Morgunblaðið - 13.11.1964, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 13.11.1964, Blaðsíða 1
28 síður 61. áro'angnr 257. tbl. — Föstudagur 13. nóvember 1964 g&ggsg ,v ísööéSS^áí; '<% «ap8 í FL.ATEYRI viff Önundarfjörff.i Þetta litla kauptún missti fyn ir rúmum mánuði 7 af son-/ um sínum í sjóinn á tveimur’ dögum, þeg-ar tveir vélbátar/ frá staffnum sukku. Minning/ arathöfn um þá sem tórustl var lialdin í kirkjunni, sem' sést ofarlega til hæigri á myndt inni. Sjómennirnir létu eftirx sig börn og maka heima á^ Flateyri. Nú er hafin fjársöfn- un til styrktar affstandenduml þeirra. Þessa mynd af Flateyrií tók Ól. K. Mag. SJö farast í eldsvoða New York, 12. nóv. — AP-NTB S J Ö manns, þeirra á meðal fimm börn, fórust í eldsvoða í bænum Holyoke í Massachusetts er stórt fjölbýlishús brann þar í nótt. Lögreglan segir engan vafa é, að brennuvargur hafi kveikt í húsinu og er hans nú ákaft leitað. Kínverjar og Rússar enn á rökstólum í Moskvn KOMMUNISTALEIÐTOGAR Ausíur-Evrópulandanna héldu í dag heimleiffis frá Moskvu eftir aff hafa tekiff þátt í hátíðahöld- unum vegna byltingarafmælisins 7. nóvember sl. og síðan í viff- ræðum við leifftoga Sovétríkj- anna. Talsmenn Sovétríkjanna og Kína halda þó enn áfram viff- ræðum sínum í Moskvu, og gátu kínverskar heimildir í borginni í dag engar upplýsingar gefiff um hvenær vænta megi þess, að Chou En-Iai muni snúa aftur til Peking. Walter Ulbrioht, leiðtogi aust- ur-þýzkra kommúnista, sagði við heimkomuna til Austur-Berlín í dag, að samtöl sín við sendimenn Kínverja í Moskvu hefðu sýnt, að algjör samstaða væri um þau skref, sem stíga ætti til þess að Novotny forseti Tékkó- slóvakíu næstu 5 árin Heldur einnig aðalritaraembætti kommúnistaflokksins - Kjör hans í gær talið ögrun við IHoskvu Prag, 12. nóv. — (AP-NTB) IÆIÐTOGI tékkneska kommún- istaflokksins Antonin Novotny var í dag endurkjörinn forseti landsins af tékkneska þinginu. Þykir þetta ótvíræff ögrun af hálfu Tékka með tilliti til hinn- nr nýju linu frá Kreml um „sam- virka forystu“. Novotny, sem nú er sextugur, hefur gegnt jöfn- wn höndum forsetaeimibættinu og affalritaraembætti kommúnista- flokksins frá því hann fyrst tók viff forsetaembætti 1957. Tékk- neska fréttastofan Ceteka sagði í dag, aff Novotny hefði á sérstök- um fundi þingsins einróma veriff tilnefndur forseti fyrir næstu 5 ár, og að þingmenn hefffu allir sem einn greitt honum atkvæöi. Um mótfrannboð var að vanda Framh. á bls. 27 koma á því samstarfi, sem bezt væri fyrir hina alþjóðlegu komm únistahreyfingu. Þessi ummæli Ulbrichts voru birt í blaði aust- ur-þýzkra kommúnista, Neues Deutschland síðdegis í dag. Til þess er hins vegar tekið, að er sovézka fréttastofan Tass hafði ummæli þessi eftir Ulbricht í dag, var þess að engu getið, sem hann sagði um samtal sitt við kínversku sendimennina. Kemur þetta heim við þá skoð- un fréttaritara vestrænna komm- únistablaða, að Brezhnev, aðal- ritari sovézka kommúnistaflokks ins og Chou En-lai, hafi ekki komizt að endanlegu samkomu- lagi um að taka upp að nýju viðræður í Peking á næsta ári. í Moskvu telja flestir, að við- ræður Kínverja og Sovétmanna muni í heild taka langan tíma, og að næsta skref geti orðið nýr fundur með báðum aðilum. Ef • iiiniiiiiiiiiiMiiimii 111111111111 m iiiniiiiiiiiiiiiiitniiiiiii - - Danircukafjár-: (fromlög sín til j Norræna hússins É Einkaskeyti til Mbl. 1 Kaupmannahöfn, 12. nóv. I í FJÁRHAGSNEFNDÍ = danska þjóðþingsins hefur; s samþykkt 271,000 d. kr. | É viðbótarf járveitingu til | | Norræna hússins í Reykja-1 1 vík. Framlag Danmerkurl i til Norræna hússins verður 1 iþví samtals 621,000 dansk-i i ar krónur. I — Rytgaard. | samkomulag næðist um það atriði, telja menn að Rússar myndu verað að fresta undirbún- ingsfundinum með kommúnista- leiðtogum, sem ráðgerður hefur verið 15. desember n.k. Austur- evrópskar heimildir sögðu í dag, að svo virtist, sem fundinum hefði þegar verið frestað, en um þetta atriði hefur verið ógjörn- ingur að fá staðfestingu af opin- berri hálfu í Moskvu. Prentsmlðjs Morgunblaösma Óeirðir í Japan Vegna komu kjarn- orkukaíbáts Sasebo, Japan, 12. nóv. (NTB-AP) TIL óeirða kom í borginni Sase- bo í dag vegna komu bandaríska kafbátsins „Sea Dragon“ þangaff, en báturinn er kjarnorkuknúinn. Hafnarborgin Sasebo er 35 mílur frá borginni Nagasaki, sem lögff var í rústir meff bandarískrl kjarnorkusprengju skömmu fyrir lok síðsustu heimsstyrjaldar. „Sea Dragon“ lagffi að bryggju í bandarísku flotastöðinni í Sase- bo snemma í morgun þrátt fyrir hávær mótmæli ýmissa samtaka vinstri manna. Er „Sea Dragon“ fyrsti kjarnorkuknúni kafbátur- inn, sem heimsækir Japan. Óeirðirnar vegna komu kafbáts ins hófust þegar í gær, miðviku dag, en þá fóru um 10.000 vinstri menn í mótmælagöngu til þing- hússins í Tókíó. Kom til átaka við lögregluna og særðust 12 lög- reglumenn og 8 menn úr göng- unni, aðallega stúdentar. Samningar um heimsókn þessa hafa staðið í tvö ár milli japan- skra og bandariskra yfirvalda. Var ákveðið að hún skyldi hefj- ast í dag og standa í þrjá daga. Hin nýja ríkisstjórn Sato forsæt- isráðherra, sem tók við af fráfar andi stjórn Ikeda fyrir aðeins þremur dögum, skýrði frá heim- sókninni kl. 9 í gærmorgun og hófust þá þegar mótmælaaðgerð- ir vinstri manna. Var hátalara- bílum ekið um götur Sasebo ai vinstri mönnum, og skorað : íbúa borgarinnar að mótmælí heimsókninni. Þá óku einnig unt Framh. á bls. 27 Falsfregn um heimkomu Peróns: Ráöherrar vaktir fyrir sólarupprás Uppþof / kauphöllinni i Buenos Aires Buenos Aires 12. nóv. — AP — NTB UPPI var fótur og fit í höfuff- borg Argentínu í morgun. Ráff- herrar voru vaktir upp fyrir sól arupprás og komu saman til ráffu neytisfundar, yfirvöldin skipuðu sérstökum óeirffadeildum lögregl unnar aff vera til taks, og óeinkennisklæddir lögreglumenn tóku sér unnvörpum stöffu viff útvarps- og sjónvarpsstöffvar, en þær eru gjarnan fyrsta hitbeiniff í stjórnarbyltingum. — Tilefni alls þessa var, aff stjórninni barst til eyrna kvittur um aff ekki væri allt með felldu í ýmsum deildum hersins, og aff Juan Peron, fyrrum einvaldur, væri á leiff til Argentinu aftur, svo sem hann hefur Iýst yfir aff hann muni gera. Fregnirnar um að Peron væri fariixn frá Sþáni rnunu hafa kom ið frá Madrid, en Peron hefm dvalizt á Spáni undanfarin ár. — Hins vegar vissi enginn hvert Perón hefði haldið frá Spáni, eða svo hermdu fyrstu fréttir. Síðar í dag lýsti lögreglan í Madrid því yfir að Peron væri enn á setri sínu í Puerta De Hi- erro á Spáni. Lögreglan bætti þvi við að hinir fimm meðlimir hinnar svonefndu „Nefndar, sem styður 'heimkomu Peróns" hafi yfirgefið bústað Peróns eftir að hafa átt viðræður við hinn fallna einvald þar. Lögreglan segir að mennirnir fimm séu á skemmti- ferð um Spán. „Gabb“ iþetta varð engu að síður til þess að uppþot varð á blaðaritstjórnum í Argentínu og í kauphöllinni í Buenos Aires, og ráöherrar voru kvaddir til skyndifundar eins og fyrr gelur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.