Morgunblaðið - 06.11.1964, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 06.11.1964, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLADIÐ Föstudagur 6. nóv. 1964 Barnavöggur Barnavöggur, margar gerð- ir. Bréfakörfur, margar stærðir. Körfugerðin, Ing- ólfsstræti 16. Bílasprautun Aðalsprautun og blettingar. — Einnig sprautuð stök stykki. Bílamálarinn Bjargi við Nesveg. Sími 23470. Munið myndakvöldið að Fríkirkjuvegi 11, þriðju- daginn 10. nóv. kl. 20. Hafið myndir með ykkur. Litli ferðaklúbburinn. Barnlaus vel efnuð hjón óska eftir kjörbarni. Uppl. merktar: „Kjörbarn—9434“ sendist Morgunblaðinu. Múrari getur bætt við sig múr- verki utan við bæinn. Til- boð leggist inn á afgr. Mbl. merkt: „Stárf—9433“. Óska eftir ráðskonustöðu í Beykjavík eða nágrenni. Upplýsingar í síma 33162. ísskápur Westinghouse-ísskápur, — 12% kúbicfet að stærð, til sölu með tækifærisverði. Upplýsingar í síma 32546. Ráðskona Beglusöm og barngóð kona óskast í pláss í nágrenni Beykjavíkur. Mætti hafa með sér barn. Upplýsingar í síma 50649. Keflavík Vantar nokkrar stúlkur og karlmenn til síldarsöltunar nú þegar. — Helgi Eyjólfsson Símar 1136 og 1995. Kona óskast á morgnana frá kl. 8—12 til aðstoðar við heimilis- vérk. Uppl. í síma 17538. Púsningasandur Góður, ódýr, til sölu. Kr. 18,00 tunnan. Upplýsingar í sírna 12915. 1—2 herb. óskast fyrir einhleypan mann. í föstu starfi. Uppl. í síma 38355. Stúlka óskast til að hugsa um heimili í sveit. Má hafa með sér bam. Upplýsingar í síma 40806. Sjómaður óskar eftir góðu herbergi. Lítið heima. Upplýsingar i síma 41963. Sængur Æðardúnssængur Gæsadúnss ængur Dralonsængur. Dún- og fiðurhreinsunin Vatnsstíg 3. — Simi 18740 Sýning Vilhjálms Sjá, Guð cr mitt hjálpræSi, ég er öruggur eg óttast eigi (Jes. 12, 2). I dag er föstudagur (. nóvember og er þaS 311 dagur ársins 1964. Eftir lifa 55 dagar. ÁrdegishánæSi kl. 6:20. SiSdegisháflæSi kl. 18:35. frá 9—12 og 1—5 alla virka daga og lau rardaga frá 9—12. Kópavogsapotek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 ’augardaga frá kl. 9,15-4., nelgidaga fra kL 1 — 4. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu rteykjavikur. Simi 24361 Vakt allan sólarhringinn. Slysavarðstofan i Heilsuvernd- arstöðinni. — Oyin allan sóUr- hringinn — sími 2-12-30. Naeturvörður er í Vesturbæjar apóteki vikuna 31. okt. — 7. nóv. fíeyðarlæknir — simi 11510 Holtsapótek, Garðsapótek og Apotek Kefiavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema laugar* daga fra kt. 9-4 og taeifidaga 1-4 e.ta. Simi 49101. Næturlæfcnir i Keflavík frá 6.—11. nóvemtaer er Ambjörn Ólafsson, simi 1840. Orll rifslns svara I *rtma lonoa I.O.O.F. 1 = 1461168*4 = Dd. B/öð og tímarit Hemiiisblaðið SAMTÍÐIN nóvember blaðiC er komið út mjög fjölbreytt að vanda. Bfni: Skáldin vöktu trúna á landið (forustugrein). Sigildar nátt- úrulýsingar úr íslenzkum kveðskap. Samtal við Magnús Víglundsson ræðis mann vegna aldarafmælis Einars skálds Benedik tssonar. Japönsk búða- menning. Hefurðu beyrt þessar? (skop sögur). K v ennaþ æ ttir Freyju. And- látsorð frægra manna. Minnistnerkið VÍSIJKORIM Framundan er feigðarós, flana ég hála veginn, þó er alltaf leiðarljós við landið hinu megin. Guðlaug Guðnadóttir. Spakmœli dagsins Ég skal aldrei leyfa mér al lúta svo lágt, að ég hati nokk- urn mann. — B.T. Washingtoi ÞESSA dagana heldur Viltajálmur Bergsson sýningu á málverkum sínum í Listamannaskálanum. Á sýningunni eru 21 oliumálverk og 6 vatnslitamyndir. Er þetta 3. sjáifstæða sýning Vilhjálms, en hann hefur auk þess tekið þáit í nokkrum samsýningum bæði hér á landi og í Kaupmannahöfn. Sýning Vilhjálms er opin daglega frá 2—10 til 14. nóv. Listmálarinn mun lialda sjálfstæða sýningu í Kaupmannahöfn í janúar n.k. og aðra í Vínarborg í vor. Vilhjálmur hefur stundað nám í París og Kaupmannahöfn. Þann 10. okt. voru gefin saman í hjónaband af sr. Þorsteini Bjömssyni ungfrú Svala Hólm og Þorstein Jónsson, flugmaður. Heimili þeirra er í Mávahlíð 1. Ljósm.: Kristján Sæmundsson. Nýlega hafa opinfoerað trúlof- un sína ungfrú Sigurbjörg Sím- onardóttir frá Borgarnesi, starfs- stúlka hjá Morgunfola'ðinu o-g Sigurður Óskarsson, rafvirkja- nemi, Ásvallagötu 55. 1. vetrardag opinfoeruðu trúlof- un sína ungfrú Ólatfía Jónsdóttir frá Björk í Sandvíkurh.reppi og Þorsteinn Þráinn Þorsteinsson, frá Sandbrekku, Norður-Múla- sýslu. Föstudagsskrítlan „Tekur hann bróðir þinn fram- förum í fiðluspilinu?" „Já, því nú er maður þó far- inn að heyra, hvort hann er að spila eða bara að stemma hljóð- færið.“ FRÉTTBR Kvenfélag Laugarnessóknar held-ur basar í kirkjukjallaranum, laugardag- inn 7. nóv. kl. 3. Tekifi á móti mun- um í dag frá kl. 2—6 á sama stað. Frá Guðspekifélaginu. Fundur í stúkunni Mörk kl. 8:30 i kvöl-d. í fé- lagshúsinu Ingólfsstræti 22. Helgi P. Briem flytur erindi um táknmál. Upplestur: Eyþór Stefániseon Pianóleik ur: Skúli Halldórsson. Veitingar í fundarlok. Ailir velkomnir. Basar á laugardaginn. Basarinn verfiur laugardaginn 7. nóvember í Kirkjubæ og hefst kl. 3 e.h. Kven- féla-g Óháða safnafiarins. SystraféiagiÖ Alfa, Reykjavík hefur til sölu hiýjan ullarfatnað barna ásamt ýnxsu öðru. Vörurnar verða 9eldar í Ingólfsstræti 19, 1 skóla stofunni, sunnudaginn 8. nóvember, kl. 2 til 5. — Það sem inn kemur fyrir vörumar verður gefið bá/stödd- um fyrir jólin. BASAR kvenfélags Háteigssóknar verður mánudaginn 9. nóvember í Góðtemplarahúsinu. Allar gjafir frá velurmurum Háteigskirkju eru vel þegnar á basarinn og veita þeim mót- töku: Halldóra Sigfúsdóttir, Flóka- götu 27, María Hálfdánardóttir, Barma hlíð 36, Lára Böðvarsdóttir, Barma- hlíð 54 og Guðrún Karlsdóttir, Stiga- hlíð 4. Kvenfélag Hallgrímskirkju hefur basar þriðjudaginn 10. nóvember. Fé- lagskonur eru vinsamlega beðriar að gefa og safna munum á basarinn. Eftirtaldar konur veita gjöfum við- töku: Frú Aðalheiður Þorkelsdóttir, Laugaveg 36 sími 14359 frú Sigríður Guðjónsdóttir Barón-sstíg 24. sími 14659 og frú I>óra Einarsdóttir Eski- hlífi 9, sími 15969. Verkakvennafélagið FRAMSÓKN minnir félagskonur sínar á basarinn 11. nóvember i Góðtemplarahúsinu. Komið gjöfum til skrifstofunnar sem allra fyrst. Athugið, skrifstofan opin n.k. laugardag kl. 2—6 e.h. Hátiðasamkoma í tilefni af 60 ára afmæli Kristniboðsfélags kvenna í j Reykjavík verður haldin laugardag- inn 7. nóv. kl. 8:30 1 húsi K.F.U.M. og K.# Amtmannsstíg 2. Allir eru velkomnir. Stjórnin. GAMALT oc gott Fuglinn í fjörunni hann er bróðir þinn, rfcki get ég stigið við þig stuttfótur minn. sá N/EST bezti — Sáumst við ekki í áýragarðinum fyrir nokkrum dögum, frök- en? _ Það má vel vera. í hvaða búri voruð þér? (saga). Snjóskrímslið (saga). Ásta- grín. Skemmtigetraunir. Skákþáttur eftir Guðm. Arnlaugsson. Bridge eftir Árna M. Jónsson. Gengið um beiti- lönd, eftir Ingóif Davíðsisoii. Stjörnu- spá fyrir nóveonber. í>eir vitru sögðu o.fl. Ritstjóri er Sigurður Skúlason. Hversvegna kemur frekar dögg í heiðríkju en þegar loft er skýjað? Af því að skýin eru nokkurs konar hlífiskjöldur fyrir jörð- ina, svo að varmageislarnir frá henni verða mirmi en ella. Jarð- veguxinn verður þá ekki að ráði kaldari en loftið, og myndast þá lítil eða engin dögg. Vinsfra hornið Kosturinn við reglumanninn er sá, að hann veit alltaf, hvar hlutimir, sem hann finnur ekki, ættu að vera. Málshœttir Víffar er Guff en í Görffum. Vondur félagsskapur spillir mannsins hjarta. FRÉTTASÍMAP MBL.: — eft>r iokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Þú rœður, hvort þú trúir því Maðurinn á myndinni var dæmdur fyrir að drepa sjálfari sig! Hann sat í einarugrunarklefa í 21 ár. Paul Hubert er nafn hans. Hann var dæmdur í Bor- deaux í Frakklandi og dæmdur til dauða, en refsingu hans var sfðan breytt í lífstíðarfangelsi í frönsku fanganýlendunni í Gui- ana. 1860, eftir að hann hafði setið í 21 ár í einangrunarklefa, var mál hans tekið fyrir á nýjan leik. Kom þá í ljós, að maðurinn, sem hann átti að hatfa myrt, var enginn annar en hann sjálfur! Lokaspretturinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.