Morgunblaðið - 18.11.1964, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.11.1964, Blaðsíða 4
4 MORGU N BLADIÐ Miðvikudagur 18. nóv. 1964 Sængur Æðardúnssængur Gæsadúnssængur Dralonsængur. Dún- og fiðurhreinsunin Vatnsstíg 3. — Sími 18740 Púsningasandur Góður, ódýr, til sölu. Kr. 18,00 tunnan. Upplýsingar í síma 12915. Bílasprautun Alsprautun og blettingar. — Einnig sprautuð stök stykki. Bilamálarinn Bjargi við Nesveg. Sími 23470. Skuldabréf Fasteignatryggt skuldabréf til sölu. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir há- degi á laugardag, merkt: „Viðskipti — 9338“. Atvinna Vélstjóri sem vinnur vakta vinnu, óskar eftir auka- vinnu 2—3 daga í viku. — Getur haft bíL Tiib. send- ist afgr. bl., merkt: , 9341“. 2ja herb. íbúð óskast til leigu í Reykja- vík, Hafnarfirði eða Kópa- | vogi. Árs fyrirframgreiðsla. Reglusemi. Tilb. leggist á afgr. blaðsins fyrir föstu- j dagskvöld, merkt: „9339“. i Lopapeysur Kaupi karla og kven- lopa j peysur næstu daga — að- eins hnepptar peysur koma ; til greina. Sími 21861. 3V2—4 ferm. ketill með spíral og fýringu, ósk ast. Uppl. í síma 16374 og 18958. Húsmæður Hænur, kjúklingar og ali- endur. Tilbúið í pottinn. — Sent heim föstudag. Jakob Hansen, sími 13420 Múrverk Get bætt við mig múrverki. Tilboð sendist Mbl. fyrir fimmtudagskvöld, merkt: „Múrverk — 9343“. Herbergi óskast til leigu. Upplýsingar í síma 22150 Lítil íbúð til leigu Æskilegt að leigutaki geti selt einum manni fæði, að einhverju leyti. Tilb. send- ist afgr. Mbl. fyrir fimmtu dagskvöld, merkt: „Nýleg íbúð: „9346“. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast sem fyrst. Upplýsing ar í síma 20359 Til sölu er Zeiss-myndavél með tösku, litskuggamyndavél með borði. Einnig eldavél. Uppl. £ síma 37745 eftir kl. 7 í kvöld. ÓSKA EFTÍR HERBERGI í sambandi við kennslu. Upplýsingar í síma 15183. Sýning glugga Mbl. ÞESSA viku sýnir í Morgunblaðsgluigganum nokkrar myndir eftir sig, ungur Hafnfirðingur. Guðmundur Steingrímsson. Guðmundúr er annars trommuleikari, og sagði okkur, að hann hefði nú eigin- lega trommað myndir þessar á pappír og léreft. Myndirnar heita nöfnum, sem flest minna á niúsik, enda hefur Guðmundur lengi leikið með hljómsveitum. „Og þetta er eiginlega síðasta JAM-SESSIONIN mín,“ segir Guð- mundur um leið og hann brosír í kampinn, þ.e. skeggtoppinn undir neðri vörinni, og hengir upp síðustu myndina. Sýningunni lýkur um næstu helgi. FRETTIR Hjúkrunarkonar! Athugið að skila munum á basarinn til Johönnu Björns dóttur, Landspítalanum eigi síðar en á fimmtudag 19. nóvember. Húsmæðrafélag Reykjavíkur Hús- mæður munið fræðslufund félagsins miðvikudaginn 1S. nóv. kl. 8.30 í Oddfellow niðri. Að þessu sinni verður tekinn til meðferðar Grili ofn. Stór sýning á ýmsum tegundum á smurðu brauði. FagfóLk sýnir, kennir og svar- ar spurningum. Allar húsmæður vel- komnar. Mæðrastyrksnefnd Hafnarf jarðar hefur opna skri£s.tofu alla miðviku- daga frá kl. 8—10 síðdegis í Alþýðu- húsinu. Tekið verður á móti fatnaði og öðrum gjöfum til jóla. Breiðfirðingar. Félagsvist og dans verður í Breiðfirðingabúð, miðviku- dagiinn 18. nóvember kl. 8:30. Breið- firðingafélagið. Kveniélagið Hrönn: Fundur verður haldinn fimmtudaginn 19. nóv. kl. 8:30 að Bárugötu 11. Gengið frá Jólapökk- unum. Fjölmennið. Stjórnin. Æskulýðsstarf Neskirkju: Fundur fyrir 10 — 12 ára stúlkur í dag kl. 5 og 13 — 17 ára stúlkur kl. 8.30 í fundansal Neskirkju fjöLbreitt fumdar- efrú. Séra Frank M. Halldórsson. Miðvikudagsskrítlan Komið þér aftur til mín eftir tíu ár, sagði forstjórinn við ung- an mann, sem sótti um stöðu í fyrirtækinu. Á það a’ð vera á sarrta tima dags og nú, spurði umsækjand- inn grafalvaríegur. Hann fékk stöðuna. Vinstra hornið Þegar kona veit, að bún er ekki falleg, er hún nauðbeyg'ð að trúa því, að hún hafi yndis- þokka. Kristniboðsvikan Gefin voru saman í hjónaband a £ séra Hjalta Guðmundssyni 7. nóvember Ásta Björnsson og Skúli Möller. Heimili þeirra er að Ægissíðu 90. Á Kristuiboðsviku Sajnbands ísl. kristniljoftsiélaga tala á sanukomu 1 I kvöid í húsi K.F.U.M. og K. Halla Baclunann, kriatnib.. sýni/ litmyndir | og segir £ri Hugleiðing: Síra Falix I Ólatsson. Nýlega voru gefin saman af séra Jóni Guðnasyni ungfrú Guð rún Þórarina Þórarinsdóttir frá Suðureyri og Jón Haukur Her- mannsson rafvirki frá Reykja- vík. Heimili þeirra er að Pólgötu 6, ísafirði. (Ljósm.: Studio Guð- mundar Garðastræti 8). Nýlega hafa opinberað trú- lofun sína ungfrú Auður Sigurð- ardóttir, Vonarstræti 2 og Einar Ásgeirsson, stud. orc., Sólvalla- götu 23. Laugardaginn 14. nóvember opinberuðu trúlofun sína ungfrú Guðrún Ásgeirsdóttir, húsmæðra kennari, Sólvaliagötu 23 og Ágúst Sigurðsson, stud. theol., Fel Drotni vega þína og treyst hon- am, hann mun vei fyrir sjá (Sálm. 37,5). í dag er miðvikudagur 18. nóvember ogr er það 323. daugur ársins 1964. Eftir lifa 43 dagar. Árdegisháflæði kl. 4:06. Síðdegisháflæði kl. 16:21. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur. Sími 24381 Vakt allan sðiarhringinn. Slysavarðstofan í Heiisuvernd- arstöðinni. — Opin allan sólar- hringinn — sími 2-12-30. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni vikuna 14. nóv. til 21. nóv. Ileyðarlæknir — sími 11510 frá 9—12 og 1—5 alla virka daga og lau 'ardaga frá 9—12. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kL 9:15-8 ’augardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga fra kl. 1 — 4. yirka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá ki. 9-4 og helgidaga 1-4 e.h. Sími 49101. Næturlæknir í Keflavík vik- una 11/11. — 20/11. er Jón K. Jóhannsson, simi 1800. Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði í nóvember Helgarvarzla laugardag til mánu dagsmorguns 14. — 16. Ólafur Einarsson s. 50952. Aðfaranótt 17. Eiríkur Björnsson s. 50235. Að- faranótt 18. Bragi Guðmundsson s. 50523. Aðfaranótt 19. Jósef Ólafsson s. 51820. Aðfaranótt 20. Kristján Jóhannesson s. 50056. Aðfaranótt 21. Ólafur Einarssoa s. 50952. Or8 iífsins svara f stma 10000. I.O.O.F. 9 = 14611188Vj = IfF I.O.O.F. 7 = 14611188Vs = 9 IIZ. RMR-18-1I-20-VS-A-FR-HV. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Kefiavikur eru opin alia ES HELGAFELL 596411187 VI. t. □ MÍMIR 596411197 = 5. Þú ræður, hvort þú trúir því, en samt er það satt, enda getur þú reiknað það út. Ef maður væri myrtur um miðnætti, og ef aliir, sem frá þessu væri sagt, segðu 2 öðrum það innan 12 mínútna, myndu allir jarðarbúar vita um það næsta morgun! Já, það er margt skrýtið í lienni „veröld"! Möðruvöllum, Hörgárdal. S.l. laugardag opiniberuðu trú- lofun sína ungfrú Ilugrún Þór- arinsdóttir, verzlunarmær, Suð- urigötu 106 b, Akranesi og Jóna- tan Eiríksson iðríemi, Skaga- braut 50, AkranesL Nýlega opinberúðu trúlofun sína ungfrú Ester Finnsdóttir. Hringbraut 53 og Jón M. Árna- son Kampsveg 27. Málshœttir Skín á gull þó í skarni liggi. Seint fyrnist forn ást. Seint flýgur krummi á kvöld- in. GAMALT oc gott Það er trú manna, að ef hald- ið er um litlafingurinn á sofandi manni, og hann svo spurður að einhverju, þá svari hann því, sem hann veit sannast. Jón Guð- mundsson lærði heyrði þegar get ið um trú þessa í æsku, eftir því sem hann segir í Tidsfordriv. (Frá Ólafi Davíðssyni). Spakmœli dagsins Ótöluð orð vinna engum meia. — Kossuth. Þekkirða þetfia? Hvar í veröldinni er þessi baðströnd?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.