Morgunblaðið - 06.11.1964, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 06.11.1964, Blaðsíða 9
b Föstudagur 6. nóv. 1964 MORGUNBLAÐIÐ 9 KalkúFiaiorar hand- og rafdrifnir liafmagnsrit- vélar Spritt fjölritarar F A C I T ER ÓMISSANDI Á HVEKBI SKRIFSTOFU Gísli J. Johnsen hf. Túngötu 7, Reykjavík — Símar 12747 og 16647. Höfum fengið mjög fjöltreytt úrval af eldhúsgardínuefnum frá Belgíu, Svíþjóð, Noregi. Danmörku og Englandi Kaupiö meðan úrvalið er mest. Marteinn Einarsson & Co. Fata- & gardínudeild Laugavegi 31 - Sími 12816 Keflavík og nágrenni T I L S Ö L U Fiskverkunarhús í Sandgerði í smíðum 500 ferm. Lóð ca. 5000 ferm. Húsið stendur stutt frá höfninni. Einbýlishús í nágrenni Keflavíkur. Hús í Ytri- Njarðvík. 2 íbúðir. Hagstætt verð. Höfum kaujianda að 4 herb. íbúð Mikil útborgun. Höfum Laupanda að 2ja og 3ja herb. íbúðum. FASTEIGNASALAN Hafnargötu 27, Keflavík sími 1420. Bjarni F. Halldórsson sími 2125. Hilmar Pétursson sími 1477. ATHUGIÐ Þeir sem eiga muni, timbur eða annað á verkstæði Bjarna heitins Kjartanssonar rennismíðs, Laugavegi 28 A, eru beðnir að vitja urn það fyrir 15. nóvember nk. Upplýsingar í síma 18882 eða 10418. Kjartan Bjarnason. Leikföng Leíkföng Leikföng Ef þér eruð í Grinisby þá kormð í leikfangadeild okkar, þar munið þér finna eitt umfangsmesta úrvalið í borginni. Við höfum einnig mlkið úrval af bátum. Allar vörur afgreiddar um borð i skip. Við erum hér til hjálpar þörfum yðar. Humber Ship Stores Supply Co. Ltd. 6, Humber Street, Grimsby, England. Framfíðarafvinna Viljum ráða reglusaman mann á aldrinum 20—45 ára til ýmissa afgreiðslustarfa m.a. á Reykjavíkur- flugvelli. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi rétt- indi til aksturs vörubifreiða fyrir 5 smálesta farm eða meiia. Nokkur enskukunnátta æskileg. Upplýs- ingar í olíustöðinni í Skerjafirði næstu daga, sími 11425. Olíufélagið Skeljungur h.f. Til sölu m.a. 3ja herb. íbúðir í Vesturbæn- um og í Skerjafirði. Hag- stætt verð. Einbýlishús á eignarlóð við Hörpugötu. Forskalað timb urhús. Hagstætt verð. 3 og 4 herb. íbúðir í Vestur- bænum. 4ra herb. íbúð í Kleppsholti, með bilskúr. 5 berb. ný íbúff á 1. hæð við Háaleitisbraut, um 117 ferm. 6 herb. íbúð við Hvassaleiti, á 1. hæð, 142 ferm. í sam- byggingu. íbúðarherb. fylg- ir í kjallara. 5 herb. íbnð, tilbúin undir tré- verk, við Háaleitisbraut. — Endaíbúð. Tvennar svalir. 5 herb. íbúð um 117 ferm. við Fellsmúla á 1. hæð. Tilbúin undir tréverk. 5 herb. íbúðir við Lindarbraut. Fokheldar um 130 ferm. Hús ið múrað utan. Einbýlishús á tveimur hæðum í Smáíbúðahverfi. Fokhelt einbýlishús í Garða- hreppi, 143 ferm., 2 stofur, 4 svefnherb., eldhús, bað, þvottahús, geymsla, bílskúr. Verður skilað múrhúðuðu og máluðu utan. Teikning stimpluð af Húsnæðismála- stjórn liggur fyrir á skrif- stofunni. Höiun) kaupendur að 3ja herb. íbúð. Má vera ris- íbúð, helzt í Vesturbænum. Góðri 2ja herb. ibúð sem næst V esturbænum. 5—6 herb. íbúð í tvi- eða þrí býlishúsi, með sér nita og inngangi. Einbýlishúsi, þarf ekki að vera stórt. JON ingimarsson lógmaður Hafnarstræti 4. — Sími 20555 Sölum. Sigurgeir Magnússon, kl. 7,30—8,30. Sími 34940 & s:«ai»tTrt@Ka B RlhiSINS Ms. Hekla fer austur um land til Akur- eyrar 10 þ.m. Vörumóttaka á föstudag og árdegis á laugar- dag til Fáskrúðsfjarðar, Reyð- arfjarðar, Eskifíarðar, Norð- fjarðar, Seyðisfjarðar, Raufar hafnar, Húsavíkur og Akur- eyrar. — Farseðiar seldir á mánudag. Vantar 2, 3 og 4 herb. íbúðir fyrir góða kaupendur. Einnig 3—4 herb. íbúð með bílskúr eða bílskúrsrétti. Til sölu 3 herb. lítil og ódýr íbúð á hæð i steinhúsi við Granda- veg. 3 herb. kjallaraíbúð við Skipa sund, sérinng., sérkynding. Útborgun kr. 200 þús. 3 herb. ódýr kjallaraíbúð við Heiðargerði. 3 herb. íbúð á efri hæð á Sel tjarnarnesi. Selst fullbúin undir tréverk. Lán kr. 200 þús. kr. 4 herb. vönduð hæð í sænsku húsi í Skjólunum. Bílskúrs réttur. Glæsilegar hæðir í smíðum í Kópavogi. Mjög góð kjör, ef samið er strax. ALMENNA FASTEIGHAStUW UMDAROATA 9 SlMI 21150 Til sölu fiskibátar 103 rúml. eikarskip, byggt 1956, með nýrri vél með öll um siglinga- og fiskileitar- tækjum og útbúnaði fyrir þorskanet. Síldarnót getur fylgt 104 rúml. stálbátur, byggður 1961, með 400 ha. dieselvél og öllum fiskileitartækjum. Síldamót og þorskanet fylg ir í kaupunum. Verð og út- borgun stillt í hóf. 100 ■ rúml. st£lbá*ur, byggður 1961, með öllum berfu fiski- veiðitækjum og veiðarfær- um til þorskveiða. 80 rúml. bátur, byggður 1960 með fullkomnustu fiskveiði- tækjum með góðum áhvíl- andi lánum. 64 rúml. bátur, byggður 1957, með öllum tækjum og út- búnaði til þorskanetaveiða. 70 rúml. bátur byggður 1949, með nýrri vél og nýju stýris húsi. 70 rúml. bátur, með öllum beztu fiskileitartækjum. — Veiðarfæri fylgja. 74 rúml. bátur, byggður 1960 (glæsilegur bátur) með full komnustu fiskileitartækj- um. Veiðarfæri fylgja. 60 rúml. bátur með fullkomn- asta útbúnaði til togveiða. 50 rúml. bátur nýkominn úr endurbyggingu með öllum útbúnaði til togveiða og netaveiða. 40 rúml. bátur með nýrri vél, nýju stýrishúsi, nýjum spil um og siglingatækjum. 35 rúml. bátur með endur- nýjaðri vél, blökk og góðum siglingatækjum. 20 rúml. bátur, byggður 1962 með öllum fiskveiðitækjum og veiðarfærum til línu- veiða. 15 rúml. bátur, byggður 1963, með öllum tækjum til fisk- veiða og öllu tilheyrandi línuúthaldi. Einnig eldri bátar 20—40 rúm- lesta með nýlegum vélum og í góðu viðhaldi svo og trillnbátar með dieselvélum og dýptarmælum. SKIPA- SALA ___OG_____ ÍSKIPA- LEIGA VESTURGÖTU 5 Talið við okkur um kaup Og sölu fiskiskipa. Sími 13339. Rauða Myllan Smurt brauð, neilai og náiíar sneiðar. Opið frá kl. 8—12,30. Sími 13628 FASTEIGNIR Önnumst hvers konar fast- eigna\ iðskipti. Traust Og góð þjónusta. 2ja herb. íbúð í lítið niður- gröfnum kjallara við Stóra- gerði, 54 ferm., harðviðar- innrétting, teppi á stofu og gangi, tvöfalt gler, vönduð innrétting. 3ja herb. íbúð I sambýlishúsi við Kleppsveg, 78 ferm., tvö svefnherbergi, sérþvotta hús, hitaveita, tvöfalt gler Hafnarfjörður. 4 herb., eldhús og bað, þvottahús á næð, 90 ferm.., við Hellisgötu. — Skemmtilég íbúð. Útb. 200 þús. 3ja herb. íbúð í Vesturbæn- um. Gamait steinhús með timburinnréttingu, — nýir gluggár. Útb. 200 þús. 5 herb. íbúð við Kleppsveg, 120 ferm., 3 svefnh., stór stofa, teppi á öllum gólfum, harðviðarinnrétt., rúmgóðar geymslur, stórar svalir, tvö- falt gler, geislahitun, bíl- skúrsréttur. Háaleitishverfi. 5 herb. íbúðir tilbúnar undir tréverk við Fellsmúla, 119 ferm., til af- hendingar fyrir áramót Teikningar fyrirliggjandi. . 3ja herb. íbúðir í f jórbýlishúsi í Kópavogi, tilb. undir tré- verk. Hagstætt verð. Góð lán. Teikning fyrirliggjandi. Miðbær. Gamalt hús á 312 ferm. eignarlóð bæjarins til sölu. Höfum kaupanda að nýrri íbúð í sambýlishúsi eða há- hýsi, 3—4 herb., góð útborg- un. Ef þér konJzt ekki til okkar á skrifstofutíma, þá hringið og tiltakið tíma, sem hentar yður bezt. MIÐBORQ EIGNASALA SÍMI 21285 LÆKJARTORGI Til sölu 2ja herb. rishæð við Lindar- götu. Útb. 150 þús. kr. 3ja herb. kjallaraíbúð við Þver veg. Allt sér. Litið einbýllshús við Alfhóls- veg. Útb. 150 þús. Nokkrar óseldar 3ja herb. íbúðir í smíðum við Meist- aravelli. Húsa & íbuðasalan Laugavegi 18, III, hæð,- Sími 18429 og eftir kL 7 10634 Hárgreiisla Sveinn óskest strax, gott kaup. Upplýsingar í síma 2-32-46. í R Badmifitontímar Fáeinum tímum óráðstafað í vetur. Upplýsingar í síma 14387 í ÍR-húsinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.