Morgunblaðið - 13.11.1964, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 13.11.1964, Blaðsíða 18
18 MORGUNBIAÐIÐ i Föstu'dagur 13. nóv. 1964 4&t~ I Þökkum hjaYtanlega margvíslega vináttu, sem okkur var sýnd á 70 og 75 ára afmæli okkar og 50 ára hjú- skaparafmæli. — Mætti algóður Guð blessa alla okkar góðu vini. Yalgerður Erlendsdóttir, Jóel Fr. Ingvarsson. Hjartanlega þakka ég frændum og vinum, sem sýndu mér vinarhug á sjötíu og fimm ára afmæli mínu. Guð blessi ykkur ölL Sigrún Ólafsdóttir, Borgarnesi. Hjartanlega þakka ég ölium vinum mínum og skyld fólki, fjær og nær fyrir aliar gjafir, skeyti, blóm, góðar bænir og hlýhug í tilefni 70 ára afmælis míns. Megi Guð blessa ykkur öll. Með hjartans kveðjum. Gnðbjörg Jónsdóttir frá Sjónarhól. Alúðarþakkir færum við öllum, nær ©g fjær sem heiðruðu okkur með gjöfum, skeytum og hiýjum hand- tökum í tilefni sextugs afmælis okkar 19. og 23. október. s.l. — Lifið heil. Elín Stephensen, Pétur Jónssón, Egilsstöðum Afgresðsl urnaður Viljum ráða góðan afgreiðslumann á benzínstöð. — Upplýsingar í síma 38100 næstu daga. Bróðir okkar AgCst ebenezersson skipstjóri, Grimsby, lézt 12. þ. m. í sjúkrahúsi í London, eftir stutta legt: Salvör Ebenezersdóttir, Kristján Ebenezersson. Konan mín ÞÓRUNN GUÐMUNDSDÓTTJ- Barónsstíg 63, andaðist að Borgarspítalanum, 11. nóvember sl. Jarðarförin ákveðin síðar. Kristmann Ágúst Runólfsson, börn, tengdabörn og barnabörn. Faðir okkar og tengdafaðir, GUÐMUNDUR JÓHANNSSON frá Dynjanda, andaðist í sjúkrahúsinu á Patreksfirði 11. þ. m. Jarðarförin ákveðin síðar. Börn og tengdabörn. Útför ÓSKARS GUÐNASONAR frá Hólakoti, Austur-Eyjafjöilum, fer fram frá Eyvindarhólakirkju, laugardaginn 14. nóv. kl. 2 e.h. Vandamenn. Útför konunnar minnar HLÍNAR ÞORSTEINSDÓTTUR fer fram frá Dómkirkjunni laugardaginn 14. þ.m. kl. 10,30. Gfsli Jónsson. Þökkum innilega samúð og vináttu við andlát og jarðarför GUÐNA GUÐNASONAR Eyjum í Kjós Böm, tengdabörn og aðrir aðstandendur. Við þökkum innilega samúð og vináttu okkur sýnda við andlát og jarðarför eiginkonu minnar, móður, tengda móður og systur okkar GYÐU ÁRNADÓTTUR Björn Fr. Bjömsson, Elsa Einarsdóttir, Ólafur Ólafsson, Eyjólfur Einarsson, Ámi Einarsson, Hilmar Einarsson og systkini hinnar látnu. Ný sending Þýzkar kuldahúfur GLLGGINN Laugavegi 30. AfgrecBslustúlka óskast á ísborg, Austurstræti 12. Upplýsingar í síma 21837 eftir kl. 4 í dag. Chevrolet Corvair ‘63 5 manna bifreið til sölu og sýnis við sendiráð Bandarikjanna, Laufásvegi 21. Skrifstofusfúlka Ung stúlka óskast til almennra skrifstofu- starfa. — Upplýsingar í síma 10115. Nýkomið Þýzkar Dralon peysur drengja og telpna 1 glæsilegú úrvali. Verzlurcin ÁSA Skólavörðustíg 17. — Sími 15188. RAFjVIÓTORARlVIR frá Jötni fást hiá okkur í eftirtöldum stærðum: 0,5 — 0,66 — 0,9 — 1,0 — 1,5 2,0 — 3,0 hestöfl. véladeild Sími 19-600. Ólaftir Pétursson Stora KCnararnesi Fæddur 28 júní 1884. Dáinn 11. október 1964. ÚTFÖR Ólafs Pálssonar, Stóra- Knarrarnesi, fór fram 17. okt. að viðstöddu miklu fjölmenni. Hús- kveðja var fyrst heima á Stóra- Knarrarnesi en jarðsett var á Kálfatjörn. Ólafur var fæddur í Túnakoti í Vogum, sonur hjónanna Pét- urs Andréssonar og Guðrúnar Eyjólfsdóttur. Ólst hann þar upp í hópi átta barna þeirra hjóna, bræðurnir voru fimm, systurnar þrjár. Ungt fólk getur varia trú- að því, áð hjón, sem bjuggu á lítillí jörð, hafi alið upp stóran hóp barna án styrks. Á þessum árum voru hin rnestu harðindaár, 1876 til 1902. Öll voru Tunakots íbörnin myndarlegt fólk og af- burða dugleg. Fjórir af bræðrun- um ólu allan sinn aldur í Vatns- leysustrandarhreppi, Benedikt I Suðurkoti, Andrés í Nýjabæ, Eyj ólfur í Tunakoti og Ólafur á Knarrarnesi. Fimmti bróðirinn, Inigvar, fluttist ungur til Hafnar- fjarðar og giftist þar og stofnaði beimili. Hann fórst með kútter „Geir“ árið 1912, er týndist í hafi með állri áhöfn. Systurnar Petrína, fluttist til Ameríku (Kanada) árið 1900 en Elísabet og Guðlaug flu ttust til Reyk j a- víkur og stofnuðu sín heimili þar. Árið 1913 giftist Ólafur Péturs son Þuríði Guðmundsdóttur frá Bræðraparti í Vogu-m, mikilli myndar- og dugnaðarkonu. Eitt ár búa þau í Tunakoti, næsta ár festa þau kaup á jörðinni Stóra- Knarrarnesi oig búa þar i fulla hálfa öld. Knárxarnes var mun. betri bújörð. Nú byrjar það mikla ævistarf þessara hjóna sem hér verður sagt frá. Jörðin var nytjuð sem hægt var. Sjór stundaður á vetr- arvertíð og alltaf þegar hægt var. Heimilisfólkinu fjölgaði ört. Ól- afur var framsækinn og dugleg- ur, sá að meira þurfti til en það sem heima var hæg,t að hafa. Ólafur bjó ekki einn. Þuríður, þessi mikia duignaðarkona, tók við aliri stjórn á heimilinu. ólaf- ur leitaði til vinnu utan heimilis. Honum varð vel til með vinnu, þekkti marga vinnuveitendur, auk þess hörkuduglegur, en fast var sótt vinnan og stundum langt. Helstu staðir voru Vogar, Keflavík, Sandgerði, Grindavík og fleiri staðir. Allt fór vel í Knarrarnesi, hús- móðirin sá fyrir því með hjálp bamanna, sem vom nú óðum að vaxa og 'komu ótrúlega fljótt til að létta undir með foreldrum sín um. Börn Knarrarneshjónanna urðu fjórtán, en urðu fyrir þeirri sorg að missa einn son sinn stuttu eftir fermingu. Það mun •hafa orðið hjónunum þungt. En Framh. á bls. 19

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.