Morgunblaðið - 06.11.1964, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 06.11.1964, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ 21 J Föstudagur 6. nSv. 1964 SPILAKVÖLD með félagsvist og dans verða haldin 1 Félagsheimili Kópa- vogs í vetur. Fyrsta spilakvöldið verður sunnudaginn 8. nóv. n.k. kl. 20,30. GÓÐ VERÐLAUN. Allir velkomnir. •í* Reyk j a víkur deild S.G.T. félagsvistin í GT-húsinu í kvöld kl. 9. — GÓÐ KVÖLDVERÐLAUN Dansinn hefst um kl. 10,30. Vala Bára iyngur með liljómsveitinni. Komið tímanlega — Forðist þrengsli. Aðgöngumiðasála frá kl. 8 — Sími 13355. Hestomonnaíélogið Tukur Spila og skemmtifundur verður haldinn í félags- heimiKnu við skeiðvöllinn laugardagskvöldið 7. nóv. kl. 20,30. Skemmtiatriði: ( Félagsvist. Kvikmyndasýning. . Dan's. Aðgöngumiðo.r seldir á laugardag í félagsheimilinu sími 33679 og við innganginn. Fáksfélagar fjölmennið. Skemmtinefndin. Kn £ tt spy r nuf él ag i í Fram Aðalfundur knattspyrmideildarmnar verður haldinn í félags- heimilinu fimmtudaginn 12. nóvember n.k. kl. 20. FRAM knattspyrnudeild. LÖGTAK Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undangengn- um úrskurði verða lögtökin látin fram fara án frekari fyrirvará, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir eftrrtöldum gjöldum: Áföllnum og ógreiddum skemmtanaskatti og miða- gjaldi, gjöldum af innlendum tollvörutegundum, mat- vœlaeftirlitsgjaldi og gjaldi til styrktarsjóðs fatlaðra, skipulagsgj aldi af nýbvggingum, bifreiðaskatti, skoð- unargjaldi af bifreiðum og tryggingaiðgjaldi ökumanna bifreiða fyrir árið 1964, söluskatti 3. ársfjórðungs 1964 og hækkunum á söluskatt eldri tímabila, útflutnings- og aflatryggingarsjóðsgjaldi, svo og tryggingaiðgjöld- um af skiphöfnum ásamt skráningargjöldum. Yfirborgarfógetinn í Reykjavík, 4. nóv. 1964. Kr. Kristjánsson. SPtltvarpiö Föstudagur 6. nóvember. 7.00 Morgunútvarp 7:30 Fréttir . 12:00 Hádegisútvarp 13:15 Lesin dagskrá næstu viku. 13:25 „Við vinjiuna'*: Tónleikar. 14:40 „Við, sean heima sitjum“: ,JCathrine“ eftir Anya Seton; VI. Sigurlaug Árnadóttir þýðir og les. 15 KK) Síðdegisútvarp Tónleikar — 16:00 Veðurfregnir Werner Muller og hljómsveit leika syrpu ai ýmsum lögum. Caterina Valenle syngur nokk- ur lög. Ferrante og Teicher leika lög úr ýmsum kviitamynd- um. 17 .-00 Fréttir — Endurtekið tónlistar- efni. 18:20 Veðurfregnir. 18:30 Þingfréttir — Tónleikar. 18:50 Tilkyamngar. 19:30 Fréttir 20:00 Efst á baugi. Björgvin Guðmundsson og Tóm- as Karlsson. 20:30 Pósithóif 120. Grísli J. Ást}>órsson les úr bréfum frá hlustendum. 20:50 Lög og réttur: Logi Guðbrantlsson og Magnús Thoroddsen, löj ræðingar sjá um þáttinn. 21:10 Einsöngur f útvapssal: Sigurveig Hjaltested syngur lög eftir ísfirzk tónskáld. Ólafur Vignir Albertsson leikur undir. 21:30 Útvarpssagan: „Leiðin lá til Vesturheims’* eftir Stefán Júlíusson; XXI. Höfundur les. 22:00 Fréttir og veðurfregnir 22:10 Erindi: Tóbaksnotkun. Fyrri hluti. Stefán Guðnason læknir. 22:30 Næturhljómleikar: Frá tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar íslands í Háskólabíói, 5. þ.m. — síðari hlu-ti. — Stjórn- andi: Igor Buketoff. 23:10 Dagskrárlok. Munið að panta áprentuðu límböndin Karl M. Karlsson & Co. Melg. 29, Kópav. Sími 41772. teppi og húsgögn í heinia- húsum. Nýja Teppa- og hús- gagnahreinsunin. Sími 37434. Aðeins 126.000 Sama lága verðið. Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þ lákssonar, Guðmundar Péturssonar, Aðalstræti 6, símar 1-2002, 1-3202 og 1-3602. RAGNAR JÓNSSON hæstarettarlögmaður Hverfisgata 14 — Simi 17752 Loglræðistörl og eignaumsVsia Hljómsveit Karls Lillen- dahl. — Söngkona Bertha Biering. Rondo-trióið í Ítalska salnum. Aage Lorange leikur í hléunum. Röðu11 Hin fagra og glæsilega söngkona LIIIIA KIM fyrsta Kóreustúlkan sem kemur til íslands, skemmtir gestum Röðuls í kvöld og næstu kvöld með aðstoð Eyþórs combo Söngkona með hljómsveit- inni DÍDDA SVEINS. Matur framreiddur frá kl. 7. Borðapantanir í síma 15327. R Ö Ð U L L Breiðfirðingabúð Hinir vinsælu SOLO leika í kvöld. Nýjustu og vinsælustu lögin lcikin og sungin. Hittumst öll á dansleik hjá SOLO. OPIÐ í KVÖLD t>AN$ «9 CeyLON 1 $k£M KT’h I , ÍKVÖU> = 9 1 |mmKvöLo M húm m mmt *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.