Morgunblaðið - 13.11.1964, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 13.11.1964, Blaðsíða 12
12 MORGU N BLAÐIÐ r Föstudagur 13. nóv. 1964 Hjarta ' Baby garn Hjarta Kvalitet 61 COMBI CREPE Verzlunín HOF Laugaveq 4 Verzlunarstarf Viljum ráða ungan mann til afgreiðslustarfa í ljós- myndavöruverzlun. — Æskilegt að umsækjandi hafi einhverja þekkingu á þessu sviði. Umsóknir með sem gleggstum upplýsingum sendist afgr. Mbl. fyrir 18. þ.m., merkt: „Áhugaljósmyndari ■— 9528“. SÖLUSKATTUR Dráttarvextir falla á söluskatt fyrir 3. ársfjórð- ung 1964, svo og hækkanir á söluskatti eldri tíma- bila, hafi gjöld þessi ekki verið greidd í síðasta lagi 15. þ.m. — Að þeim degi liðnum verður stöðv aður án frekari aðvörunar atvinnurekstur þeirra, sem eigi hafa þá skilað gjöldunum. Reykjavík, 10. nóvember 1964. T ollst jóraskr ifstofan Auglýsing frá Póst- og símamálastjórninni Evrópufrímerki 1965 Hér með er auglýst eftir tillögum að Evrópufrí- merki 1965. Tillögurnar sendist póst- og símamála- stjórninni fyrir 1. jan. 1965 og skulu þær merktar dulnefni, en nafn höfundar fylgja með í lokuðu umslagi. Póst- og símamálastjórnin mun velja úr eina eða tvær tillögur og senda hinni sérstöku dóm nefnd Evrópusamráðs pósts og síma CEPT, en hún velur endanlega hvaða tillaga skuli hljóta verð- laun og verða notuð fyrir frímerkið. Fyrir þá tillögu, sem notuð verður, mun lista- maðurinn fá andvirði 2.500 gullfranka eða kr. 35.125,00. Væntanlegum þátttakendum tii leiðbeiningar, skal eftirfarandi tekið fram: 1. Stærð frímerkisins skal vera sú sama eða svipuð og fyrri íslenzkra Evrópufrímerkja (26x36 mm) og skal framlögð tillöguteikning vera sex sinn- um stærri á hvern veg. 2. Auk nafns landsins og verðgildis skal orðið EUROPA standa á frímerkinu. Stafirnir CEPT (hin opinbera skammstöfun samráðsins) rettu sömuleiðis að standa. 3. Tillöguteikningarnar mega ekki sýna neins kon- ar landakort. 4. Heimilt er að leggja fram tillögur, sem kunna að hafa verið lagðar fram áður. Reykjavík, 11. nóvember 1964. Póst- og símamálastjómin. Tauscher perlonsoKitaa.' 30 den.; 60 den. komnir aftur. Bankaslræti 3. Hnolan (Húsg.agnaverzlun) Sófasett Svefnsófar Svefnbekklr Vegghúsgögn o.m.fl. Vandaffar vörur. — Gott verff — Góffir greiffsluskilmálar. — Ath.: Verzlunin er opin til kl. 10 á föstudögum. Hnotan (Húsgagnaverzlun) Þórseötu 1. — Sími 20820 Útgerðarmenn Óska eftir bát í viðskipti í vetur. Nánari upplýsingar gefur Gufflaugur Affalsteinsson, Vogum, sími 10 B. Snmkomnr K.F.U.M. og K. Alþjóðabænavikan. Samkoma í húsi féla,ganna við Amtmannsstíg í kvöld kl. 8,30. Jóhannes Sigurðsson hefur hugleiðingu. Efni: „Ég sendi yður . . . . til að sætta“. Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. John Andersson pré- dikar og biður fyrir sjúkum. Hafnarfjörður Viðtalstími minn í Hafnarfirði verður laugardaga kl. 2—3 e.h. að Strandgötu 8. Sérgrein: Barnasjúkdómar. Snorri Jónsson, læknir. STIJLK4 vön almennum skrifstofustörfum óskar eftir vinnu hálfan daginn. — Upplýsingar í síma 15890. N auðungaruppboð Samkvæmt kröfu dr. juris hdl. Hafþórs Guðmunds- sonar, verður fólksbifreiðin R-15610 (Rambler Classic 1964) skráð eign Svavars Einarssonar, Eski hlíð 14A, Reykjavík, seld á nauðungaruppboði, sem haldið verður að Mánabraut 20 (bæjarf.skrifst.) á Akranesi laugardaginn 21. nóv. 1964, kl. 14, til lúkn ingar ógreiddum kröfum skv. þrem þinglesnum fjár námsgerðum, samtals kr. 50.962,00, auk vaxta og kostnaðar við fjárnám og uppboð, — allt á kostnað uppboðsþola, Svavars Einarssonar, en á ábyrgð upp boðsbeiðanda. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Uppboðshaldarinn í Akraneskaupstað, 10. nóv. ’64. Þórhallur Sæmundsson. Oft verða DAUÐASLYS þegar liemlar bifreiða bila á örlagastundu LYF-GARD Skiftir hemlakerfinu í tvo sjálfstæða hluta, sem vinna saman, þar til bilun verður í öðru hvoru kerfinu, en þá loka LYF-GARD fyrir á sjálfvirkan hátt og getur því komið í veg fyrir tjón, sem aldrei verður metið til fjár. Tvöfalt hemlakerfi er nauðsyn T. HAIMNESSON & Co. Suðurlandsbraut 12. — Sími 35534. NEVEDA-G ARN 4 tegundir. Allir fáanlegir litir. VERZLUNIiM HOF Laugavegi 4.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.