Morgunblaðið - 06.11.1964, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 06.11.1964, Blaðsíða 2
2 MORC U N BLAÐIÐ Fösíujiagur 8. nSv. 1964 'X. * Forsætisráðherra skoðar virki í israel Aukin hlutdeild blökku- manna í stjórnmálum Tíberías, ísrael, 5. nóvemibsr einkaskeyti til Mbl. frá AP Bjiami Benediktason forsætis- ráðherra kom í dag til Gadot, iandixmaerabæjar í Efri-Galíleu og horfði þaðan á landiamæra- virki yfir í Sýrlandi. Forsætis- ráðherrann lagði upp í ferð sina þennan diaginn frá Beerseba, höf uðborg Negev-fylkis og heim- sótti m.a. vatnsmiðlunarstöð ísraels-rikis og nokkra helga staði þar á iroðal Kapemaum og Tagba á bökkum Gali'eu- vatns. Forsætisráðherrahjónin gistu í Beerseba í nótt eftir heimsóknina í gær til Sódómu á bökkum Dauðahafsins. r'rfT' Páll Lindal Páll Líndal ráðinn borgarlögmaður SAMÞYKKT var einróma á borgarstjórnarfundi í gærkvöldi að ráða Pál Lindal í embætti borgarlögmanns. Páll Láiwlal er fæádur 9. desemfber 1924 í Reykjavík son- ur 'Wieodórs B. Lindal, prófess- ors, og Þónhildar Pálsdóttur Briem. Hann varð stúdent 1943 frá MiR oig lauk lögfræðiprófi 1949 og gerðist sama ár full- trúi borgarstjórans í Reykjavík. Páll var skipaður skrifstofustjóri borgarstjóra og varabortgarritari 1957. Páll hefur gegnt margvísleg- um störfum fyrir Reykjavíkur- bong og tekið mikinn þátt í fé- lagsstörfum. Hann er kvæntur Bvu Úlfars- dóttur og eiiga þan þrjú börn. í morgun hélt forsætisráð- herra ásamt fylgdarliði sínu til landamærabæjarins Gadot og kynntist þar af eigin raun á- standinu á landamærum ísraels og Sýrlands. Hafði forsætisráð- herra mikinn áhuga á aðstæðum öllum í Gadot og spurði margs um lífskjör manna þar og vinnu skilyrði. Gadot er aðeins 15 míl ur sunnan við bæinn Dan á bökk um árinnar Jórdan, þar sem Sýr- lendingar og ísraelsmenn skipt- ust á skotum á þriðjudag. Heim sótti forsætisráðherrann hús manna í Gadot, loftvarnabyrgi og skýli, sem ætluð eru konum og börnum til íveru, meðan skot hríðin dynur á landamærunum. Þá fór forsætisráðherra einnig að skoða mikla dælustöð sem tengd er vatnsveituframkvæmd- um ísraedsmanna við Galíleu- vatn. í nótt gista forsætisráðherra og föruneyti hans Tíberías og á morgun, föstudag, fer hann til Nazaret, Haifa og Caesareu. Equndor vann íslnnd 3-1 f an.na.ri umferð á Oly’mpiu- skákmótinu í fsrael unnu Equa- dormenn íslendiniga með 3 vinn ingum giegn 1. Braigi vann sína skák en aðrjr töpuSu. Staðan í riðlinum sem ísland er í er þannig hjá efstu sveit- um eftir tvær umferðir: Argsn- tína 4V4 vinning (tivær biðskák- ir), Equador 4, fsland 3V4, Mona co 3Vé, Kanada 2 og hálfur. AU- mörgum biðskákum er óLokið. Önnur úrslit í riðli ísland í 2. umf. Urugiuay — Monaoo 2—2, Argentina — A-Þýzkai. 1V4 — V4 (2 óilokið). Afli Akranesbáta AKRANESI, 5. nóv. — Vb. Haí- örn fiskaði í gær á línu 8,9 tonn. 8,4 tonn fiskuðu þrjár þilfars- trillur samtals í gær. Andey hafði tæp 3,5 tonn, Kristleifur rúm 3,5 oig Vonin 1,5 tonn. Flestir síldveiðibátamir fóru á veiðar í dag; tveir voru úti á miðum í nótt, en fengu ekkert. — Oddur, Chicago, 5. nóvember, AP. 31ökkumenn voru kjörnir til þings í fyrsta skipti í fjórum ríkjum Bandaríkjanna í undan- genignum kosningum og unn.u a.m.k. 10 sæti í ríkjum, sem áð- ur höfðu haft blökkumenn á þingi. Auk þess féllu £ hiut þeirra fjölda anniarra embætta, sum óvaent, önnur ekkL Sá blökkumaður sem um aeðs-ta embættið sótti var Edw- ard W. Brooke, frá Massachu- setts, sem hlaut kosnjngu til embættis dómsmálaráðihema þar og fékk heLmingi fieiri at- kvaaði en andstæðingur hans, James W. Hennigan, sam er hvít ur maður og deroókrati. Brooke var einn þeirra, sem ekki studdu Goldwaber í framboði hans til forsata Bandarikjanna. Flestir blökkumanna þeirra, sem í kjöri voru nú, fylgja demó- krötum að máli, en sumir buðu sig fram sem ðháðir. Mieðal Drukkinn og réttíndolons ó stolnnm bíl AKUREYRI, 5. nóv. — Lögregl- an handsamaði í nótt um kl. 4 ökumann, sem hagaði för sinni undarlega að hennar dómi, ók ljóslaus um göturnar á miklum hraða og sinnti ekki umferðar- merkjum né heldur stöðvunar- merkjum lögreglunnar. í ljós kom, að hér var á ferð tæplega tvítugur pilt.ur, sem var allmikið ölváður, og hafði tekið bílinn traustatsiki, og þar að auki verið sviptur ökuréttindum fyrir u.þ.b. ári. Pilturinn viðurkenndi brot sín þegar. — Sv. P. UM þessar mundir er að koma á markaðinn ný hljómplata hjá FáLkanum h.f. og nefnist hún „Tveir þjóðskörungar íslenzkra bókmennta.“ Halldór Laxness les kafla úr bók sinni „Brekkukotsannál L“ og Davíð Stefánsson les Askurinn, Salin hans Jóns míns, Hallfreð- ur vandræðaskáld, Vornótt, Sorg og Ég sigii í haust. ___ þeirra sem kosningu náðu þar sem blökkumenn höifðu ekki áð- ur átt sæti á þingi voru tveir fulltrúadeildarþingmenn í Iowa, einn öldungadeildarþingmaður í Deliaware og anniar í Kansas og þrír þingimenn í fulitrúadieild Okdahoma-ríkis. Blökkuimönnum bættust þingsæti í Indiana, Oklahoma, Georgia, Califomia, New York og Maasiaohusetts. Washington, Ohio, Arizona og Nebraska voru blökkumenn end/urkjömir til þingsæta þeirra sem þeir höfðu áður haát. með íslendiiigum en „Aktuelt44 f MORGUNBLAÐINU í gær, þar sem fjallað er um ummæli danskra blaða um handritamál- ið, stendur: „Eina danska blaðið, sem til þessa hefur tekið ein- dregna afstöðu með því, að hand ritin verði afhent íslendingum, er blað sósíaidemókrata, „Aktu- elt“. Þetta er ekki rétt, heldur er „Aktuelt" aðeins eitt þeirra dönsku blaðá, sem stutt hafa málstað okkar. Nægir t.d. að nefna „Kristeligt Dagblad" og „Jyliandsposten“. Bíldudalur, 5. nóv.: — RÆKJUVEIÐIN er að byrja. Græðir h.f. er byrjaður, en þar er aðeins skelflett af einum bát. Þar vinna um 10 manns. Starf- rækslan hjá Matvælaiðjunni hef Á plötuumslaginu er sagt frá skáldunum og verkum þeirra og ritar Magniús Magnússon um Halldór Laxness og Steinigrímur J. Þorsteinsson um Davið Stefáns son. Hjá Fálkanum er væntanleg á markaðinn í desember hljórq- plata með upplestri þeirra Sig- uTðar Nordal og Jóns Helga- sonar. ( Kjornorku | Kínverjn j sFyrsta „kjarnorkusprengjan“,j| =sem Kínverjar sprengdu 16.= soktóber sl. einhvers staðar í| =Vestur-Kína. Myndin sýnir, að§É Hsögn Kínverja, sem einnigS sdreifðu mynd þessari til fréttaS Hstofnana á Vesturlöndum.S =„eldhnött sem myndaðist viðS 3sprenginguna“. TriiiiiiiiiiiiiuitiunuiMiiiitinHiiiiiiiiiiiiiuiuiiiinimilp Sleppt úr SL. þriðjudag var sleppt úr gæzluvarðhaldi manni nokkrum, sem grunaður er um að hafa kveikt í húsinu nr. 15 við Skóla- vörðustíg, sem brann aðfaranótt mánudagsins 26. október. — Til manns þessa hafði sézt á hlaup- um skammt frá húsinu rétt áður en eldsins varð vart. Var hann handtekinn þriðjudaginn 27. okt. og hnepptur í gæzluvarðhald grunaður um íkveikju. Við rann- sókn málsins neitaði maðurinn að hafa kveikt í húsinu. Málið verður nú sent saksóknara ríkis- ins til athugunar. ur legið niðri i sumar, en reikn að er með að rækjuvinnsla hefj ist síðar í mánuðiuum. Þar er verið að setja upp vél til skel- flettingar, sem keypt var af Rækjuverksmiðjunni á ísafirðL Einn bátur, Andri, rær héðan á línu, en afli er nær enginn, 3—5 í róðrL Þann 27. síðasta mánaðar var fundur í verkalýðsfélaginu Vörn í Bíldudal. Voru til umræðu at- vinnumál á staðnum. Var samþykkt að koma tilmæl um til hreppsnefndar Suðurfjarð arhrepps að halda sem fyrst op inberan fund og si(/ra þorpsbú um frá því hvað framundan er í atvinnumálum. Hér er mesta blíða, hvergi snjór. Vöruflutningabílar ganga enn frá Reykjavík hingað, tvisv ar og þrisvar í viku, sem er mjög óvenjulegL — Hannes. Fólkinn hf. gefnr út plötu með Lnxness og Duvíð Stefnnssyni Fleiri dönsk blöð varðhaldi Rækju veiðin byrjuð ú Bíldudal

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.