Morgunblaðið - 22.10.1964, Side 1

Morgunblaðið - 22.10.1964, Side 1
28 siður Flak flugvélarinnar, sem Biryozov feröadist nieð. Hún var af geröiani Ilyushin-18 og fórst skammt frá flugvellinum í Belgrad. Ví&tæk breyting á stjórn Rauða hersins Belgrad og Moskvu (NXB) TALIÐ er að fráfall Sergei Biryozov, yfirmanns sovézkia herforingjaráðsins, sem fórst í flugslysi í Júgóa'avíu á mánudag, leiði til víðtækra breytinga á æðstu stjórn Rauða hersins. Skýrðu heim ildir í Moskvu frá þessu skömmu eftir að slysið varð. Við hátíðahöldin í Belgrad í tilefni þess að 20 ár eru lið- in frá frelsun borgarinnar úr höndum nazista, sæmdi Tító, Júgóslavíuforseti, Biryozov æðsta heiðursir.-rki landsins, að honum látnum. Sem kunn- ugt er, var Biryozov á leið til hátíðahuTdanna, þegar flug véi hans rakst á fjallslilíð og allir, sem meó henni voru, fórust. Biryozov var nánasti sam- starfsmaður Rodions Malin- ovskys og hafði honuim að mestu verið falin stjórnmóla- leg átoyrgð á hermálastefnu Rússa á breiðum grundvelli og tæknilegri þróun í þeim Framhald á bls. 21 Sergei Biryozov, marsuatkur, hinn látni yfirn'. ður herfor- ingjaráðs Sovétríkjanna. Frakkar hóta að segja sig úr EBE náist ekki samkomulag um landbúnaðar- máiin París, Bríissel, 21. okt. — (NTB) — t FRAKKAR hótuðu í dag að segja sig úr efnahags- bandalagi Evrópu næðist ekki samkomulag um stefnu bandalagsins í landbúnaðar- málum. Einnig hótaði franska stjórnin að hætta þátttöku í viðræðum um tollalækkun milli Efnahagshandalagsríkj- anna annars vegar og Banda- ríkjanna hins vegar. Ó I Briissel, höfuðstöðv- um Efnahagshandalags- ins, komu hótanir Frakka ekki á óvart, því að undan- farna mánuði hefur verið ótt- azt, að þeir settu úrslitakosti í sambaudi við landbúnaðar- málin. Telja fulltrúar Hollend inga í Briissel, að afstaða Frakka geti liaft alvarlegar afleiðingar. Það var Alan Peyrefitte, upp- lýsingamálaráðherra Frakka, sem skýrrði frá því í dag, að Frakkar hyggðust segja sig úr EBE, næðist ekki samkomulag um landbúnaðarmáiin. Peyre- fitte sagði, að de Gaulle forseti hefði skýrt frá þessu á ráðu- neytisfundr, þar sem ræddar voru hinar misheppnuðu tilraun- ir landbúnaðarráðherra EBE til þess að komast að samkomulagi. Franska stjórnin er þeirrar skoð- unar, að samstarf á sviði land- Framhald á bls. 21 örg mönnuö geim för á næstunni, scj ja sovézkir vísisidamenn Moskvu, 21. okt. (NTB) SOVÉZKU geimfararnir þrír, sem voru í geimfarinu „Vosk- hod“, héldu fund með fréttamönn um í dag ásamt sovézkum vís- indamönnum. Á fundinum skýrði Mostislav Keldysj, einn af með- limum visindaakademíunnar í Sovétríkjunum, frá því, að ráð- gert væri að senda nokkur geim- för með tveimur og fleiri mönn- um út í geiminn á næstunni, en kvað ekki unnt að skýra frá hve- nær næsta tilraun yrði gerð. Vísindamenn, sem fundinn sátu, sögðu m.a., að eldflaugin, Sartre Erlertcfir fréttameim í IVfoskvu segja sem „Voskhod" var skotið á loft með, væri sú öflugasta, sem til væri í heiminum. Geimfararnir rómuðu rnjög hve vel hefði farið um þá í geim- farinu og sögðust vissir um, að unnt væri að dveljast um langan tíma úti í geimnum og starfa þar. Ekkert geimfar hefur farið lengra frá jörðu en „Voskhod“ og sögðu geimfararnir það vera vegna þess að í því voru tvær aukaeldflaugar, og var önnur notuð til þess að skjóta því síð- asta spölinn. Geimfararnir sögðu, að lend- ing geimfarsins hefði tekizt mjög vel. Mætti líkja henni við það, þegar lyfta stöðvaðist. Geimfarið sveif til jarðar í fallhlíf. Nóbelsverð- launahau ? Arásum á Krúsjeff hætt vegna viðbragða erl. bræöraflokka Stokkhólmi 21. okt. (NTB). í FREGNUM frá Stokkhólmi 1 gær segir að sænsku aka- demíunni hafi borizt bréf frá franska rithofundinum Jean Poul Sartre, þar sem hann eegist hafa það fyrir reglu að taka ekki á móti verðlaunum. Þykja þessar fregnir benda til þess, að akademían hafi evrið búin að ákveða að veita Sartre bókmenntaverðlaun Nóbels að þessu sinni, en þeim verður úthlutað ó morgun, fjmmtudag. Heimildir herma, eð akademían hyggist veita Sartre verðlaunin þrátt fyrir bréf hans. Ef hún gerir það ekki, eru þeir taldir líklegast- ir verðlaunahafar, fransk- lrska leikritaskáldið Samuel Beekett, brezka skáldið W. H. Auden og Þjóðverjinn Gunt- her Grass. Moskvu, 21. okt. (NTB-AP): — 41 Fréttaritarar erlendra blaða í Moskvu voru margir þeírrar sko.Öunar í morgun, að hinir nýju leiðtocjar í Kreml hefðu stöðvað árásir á Krúsjeíf, fyrrv. forsætisráönerra, innan Sovét- rikjanna vegna viðbragoa komm- únistaiiokka erlenois við leiö- togaskipiunum. JViargir kommún- istaflokkar hafa, sem kunnugt i er, gagnrýnt aðieróirnar, sem beitt var til að svipta Krúsjeff embætti, og kraíizt nánari skýr- inga á ástæöunum til þess. • Meðal þeirra kommúnista- fiokka, sem borið hafa lof á Krúsjeff, eftir affi bann vék út j embætti, eru flokkarnir í PóJ-] landi, Tékkóslóvakíu, Uiigverja- iandi og A.-Þýzkalandi. Komm- únistafiokkur Búlgaríu er sá einí í fylgiríkjum Sovétríkjanna, sem til þessa hefur fagnaffi leiötoga- skiptunum. Kommúnistaflokkar utan fylgi- ríkjanna hafa margir gagnrýnt á hvern hátt Krúsjeff var vikið úr embætti og krafizt nánari skýr- ! inga á valdhafaskiptunum. Meðal þeirra eru kommúnistaflokkar italiu og Érakklands. Fréttaritari danska kommún- istablaðsins „Land og Folk“ í Moskvu segir í morgun, að iundir hafi verið haldnir undan- farna daga í verksmiðjum og á opinberum stöðum í Sovétríkj- unum, þar sem Krúsjeff hafi ver- ið gagnrýndur, en í morgun hafi stjórnin stöðvað þessi fundar- höld. Sammála honum er meðal armarra landi hans, fréttaritari blaðs íhaldsflokksins „Berlingske Tidende", sem segir m.a., að Sovétstjórnin geri nú allt, sem í hennar valdi standi, til þess að stöðva árásir á Krúsjeff innan Sovétríkjanna. Báðir eru þessir fréttaritarar sammála um, að þetta stafi af viðbrögðum er- lendra kommúnistaflokka við leiðtogaskiptunum. Yfirlýsing frá hinum nýju valdhöfum í Kreml var lesin í Framihald á bls. 8 iiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiHiimiiic | ISIalinovski | ( ekki ( ( nefndur | París 21. okt. (NTB). =í TASS-frétt í gærkvöldi, er = =skýrt var frá hverjir hefðu g Hheiðrað minningu hershöfð- = Éingjanna sjö, sem létu lífið í g gflugslysinu í Júgóslavíu, var |§ = nafn Rodions Malinovskis, = = varnarmálaráðherra Sovétríkj s = anna, ekki nefnt. = Lík hershöfðingjanna voru E H flutt til Moskvu í dag. í frétt|| §j sinni segir Tass, að Leonid g = Brezhnev, aðalritari kommún- || = istaflokksins, Alexei Kosygin, = gforsætisráðherra, Anastas Mik = Hoyan, forseti og margir aðrir = gflokksleiðtogar og liðsforingj- = |ar, hafi heiðrað hina látnu. í§ pNöfn leiðtoganna og liðsfor- S =ingjanna voru nefnd. IfmimitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiuT

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.