Morgunblaðið - 13.11.1964, Síða 26

Morgunblaðið - 13.11.1964, Síða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 13. nóv. 1964 Æ' jr ISI efnir til landshappdrætt- is allur ágóði fer i sölulaun Ráð til að bæta fjárhag íþrótia- félaga um allt land ÍÞRÓTTASAMBAND ÍSI.ANDS hefur hafið Landsihappdrætti þar sem vinningar eru 3 fólksbifreiðir að verðmæti um hálf millj. króna. Tilgangur happdrættisins er áð efla hið félagslega starf út um borg og bý. Hverí. íþróttafélag og hvert ungmennafélag innan ÍSÍ fær miða til sölu og fyrirkomulag er þannig að íþróttafélögin fá strax við sölu helming andvirðis miðanna í sölulaun — o^Vneira síðar ef á daginn kemur að hagnaður af happdrættinu er meiri en 50%. Aðfaranótt þriðjudags keppa þeir Cassius Clay og Sonny Liston um heimsmeistaratitilinn. Fleiri trúa á sigur Listons en Clay treystir á guð og segir: Happdrætti þetta getur því nú þegar orðið félögunum, hvort sem þau eru stór eða smá, og hvort sem þau starfa í Reykjavík eða á yztu annesjum til góðs f jár hagslegs framdráttar og er slíkt aðeins undir dugnaði við sölu komið. ÍSÍ sér um framkvæmd. XSÍ tekur á sig með fram- kvæmd happdrættisins mikið um stang við alla framkvæmd en Iþróttafélögin geta boði'ð byggð- arlagsmönnum sínum kost á þátt- töku í stóru happdrætti, þar er til mikils að vinna því vinningar eru tvær bifreiðir af .Oonsul Cor- tina gerð og ein Wolkswagenbif- reið allar af árgerð 1965. Dregið verður 30. des. n.k. Stjórn ÍSÍ ræddi við frétta- AJAX á sunnudag Forsala hafinn A SUNNUDAGINN er fyrsti leik ur Danmerkurmeistaranna frá Ajax hér. Leikurinn verður í íþróttahúsinu á Keflavíkurflug- velli á sunnudaginn og hefst kl. 4. Forsala aðgöngumiða að leikn um er hafin og er hjá Lárusi Blöndal á Skólavörðustíg og í Vesturveri; í verzl. Hjólið í Hafn arfirði og í Keflavík 1 Sundhöll Keflavíkur. í Sundhöllinni í Kefiavík stendur forsaian fram yfir hádegi á sunnudag. Ferðir verða frá BSÍ á sunnu daginn kl. 2,30. menn í gær og gaf svohljóðandi greinargerð fyrir málinu. Þrátt fyrir mjög mikinn og góðan stuðning Ríkisvaldsins vi'ð íþróttahreyfinguna, á hún mj'ög í vök að verjast fjárhagslega. Allt hið fjötþætta íþróttastarf kostar mikið fé og eigi íþrótta- samtökin að vera þess umkomin að taka móti þeim ungmennum, sem eiga og þurfa að bætast í raðir íþróttaæskunnar á næst- unni, þá þarf hún aukið fé til íþróttastarfsins. Þess vegria var á fþróttaþingi Framhald á bls. 27 Ég f lögra sem f ugl og sting sem f luga AÐFARANÓTT þriðjudags (ísl. tími) keppa þeir Cassius Clay og Sonny Liston öðru sinni um heimsmeistaratitil- inn í hnefaleikum. Hafa báðir æft vel og spenningurinn fyrir leikinn er að ná hámarki. Veð mál standa 11:9 Liston í hag. Hið stóra vikulega íþrótta- blað „Sports Illustrated“ er á öðru máli og segir: Það verð- ur án efa Clay sem vinnur og hann sigrar á rothöggi í 7.— 14. lotu. — Blaðið bætir því við að einu sigurmöguleikar Listons felist í að gera út um leikinn í fyrstu lotunum. Því lengur sem leikurinn standi, þeim mun minni verða sigur- vonir Listons. Liston hefur æft vel — og að sögn miklu betur en fyrir síðasta leik þeirra. Á síðustu æfingu í gær, lamdi ha'nn þrjá „æfingamótherja" í gólfið og áður hafa margir „æfinga-mót herjar“ hans orðið að fara í sjúkrahús til aðgerðar vegna opinna sára og meiðsla er þeir hlutu undan höggum Listons. Fréttamenn segja að Liston sé líkamlega sterkari nú en síð- ast, en verki heldur hægfara í athöfnum. Cassius Clay leggur höfuð- áherzlu á aukinn hraða. Sjálf- ur segist hann ætla að fljúga í hringnum eins og fiðrildi en stinga eins og býfluga. Og svo bætir hann við: „Annars treysti ég á guð — og vona að hann verði í horninu hjá mér. Vinni ég, er það guðs vilji, tapi ég, þá er það líka hans vilji.“ Cassius Clay hefur heldur ekki látið af gorti sínu. Þegar þeir tveir mættust í læknis- skoðun, þá mætti Clay í sín- um slopp og hafði bætt á hann áletrun með stóru letri: „Bjarnarbani“. Þetta var til að storka Liston, en Clay hefur margoft lýst honum sem stór- um birni. —O— Þá vann Torino finnska liðið Haka með 1—0 í Helsingfors. Það var fyrri leikur liðanna í Evrópukeppni bikarmeistara. Úvenjuleg útborsun hjá Glasgow Rangers Fjárupphæðin sem Glasgow Ranigers greiddi St. Mirrein fyrir Þórólf Beck, 20 þúsund pund eða 56 þúsun/d dalir (2V2 millj. ísi. kr) er með þvx hæsta sena Glas-|xw Rangers hefur nokkru sinni greitt fyr ir leikimann, segir í fréíta- skeyti frá AP til Mbl. — Og þó er það sMo, að Rangers sem er nær árlegur „fastur gest- ur“ 1 Evrópukeppnum meist- ara- eðia bikarliða kaiupir sára sjaldan reynda menn frá öðr- um liðum. Það gietur svo farið að Þór- ólfur Beck hljól' eldskim sína í búningi Glasgow Rangers á laugardaginn, en þá mætir Rangiers í mjög mikilvægum leik í skozku deildinni móti liðinu sem þar hefur nú for- ystu, Kilmarrjock. AP segir að viðræður félag anna xxim kaup og söíu á Þór- ólfi hafi steðið síðasta mán- uðinn. Blaðið hefur eftirfar- andi eftir Þórólfi Beck: „Ég hef ekki verið í of góðri þjálf un það sem axf er þessu keppnistímabili, en mun án efa vinna það fljótt upp hjá Glasgow Rangars.“ Kiinglukosloii giunaðui um giæsku JÚGÓSLAVNESKA frjálsíþrótta sambandið hefur gripið ti‘l ó- venjulegra ráðstafana út af ein- um Olympíukeppenda Júgóslava. Hefur sambandið fyrirskipað ná- kvæma rannsókn varðandi afrek kringlukastarans Daka Rado- sevic áður en hann var valinn í Olympíuliðið. Forsagan er sú að Radosevic hafði aldrei ná'ð því lágmarki sem júgóslavneska OL-nefndin setti eða 57.00 m. Svo gerðist það 22. sept. að hann var sagður hafa kastað 58.43 m. — og sett með því júgóslavneskt met. Skyndifundi var skotið á hjá júgóslavnesku OL-nefndinni og þar ákveðið að senda Radosevic til Tokíó. í keppnkmi þar kast- aði hann 52.71 m. Nú vill sambandi'ð nákvæma rannsókn á afrekinu 58.43 og er sérstakt ráð skipað til að komast til botns í sannleiikanxxm um það. Heimslið - England í kvöld og á mámidagskvöld- ið gefst Hafnfirðingum kostur á að sjá knattspymumyndina frægu sem tekin var af leik „heimsliðs" og landdiðs Eng- lendinga 1963. Leikinn unnu Englendingar með 2 mörkunr. gegn 1. Lcikurinn var háður í tilefni af 100 ára afmæli brezka knattspyrnusambandsins. Leikur þessi þótti afbragffis- góður. Að vísu ijorðuðust heims- liðs menn návígi við hina hörðu Breta, en nákvæmni sending- anna og uppbygging leiks er með snilldar.jv'ip hæstlaunuðu atvinnumanna heims. Myndin fýsir þessu vel og er ósvikin þeim er áhuga hafa á knatt- spyrnu. Myndin er sýnd í Hafnarfjarð- arbíó ofangreinda daga kl. 7. M0LAR FRANSKA íþróttablaðið L’ Equipe ræðir um hinn naunxa sigur Frakka yfir Noregi, 1—0, með vonbrigðum og áhyggjum. Blaðið segir að í fyrri hálfleik hafi lengst af aðeins verið um það að ræða hve stór franski sigurinn yrði, en í þeim síðari hafi franska liðið fallið gersam- lega og leikur þess verið svo úrræðalaus að nálgazt hafi hreina uppgjöf. SKOZKT úrvalslið vann í gær Tottenham með 6—2. Leikurinn fór fram í London til ágóða fyrir fjölskyldu Tottenham-leikmanns ins John White sem lét lífið er eldingu laust niður í júlímán- uði. Skozka liðið var eiginlega landslið að Dennis Law undan- sköidum sem lék með liði sínu Manch. Utd. í Borussia. Peter Snell OL-meistarinn í 800 og 1500 m og heimsmethafi í 800 m, 880 yarda hlaupi og enskri mílu (1609 m) setti heimsmet í 1000 m hlaupi í gær. Hljóp hann á 2.16.6 mín. og bætti eldra met um 1/10 úr sek. Hann var 15 m á undan næsta manni. Á þriðjudag reynir Snell að hæta met sitt í mílu- hlaupi á sama velli í Auckland.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.