Morgunblaðið - 13.11.1964, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 13.11.1964, Blaðsíða 27
Föstudagur 13. növ. 1964 MORGUNBLAÐIÐ 27 Trúin á EFTA hefur veikzt í hinu nýja Laugamesapoteki. Ajwtekarinn Christian Zimsen lengst til hægri, þá kona hat -5 og lyfjafræðingurinn Grethe Zimsen, og loks aðstoðarstúlkurnar þrjár. Fyrsta apótekið í Laugarneshverfi Umræður um danska Kaupmannahöfn 12. nóv — NTB í KVÖLD lauk umræðum í danska þinginu um markaðsmál með því *ð samþykkt var þings- áiyktun um að markmið Dan- merkur sé að vinna að því að skapa sem nánasta efnahagslega og stjóramálalega heild Evrópu- ríkja. í tiilögunni segir einnig, að hinn nýji 15% tollur á inn- flutningi sé stórt skref afturá bak fyrir þessa viðleitni og fyrir aukið frelsi í alþjóðaviðskiptum yfirleitt. Trúin á áframhaldandi samstarf 'innan fríverzlunarsvæð isins (EFTA) hafi veikzt við þessi tiðindi. Skömmu áður en atkvæði voru greidd um tillöguna tók til máls Per Hækkerup, utanríkis- - ALÞINGI af. bls. 10 að menntamála- ráðherra hefði ekki sýnt þessu máli þann áhuga og skilning, sem nauðsyn hefði verið á. Skoraði Sigurvin á menntamálaráð herra að upp- lýsa hug sinn í þessu máli. Einar Ágústsson (F) kvaðst hlyntur þessu máli, en taldi illa farið, þar sem Hannibal hefði gefið í skyn, að hann hefði engan á- huga á málinu, með því að Ein- ar sé flutnings- maður frum- varps um tvo menntaskóla í Reykjavík. Gylfi Þ. Gíslason menntamála að ríkisstjórnin hefði þegar á- kveðið að bygja nýjan mennta- skóla í Reykja- vík og yrði byrj- að á því næsta vor. Næstu verk efni varðandi menntaskóla, auk þessa væri í fyrsta lagi að bæta við heimavist Menntaskól ans á Laugarvatni, í öðru lagi að koma upp menntaskóla á Vest- fjörðum og í þriðja lagi að koma upp menntaskóla á Austfjörð- um. Löggjöfin um menntaskóla væri nú í endurskoðun, einkum væri brýn nauðsyn á endurskoð- un á námsefni menntaskólanna. Óskar Jónsson (F) gagnrýndi Hannibal Valdimarsson fyrir að gefa í skyn, að Framsóknar- menn, sem teldu sig framar öðr- um málsvara hugmyndarinnar um jafnvægi I byggð landsins, sýndu málinu ekki nóga-n áhuga. Sagðist telja það sjálfsagt og á- gætt að reisa menntaskóla bæði á Vestfjörðum og Austfjörðum. Hannibal Valdimarsson neitaði (því, að hann hefði viðhaft nokkr ar dylgjur í garð Framsóknar- manna í sambandi. við jþetta mál. Sagði hann, að hnn hefði fyrst hafið máls fyrir 18 árum á menntaskóla á ísafirði og nú væri þolinmæði sín á þrotum, enda væri sér ýmislegt skár gef ið en þolinmæði. Sigurvin Einarsson þakkaði menntamálaráðherra upplýsing- ar hans og sagði að ekki mætti skiljá þær á annan veg en þann að menntamálaráðherra styddi tillöguna um menntaskóla á Vest fjörðum og að hann væri hlynnt ur því, að þetta frumvarp yrði afgreitt á þessu þingi. Var frumvarpinu síðan visað til 2. umræSu og menntamála- nefndar. markaðsmál í þinginu ráðherra, og sagði hann m.a. að stjórnmálalegt og efnahagslegt ástand í Evrópu væri svo breyti- legt ,að óráðlegt væri að binda sig við nokkra eina ákveðna stefnu í þessum málum. Kvað hann Dönum nauðsynlegt að vernda þá viðskiptamöguleika, sem fyrir hendi væru. Talsmaður íhaldsmanna, Poul Möller, sagði í umræðunum að Norðurlönd yrðu að standa sam- an og krefjast þess að hinum nýja innflutningstolli yrði aflétt, enda bryti hann í bága við fyrri verzlunarsamkomulag. Hann kvað það hafa sýnt sig, að ekki væri hægt að treysta Bretu-m í þessum efnum. Hel Jur rýr afli hjá Vestfiarða- bátum ÍSAFIRÐI, 12. nóv. — Vertíð hófst með seinna móti á Vest- fjörðum í ár og voru aðeins fáir stærri bátanna byrjaði-r fyrir síð ustu mánaðamót. Sex vestfirsk vélskip eru á sí’ldveiðum og það sjöunda í síldarfeit. Rýr_afli var í síðasta mánuði, yfirleitt 4—5 lestir í róðri. Heild arafli í oktober var 1193 lestir, en 1747 á sama tíma í fyrra. Rækjuvei’ðar hafa gengið vei og muK nú vera búið að veiða 280 lestir. En bátarnir við ísa- fjarðardjúp mega veiða saman- lagt 400 lestir. Síðustu dagana h-efur verið mikið gæftaleysi, en þar áður hafði afli tekið heldur að glæö- ast. H.T. — Novotny Framh. af bls. 1 ekki að ræða. Novotny mun þann ig næstu fimm árin verða bæði aðalritari kommúnistaflokksins og forseti Tékkóslóvakíu. Novotny hefur á seinni árum verið taíinn eindreiginn stuðn- ingsmaður Krúsjeffs, hins fallna forsætisráðherra Sovétríkjanna. Síðustu daganna hefur þrálát- ur orðrómur verið á sveimi um að svo gæti farið að Novotny yrði ekki endurkjörinn í forsetaem- bættið. Blöð í Tékkóslóvakíu hafa rætt forsetakjörið síðustu daga, en án þess þó að nokkur frambjóðandi væri nefndur, og þótti ýmsum það benda til þess að sól Novotny væri að ganga til viðar, og óvíst væri um framtíð hans. I fregnum fréttastofunnar Ceteka í dag, er Novotny lýst sem einurn helzta baráttumanni, sem vinnustéttirnar og kommún istaflokkur Tékkóslóvakíu hafi nokkru sinni átt. Hann hefur ver ið meðlimur flokksins síðan 1921, og frá 1928 fór æ meira að bera á Novotny innan flok’ksins. Er hann tók við forsetaembætti 1957 af Antonin Zapotocki, braut hann í bága við fyrri venjur og hélt einnitg embætti sín-u sem að- alrit-ari kommúnistaflokksins. Síðan hefur hann sjálfur gegnt báðum þessum lykilembættum í Tékkóslóvakíu. Umræðurnar um að valdaferli hans kynni nú að vera að Ijúka hófust fyrir alvöru, er tilkynnt var að Novotny mundi ekki vera viðstaddur hátíðahöldin í Moskvu vegna byltingarafmælis- ins 7. nóvem-ber sl., né heldur við ræður kommúnistaleiðtoganna þar í borg á sama tíma. Var Tékkóslóvakía þannig eina komm únistalandið auk Albaníu, sem ekki sendi kommúnistaleiðtoga sína tii Mcxskvu við þetta tæki- færi. OPNUÐ hefur verið lyfjabúð á Kirkjuteig 21, Laugarnesapotek, og er það fyrsta apótekið í Laug- arneshverfi. Þetta er orðið mjög fjölmennt hverfi, telur liklega um 7000 manns, og þvi ekki van þörf á að fá lyfjabúð, til að spara íbúunum langar ferðir niður í bæ eða inn í Langholt. — Óeirðir Framhald af bls. 1 bílar frá stjórnarflokkunum og frjálslyndum demókrötum, og til kynnt var urn hátalara að engin kjarnorkuvopn væru um borð í kafbátnum og engin geislahætta stafaði frá honum. í dag voru 1800 löigreglumenn kallaðir út í Sasebo til þess að hafa hemil á 2.000 stúdentum og sósíalistum, sem safnast höfðu saman hjá flotastöðinni. í Tókíó söfnuðust menn einnig saman, og segja japönsk yfirvöld að alls hafi 25,000-30,000 manns tekið þátt í óeirðum í samtals 23 borg- um í dag. í Tókíó sjálfri er talið að um 12,000 manns hafi tekið þátt í mótmælagöngu um götur borgar innar að þinghúsinu. Kom-múnist ar stóðu að þessari göngu. í borg inni Kobe var einnig efnt til mót mælaaðgerða, og þar réðist æst- ur múgur á lögreglumenn, sem gættu bandarísku ræðismanns- skrifstofunnar. Sósíalistar, kommúnistar og vinstrimenn, sem fyrir óeirðun- um stóðu í .dag, segja að koma kjarnorkukafbátsins sé fyrsta skrefið í þá átt að kjarnorkuvopn verði staðsett í Japan, og hafa einnig haldið því fram að mikil geislunarhætta stafi af slíkum farartækjum. Óeirðirnar í Sasebo sjálfri voru kæfðar af lögreglunni, sem hand tók 15 stúdenta. Lögreglumenn höfðu tekið sér stöðu um 200 metra frá bandarísku flotastöð- inni, og tókst að hindra að fólk- ið kæmist þangað inn. Á meðan á þessu gekk skoðaði borgar- stjórinn í Sasabo ásamt japönsk- um sjóliðsforingjum kafbátinn, og síðar í dag, er ró var komin á, fékk áhöfn „Sea Dragon“ land gönguleyfi. Gengu sjóliðarnir á land í smáhópum, og virtist sem enginn veitti þeim athygli. Flestir stúdentanna, sem þátt tóku í óeirðunum, eru úr sam- tökunum Zengakuren, sem eru mjög róttæk samtök vinstri manna og reka hatramman áróð- ur gegn Bandaríkjamönnum. — Höfðu forvígismenn Zengakuren lýst því yfir að um 20,000 manns myndu taka þtát í mótmælaað- gerðunum í dag. en er til kom, reyndist hópurinn vera 2000 manns. Lyfsalinn í Laugarnesapoteki er Christian Zimsen. Hann er Æfingarsalur fyrir tónlistar- iðkendur á Akranesi KARLAKÓRINN Svanir, 50 ára á næsta ári, er að flytja í nýtt húsnæði, 180 ferm. að stærð. Hin nýja æfinga- og sönghöli þeirra er leiguhúsnæði á efstu hæð í húsi Þjóðleifs Gunnlaugs- sonar á Skólabraut 21. Þarna verður einnig samkomustaður og æfingasalur tónlistarskóla Akraness og Lúðrasveitar Akra- ness. Söngstjóri Karlakórsins Svana er Hauklur Guðlaugsson. Hann er skólastjóri Tónlistar- skólans. Stjórnandi Lúðrasveit- arinnar er Björn Guðjónsson, frægur trompetleikari úr Lúðra- sveit Reykjavíkur. — Oddur. — íþrótfir Framhald af bls. 26 ÍSÍ, 19. og 20. sept. sl., samþykkt eftirfarandi. „íþróttaþing ÍSÍ 1964 heimilar framkvæmdastjórn ÍSf að koma á landshappdrætti einu sinni á ári til styrktar hinu félagslega starfi íþrótta- og ungmennafélaga í landinu.“ Á fundi sínum hinn 30. sept. sl. samþykkti framkvæmdastjórn ÍSÍ að koma á landshappdrætt- inu. Verð á hverjum happdrættis- mi'ða er kr. 50.00 og sölulaun eru 50%. Fyrir íþrótta- og ungmennafé- lög er um fundið fé að ræða, ef þau hagnýta sér þá möguleika, sem landshappdrættið hefur upp á að bjóða. Happdrættismiðarnir hafa ver- ið sendir öllum héraðssambönd- um innan ÍSÍ, og er ti'l þess ætlast að þau dreifi miðunum til félaga í umdæmi sínu. Landshappdrætti ÍSÍ stendur yfir skamman tíma eða frá 20. okt til 30. des. n.k., og verði þá dregfð. Það er von framkvæmdastjórn arinnar að aðilar íþróttasam- bandsins héraðssamibönd, íþrótta- og ungmennafélög gangi vel fram í sölu happdrættismiðanna, svo og að landsmenn taki happdrætt- inu vel og kaupi miðana, þar sem um hvort tveggja er að ræða, möguleika á glæsilegum og miklum vinningum og stuðn- ingur við starf íþróttasamtak- anna til að auka og efla dáð æsk- unnar í landinu og skapa henni holl viöfangsefni. Reykvíkingur að uppeldi og menntun, en lærði sitt fag hjá Mogensen lyfsala í Ingólfs- opoteki. Hann lauk kandidats- prófi frá danska Lyfjafræðihá- skólanum 1937 og starfaði fyrst í Iðunarapoteki og Ingólfsapoteki en hefur síðustu 15 árin rekið lyfjaverzlun í Stykkishólmi. Hjá honum í Laugarnesapoteki mun starfa einn lyfjafræðingur, kona hans, Grethe Zimsen og þrjár stúlkur, Hið nýja apotek er í nýjp húsi á mótum Gullteigs og Kirkju- teigs, og er hið smekklegasta. Hefur húsið verið í byggingu s.L 2 ár og íbúar hverfisins beðið með óþreyju eftir að það yrði tilbúið. Arkitektinn er Kjartan Sigurðsson, bygginigarmeistari Árni Guðmundsson og innrétt- ingar annaðist Gamla kompaníið. — Áttræð Framhald af bls. 15 átt hér heima síðan. í tilefni af framansögðu datt mér í hug eitt kvöldið að heimsækja hana og ræða við hana svolitla stund. — Hverning hefir þér Iíka'3 starfið sem veðurathugunarma’ð- ur hér þessi ár? — Mér hefir ekkert líkað það illa, segir Valgerður, og ég hugsa að ég hefði ekki fengið betra eða þægilega starf við mitt hæfi. Auðvitað er þetta starf mjög bindandi þar sem þarf að senda ve’ður á 3. tíma fresti og held ég það sé einna mesti ókosturinn við það. En allt starf hversu lítil fjörlegt sem það er krefst að það sé unnið af alúð og trúmennsku. — En hvað um að þurfa að vakna svona oft á nóttu? Jú, vissulega er það ekki gott, stundum er erfitt áð sofna sér- staklega þegar illa gengur að ná sambandi við veðurstofuna, þá getur maður vaknað og orðið andvaka. En á daginn er allt annað. Ég hefi líka fundið það betur og betur eftir því sem árin liðu að ég gæti ekki haft þessar neet- urvökur án þess að bi’ða við það tjón og þessvegna hefi óg haft aðstoð. Hefi fengið mann til að taka og senda veðrið á hverri nóttu kl. 3. — Hefir aldrei orðið svo vont veður að þú hafir ekki getað far- ið út til áð líta á mælana? Ekki minnist ég þess, en oft hefir það verið erfitt sérstaklega á veturna í byljum og rokum. Hefir þá jafnvel jaðrað við að ég kæmist ekki á áfangastað. Þótt dimmt sé, sakar það ekki, því ég hefi jafnana gott vasa- ljós með, án þess væri ekki hægt að lesa af mælunum. Frú Valgerður hefir tekið mik- inn þátt í félagslífi Stykkishólms kauptúns, átt mikinn þátt í vei- gengni kvenfélagsins og um margra ára skei’ð verið í stjórn sambands breiðfirskra kveima. — Á.H. Valgerður verður stödd £ dag hjá syni sínum að Kjartansgötu 5 i Reykjavík. Framhald raðherra sagði, ii

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.