Morgunblaðið - 06.11.1964, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 06.11.1964, Blaðsíða 16
le MORCUNBLAÐIÐ Föstudagur 6. nóv. 1964 KR-hijsgögn auglýsa Sófasett, frá kr. 9.750,00. Svefnbekkir, margar gerðir Símabekkir, ódýrir Stakir stólar Sófaborð, mikið úrvai Kommóður, margar stærðir Hjónarúm, kr. 9-950,00 Vegghúsgögn Skrifborð o. m. fl. I»ér fáið ekki ódýrari né betur unnin húsgögn en frá okkur. KR—HtSGÖGN Vesturgötu 27. — Sími 16680. R&fmótorar — Gearmotorar . Nýkomið: Strömberg-rafmótorar 3ja fasa. 0,18 — 0,25 — 0,37 — 0,50 — 0,75 — 1,1 1.5 — 2,2 — 3 — 4 — 5,5 7.5 — 11 kw. 1. fasa: 0,25 — 0,5 — 0,75. Gear mótorar 3. fasa. 4,0 kw. Rofar: 3,4 — 32,0 A. Hannes Þorsteinsson, heildverzlun. Sími: 2-44-55. 5 herb. íbúðarhæð Til sölu er rúmgóð 5 herb. íbúð á 2. hæð á einum bezta stað i Vesturbænum. Sérhitaveita. Ræktuð og girt lcð. Bilskúr. Einbýlishús Til sölu er óvenju skemmtilegt 177 ferm. einbýlis- hús við Stekkjarflöt, Garðahreppi. í húsinu eru 6 herb., eldhús, bað, skáli W.C., þvottahús, geymsl- ur og kynding. 6 herb. lúxushæð við Stigahlíð. íbúðin er á 1. hæð í tvíbýlishúsi með sér inngang, sér hita, sér þvottahús á hæðinni. Bíl- skúr fylgír. íbúðin selst tilbúin undii tréverk, en þó er sidnús.'nnrétting komin og sólbekkir og hluti af svefnherbergisskápum. Hæð og ris við Nýbýdaveg. Á neðri hæðinni er 3 herb., eldhús, W.C. og skáli. Á rishæðinni, sem ekkert er undir súð eru 3 herb., bað og stórar svalir. Lagt er fyrir eld- húsi í einu herb. í risinu .Sér inngangur ag sér hiti fyrir eignahiatann. Bílskúrsréttindi. Skipa- og fasteignasalan/“.".vs'.,™ FflSTEIGNfl-OG VERÐBRÍFASALft Til sölu Falleg og vönduð 5 herb. íbúð í sambýlishúsi vi? Skiphoit. íbúðin er 125 ferm., 3 svefnherb., 2 stofur, eldhús og bað ásamt 1 herb. í kjallara. Stigar eru teppalagðir, ivöfalt belgiskt gler í gluggum. Ólafur Þorgrímsson hri. Austurstræti 14, 3 hæö - Slmi 21735 AKIO S JÁLF NÝJUM BlL Almenna bifreiðaleigan hf. Klapparstíg 40. — Simi 13776. KEFLAVÍK Ilringbraut 10S. — Sími 1513. AKRANES Suðurgata 64. — Síml 1170. Mi bíialeíga rnagnúsai skipholti 21 CONSUL simi P11 90 CORTINA BÍLALEIGA 20800 LÖND & LEIÐIR Aðalstræti 8. o BILALEIGAN BÍLLINN RENT-AN-ICECAR SÍMI 18833 CCon 5al CCorlin a yyjercunj CComef /^iíáóa -jeppa r ZepLjr 6 ' BÍLALEIGAN BÍLLINN HÖFÐATÚN 4 SÍM118833 Hópferðabílar allar stærðir ER ELZTA RfVlASM og ÓDÝRASTA bílaleigan i Reykjavík. Simi 22-0-22 Þið getið tekið bíl á leigv allan sólarhringinn BÍLALEIGA Ailneimum 52 Simi 37661 Zepnyr 4 Volkswagea tonstii Fjaðrir, íjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. H. varahlutir margar gerðir bifreiða Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Sími 241.30. LJÓSMYNDASTOFAN LOFTUR ht. Ingólísstræti 6. Pantið tíma í sima 1-47-72 MASSEY - FERGGSOM 35. Byggingameistarar — Bæjarbúar! Moka í husgrunna, ýti til í lóðum o.m.fl. Vinn aðelns eftir kl. 7 síðd. og laugard. og sunnud. Ath. Að vinna er ekki dýrari þótt unnið sé á kvöldin og um belgar. — Upplýsingar í síma 21197 næstu daga mitli kl 13—15.. — M. F. 35 — Lngur maður sem er vanur að vinna sjálfstætt, óskar eftir vel- launaðn stöðu nú þegar, eða sem fyrst. Tilboð sendist i pósthólf 738, R. Auglýsingasöfnun Útgáfufyrirtæki óskar að ráða mann eða konu til að annast auglýsingasöfnum. Tilboð sendist nú þegar til Morgunblaðsins merkt: „Auglýsingar — 9436“. Orðsenditig til útvegsmanna og skipstjóra Get útvegað frá áreiðanlegum skipabyggjendum í Noregi og Holiandi síldveiðiskip til afgreiðslu fyrir næstkomandi sumarsíldveiðar, séu samningar gerðir strax. Terkningar og smíðalýsingar fyrirliggjandi í skrifstofu minni MAGNÚS Ó. ÓLAFSSON. SÍMAR: 10773—16083 — Garðástræti 2. Jeppakerra Viljum kaupa nýlega jeppakerru. Upplýsingar í olíustöðinni í Skerjafirði, sími 11425 Olíufélagið Ske!jungur hf. Auglýsing um skoðun reiMijóla með hjálparvél í lögsagnarumdæmi Reykjavikur Aðalskoðun reiðhjóla með hjálparvél fer fram við bifreiðaeiihJit ríkisins, Borgartúni 7, sem hér segir: Mánudaginn 9 nóv. 1964 R- -1 til R-200 Þriðjudaginn 10. — — R- ■201 — R-400 Miðvikudaginn 11. — — R- -401 — R-600 Fimmtudaginn 12. — — R- ■601 — R-750 Föstudagin.u 13. — — R- -751 — R-900 Mánudaginn 16. — — R- -901 — R-1050 Skoðun reiðhjóla með hjálparvél, sem eru í notkun hér í borginm, en skrásett eru í öðrum umdæmum, fer fram sömu daga. Sýna ber skilríki fyrir því, að lögboðih vátrygg- ing fyrir hjólið sé í gildi. AthygU skal vakin á þvi, að vátryggingariðgjald ökumanna ber að greiða við skoðun. Vanræki einhver að koma reiðhjóli sínu til skoð- unar á réttum degi, verður hann látinn sæta sekt- um, samlrvæmt umferðarlögum, og hjólið tekið úr umferð, hvar sem til þess næst. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að málL Lögregb.stjórinn í Reykjavík, 4. nóvember 1964.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.