Morgunblaðið - 13.11.1964, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.11.1964, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIO Föstudagur 13. nóv. 1964 1—2 herb. íbúð óskast til leigu fyrir aldraða konu. Helzt í Austurbænum. Upp lýsingar í síma 33454, eftir klukkan 7. Notað mótatimbur til sölu, 2x4, og borð 1x6 og 1x7. Sími 20009. Sængur Æðardúnssængur Gæsadúnssængur Dralonsængur. Dún- og fiðurhreinsuntn Vatnsstíg 3. — Simi 18740 Herbergi óskast til leigu. Upplýsingar í sima 22150. Bazar — Keflavík Hinn árlegi bazar verður sunnudaginn 15. nóv. að Hafnargötu 30 (Vík, uppi). Verið veikomnar og gerið góð kaup. — Systrafélagið Alfa. Hafnarfjörður Til leigu risíbúð, 2 herb. og eldhús fyrir bamlaust fólk. ■— Tilboð ásamt uppl. sendist í pósthólf 209, Hafnarfirði, merkt: „íbúð“. Keflavík Til sölu svefnsófi og tveir stólar. UppL Lingholti 17, 2. hæð. Keflavík Ungur maður óskar eftir herb. sem fyrst. Sími 2217. Til leigu verkstæðishúsnæði 150 fer metrar. Tilboð merkt „1077 —9529“, sendist afgr. Mbl. fyrir 20. þ.m. Keflavík — Njarðvík 4 herb. íbúð óskast, helzt strax. Tilboð sendist afgr. Mbl. í Keflavík, merkt: „810“. Keflavík — Nágrenni Litil íbúð óskast til leigu. Algjör reglusemi. Vinsam- lega hringið í síma 1279, Keflavík. 100 ferm. íbúð 4 herb. og etdhús, til leigu til 14, maí, eða til sölu strax. Tilboð merkt: 9492, sendist Mbl. fyrir laugar- dag. Sængurfatnaður — lök og koddaver. Náttkjólar og náttföt barna. Undirfatnað ur og margt fleira. Allt á hagstæðu verði. — Hull- saumastofan Svalbarði 3, Hafnarfirði, sími 51075. Keflavík — Suðurnes Mikið úrval af drengja- og herrafötum. Verzl. Fons. Keflavík — Suðurnes Nýkomnar hvítar nælon- skyrtur drengja. Verð frá kr. 165,- Verzl. Fons. MESSA Á SUIMNtiDAG STÓRÓLFSHVOLSKIRKJA: Messa kL 2. Séra Stefán Lárusson. SæH er sá, er gefiw gaum bág- stöddum, á mæðudegmum bjargar Drottinn honum (Sálm. 41, 2). f dag er föstudagur 13. nóvember og er þaS 318. dagur ársins 1964. Eftir lifa 48 dagar. Brictiusmessa. Árdeg- isháflæöi kl. 12:09. Síðdegisháflæði kl. 12:09 Bilanalilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur. Sími 24361 Vakt allan sólarhringiiin. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinnL — Opin ailan sóDr- hringinn — sími 2-12-30. Næturvörður er í Reykjavíkur apóteki vikuna 7. nóv. — 14. nóv. Neyðarlæknir — simi 11510 frá 9—12 og 1—5 alla virka daga og lau jardaga frá 9—12. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kL 9:15-8 Dugardaga frá kl. 9,15-4., nelgidaga fra kL 1 — 4. Holtsapótek, Garðsapótek og Apotek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema iaugar- daga frá kl. 9-4 og helgidaga 1-4 e.h. Simi 49101. Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði í nóvember Helgarvarzla laugardag til mánu dagsmorguns 7. — 9. Kristjáu Jóhannesson s. 50056. Aðfaranótt 10. Ólafur Einarsson S. 50952. Aðfaranótt 11. Eiríkur Björnsson s. 50235. Aðfaranótt 12. Bragi Guðmundsson s. 50523. Aðfara- nótt 13. Jósef Ólafsson s. 51820. Aðfaranótt 14. Kristján Jóhannes son s. 50056. Næturlæknir í Keflavík vik- una 11/11. — 20/11. er Jón K. Jóhannsson, sími 1800. Orð ('ftfsins svara I sima 10000 □ GUYfLI 596411167 — 1 Sptkv. Frt. I.O.O.F. 1 = 14611138% = Uf. □ EDDA 596411137 = FeUur niðuX. að hann hefði verið að fljúga í kringum Tónabíó um daginn og rekiet þar á mann, sem var að koma frá því að sjá þá fróðlegu mynd, MONDO CANE. Maðurinn sagði storknum frá því í óspurðum fréttum, að nú væri vandi Félagsm/áiastofnunar innar á Lindargötu leystur. Hann hefði séð það í myndinni að þjóðflokkur einn væri að deyja út af krókódílaáti. Ekki svo meint, að kjötið væri neitt verra en t.d. kjöt af gamalá, held ur virtist það gera fólk ófrjótt, og þar liggur hundurinn grafinn. Eins og allir vita, er eitt höfuð- verkefni Fólagsmálastofnunarinn ar samkv. auglýsingum í blöðum, að leiðbeina fólki um frjóvgunar varnir, og þess vegna fannst manninum tilvalið, að stofnunin flytti inn nokkurt magn af krókó dílakjöti og seldi viðskiptavin-' um sínum sem læknismeðal. Storkurinn fannst þetta mjög atóvyglisverð tilla.ga hjá mannin- um, flaug upp á Tónabíó og ráð- lagði fólki að sjá myndina og láta sannfærast um ágæti krókódíla- kjöts. FRÉTTIR Frá Guðspekifélagi íslands: 9túkan DÖGUN heldur fund föstudagixui 13. nóvemjber í Guöspekiifólagshúsinu, og frefst hann kl. 20.30. Séra Árelíus Níeksson fijrtur erirvdi um Einar Bene- diktsson skáld. Friðbjöm Jónssoti syng ur einsöng. AWir velkomnLr. Félag austfirzkra kvenna heldur skemm.tifund 'fimmtudag 12. nóv. að Hverfiögötu 21 kí. 8.30 stundvíslega. Spilað verður Bingó. Konur í Styrktarfélagi Vangefinna haida fund í Tjamarkaffi uppi fúnmtu daginn 12. nóv. kl. 8.30. Á dagskrá eru ýmis félagamál. Sigríður Thorlac- ius segir ferðasögu og skýrir skugga- myndir. Konur eru vmsamtlegast minnt ar á að skila munuan á basarinn sem haldinn verður þarui 6. desember. Frá BarðstrendingaféLaginu. Félag- ar, munið málfundinn 1 Aðal&træti 12 í kvöld kl. 8.30 stundvíslega. Kristinn Óskarsson flytur framsöguerindi. Fjöl mennið. Stjómin. Grensásprestakall: Æskulýðskvöld í Breiðagerðisskóla í kvöld kl. 8 Sókn- arprestur. Borgfirðingafélagið heldur spila- kvökl í Tjarnarkaffi fimmtudags- kvöldið 12. þ.m. kl. 8. ^torLurinn iacjLi Hlutavelta Húnvetningafélagsins til styrktar byggasafninu verður 15. nóvember. I>eir sem ætla að gefa muiú komi þeim til eftirtalinna: Þórhildar, Nökkvavog 11, Ólafar, Nesveg 59, Jósefínu, Amtmannsstíg 1 og Guðrúnar, Skeiðarvog 81. Um leið og ég þakka Mfol. hinar fróðlegu og vinsælu smá- greinar, „Þekkirðu landið þitt?“, sem birzt hafa öðru hvoru í sumar á fjórðu eða fimmtu síðu blaðsins, ásamt viðeigándi mynd um, vil ég benda blaðinu á þær furðulegu missagnir, sem koma fram í endi greinarinnar um Grímsey 16. f.m. Þar sem íýst er sólargangi í Grímsey hefur lýsingin svo gjör samiega foaft endaskipti í me'ð- ferð blaðamannsins, að vart þarf Ieiðréttin/gar við. Það minnir helzt á eina öfugmælavísuna, eins og t.d. að fiskurinn hafi fög- ur hljóð o.s. frv. Þá segir réttilega að Básar séu nyrsti bær á íslandi. En að sá bær sé í eyði, er sem betur fer hin mesta fjarstæða. Þar er þvert á móti búið af miklum myndarskap, eftir því sem sta'ð- hættir leyfa í Grímsey, og verð- ur vonandi um langa framtíð. Hitt er annáð mál, að gamli bærinn, sem myndin er af, er ekki iengur notaður til íbúðar, þar sem nýlegt, vandað íbúðar- hús hefur leyst hann af foóimi. Að Básar séu fyrir norðaa foeimskautabaug fer mjög tvenn- um sögum. Saunkvæmt fná sögn fróðra manna í Grímsey munu starfsmenn á vegum landhelgis- gæzlunnar hafa gert mælingu á því fyrir fáum árum, og reynd- ist baugurinn liggja rétt norðan við fcúni'ð á Básum. Einnig virð- ist það l'áta mjög nærri sam- kvæmt kortum danska herfor- ingjanáðsins, sem munu í flest- um tilfellum mjög nákvæm hvað landmælingar snertir. Þetta finnst mér þurfa að koma fram, því að rangar eða villandi upplýsingar í fróðleiks’formi eru mun verri en engar upplýsingar. Jakob G. Pétursson. Þú rœður, hvorf þú trúir því en samt er það dagsatt, að nafn soldánsins í Djocjockarte var þetta: Hamengkoeboewonosenop- aitingalgongabgurrachma NSAY. Dinapanotagomode V. Skyldi ekki hafa staðið í ráð- herrunum, þegar þeir ávörpuðu hann með fullu nafni? Að mað- ur nú ekki minnist á uppáhalds konu hans í kvennabúrinu? Hún hlýtur að hafa notað gælunafn! Höfnin í Sandvík á Grimsey. Grímsey Froskmennska. er arðvænleg GrMlJtlIÍ ■■■■■■ Það var þá þessvegna, sem þú vildir endilega læra FEOSK MENNSKU ! I l

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.