Morgunblaðið - 13.11.1964, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 13.11.1964, Blaðsíða 28
bílaleiga magnúsar Skipliolt 21 slmar: 21190-21185 000 o o 0 Z 2 Z | IMi» c c c . r r r I 0 o r 0001 a 2 x Þrennt slasast í arekstri við Vatnsleysu HARDUR árekstur varð milli tveg'gja fólksbíla um kílómeter fyrir sunnan Syðri-Vatnsleysu laust eftir kl. 8 í gærkvöldi og siasaðist þrennt, kona úr Kefla- vík mest og var hún flutt á lyandspítalann. Ohevrolet bifreið úr Reykja- vík var á leið suður eftir vegin- um, en Consul Cortina bifreið Miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiin | Geysigóö ( ) togara- | | sala ( STOGARINN Egill Skallagríms= Eson seldi í gær í Hull 94,7s slestir af fiski fyrir 10.633=| H sterlingspund, sem með allras Sbeztu söium sem fengist hafa.= = Egill hafði verið á heima-s Hjmiðiim og var mestmegnis= H með ýsu. ................................... Sd brezki iékk 260 þús. kr. seki ÍSAFIRÐI, 12. nóv. — í dag var kveðinn upp í sakadómi ísafjarð ar dómur í máli William Smith, skipstjóra á brezka togaranum Cape Spartel frá Hull, sem Óð- inn tók að ólöglegum veiðum út af Rarða aðfaranótt miðviku- dags, skipherra á Óðni er Þór- arinn Björnsson, Skipstjórinn á enska togaranum var dæmdur í 260 þús. kr. sekt til landhelgis- sjóðs og afli og veiðarfæri gerð upptæk. Skipstjórinn áfrýaði dóminum. — H.T. með R-númeri á leið frá Kefla- vík. Rákust þær saman á vegin- um, þar sem mikið er af beygjum á honum, og var áreksturinn svo harður að báðir bílarnir stór- skemmdust, einkum Consuf bíll- inn. í honum var Ameríkumaður undir.stýri og kona úr Kef’lavlk í framsæti, Slösúðust þau bæði, einkum konan, sem var skorin í andliti og á fæti og hafði hlotið innvortis meiðsli. Var hún flutt á Landspítalann af Slysavarðstof unni. f hinum bílnum voru tveir menn“ ökumaðurinn frá Sand- gerði, hinn frá Hafnarfirði. Þeir meiddust lítilsháttar, en annar var fluttur á Slysavarðstofu, á- samt konunni og Ameríkumann- inum. Mál bankamanna í rannsókn hjá yfirsakadómara SAKSÓKNARI sendi í gær málið varðandi eins dags verk- ! fall starfsfólks Útvegsbankans ‘ til yfirsakadómarans til rann- j sóknar. Saksóknari hafði fengið i skýrslu bankaráðs Útvegsbank- ! ans um málið, eins og frá vat ’ skýrt í blaðinu í gær. Eftir að j rannsókn hefur farið fram hjá 1 yfirsakadómara, kerr.ur máliö aftur til saksóknara og verður þá tekin ákvörðun um hvernig með málið skuli fara. Sandgerði Aðalfundur Sjálfstæðistféla'gs Miðneshrepps verð'ur haldinn í Sandgerði, sunnudaginn 22. b.m kl. 2. e.h Sverrir Júlíu-sson og Axel Jónsson mæta á fundinum. Guðjón kreistir, Kristján færir honum laxinn. Elliðaárlaxinn kreistur ÞEGAR dregið var fyrir í Ell- iðaánum fengust í ár 560 hrygnur og 400 hængar. Hafa þexr verið geymdir í þar til gerðum tjörnum við Topp- stöðina. En í gær var unnið að því að kreista hrognin úr þeim og sleppa þeim. Við það verk voru þeir Kjartan Þórð- arson og aöstoðarmaður hans, Ormar Anderson, sem sóttu laxinn í tjarnirnar og slepptu honum og Guðjón Guðjónsson frá ræktunarstöðinni í Kolla- firði, sem kreisti laxinn. Hrognin eru síðan notuð í uppeldi á laxi. En talsvert af hrygnum og hængum var tek ið til hliðar til að merkja. Skaut á skilti AKRANESI, 12 nóv — 14 ára pi'ltur var tekinn til yfirheyrslu hjá lögreglunni í gærmorgun. Var honum gefið að sök að hatfa verið á gangi á götum úti og skot ið á umferðarskilti með kinda- bys.su. í fórum sín-um hatfðx hann eitt rif-fi'lskot o-g 2-3 púður- skot. Oddur. Ormar gefur laxinum frelsi. Þau fórust í slysunum Sakaður um Danahatur Eggert ísak Eggertssoc. Birgir Markússon AI) undanförnu hafa hlöðin þurft að flytja miklar slysafrétt- ir. Þrjú banaslys á þriðjudag. Hér birtast myndir af þeim sem fórust í þeim. Leopoldina Hall- dórsdóttir, Garöaflöt 5 varð fyrir bíl á Hafnarfjarðarvegi. Birgir Markússon, Heiðargerði 124 varð undir malarskriðu við Miklu- braut. Eggert fsak Eggertsson, Arnarhrauni 39, varff fyrir bíl í Hafnarfirffi ★ Mbl. spurffist í gærkvöldi fyrir um liðan hins litla drengsins, sem einnig varð undir malarskriff- unni, en hann liggur í Bama- deild Landsspítalans, og iékk þau á handritafundinum Leopoldína Halldórsdóttir Eiríks svör að líðan hans væri svipuð. Þennan sama dag slasaðist Kar ólína Guðrún Jóhannesdóttir al- varlega í bílslysi á Hringbraut og var flutt á Landspítalann. Þar sem hún liggur enn og var líðan hennar eftir atvikum í gær- kvöldi, hafði heldur batnað, ea meiðíylin ekki fullrannsökuð. Einkaskeyti til Mbl. Kaupmannahöfn, 12. nóv. Á FUNDINUM rnn handritamál- iff í Borgerens Hus á miffviku- dagskvöld kom fátt nýtt fram. Wilhelm Dupont, formælandi sósíaldemókrata á þingi, sagffi m.a. á fundinum: „Vilji menn gera sætt í þessu máli mun það aðeins gerast á þeim grundvelli að safninu verði skipt, og því hafa menn ákveðið að gefa ís- iendingum hluta af safninu. Ef nú á enn að komast að samkomu lagi, hlýtur það að vera nauð- synlegt að báðir aðilar komi til móts hvor við annan á sanngirn- isgrundvelli, sem hlyti að byggj- ast á því að koma að nokkru til móts við óskir íslendinga jafn- framt því sem gjöfina yrði svo úr garði að gera, að samkomulag yröi um hana. Auk þess mega 60 þingmenn ekki krefjast þess aftur, að staðfestingu laganna verði frestað.“ Síðax í mMi sínu satgði Du- pont: „Ég er því ekki andvígur að okkur tækist að vera sam- •mála um sætt“. Dupont átaldi einnig í ræðu sinni vísindamennina fyrir fram- komu sína í umræðunum um mál ið, og kvað þjóðina vera andvíga þess háttar málflutningL Poul Möller, þingmaður íhalds manna, spurði Dupont í þessu sambandi hvort hann vildi að þjóðaratkvæði skæri úr um af- stöðu þjóðarinnar til vísinda- manna. Möller spáði því, að það yrði Hæstiréttur Danmerkur, sem rnundi taka ákvörðun um hand- ritamálið, þegar öll kurl væru til grafar komin. Hinn íslenzki þátttakandi 1 umræðunum, Bjarni M. Gíslason, var á fundinum sakaður um Danahatur. Vísaði sá, sem þessu hélt fram, til málsgreinar í einni bóka hans. Alfred Poulsen, for- -maður félageskapar þess, sem fyrir umræðunum gekkst, tók til máls vegna þessa atviks, og sagði að Bjarni M. Gíslason ætti marga ára starf að baki varðandi menn- ingartengsl íslands og Danmerk- ur. — Rytgaard.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.