Morgunblaðið - 13.11.1964, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 13.11.1964, Blaðsíða 21
Föstudagur 13. nóv. 1964 MORGUNBL\Ð!Ð 21 Hin landskunnu logsuðutæki Höfum. ávallt fyrirliggjandi mikið úrval logsuðu- tækja og varahluta fyrir PROPAN og ACETYLEN- gas. v Einkaumboðsmenn: G. ÞORSTEINSSON & JOHNSON H.F. Grjótagötu 7. — Sími 24250. Frá STROJEXPORT Lokaðir rafmótorar af stærðunum 0,5 — 38 hp. fyrirliggjandi. = HEÐINN = vélaverzlun. Herra úlpur Ódýru japönsku herra- úlpurnar eru komnar aftur. Þær eru úr regn- heldu efni og vatt- fóðraðar. — (Einnig í ermum). Tveir skávasar. Þykk- ur prjónakragi. Verð kr. 645.- T ækifæriskaup Nýjar vörur teknar fram í morgun: VETRARKÁPUR — Verð kr. 995,00. ★ VETRARKÁPUR með skinni. Verð kr. 1995,00. ★ ENSKIR KJÓLAR — Verð kr. 595,00. MARKAÐURINN Laugavegi 89. Vélopokkvungar Ford ameriskur Ford Taunus Ford enskur Chevrolet, flestar tegundii Buick Dodge Plymoth De Soto Chrysier Mercedes-Benz. flestar teg. Volvo Moskwitch, allar gerðir Pobeda Gaz ’5» Opel. flestar gerðir Skoda 1100 — 1200 Renault Dauphine Volkswagea Bedford Diesel Thames Trader BMC — Austin Gipsy GMC 1». Jónsson & Co. Brautarholti 6 Sími 15362 og 19215.' Röskur sendill óskast hálfan daginn. Upplýsingar í síma 19409. TÍIUARIT á ensku Frá Sovétríkj unum getið þér fengið eftirtalin tíma rit í áskrift. — Þau eru send í pósti beint til áskrifenda. Ef þér ætlið að fá eitfhvert tímaritanna frá nk. áramótum, þá er nauðsynlegt að senda áskriftar- beiðni nú þegar, en ekki seinna en 25. nóvember nk. Kaupið því áskrift nú og fáið tímaritin frá áramótum. SOVIET UNION, mánaðarrit skreytt ógrynni mynda, mikið af litmyndum er í ritinu, mjög fjöl- breytt efni og glæsilegt dagatal fylgir ritinu næsta ár. Af tveggja ára áskrift er veittur 20% afsláttur. Áskr.verð kr. 85,00 SOVIET FILM, mánaðarrit í litum. Áskr.verð kr. 85,00 SOVIET LITERATURE, bókmenntatimarit. Birtir heilar skáldsögur. Áskr.verð kr. 85,00 MOSKOW NEWS, vikurP Áskr.verð kr. 105,00 NEWS TIMES, vikurit. Áskr.verð kr. 85,00 KULTURE AND LIFE, mánaðarrit. Áskr.verð kr. 85,00 INTERNATIONAL AFFAIRS, mánaðarrit um fjár- mál, stjórnmál o. fl. Áskr.verð kr. 85,00 SPORT IN THE USSR, mánðarrit .^skr.verð kr. 35,00 Chess INUSSR, mánaðarrit á rússnesku. Áskr.verð kr. 179,00 CHESS BULLETEN, mánaðarrit á rússnesku. Áskr.verð kr. 247,00 Með pöntun sendist greinilegt heimilisfang og á- skriftargjaldið, er greiðist fyrirfram, og við sjáum um að ritin verði send yður heim, í pósti. ÍSTORG H.F. Sími 2-29-61 — Hallveigarstíg 10 — PO Box 444 — R S?nót Vesturgötu 17 SKOLASKYRTAN * Allar stærðir frá 23—38. Skóhúsið Hverfisgötu 82. Sími 11-7-88. komnir aftur 30 den. Einnig 60 den. Laugavegl 37 aBESKSHíasaœaHSBæBíEi-iKi'HirdH Komnir aftur N y j u N G í drengjaskyrtum mm Nylon Velours •- i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.