Morgunblaðið - 06.11.1964, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 06.11.1964, Blaðsíða 5
FostMagiír 6. nóv. 1964 MORGUNBLAÐIV * HVÍTÁ í Árn.es'þingi á upp- tök sín í Hofsjökli, Kerlingar- fjöllum og Hvítárvatni. Auk þess renna í hana mar.gar ár og sumar vatnsmiklar, svo sem Stóra Laxá, Tungufljót, Brúará oig Sogið. Eftir að Sog- ið hefir fallið í hana nefnist hún ölfusá og er vatnsmesta á á landinu. En það hefir þótt mjög undarlegt, að stundum hefir hún svo að segja horfið algjörlega, oftast hjá Ár- || hrauni á Skeiðum, en stun-d- um ne’ðar. Þykir nú víst að skýringin á þessu sé sú, að grunnsíingull eða krapstiifla fyrir ofan Árh-raun valdi þes-su, en-da fe-r það saman að frosthörkur og snjókoma er í sama m-un-d og áin stí-flast. En svo á áin þ-að líka til, að í hana koma geysilega mikil hlaup á vetrum. Munu þau 'hlaup stafa af leysin-gum inni á öræfum. Þegar þar er mik- ill lausasnjór og svo gerir asa- hlá-ku eða hlýan fjallavind (fön), þá berst leysingavatn- ið af stó-ru svæði í Hvítá, eftir mör-gtum farvegum og kemu-r þá skyndilega hlaup í h-ana. Mesta hlaup sem sögur fara af köm í marz 1930. Þetta hlaup fyllti 70 metra djúp gljúfrin fyrir neð-an Gull-foss, sv-o að neðri fossinn Ihvarf að mestu eða öllu. Á því má nokkuð marka hvílíkt forað áin getur orðið. Þessi flóð valda stundum tjóni og miklu óhagræði. Mest brötgð eru að þvá á flatlendinu fyrir ofan þr-engslin hjá Iðu, á Skeið- unum og í Flóanum. Er þar stundum líkt og hafsjór og bæirnir eins og eyar eða sker í því flóði og verðá bændur því a'ð fara á bátum á milli. Á Selfossi hefir áin hvað eftir ann-að hlaupið á húsin, sem læigst standa, og hefir Tryggva skáli þá verið umflotinn. Myndin hér að ofan er af einu vetrarhlaupi í Hvítá hjá Selfos-si og sést að flóðið á ek-ki langt eftir að kirkjunni og stendur hún þó hátt. — Sú var sögn manna fyrrum, að skrímsl nokkurt væri í Hvítá og sást það oft og á ýmsum stöðum, allt fiá Ár- hrauni og upp að Skállholts- hamri. Gísli biskup Od-dson hug'ði helzt að skrímslin væru mörg og sitt með hverju móti, sum afar stór. Hann segir að bátur hafi einu sinni strandað í djúpum hyl og skildu menn- irnir ekkert í þessu, en stigu þó fyrir borð til að losa bát- inn, en þá stigu þeir ofan á marandi búk skrímslisins. „Eg m-an líka eftir hestum,“ sagir hann,“ sem vanir voru að synda í þessum ógnarstóra hyl í ánni, að þeir óðu prata- 1-ega í miðju hyl-dýpinu á búk einhvers vatn-aferlíkis, að menn gizka á.“ ÞEKKIRÐU LANDIÐ ÞITT? Minningarspjöld Minningarspjöld Kvenfélagg Hall- Crímskirkju fást í verzluninni Grettis götu 26, bókaverzlun Braga Brynjólfs- Bonar, Hafnarstræti og verzlun Björns Jónssonar, Vesturgötu 28. Minningarspjöld Óháða tafnaðarins fást á eftirtöldum gtöðum: Hjá Andrési Andréssyni Laugaveg J; Stefáni Árnasyni Fálkagötu 9; ís- leiki Þorsteinssyni Lokastíg 10; Guð- björgu Pálsdóttur Baldursgötu 3; Björgu Ólafsdóttur, Jaðri við Sund- urlandsbraut 95 E. Minningarspjöld Fríkirkjusafnaðar- fns í Reykjavík eur seld á eftirtöldum gtöðum: Verzlunin Foco, Laugaveg 37, Verzlun Egils Jacobsen Austurstræti 9 Minnmgarspjöld Aslaugar K. P. Maack fáat á efrirtöldum gtöðum: Helgu Þorsteinsdóttur, Kastalagerði », Kópavogi, Sigriði Gísladóttur, Kópavogsbraut 23, Sjúkrasamlaginu, Kópavogsbraut 30, Verzluninni Hlíð, Hlíðarvegi 19, Kópavogi, Þuríði Ein- arsdótt.ur, Álfhólsveg 44, Kópavogi, Guðrúnu Emilsdóttur, Brúarósi, Guð- »iði Árnadóttur. Kársnesbraut 55, Reykjavík. Sigurbjörg Þórðardóttir, Þinghólsbraut 70, Kópavogi. Bóka- verzlun Snæbjarnar Jónssonar Hafn- artræti 4, Reykjavík. Frederikstad. Mælifel-1 er i Nice. H.f. Jöklar: Drangajökull lestar í Reykjavík og fer þaðan í kvöld til Rússlands. Hofsjökull lestar í Vest- mannaeyjum og fer þaða-n austur og norður um land. Langjökull fór 31. þm. til Cambridge og New York. Vatnajökull kom til Rvíkur í fyrra- dag frá London og Rotterdam. Hafskip h.f.: Laxá er í Hamborg. Rangá er í Gautaborg. Selá fór frá Hull 3. þ.m. til Rvíkur. Urkersingel er í Vestmarmaeyjum. Jörgen vesta fór frá Rvík 31. fm. til Esbjerg og Nörre- sundby. Finnlith fór frá Eskifirði 31. okt. til Turku. Peter Sonne fór frá Reyðarfirði 2. þm. til Lorient. Fur- sund er á leið til Seyðisfjarðar. Etly Danielsen fór frá Manchester 4. þm. tiil Austf j arðaha f na. Loftleiðir h.f.: Leifur Eiríksson er væntanlegur frá NY kl. 07:00. Fer til baka til NY kl. 02:30. Eiríkur rauði fer til Glasgow og Amsterdam kl. 08:00. Kemur til baka frá Amster- dam og Glasgow ki. 01:0G. Snorri Akranesferðir með sérleyfisbíium 1». Þ. Þ. Afgreiðsla hjá B.S.R. Frá Reykjavík alla virka daga kl. 6 Frá Akranesi kl. 8, nema á laugardögum farið frá Akranesi kl. 8 og kl. 2 frá Keykjavík kl. 2 og kl. 6 Á sunnudög- Um frá Akranesi kl. 3 og 6:30. Frá Reykjavík kl. 9 og 12 á miðnætti. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Skýfaxi fer til Bergen, Oslo og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvíkur kl. 16:0ð (DC-6B) á mrogun. Sólfaxl fer til I^ondon kl. 08:30 í dag. Vélin er væmt- •nleg aftur til Rvíkur kl. 19:25 á morgun. Sólfaxi fer til GlasíS^w og Kaupmannaihafnar kl. 08:00 1 fyrramál fð. Imvtnlandsflug: t dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vest- manrvaeyja, Fa gu rhólsm ý rar, Horna- fjarðar, tsafjarðar og Egilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til A<kur- eyrar (2 f^ðir), Veotmannaeyja, Sauð árkróks, Húsavfkur, tsafjarðar og Egilsstaða. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er í Cambellton í Kanada. Askja •r í London. Skipadeild S.Í.8.: Amarfell fór 2 frá Arohangelsk tH Brest. Jökultfell •r í Rvíik. Dísartfeld er væntanlegt til Hamborgar á morgun, fer þaðan til Kaupmannahafnar. Litlafell kemur til Rvikur á morgun. Helgatfell er í Len- Jrvgrad, fer þaðan ttl Riga. Hamratfell fór 1. fná Hafnartfirði tll Batutni. Stapafott fór frá Seyðistfirði 4. ttt Sturluson fer til Oslóar, Kaupmanna- j hafnar, og Helsingfors, kl. 08:30. H.f. Eimskipafélag islands: Bakka- foss kom til Kaupmannahatfnar 5. þm. I fer þaðan til Gautaborgar og Lysekil. Brúarfoss fer f rá Rvík kl. 05:00 í fyrramálið 6. þm. til Keflavíkur og Vestmannaeyja og þaðan til Rotter- dam, Hamborgar og Hull. Dettifos6 fór frá Huil 2. þm. til Rvíkur. Fjall- foss fer frá NY 6. þm. til Rvíkur. Goðatfoss fer frá Reyðarfirði í dag 5. þm. til Hamborgar og Hull. Gullfoss kom til Kaupmannahatfnar 5. þm. frá Hamborg. Lagarfoss kom til Rvíkur 4. þm. frá Akranesi. Mánafoss fór [ frá Norðfirði 3. þm. til Lysekil, Gauta borgar, Kristiansand og Kaupmanna- I hafnar. Reykjafoss fer frá Fáskrúðs- firði í dag 5. þm. til Reyðarfjarðar og Norðfjarðar. Selfoss fer frá NY þm. til Rvíkur. Tungutfoss fór fró | Rotterdam 4. þm. til Rvíkur. Utan skrifstofutíma eru skipafrétt- | ir lesnar í sjáLfvirkum símsvara j 2-1466. Sýning Gísla 2ja herb. íbúð til leigu. Tilboð merkt: „Teigar — 9445“, sendist al greiðslu Mbh Til sölu fokheld neðrihæð í tvíbýlishúsi, ásamt bíl- skúr. Húsið stendur á stórri lóð á fögrum stað. Tilboð sendist Mbl. fyrir 8. þ.m., merkt: „Sól — 9425“. 2ja herb. íbúð óskarst til leigu 1. jan. eða •fyrr. Upplýsingar i síma 13298. I Háskólanemi með reynslu af innflutnings verzlun, óskar eftir hálfs- dags vinnu frá áramótum. Tilb. sendist afgr. blaðsins merkt: „Háskólanemi — 9439“. Stúlka óskast í brauða- og mjólkursölu- búð nú þegar, hálfan eða allan daginn (ekki yngri en 15 ára). Uppl. í síma 33435 | Keflavík Notaðar hurðir til sölu að Hringbraut 84, uppi. Sími 1311. Skrifstofuherbergi til leigu í Hafnarstræti 8. Upplýsigar í síma 24053. Tapað — Fundið Kvenarmbandsúr tapaðist 1 fyrri viku í grennd við Neskirkju. Skilvís finnandi hringi vinsamlega í síma 24455. Fundarlaun. Símahillur Verð frá kr. 280,00. — Húsgagnagerðin Sími 23272. - Hverfisg. 125. Stúdína óskar eftir heimavinnu. — Tilboð sendist Mbl. merkt: „G — 9441“ fyrir 10. þjn. Byggingarlóð til sölu í Kópavogi, og sam þykkt teikning af mjög fal- legu einbýlishúsi. Tilboð sendist Mbl. fyrir 10. þ.m. merkt: „Fallegur staður — 9442“. Hafnarfjörður Sniðkennsla: Síðasta nám- skeið fyrir jól hefst 12. nóv. Innritun í síma 51708. — Steinunn Friðriksdóttir. Afgreiðslukona Vön afgreiðslukona óskast ailan daginn. Þarf að geta vélritað nótur o.fl. Bjöm Kristjánsson, heildv. Vesturgata 3. RAFVIRKJAMEISTARI óskar eftir að fá leigða 3—4 herb. íbúð. Einhver fyrirframgreiðsla. Algjör reglusemi og góð um- gengni. — Upplýsingar . síma 17178. Sími 35 936 CARDAR «» COSAR skemmta í kvöld til klukkan 12,30. Alþýðuhúsið Hafnarfirði Gisli Sigurðsson, ritstjóri, hefur að undanförnu haldið málverka- sýningu í sýningarsal í kjallara Hafnarstrætis 1. Um þúsund manns I hafa séð sýninguna og meira en helmingur myndanna hefur selzt. | Sýning Gisla verður opíu fram til sunnudagskvölds. Nú eru það Tónar sem sjá um fjörið í kvöld. ■jAr Rolling Stones -jk Manfred Mann og Beatles lögin leikin í kvöld og fleiri vinsæl lög. I\ly 5 herb. íbúð um 120 ferm. með sér hitaveitu í Vesturborginni, til sölu. Tilbúin til íbúðar. Nýja Fasteignasalan Laugavegi 12 — Sími 24300 kl. 7,30—8,30 sími 18546.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.