Guðmund og skáldskap hans. Jón Ósk&r les sögukafla. Þorsteinn Ö. Stephensen og höf undurinn Lesa ijóð. Jón úr Vör býr þáttinn tii fiutnings. 21:45 Tveir forleikir eftir Suppé: „Morgunn, hádegi og kvöld í Vínarborg“ og .Spaðadrottning.* Fílharmoníusveit Vinar leikur; Georg Solti stj. 22.-00 Fréttu* og veðurfregnir 23:00 Dagskráriok 22:10 Kvöidsagan: „Það blikar á bitrar eggjar** eftÁr Anthony Lejeune; VII. Eyvindur Erienidsson iea. 22:30 Djassþáttur: Jón Múli Árnaaon hefur um- ajón með hondum. 23:00 Dagskrárk>k. TILBOÐ Tilboð óskast í vatnsgeymi (úr járni ca. 350 tn.) í Ytri-Njarðvík. Skilyrði að vatnsgeymirinn verði fjar-lægður. Nánari uppl. í símum 1202 og 1473. Tilboðum sé skilað á skrifstofu Njarðvíkurhrepps, Þórustíg 3, Ytri-Njarðvík, fyrir 20. sept. nk. Sveitarstjóri Njarðvíkurhrepps. TILBOÐ Tilboð óskast í akstur með skólabörn og strætisferðír Innri-Njarðvík — Ytri-Njarðvík — Keflavík, frá 1. okt. nk. — Tilboðum sé skilað á skrifstofu Njarð- víkurhrepps Þórustíg 3, Ytri-Njarðvík, fyrir 20. sept. nk. Nánari upplýsingar í símum 1202 og 1473. Sveitarstjóri Njarðvíkurhrepps. Skifti á mótorum er ekkert vandamál Iengur. THE TELSTARS OG SYSTURNAB FBÆGU » H P v> r o: o t—I as LECIA & LUCIENNE w eiMBÓ TRÍÓII HáUKUR MORTHEIU O G HLJÓMS VEIT O: O as i MIÐASALA OG AFHENDING PANTANA í , AUSTURBÆJARBÍÓI — SÍMI 11384. W TOPP BÍTILSLÖGIN - SHADOWSLÖGIN - BÍTILSLÖGIN j| Hingað til hefir oft og einatt verið erfiðleikum bundið að skifta fljótt um rafmótora. Aðalmálin voru ekki samræmd. Marg- þætt og yfirgripsmikil byggingarvinna var óhjákvæmileg. Þetta orsakaði fram- leiðslustöðvun, tíma- og peninga- eyðslu. Með tilkomu hinna nýju VEM- Standardmótora er nú allt miklu auð- veidara. Nýju mótorarnir á afkasta- sviði allt að 100 kw eru byggðir sam- kvæmt málurn sem hafa meðmæli Al- þjóðlegu raftækninefndarinnar. Allir mælikvarðar rekstri þeirra viðvíkjandi eru nú samkvæmt alþjóðlegum reglum. Með því er komist hjá vandkvæðum í sambandi við mismunandi tegundir mótora. Við veitum yður fúslega allar nauðsyn- legar nánari upplýsingar um Stand- ardmótora okkar frá VEM verksmiðj- unum Sachsenwerk, Thurm og Wern- ingerode. VEM- Elsktromasdilnenwcrk* Deutsdier Innen- und AussenbandeJ Nánari uppiýsingar veita: K. ÞORSTEINSSON & CO.,‘ umboðs- og heildverzlun, Tryggvagötu 10. — Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.