Morgunblaðið - 10.09.1964, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 10.09.1964, Blaðsíða 18
18 MORCUN BLAÐBÐ Fimmtudagur 10. scpt. 1964 Hjartanlega þakka ég vinum og vandamönnum, sem glöddu mig með hlýjum kveðjum og gjöfum á 70 ára afmæli mínu 4. september sl. — Sérstakar þakkir íæri ég sveitungum mínum, sem heiðruðu okkur hjónin með myndarlegu samsæti í félagsheimilinu Lindartungu af mælisdaginn. Guð blessi ykkur öll. Snorrastöðum, 7. september 1964. Sveinltjörn Jónsson. Ungur maður óskast til verzlunarstarfa nú þegar eða 1. október. Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf og mennt un sendist afgr. Mbl., merkt: „Verzlunarstörf — 4950“. Ástkær eiginkona mín, móðir og tengdamóðir, MAGDALENA S. PÁLSDÓTTIR Stykkishólmi, lézt að heimili sínu 4. þ.m. Jarðarförin íer fram laug- ardaginn 12. þ.m. og hefst með húskveðju frá heimili hinnar látnu kl. 2 e.h. Jón R. Jónsson, börn og tengdabörn. mm^mmmmmmmmmmmmmmmammmmmmmmmmmmammmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmi^mmmmmmm^mmmmmmm Móðir mín, tengdamóðir og amma, ELÍNBORG JÓHANNSDÓTTIR andaðist á heimili sínu, Ásgarði 125, þann 8. þ.m. Hólmfríður Bergþórsdóttir, Þorsteinn Jónsson og dætur. Systir okkar, VILBORG HRÓBJARTSDÓTTIR verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 11. september kl. 3 e.h. — Fyrir hönd aðstandenda. Ingibjörg Hróbjartsdóttir, Guðmann Hróbjartsson. Eiginmaður minn og faðir, I SVERRIR ÍNGÓLFSSON Vesturgötu 20, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 11. þ.m. kl. 1,30 e.h. — Blóm afþökkuð. Guðrún Júlíusdóttir, Magnús Sverrisson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför eiginmanns míns, KORTS EYVINDSSONAR frá Torfastöðum. Ingibjörg Jónsdóttir, börn og tengdaböm. Þakka inniiega auðsýnda samúð við andlát og minn- ingarathöfn um unnusta minn, JÓN JÓNSSON matsvein. Fyrir mína hönd, barna hans, systkina og fóstursona. Martha Oddsdóttir, Efstasundi 100. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför móður minnar, GUÐRÚNAR HINRIKSDÓTTUR Brekkustíg 10. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna. Hinrik Sveinsson. Þökkum innilega öllum er sýnt hafa samúð við and- lát og jarðarför JÚLÍUSAR ÞÓRARINSSONAR frá Hellissandi. Sigríður Guðmundsdóttir og böm. Þökkum af alhug öllum þeim er sýndu okkur samúð og vinarhug við fráfall og jarðarför eiginmanns míns, íöður, tengdaföður og afa EYVINDAR ÞÓRARINSSONAR Vestmannaeyjum. Lilja Sigurðardóttir, börn, tengdaböm og bamabörn. AKIÐ S JÁLF NYJUM BlL Hlnisnna bifreiialeigan hf. Klapparstig 40. — Simi 13776. ★ KEFLAVÍK Hringbraut 106. — Sími 1513. * AKRANES Suðurgata 64. — Sími 1170. bilaleiga magnúsar skipholti 21 CONSUL sími 21190 CORTINA BILALEIGA 20800 LÖND & LEIÐIR Aðaistræti 8. o BILALEIGAN BÍLLINN REKT-AN fCECAR ? SÍMI 18833 CConiu( CCorlina CClercunj Comct CCuiia -jeppar Zeplujr Ó BÍLALEIGAN BÍLLINN UOFÐAIÚN 4 SÍM1 18833 LITLA bifreiðoleigan Ingólfsstræti 11. — VW. 1500. Volkswagen 1200. Sími 14970 iBHJKJLFfGAM 'öjm [R nm MSTA H ÖBVRASTA bílaleigan í Reykjavík. Sími 22-0-22 Bílnleigon IKLEIÐIB Bragagotu 38A RENAULT R8 fólksbílar. SlMl 14248. Þið getið tekið bíl á leigu allan sólarhringinn BÍLALEIGA Alfbeimum 52 Sími 37661 Zepliyr 4 Voikswagen tonsiu L JÓSM YNDASTOFAN LOFTUR hf. Ingólfsstræti 6. Pantið tima í síma 1-47-72 Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu óskast til verksmiðjustarfa nú þegar. Uppl. í' skrifstof unni. Maigmtús Th. S. Blöstdal hf. Vonarslræti 4B. Góður reiðhesfur til sölu nú þegar. Vetrarfóður getur fylgt, ef óskað er. Allar upplýsingar gefur Sigurgeir Ágústsson, Saltvík, Kjalarnesi. Skrifsfofumaður helzt með verzlunarskóiaprófi eða hliðstæða mennt un og nokkra reynslu í starfi, getur fengið vel borg aða stöðu hjá stóru fyrirtæki í Reykjavík. Tilboð með upþlýsingum um fyrri störf og mennt- un sendist afgr. Mbl. fyrir 20. sept., merkt: „Skrií- stofumaður — 1856“. SAAB 96 ekinn 27. þúsund km. til sölu nú þegar. Upplýsingar hjá SAAB-umboðinU. Sveifin Björnsson & Co. Garðastræti 35. — Sími 24204. 1 Einbýlishús til sölu við Breiðagerði. Á 1. hæð 4 herb., eldhús, og bað. í risi 3 herb., bað og geymsla. í kjallara þvottahús, kyndiherbergi og geymslur. Húsið, sem er laust til íbúðar, má nota sem 2ja íbúða hús. Bílskúrsréttur. y RANNVEIG ÞORSTEINSDÓTTIR, HRL. Málflutningsstofa — Fasteignasala. Laufaásvegi 2. — Sími 13243. ORÐSENDING frá Nudd- og finnsku baðstofunni SAIilM A Hátúni 8. — Sími 24077. Frá 14. september verður oprð, sem hér segir: DÖIVtUR Mánudaga kl. 10—8% Þriðjudaga — 10—8Ms Miðvikudaga — 10—8% Fimmtudaga — 10—8% Föstudaga — 10—8% Hótuní 8 • Simor 24077 23256 HERRAR Mánudaga fel. 9—8% Þriðjudaga — 9—8% Miðvikudaga — 9—8% Fimmtudaga — 9—8% Föstudaga — 9—8% Laugardaga — 9—6 Sunnudaga — 9—12 Vmsamlegasf endurnýið sfrax pantanir « síma 24077 kl. 1-8 e.h.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.