Morgunblaðið - 22.10.1964, Side 20

Morgunblaðið - 22.10.1964, Side 20
r 20 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 22. okt. 1964 íbúð óskast 2 —4 herb. — Fyrirframgreiðsa. Uppýsingar í síma 21041. Kópavogsbúar Okkur vantar karlmenn til starfa bæði í verksmiðjunni og við vöruafgreiðslu. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Málning hf. Skrífstofuhúsnæði Eitt tií tvö skrifstofuherbergi óskast til leigu. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 27. þm merkt: „6001“ BEATLES jakkornir fást nú aftur í öllum stærðum. Austurstræti 14 og Laugavegi 95. WerJ, erzlunm Húnvelningar Reykjavík Spila og skoinmtikvöld verður í Tjarnarcafé föstu- daginn 2',i. þ m. kl. 8,30. Spihið verður félagsvist. Guðrún Gísladóttir syngur gamanvísur og síðan stiginn dans. Verið stundvís. Skemmtinefndin. o^augaveg 37 HERRATfZKAIU Laugavegi 27. HAGRÆÐING EYKUR FRAMLEIDNI Flutningur efna og vörueininga er mikilvægasti þátturinn í allri framleiðslu. Vel skipulagt flutningakerfi, upp- byggt úr heppilegum einingum, lækkar reksturskostnaðinn. Kynnið yður verð og gæði rúllubrautanna og léttvigtarfæribandanna • sænsku. Verkfræðileg ráðgefandi þjónusta. Leitið tilboða í flutningatæki, sem nákvæmlega hentar yður, sem uppfyllir kröfur yðar um gerð og gæði. Getum einnig útvegað einstaka hluti, s. s. hjól og rúllur til viðhalds og upp- byggingar flutningakerfa og tækja fyrir allar hugsanlegar aðstæður. Framleiðsla okkur hefur hlotið alþjóðl. viðurkenningu. TELLIJS Einkaumboð: STRAMDBERG sf. heildverzlun Laugavegi 28 — Sími 16462. Til sölu Til sölu er svo til ný rafmagnsloftpressa. E.K.V. 260 mínútulítrar 10 kg. þrýstingur pr. 1 fercm. Upplýsingar í síma 41993. Rlúprcaveiði Óviðkomandi bönnuð öll rjúpnaveiði í Hvalfjarðar- strandarhreppi og Leirár- og Melahreppi. F. h. hreppsnefndanna. Guðmundur Brynjólfsson, Jón Magnússon. Til sölu Massey Fcrguson 65 árg. ’63 traktor með skurðgröfu samstæðu til sölu nú þegar. Mjög vandað gröfu- hús fylgir. Allar nánari upplýsingar gefnar á BÍLA OG BÚVÉLASÖLUNNI við Miklatorg. Strætisvagnar Reykjavíkur Viljum ráða 2 bifreiðasmiði eða menn vana járn- smíðum á yfirbyggingaverkstæði vort. Framtíðar- starf. Góð vinnuskilyrði. Upplýsingar í símum 22180 og 22183 og hjá Haraidi Þórðarsyni verkstjóra. Keflavík Fiskaðge’ðar og síldársöltunarhús með veiðarfæra- geymslu ásamt stórri lóð á aðalathafnasvæði rétt við höfnina er til sölu strax. Verð og skilmálar hagkvæmir. Upplýsingar gefur EIGNA OG VERÐBRÉFASALAN Keflavík — Símar 1430 og 2094. H O H N E R Cembalet — Pianett — Magnarar. Melodica ( tvær átt) kr. 750_ Mclodica (þrjár átt) kr. 2.300.— Harmonikur allar stærðir. Einnig pick-up Rafmagnsorgel eins- fveggja og þriggja radda frá kr. 5.000.— Útvegum Hohner hljóðfæri með stuttum fyrirvara. Póstsend:. — Til viðtals eftir kl. 5 s.d. Umboð á Norður og Austurlandi: HARALDUR SIGURGEIRSSON Spítalavegi 15, Akureyri, sími 1915. OROELSTÓLAR sterkir og vandaðir með hækkanlegri setu ný- komnir. Nokkur stykki óseld. Verð frá kr. 1000.— til 1600,— Pöntunum í næstu sendingu veitt móttaka. HARALDUR SIGURGEIRSSON Spítalavegi 15, Akureyri, simi 1915.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.