Morgunblaðið - 10.09.1964, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 10.09.1964, Blaðsíða 22
22 MORGUN BLADIÐ Flmmtudagur 10. sept. 1964 Siail 114 75 Risinn á Rhódos LEA MASSARI GEORGES MARCHAL Stórfengleg ítölsk-amerísk kvikmynd í litum og CinemaScope. Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. mFWMB LÆKNIRINN FR'A SAN MICHELE efler *X£L HUHTHt's mímbtftsli mtg ''W 0. W. FISCHER MSiNHi SCHUFflMO SflBM ZIEMiMlf Ný þýzk-ítölsk stórmynd í lit- um og CinemaScope, gerð eftir hinni víðfrægu sögu sænska læknisins Axel Munt- he, sem komið hefur út í ísl. þýðingu. Danskur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Bifreiðaeigendur Framkvæmum gufuþvott á mótorum í bílum og öðrum tækjum. Bifreiðaverkstæðið Stimpill Grensásvegi 18. Sími 37534. nÓÐULL □ PNAD KL. 7 SÍMI 15327 Borðpantanir í síma 15327 Söngvarar Sigurdór I Sigurdórsson Helga Sigþórs- dóttir Hljómsveit Trausta Thorberg Skyndimyndir Templarasundi 3. Passamyndir — skírtcinis- myrrdir — eftirtökur. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu TONABIO Sími 11182 BÍTLARNIR Bráðfyndin, ný, ensk söngva- og gamanmynd með hinum beimsfrægu“ The*Beatles“ í aðalhlutverkum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. yy STJÖRNUDÍn Simi 18936 UlV íslenzkur texti. Sagan um Franz List Ný ensk-amerfsk stórmynd í litum og CinemaScope Dirk Bogarde Sýnd kl. 9. íslenzkur texti. Bakkabrœður í basli Ný sprenghlægileg gaman- mynd með hinum vinsælu skopleikurum. Sýnd kl. 5 og 7. Félagslíf Ferðafélag íslands ráðgerir eftirtaldar ferðir um næstu helgi: 1. Snæfells- nes. Lagt af stað kl. 8 á föstu- dagskvöld. M.a. verður komið við á Arnarstapa, Lóndröng- um og Dritvík. — 2. Land- mannalaugar. Lagt af stað kl. 2 e.h. á laugardag. — 3. Göngu ferð á Hrafnabjörg. Farið kl. 9,30 á sunnudagsmorgun frá Austurvelli. — Allar nánari upplýsingar gefnar á skrif- stofu félagsins, Túngötu 5, símar 11798 og 19533. Knattspyrnufélagið Valur, 4. flokkur B. Leikurinn við Víking er í dag kl. 7. Sama lið og boðað var á sunnudag- inn. Mætið allir. — Þjáifari. Mánaklúbburinn Skemmtun verður haldin á sunnudaginn 13. sept. klukkan 9 e.h. Plató leikur. Mætum ölL Ferðafólk! Ferðafólk! Ferð verður í Þórsmörk um næstu helgi. Miðasala og upp lýsingar fimmtudags- og föstu dagskvöld að Fríkirkjuvegi 11 kl. 8—10. Símar 14053 og 13957. Fjölmennið í síðustu ferð sumarsins. Sjáið dásemd ir Þórsmerkur í haustlitunum. Hrönn. Hetjur í orustu McQUEEN n B0E6Y nFESS ÐarinParker Guardino-Adams-Newharl Ný amerísk mynd, er gerist í síðasta stríði. Aðalhlutverk: Steve McQueen Bobby Darin Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Somkomur Hjálpræðisherinn Fimmtudag kl. 20,30: Sam- koma. Allir velkomnir. Samkomuhúsið ZION, Óðinsgötu 6 A Almenn samkoma í kvöld kl. 20,30. Allir velkomnir. Heimatrúboðið. Kristniboðssambandið Munið samkomurnar í kvöld og næstu kvöld -kl. 8,30, — í Kristniboðshúsinu Betaníu, Laufásveg 13. Allir velkomnir Fíladelfía. Almenn samkoma kl. 8,30. Allir velkomnir. önrTírntíf CR9 RIKISINS M.s. Skjaldbreið fer vestur um land til Akur eyrar 15. þ.m. Vörumóttaka á föstudag og árdegis á laugar- dag til áætlunarhafna við Húnaflóa og Skagafjörð, Ólafs fjarðar og Dalvíkur. — Far- seðlar seldir á mánudag. Skólobörn Leikfimibuxur fyrir telpur og drengi Sundskýlur Sundbolir Sundhettur — Póstsendum — Laugaveg 13. Jarbýtan sf. Til leigu: Jarðýtur 12—24 tonna. Amokstursvélar (Payloader) Gröfur. Sími 35065 og eftir kl. 7 — simi 15065 eða 21802. ÍSLENZKUR TEXTI Ný heimsfræg gamanmynd: MeistaraverkiB (The Horse’s Mouth) Bráðskemmtileg og snilldar- vel leikin, ný, ensk gaman- mynd í litum, byggð á skáld- sögu eftir Joyce Cary. Aðalhlutverkið leikur hinn heimsfrægi leikari: Alec Guinness í myndinni er: ÍSLENZKUR TEXTl Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stúlkur óskast. Veitingahúsið Naust, Sími 17758. Hótel Borg ♦ Hádeglsverðarmúsik kl. 12.30. Eftirmiðdagsmúsik kl. 15.30. Kvöldverðarmúsik og Dansmúsik kl. 20.00. okkar vlnsœla KALDA BORÐ kl. 12.00, elnnig ails- konar heitir réttir. Hljómsveit Guðjóns Pálssonar PILTAR, = EFÞlO EIGIÐ UNUUSTONA , ÞÁ Á É5 HRJNMNA / Sími 11544. Æska og villtar ástríður (Duce Violence) Víðfræg frönsk kvikmynd um villt gleðilíf og ógnir pess. Elke Soramer Pierre Brice (Danskir textar). Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS 1 !• SÍMAR 32075-38150 Japönsk úrvalsmynd í Cinema Scope og litum, með ensku tali. Hörkuspennandi frá byrj un til enda. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Húseigendafélag Reykjavíkur Skrifstofa á Grundarstíg 2A Sími 15659. Opin kl. 5—7 alla daga, nema laugardaga. LANCOME — París Fegrunarsérfræðingurinn Mademoiselle (J/eanette <=JCl ucad frá franska snyrtivörufyrir- tækinu LANCOME, verður í verzluninni í dag til leiðbeiningar viðskipta- vmum okkar við val og notk- un hinna heimsþekktu LANCOME-snyrtivara. LANCOME-unnendur! Notfær ið ykkur þetta sérstaka tæki- færi. Ókeypis fyrirgreiðsla. SÍÐASTI DAGUR. (Qcitáéa Austurstræti 7.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.