Morgunblaðið - 13.11.1964, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 13.11.1964, Blaðsíða 11
r Föstudagur 13. nÖv. 1964 MORGUNBLAÐl 11 Piltur eða stúlka * óskast eftir hádegi. cuuhimuu, Háteigsvegi 2. Síldarbátur Hefi kaupanda að 100 lesta bát eða stserri með kraftblökk og sjálfleitara. ÁRNI HALLDÓRSSON, HDL. Laugavegi 22. — Sími 17478. BY6GIIVGAMEISTARAR MORARAMEISTARAR VERKTAKAR Framleiðum nýja gerð af hjólbörum Sérstaklega vandaðar — Stærð 85 lítra. Verð kr. 1.850,00 m. sölusk. VELSMIÐJAN JARN HF SIÐUMÖLA 15 simar: 34200 - 35555 Ensk stúlka með vélritunar- og hraðrit- unarkunnáttu, óskax eftir vinnu við enskar bréfaskrift- ir. Hefur unnið á skrifstofu áírur. Vinna fyrir fleiri en eitt fyrirtæki kemur til greina, — vinna þá tvo eða fleiri dage í viku fyrir hvort. Vinsam- ieigast hringið í síma 34403. Kínverskir listmunir Ný sending komin Vtgerðormenn Gullsmiðir — Úrsmiðir. Skipstjórar Linkline neyðartalstöðin er komin til landsins. Linkline er viðurkennd af Skipaskoðun ríkisins, og Landssíma íslands. Linkline er skozka neyð- artalstöðin, sem reynd var af Skipaskoðunarstjóra ríkisins, og talað var í hana frá Grindavík til Vestmannaeyja með mjög góðum árangri. Linkline er með 2ja ára ábyrgð. PANTBD STRAX svo ör- uggt sé, að Linkline sé um borð fyrir áramót. Grandaver hf. Simi 14010 Grandagarði. Reykjavík. Dön Slpmunðsson SkortgrípoverTlun „Fagur gripur er æ til yndis" Sendisveinn óshnst hálfan eða allan daginn. A CíiiÁé? txnidí Háteigsvegi 2. — Símar 12266 og 12319. I Gardahreppi! Afgreiðsla Morgunblaðsins í Garðahreppi, vill ráða dreng eða stúlku til að bera Morgunblaðið til kaupenda í Hraunholts hverfi (Asarnir og Ásgarður). — Afgr. Mbl. Hoftúni við Vífilsstaðaveg. — Sími 51-247. STÓRMERK FERDABÓK Út er komin „Ferðabók Ólafs Ólavínsar". — Bók þessi var rituð og fyrst gefin út á dönsku á síðari hluta átjándu aldar. Er þetta ein gagnmerkasta ferðabók, sem skrifuð hefur verið uni íslands- ferðir fyrr og síðar og lýsir vel landshögum og þjóðháttum um þær mundir. Jón Eiriiksson kon- ferensráð ritar fróðleg formálsorð fyrir bókinni. Steindór Steindórsson frá Hlöðum hefur snúið verkinu á íslenzku. Haglegur, stór íslandsuppdráttur frá sama tíma er mikil bókarprýði. Ferðabók Ólavíusar er kjörgripur, sem scrhver bókamaður þarf að eignast. — Upplag bókarinnar er lítið. Bókfellsúigáfan

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.