Morgunblaðið - 13.11.1964, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 13.11.1964, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIO FFitudagur 13. nóv. 1964 Óskilahestar — Kjalarneshreppi 3 jarpir hestar, 6 vetra, 3ja vetra og 2ja vetra, sem er ógeitur. Mark biti aftan vinstra. — Verða seld- ir ef eigendur fyrirfinnast ekki. Uppiýsingar hjá undirrituðum. Hreppstjórinn. Fasteignir Ef þér viljið selja íhúð yðar þá höfum við kaupanda. Fjöldi manna með miklar útborganir Málflutningsskrifstofa JÓHANN RAGNARSSON HDL. Vonarstræti 4. — Sími 7 P«72. Heimasími 16132. ITOLVO TIP - TOP Mestu framfarir í smíði vörubifreiða á síðari árum. 1/OLVO TIP-TOP vann gullverðlaun á bifreiðasýningu í París í sumar. ÍT L-4751 8,5 tonna burðarþol, 137 ha Turbo-Dieselvél. 'fr L-4851 10 tonna burðarþol, 180 ha. Turbo Dieselvél. Veltihúsið it. Auðveldar viðhald ★ Minnkar reksturs- kostnað Nú er rétti tíminn til að panta Volvo fyrir næsta vor. ★ L-4851 er til sýnis í dag og næstu daga. ★ Vandið valið — veljið Volvo. Eyknr hreinlætið GUNN&R iSGEIRSSON H. F. Volvo Amason 1964 skemmdur eftir árekstur er til sölu. — Verður til sýnis að Höfðatúni 4 í dag kl. 1—6 e.h. — Tilboð leggist inn á afgr. Mbl., merkt: „Volvo — 9531“. lHiðstöðvarltettll óskast 20—40 ferm. miðstöðvarketill óskast. Upplýsingar í símum 10028 og 20049. Husavarna Frk. Gutarn, deiJdarstjóri saumadeildar hjá Fnsovarna verksmiðjunum, ásamt frá Erlu Ásgeirsdóttur. mun svna ov le'ðbeina um meðferð og notkun HllSHVaiIia saumavela. Fer sýnikennsla þessi fram í húsakynnum vorum, að Suðurlandsbraut 16, mið hæð, sem hér segir: TÁ- Föstudag 13. nóv. kl. 14—19 og 20—22. -jfc' Laugardag 14. nóv. kl. 14—18. Öllum er heimilt að notfæra ser þetta einstæða tæki- færi til.að kynnast Husqvarna sauma- vélum, auk þess sem ýmsar af öðrum framleiðslu- vörum HUSQVARNA verksmiðjanna verða sýndar. GUNNAR ÁSGEIRSSON H.F. Suðurlandsbraut 16. Húsmæöur - athugið að WESTINGHOUSE ísskápurinn rúmar 17.5 kg. í frystihóifi og 7.5 kg. í frystiskúffu /andlátir velja WESTINGHOUSE SIS VELADEILD

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.