Morgunblaðið - 13.11.1964, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 13.11.1964, Blaðsíða 5
h Fostudagur 13. nðv. 1964 MORGUNBLAÐIV Snemma beygist krokur... Mynd þessa tók Sveinn Þormóíisson um daginn afstrákuni við íþróttaæfingfar. Máski fara þessir ein Snemma beygist krókurinn til þess sem verða vill.hverntíma á Olympíuleika? Ekki er ráð nema í | tíma sé tekið. Haldið bara áfram að æfa ykkur drengir! Akranesferðir með sérleyfisbílum P. P. P. Afgreisla hjá B.S.R. frá Akranesi kl. 8, snemma á laugardög- um farið frá Akratiesi kl. 8 og kl. 2 frá Reykjavík kl. 2 og k.l 6. Á sunnu- dögum frá Akranesi kl. 3 og 6:30. Frá Reykjavík kl. 9 og 12 á miönætti. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. — Katla fór s.l. þriðjudagskvöld frá Cambellton í Kanada áleiðis til Pira- eus. Askja er væntanleg til Leningrad í kvöld frá London.. H.f. Jöklar: Drangajökull er vænt- anlegur til Riga í dag og fer þaðan til Helsingfors. Hofsjökuli kemur til Rvíkur í dag frá Keflavík. Langjökull kom til Cambridge 10. þ.m. fer þaðan til NY. Vatnajökull kemur til Vest- mannaeyja 1 kvöld og þaðan annað kvöld til Englands. Ilafskip h.f. Laxá er í Hull. Rangá er í Gdynia. Selá er á Seyðisfirði. Uikersingel fór frá Raufarhöfn í gær til Adrossan. Fursund fór frá Seyðis- firði 11. þm. til Hull. Etly Danielsen er á Vopnafirði. Spurven er á Reyðar- firði. Loftleiðir h.f. Vilhjálmur Stefáns- con er væntanlegur frá NY kl. 07:00. Fer þaða-n til baka til NY kl. 02:30. Bjarni Herjólfsson fer til Glasgow og Amisterdam kl. 08:00. Er væntanlegur Föstudagsskrítía Frú ein var stödd í listmuna- búð. Frúin: Teljið þér þessa hryll- ingu list? Afgreiðslustúlkan: Nei, frú. Þér eruð að horfa í spegil. Spakmœli dagsins Sárið hverfur, en örið verður eftir. — Afríkst. til baka frá Amsterdam og Glasgow kl. 01:00. Snorri Sturluson fer til Oslo, Kaupmannahafnar og Helsingfors kl. 08:30. Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka- foss fór frá Lysekill 11. 11. til Rönne, Kotka og Gdynia. Brúarfoss ífA frá Rotterdam 13. 11. til Hamborgar, Hull og Rvíkur. Dettifoss kom til D.\blin 12. 11. fer þaðan til NY. Fjallfoss fór frá NY 6. 11. til Rvíkur. Goðafoss fór frá Hamborg 12. 11. til Hull og Rvíkur Gullfoss fer frá Leith 13. 11. til Rvíkur Lagarfoss fór frá Patreksfirði 12. 11. til Hólmavíkur, Skagastrandar, Dal- víkur, Hríseyjar, Húsavíkur, I>órshafn ar Austfjarðahafna, Vestmannaeyjar og Keflavíkur. Mánafoss fer frá Kaup- mannahöfn 12. 11. til Kriistiansand og Rvíkur. Reykjafoss fór frá Siglufirði 11. 11. til Lysekil og Gautaborgar. Selfoss fer frá NY 12. 11. til Rvíkur. Tungufoss fer frá Rvík kl. 17:00 í dag 12. 11. til Ólafsvíkur, Stykkishólms Þingeyrar og ísafjarðar norður og austurlandshafna og þaðan til Ant- werpen og Rotterdam. Utan skrifstofu tíma eru skipafréttir lestnar 1 sjálf- virkum símsvara 2-14-66. Skipadeild S.Í.S.: Arnartfell er í Brest, fer þaðan til íslands. Jökulfell er á Norðurlandshöfnum. Dísarfell er væntanlegt til Stettin í dag, fer þaðan til íslands. Litlafell losar á Húnaflóa- höfnum. Helgafell er væntanlegt til Riga 1 dag. Hamratfell er væntanlegt til Batumi 14. frá Hafnarfirði. Stapa- fell er væntanlegt til Reyðarfjarðar á morgun frá Frederiikstad. Mælifell er 1 Skrifstofuhúsnæði til leigu á góðum stað í bænum. Hentugt fyrir læknastofur eða léttan iðn að. Tilboð merkt: „Góðux staður — 1912“, sendist Mbh Óska eftir að kynnast stúlku a aiurin um 30—40 ára. Er múrari að iðn. Tilboð sendist Mbl. fyrir 18. nóv., merkt: „Norðmaður — 9ð27‘\ | KeflaviK — buóurnes Delta-dömuúlpan fsest hjá okk.ur. Verzl. Fons. Hafnarfjörður Kona vön matreiðslu ósk- ast. Uppl. í síma 51929 eða 32534, eftir kl. 8,30 á kvöldin. í Torrevieja á Spáni, £er þaðan vænt- anlega á morgun til Rvíkur. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: I Sólfaxi fer til Bergen, Oslo og Khafn- aftur til Rvíkur kl. 16:05 (DC-6B) á ar kl. 08:00 i dag. Vélin er væntanleg j morgun. Skýfaxi fer til London kl. 08:30 1 dag. Vélin er væntanleg aftur | til Rvíkur kl. 19:25 á morgun Skýfaxi fer til Glasgow og Khafnar kl. 08:00 í fyrramálið. Innanlandstflug: í dag er I áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferð I ir), Vestmannaeyja, Fagurhólsmýrar, | Hornafjarðar ísatfjarðar og Egilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir). Vestmannaeyja, I Sauðárkróks, Húsavíkur, ísafjarðar og | Egilsstaða. M inningarspjöld Minningarspjöld Orlofsnefndar Hús- I mæðra fást á eftirtöldum stöðum: | Verzlunin Aðalstræti 4 Verzlunin | Rósa Aðalstræti 18, verzlun Halla Þórarins, Vesturgötu 17 og verzlunin | Lundi, Sundlaugavegi 12, verzlunin Bú Hjallaveg 15 Miðstöðin, Njáls- I götu 106, verzlunin Toledo, Ásgarði 22 — 24. Minningarspjöldin fást einnig j hjá nefndarkonum. Málshœttir Æ sér gjöf til gjalda. ÖI er innri maður. Öll él birtir upp um síðir. sá NÆST bezti Frú I*óra var að segja vinkonu sinni frá því, a'ð hún hefði vitjað læknis til að leita ráða til har.s við innvortiskvilla. Hann ráðlagði I uppskurð, og það strax. Hann var svo gráðugur í það að mér datt | í hug tröilasagan gamla: „Kjöt í pott, kjöt í pott.“ Iðnnám Nemandi óskast i oöset- prentun — lithografi. Gagn fræðapróf sé fyrir hendi. Umsóknir ásamt myind og meðmælum sendist í póst- hólf 939. 110 ferm húsnæði til leigu fyrir léttan iðnað eða ann an þriflegan rekstur. Leigu gjald pr. ferm. kr. 37. — Uppl. í síma 19150 eða 21065. Sniðahnífur Lítill sniðahnífur til sölu. UppL í síma 23732. ATHUGIÐ að bo.rið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa i Morgunbiaðinu en öðrum blöðum. Sinfóníuhljómsveit íslands Ríkisútvarpið Barnatónleikar í Háskólabíói, laugardaginn 14. nóv. kl. 3 e.h. Stjórnandi: IGOR BUKETOFF. Kynnir: Lárus Pálsson, leikari. Aðgöngumiðar í Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar, Austurstræti og Bókaverzlunum Lárusar Blöndal, Vesturveri og Skólavörðustíg. SkafiieSSingafélagið í Reykjavík og nágrenni heldur skemmtifund í Skáta heimilinu (gamla salnum) laugardaginn 14. nóv, kl. 9 e.h. Félagsvist — Verðlaun — Dans. Skemmtinefndin. íbúðir til sölu Hvassaleiti — 4ra herb. íbúð, rúmlega 100 ferm. I. hæð, til sölu. Harðviðarinnréttingar. — Bíl- skúrsréttur. í Norðurmýri — 4ra herb. íbúð á jarðhæð til sölu. Skip & fasteignir Austurstræti 12 — Sími 21735. t Eftir lokun 36329. Stór verzSun til sölu Stór verzlun í Reykjavík til sölu. Verzlunin er í fullum gangi og hefur gefið af sér mjög góðar tekjur um margra ára skeið. — Tilboð, merkt: „Framtíð“ sendist afgr. Mbl. fyrir 20. þ. m. Eggjaframleiðendur Samband eggjaframleiðenda heldur fræðslufund sunnudaginn 15. nóv. kl. 2 í Aðalstræti 12. Umræðuefni: Rlöndun og fóðrun með heilfóðri. Framsöguerindi* Gunnar Bjarnason, ráðunautur. Allir eggjaframleiðendur velkomnir. Svona geta rafmagnsheilar komið í góðax þarfir. Nu geta kennararnir strax vitað, hvort svar nemndans er rétt. STJORNIN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.