Morgunblaðið - 22.10.1964, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 22.10.1964, Blaðsíða 5
n Fimmtudagur 22. okt. 1964 MORGU NBLAÐIÐ 5 Blémvöndur til Tókíó 5ÍfoíwK- v.v.vl-ÍÆ^ÍÍÍ Þórður á Sæbóli með blómvöndinn. „Það er alltaf nóg að gera á „Torgi lífsins“. Blóm og aft- ur blóm, lituð og ólituð, og það er hægt að senda þau til allra landa. Sjáðu þerman stóra blómvönd þarna með ís- lenzka fánaborðanum. Hann verður innart 2 sólarhrin.ga kominn í hendur fararstjóra íslenzka liðsins austur í Tokyo, sem þar er a'ð keppa á Oiympíuleikjunum.“ Það er Þórður Þorsteinsson á Sæbóli, sem þannig talar. .Hann er alltaf með hugann fullan af góðum hugmyndum. Honum datt það í hug að búa út fallegan og myndarlegan blómvönd og senda hann til Xnga Þorsteinssonar, farar- stjóra íslenzka liðsins, sem eins konar kveðju £rá íslandi til keppendanna. „Ég vil láta það sannast, að hamingjuóskir og kveðjur verða varla sagðar á betri hátt, en áð segja þær með blómum. Annars verður ferða saga þessa vandar á þá leið, að í fyrramálið, þ.e. fimmtu- dagsmorguninn fer hann með flugvél frá Flugfélagi íslands til Kaupmannahafnar, og það- an annað kvöld með fluigvél frá S.A.S. yfir Norðurpólinn til Tokyo, og hún er 20—22 tíma að fljúga þá leið, svo að á föstudagskvöld vei'ður blómakveðjan kominn í hend ur íslenzka liðsins. Og ég vona, að sú kveðja sýni þeirn, krökkunum, að við íslendingar hugsum til þeirra og fylgjumst með ferli þeirra,“ sagði Þóður á Sæbóli að lokum, um leið og blaða- maður Mbl. og ljósmyndari kvöddu kempuná. R ferð og flngí Akranesferðir með sérleyfisbílum P. P. P. Afgreiðsla hjá B.S.R. Frá Reykjavík alla virka daga kl. 6 Frá Akranesi kl. 8, nema á laugardögum farið frá Akranesi kl. 8 og kl. 2 frá Reykjavík kl. 2 og kl. 6 Á sunnudög- Hm frá Akranesi kl. 3 og 6:30. Frá Reykjavík kl. 9 og 12 á miðnætti. Eimskipafélaf Reykjavíkur h.f.: Kalla er í Keflavík. Askja er vaentan Jeg til Rvíkur í kvöld frá Stettin. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell fer í dag frá Húsavík til Archangels»k. Jökulfell er væntanlegt til London 24. frá Reyðarfirði. Disarfell er væntan- Jegt á morgun til Reykjavíkur. Litla- fell er 1 Hafnarfirði. Helgafell fór 18. frá Seyðisfirði til Helsingfors, Aabo og Vasa. Hamrafell er væntan Jegt til Rvíkur 27. frá Aruba. Stapa- fell losar á Austfjörðum. Mælifeli er væntanlegt til Marseilles 24. frá Arc- hangelsk. H.f. Jöklar: Drangajökull er væntan Jegur til Grimsby í dag og fer þaðan til Great Yarmouth. Hofsjökull fór 19. þm. frá Gautaborg til Leningrad, Helsinglors og Hamborgar. Langjökull kom í gær til Rvíkur frá Hamborg. Vatnajökull kom til Liverpool 20. þm. og fer þaðan til Cork, London og Rotterdam. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Rkýfaxi fer tU Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvíkur kl. 23:00 í kvöld. Skýfaxi fer til London kl. 10:00 i fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til ísafjarða^, Vestmannaeyja, Egilsstaða og Húsavíkur. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Vestmannaeyja, ísafjarðar, Fagurhólsmýrar og Horna- fjarðar. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í Rvík. Esja er á Austfjörðum á norð- urleið. Herjólfur fer frá Vestmanna- eyjum kl. 21:00 í kvöld til Rvíkur. Þyrill fór frá Aarhus 19. þm. áleiðis til Seyðistfjarðar. Skjaldbreið er í Rvík. Herðubreið er á Norðurlands- höfnum á austurleið. Hafskip h.f.: Laxá er í Rvík. Rangá er í Rvík. Selá fór frá Breiðdalsvík 19. þm. til Hamborgar. Atena er í Stavanger. Etly Danielsen er á Seyð- isfirði. Urkersingel fór frá Seyðisfirði 20. þm. til Hamborgar. Jörgen Vesta er á leið til Rvíkur. Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka foss fer frá Rvík kl. 21.(X) í kvöld 21. 10. til Akureyrar Siglufjarðar, Raufar hafnar og Austfjarða. Brúarfoss fer frá NY 25. 10. til Rvíkur. Dettifoss fór frá Vestmannaeyjum 19. 10 til Rotter dam, Hamborgar og Hull. Fjalltfoss fór frá Seyðisfirði 20. 10. til NY. Goða foss fer frá Hull 21. 10 til Rvíkur. Gullfoss fer frá Khöfn 21. 10. til Leith og Rvíkur. Lagarfoss fer væntanlega frá Ventspils 21. 10 til Kotka, Gauta- borgar og Rvíkur. Mánafoss fór frá Hamborg 19. 10. til Rvíkur. Reykjafoss fór frá Khöfn 20. 10. til Akureyrar og Rvíkur. Selfoss fer frá Rvík kl. 20:00 í kvöld 21. 10. til Vestmannaeyja og þaðan til NY Tröllafoss er í Leith. Tungufoss fer frá Rvík kl. 17:00 í dag 21. 10. til Keflavíkur, Ólafsvíkur, Grundarfjarðar, Vestfjarða og Aust- fjarðahafna. VÍSUkORN Kveðið, þegar kvæðaíéla-gið Iðunn .var á skemmtiferð. Andann styrkir umhverfið, allan kyrkir trega. Kveða og yrkja karlarnir, kátir virkilega. Kona á Hrafnistu. sá N/EST bezti Helgi Hjörvar og Briet Bjarnhéðinsdóttir voru stödd í Svíþjóð. Bæði voru þau a’ð koma úx gildi sparibúin og var Briet á skautbún- ingi. Helgi bauð Briet ir.n á veitinga'hús, en þar var gestur fyrir við næsta borð og bar þjóninum, samkvæmt venju, að afgreiða hann fyrr með veitingar. Þegar svo þjónninn kemur og ber fyrir hann veitingar, hneigir gesiurinn sig, því Svíar eru manna kurt- eisastir, ag segir: „Berið þér brúðurinni fyrst.“ Kínverjnr orðnir fimmtn kjornorknveldi heims Sniðkennsla Næsta kvöldnámskeið I kjólasniði hefst mánudag 26. október. Sigrún Á. Sigurðardóttir, Drápuhlíð 48. Sími 19178. Lítil 2ja—3ja herb. ibúð óskast. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Algjör reglu- semi. — Sími 35244. Til söln tvö lítil útvarpstæki. Ann- að sem nýtt seljast ódýrt. Sími 32029. Keflavík — Suðumes PT109-úlpan komin. Ódýr- ar skyrtur á börn og full- orðna. Eitthvað nýtt dagl. Verzlun Kristínar Guðmundsdóttur. Keflavík — Suðurnes Nýkomin vatteruð nælon- teppi í barnavagninn. — Úrval sængurgjafa. Lítið inn. Verzlun Kristínar Guðmundsdóttur. slípivél, 2,5 m á lengd. — Verð kr. 20 þúsund. Uppl. í síma 50174 og 51975. THi SÖLU Sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn. Sölumiðstöð Hraðfrystihusanna. Ásvallagötu 69 Símar 21515 og 21516 Kvöidsími: 33687. Sérhæð í Safamýri Höfum ve: ið beðnir að selja 150 fermetra séríbúð í Safamýri. 1. hæð. Sér inngangur, sér þvottahús, sér hiti. Bílskúr fylgir. íbúðin selst tilbúin undir tréverk og má.ningu, eða fullgerð. Húsið stsndur á hornlóð við malbikaða breið- götu. Sérlega glæsileg eign. Til máia kemur að skipta á nýrri 4—5 herbergja íbúð í sambýlíshúsi. Vé’smlðjan Kyndill hf. Erum futtir í ný húsakynni að Súðar- vogi 34. Önnumst alla algenga viðgerðaþjónustu sem fyrr. Gerum tilboð í nýsmíði og tökum að okkur bílaviðgerðir. Vélsmiðjan Kyndill hf. Súðarvogi 34 — Sími 32778. •<

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.