Morgunblaðið - 22.10.1964, Síða 15
Fimmtudagur 22. okt. 1964
MORCUNBLAÐIÐ
15
Surtsey
eigum að geta vænzt nor-
rænna ferðamanna til íslands,
svo einhverju nemi.
— Sökum þess hve stuttan
tíma aif árinu er hægt að
mæla með íslandi sem „para-
dís“ ferðamanna, leggjum
við rnikla áherzlu á að aug-
lýsa landið í blöðum hér í
Skándinavíu á vorin og
snemma sumars. Fólk hér á-
kveður yfirleitt fyrr en við
íslendingar hvar það ætlar að
eyða sumarfríi sínu, og auð-
vitað er um að gjöra að aug-
lýsa sem mest áður en þær
ákvarðanir eru teknar. ísland
hefur hins vegár sem ferða-
mannaland fyrir þá, sem búa
í Norður-Evrópu, ýmsa skæða
keppinauta, þar sem eru Súð-
ur-Evrópulöndin með sífellda
Vilhjalmur Guðmundsson í skrifstofu sinni.
ekki auglýst ndgu mikið
FLUTNINGAR á utanlandís-
leiðum Flugfélags íslands
munu aldrei hafa verið jafn
miklir og í sumar. Vafalaust
eru þeir Flugfélagsmenn nú
að fá uppskeru margra ára
kynningarstarfs, en félagið
hefur verið æ atkvæðameíra
á því sviði í seinni tíð. Það hef
ur gefið út fjölmarga kynn-
ingarbæklinga um landið og
dreift þeim í stóru upplagi
vfða um lönd — og starfsmenn
félagsins erlendis standa í stöð
ugu sambandi við hundruð
ferðaskrifstofa, sem selja meg
inhluta farmiðanna til íslands.
Elzta og ein mikilvægasta
stöð Flugfélagsins erlendis er
í Kaupmannahöfn og henni
veitir nú forstöðu Vilfhjálmur
Guðmundsson, sem starfað
hefur hjá félaginu undanfarin
tíu ár, síðast sem fulltrúi þess
í Osló. Fréttamaður Mbl. hitti
Vilhjálm að méli ekki aLls
fyrir löngu, en hann er nú
búinn að koma sér vel fyrir
í kóngsins Kaupmannahöfn —
þangáð sem hann fluti í vor,
þegar Birgir Þorgilsson flutti
hingað heim.
_ við^vorum 12 í afgreiðsiusegir Villijálvniir Guðinuvidssoii.
og sknfstofu her i sumar, auk
þess ,er hér vélamaður, sem
annast daglega skoðun véla
félagsins. f vetur fækkum við
örlítið á skrifstofunni.
Og svo er farið að ræða
um ferðamennina, eins og lög
gera ráð fyrir. Vilhjálmur tel
ur að óful'lnægjandi áðbúnað-
ur fyrir ferðamenn á Græn-
landi sé t.d. helzti þröskuldur
inn í veginum fyrir að hægt
væri að fá miklu fleíri Norð-
urlandabúa til að ferðast til
Grænlands. Og hvað íslands-
ferðirnar snertir segir Vil-
hjálmur:
— Ég heid að Danir og
Norðmenn heimsæki fsland
með svipuð áhugamál. Danir
sækjast þó árei'ðanlega meira
eftir að komast í hrikalegt
landslag með fjöllum, stríðum
ám og fossum, en Norðmenn-
irnir. Sameiginlega langar
bæði danska og norska ferða-
menn til að sjá jarðhitasvæð-
in akkar og fiska í ám og
vötnum. Hvoruga held ég að
langi til að baða í Nauthóls-
vík eða til áð reyna að stunda
sólböð á íslandi! Það er með
öðrum orðum ekki margt, sem
við getum freistað frændþjóða
okkar með, og því nauðsyn-
legt að við séum sanngjarnir
hváð verðlag snertir, t.d. fyrir
veiðileyfi og verðlag á hótel-
um og veitingahúsum, ef við
umboðsmaður F.l.
liaupmauiialiöfii
sól, hvítax baðstrendur, fyrsta
flokks hótel og bragðgóð vín,
fyrir mjög lágt verð. Nú í
seinni tíð hefur aðstaða okkar
þó farið batnandi hváð varð
ar kynningu á íslandi, þar
sem félágið hefur látið prenta
fjölda ágætra bæklinga um
landið, fengið allgóða kvik-
mynd tekna af þýzkum kvik-
myndatökumanni og ýmislegt
annað. Það versta við að eiga
er hic sífellt stórhækkandi
verðlag á öllu heima, frá ári
til árs.
Ferðas'krifstofur hér í Skand
inavíu, sem skipta þúsundum,
selja langstærsta hlutann af
þeim farseðlum sem keyptir
eru til Íslands, og við leggjum
því sífellt meiri áherzlu á að
kynna ferðaskrifstofufólki ís-
land, bæði með áð bjóða út-
völdum ferðaskrifstofumönn-
um til fslands, og með kvik-
myndasýningum og bækling-
úm. Þessa aðferð kunrium við
íslendingar þó ekki einir, því
miður, en þó mun hún arð-
vænlegust fyrir okkur, þar
sem hin stóru og ríku flug-
félög annarra landa geta ekki
neytt eins mikils aflsmunar á
þessu sviði og á öðrum, t.d.
með au'glýsimgum í blöðum,
sem eru óhemju dýrar. Sama
félagi'ð getur t.d. varla gert
ráð fyrir að geta sýnt ferða-
skrifstofumanni margar kvik-
myndir um Spán eða Ítalíu
og góður ferðaskrifstafumað-
ur getur ekki stöðugt verið
að þiggja boð ýmissa flug-
félaga til Spánar, en gefur sér
frekar tíma til að líta a.m.k.
einu sinni á fsland líka. Við
hjá Flugfélagi fslands í Kaup
mannahöfn, murium af fram-
angreindum ástæ'ðum ieggja
höfuðáherzLu á að heimsækja
reglulega stærstu og beztu
ferðamannaskrifstofurnar í
Danmörku, Svíþjóð og Þýzka-
landi, til að útbýta bæklimg-
um okkar, sýna kvikmyndir
og bjóða álitlegustu ferðaskrif
stofumönnunum að koma og
sjá ísland með eigin augum.
— Eitt af því, sem dregið
hefur fólk til íslands og ekki
má gleyma, er Surtsey. Við
íslendingar höfum þó ekki
gert nógu mikið af því að
nota þetta náttúrufyrirbrigði
til'áð kynna landið með að-
stoð fréttastofnana og blaða
um allan heim. Ég geri ráð
fyrir, að ef álíka náttúruund-
ur gerðist hér á Jótlandi eða
í Norður-Noregi mundi Dön-
um og Norðmönnum takast
að auglýsa fyrirbærið mun
betur en okkur, með mun
meiri árangri fyrir þá, sem
hafa atvinnu af ferðamálum.
— Flugfélagið birti mynd af
gosinu á kápu sumaráætlun-
ar sinnar, sem dreift var í
þúsundum eintaka um alla
Evrópu. Sömuleiðis lét félagið
prenta stórt auglýsingaspjald
með mynd af Surtsey, sem
víða var dreift. Við hö'fum
því ekki látið okkar hlut eftix
liggja. En sjaldan virðast ís-
lenzkir aðilar, sem tekjur
hafa af ferðamönnum, vilja
fórna nokkru sem nemur til
áð fjölga þessum ágætu við-
skiptavinum.
Að lokum biður Vilhjálmur
okkur að benda íslenzkum
ferðamönnum, sem leið sína
leggja til Kaupmannahafnar,
á að panta hótelherbergi tím-
anlega, ekki sízt á vorin og
sumrin. Það er allt annað en
skemmtilegt að standa hús-
næðislaus á götum erlendra
stórborga — og að undan-
förnu hefur ferðamanna-
straumurinn í Höfn vaxið svo,
áð skortur á hótelrými verð-
ur æ áþreifanlegri
Skrifstofa Flugfélags íslands
hótelið gnæfir við himinn.
við Vesterbrogade, en SAS-
Saumaklúbbur færir gjöf
Leiksýning á Brodway
sýnd á kvikmyndatjaldi
með nýrri tækrti, elektrorvision
VÍSINDIN eru alltaf áð finna
nýjar aðferðir til að flytja milli
manna boð og myndir og til að
íæra það óbreytt til stöðugt fjar
lægari staða. Það nýjasta er svo-
kallað Elektronovision, sem kom
ið er á markaðinn í Bandaríkj-
unum. Það geriði það m.a. mögu-
iegt að leiksýning á Hamlet með
Richard Burton í titilhlutverk-
inu, sem vakti heimsathygli í
Broadwayleikhúsi í New York,
var sýnt beint á stóru tjaldi i
kvikmyndahúsi í Washington, og
áuhorfendur þar sáu það sama og
ef þeir hefðu setið úti í salnurn
i leikhúsinu í New York. Kalla
Bandaríkjamena slíka sýningu
TheaU'Ofilm
Þegar Elektronovision fram-
leiðir „theatrofilmú’ þá taka 15
myndavélar það sem gerist á
sviðinu, án þess að nokkra auka
birtu þurfi i dimmu leiikhúsinu.
Myndunum er safnað saman í
sérstöku tæki með elektroniskri
aðferið, en þaðan fer myndin til
stöðvar sem getur sent hana und-
ir eins, um leið ogsceiknibreytar
laga inyndina i rétta stærð íyrir
útsendinguna. Þannig geta áhorf
endur í kvikmyndahúsi fengið að
sjá leiksýningu beint frá leik-
sviðinu.
Theatro-myndasýningin af
Hamlet, sem varpað var frá
Broadway í stórt kvikmyndahús í
Washington vakti mikla athygli,
enda hefur leikur Richards Bur-
tons í hlutverki Hamlets verið
mjög rómaður. Gagnrýnandi New
York Times kvaðst aldrei hafa
séð annan eins Hamlet, sem
ríki yfir leiknum eins og Hamlet
beri að gera. Og gagnrýnandi
New York Herald Tribune kváð
, Riohard Burton einhvern stór-
kostlegasta leikara, sem nú er
uppi. Hann ausi svo öllum megi
ljót verða af sínum eigin gnægta
brunni og einnig öllum þeim
hæfileíkum, *em maðurinn Ham-
let á að hafa.“
ORÐ þýkir fara af saumaklúbb-
um fyrir tvennt. í fyrsta lagi,
að sjaldan séu eins gómsætar og
freistandi kökur á borðum sem
á klúbbfundum. En ekki eru all-
ir saumaklúbbar eins og ekki
heldur víst, að aimannarómur
fari hér með rétt mál.
A.m.k. einn klúbbur sannaði á
sunnudaginn var, að meðlimirnir
hugsa um meir en munn og
maga. Við guðsþjónustu í Rétt-
arholtsskólanum, þar sem Bú-
staðasöfnúður hefur starfsemi
sína, afhenti frú Auður Matt-
h-íasdóttir fyrir hönd klúbbsýstra
sinna eitt hundrað fagra sér-
bikara til að nota við altaris-
göngur safnaðarins. Á þessi gjöf
sér þó nokkuð langa sögu, þar
sem þær klúbbsysturnar hafa
komið saman á annan tug ára
| ag ætíð lagt eitbhvað að mörk-
i um í sérstakan sjóð með þáð
fyrir augum að færa kirkju sinni
gjöf. f fycstu var framlagið fimm
krónur og fundir vikulega, en
síðari árin hafa fundir verið hálfs
mánaðarlega og framlagið hæk'k-
að upp í kr. 20.00. En margt
smátt gerir eitt stórt, og sýndu
hinir hundrað bikarar, sem hafði
verið raðað þannig, að þeir
mynduðu kross, bæði hugsunar-
hátt gefenda og mátt krónanna,
þó ekki séu margar látnar af
hendi í senn. Alls hafa 15 konur
verið meðlimir þessa klúbbs, en
af þeim aðeins þrjár allan tím-
ann, hinar hafa verið með lengri
eða skemmri tíma.
Sóknarprestur Bústaðasóknar,
séra Ólafur Skúlason og sóknar-
nefndarformaðurinn, Axel L.
Sveins þökkúðu gjöfina og það
fordæmi, sem þessi saumaklúbb-
ur gefur.
(Frá Bústaðasókn).