Morgunblaðið - 18.11.1964, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 18.11.1964, Blaðsíða 22
22 MQRGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 18. nóv. 1964 Stórfengleg bandarísk kvik- mynd um landið sem hvarf — mestu ráðgátu veraldarsög- unnar. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. HftFWMMm JÓFAHÖNDUM AUDIE MURPHY KATHLEEN CROWLEY Körkuspennandi ný amerísk kvikmynd. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SÍMI 24113 Sendibílastöðin Áki Jakobsson hæstaréttarlögmaður Austurstræti 12, 3. hæð. Símar 15939 og 34290 Rauða Myllan Smurt brauð, heilar og hálfar sneiðar. Opið frá kl. 8—12,30 Sími 13628 Skinn Kápuskinn Kjólaskinn Möttulskinn nýkomin KRISTINN KRISTJÁNSSON feldskeri Laugaveg 19. — Sími 15644 PILTAR. EF ÞID EI6I0 UNWUSTUNA /f / ÞÁÁÉ5 HRINMNA /j/ / Ingi Ingimundarson hæstaréttarlögm.aður Klapparstig 26 IV hæð Sími 24753 LJÓSMYNDASTOFAN LOFTUR hf. Ingólfsstræti 6. Pantið tíma í síma 1-47-72 TONABIO Sími 11182 ÍSLENZKUR TEXTI Etkihertcginn og hr. Pimm (Love is a Ball) I Ó N A B » J/am Boyer Víðfræg og snilldar vel gerð, ný, amerísk gamanmynd í lit- um og Panavision. Sagan hef ur verið framhaldssaga í Vik- unni. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð Aukamynd: Með Rolling Stone. w STJÖRNUDfn Simi 18936 URU Héðan til eilífðar Þessi vinsæla verðlaunakvik- mynd með úrvalsleikurunum Burt Lancaster Frank Sinatra og fleiri. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Allra síðasta sinn. 1.0 G T St. Minerva nr. 172. Fundur í kvöld í G.t.-hús- inu kl. 20,30:' Innsetning em- bættismanna. Æ.t. GUSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður Þórshamri við Templarasund Simi 1-11-71 Skuiðgrofa til sölu Til sölu er hentug skurðgrafa, Priestman, árg. 1959. Upplýs- ingar í síma 121, BorgarnesL Verzlun Lítil verzlun óskast til kaups. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir föstudag, merkt: „Áramót — 9340“. Kynning Einhleypur karlmaður óskar að komast í bréfasamband við heiðarlega og myndarlega stúlku um fertugt, með nánari kynni fyrir augum. Þag- mælsku heitið. — Sinni þessu einhver, þá sendi hún nafn sitt og heimilisfang til blaðs- ins fyrir 25. nóv., merkt: „565 — 9344“. EGILL SIGURGEIRSSON Hæstaréttarlögmaður Málflutningsskrifstofa Ingólfsstræti 10 - Sími 15958 Heimur Sammy Lee Heimsfræg brezk kvikmynd, sem gerist í skuggahverfi Lundúnaborgar. Talin með eftirtektarverðustu myndum, sem Bretar hafa gert á síðari árum. — Aðalhlutverk: Anthony Newley Julia Foster Ath. Anthony Newley er höf- undur að jólaleikriti Þjóð- leikhússins „Stöðvið heiminn" Leikstjóri: Ken Hughes. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Forsetaefnið Sýning í kvöld kl. 20. Fáar sýningar eftir. Kraftaverkið Sýning fimmtudag kl. 20. Sardasfurstinnan Sýning föstudag kl. 20. Kóreu-ballettinn ARIR AIMG Gestaleikur. Sýning laugard. 21. nóv. kl. 20. Sýning sunnud. 22. nóv. kl. 20. Sýning mánud. 23. nóv. kl. 20. Aðeins þessar þrjár sýningar. Fastir frumsýningargestir vitji miða fyrir fimmtudags- kvöld. Aðgöngumiðasalan opin frá kL .13,15 til 20. Sími 1-1200. ÍIKDCFEIAGL [REYKJAylKUg Brunnir. Kolskógar Og Saga úr Dýragarðinum Sýning í kvöld kl. 20,30. Vunju frændi Sýning fimmtud.kv. kl. 20,30 Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frú kl. 14. Sími 13191. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9. iTURBÆJflt UiTO 1-7) Hvíta vofan Geysispennandi og dularfull, ný, sænsk kvikmynd. — Danskur texti.* Aðalhlutverk: Anita Björk, Karl-Arne Holmsten Bönrtuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 Stór Bingó kl. 9. Félesgslíf Frá farfuglum. Hlöðuball verður miðviku- daginn 18. að Frikirkjuvegi 11. og hefst kl. 8,30. Allir skemmti legir velkomnir. Farfuglar. lR — frjálsíþróttadeild. Skemmtifundur miðvikudag 18. nóv. í Aðalstræti 12. Allir velkomnir. Æfingatímar deildarinnar: Mánud. kl. 8,50—10,30, ÍR-hús. Miðvikudaga kl. 5,20—6,10 (sveinar) 6,10—7,00. Föstu- daga kl. 8,00—9,40 (fyrri tími, konur); — Laugardaga kl. 2,50—3,40. Sunnud. kl. 10—12 (úti), kl. 2,50—4,30 ÍR-húsið. Judo Athugið að síðasta byrjenda námskeið, sem haldið verður í Judo fyrir áramót, hefst á miðvikudaginn þ. 18. þ.m. (í dag). Allar upplýsingar um judo-æfingar eru veittar á skrifstofu Ármanns, Lindar- götu 7 (íþróttahúsi Jóns Þor- steinssonar), á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 8—9,30 s.d. — í byrjun des. er von á hinum kunna judo-kappa A. Fraser 2 dan judo, og mún hann dvelja hér nokkra mánuði. Judo-deild Ármanns. Sumkomur Kristileg siamkoma verður í kvöld kl. 8, í sam- komusalnum, Mjóuhlíð 16. — Allir eru hjartanlega velkomn ir. Almennar samkomur Boðun fagnaðarerindisins að Hörgshlíð 12, Reykja- vík í kvöld kl. 8 (miðviku- dag). Kristniboðsvikan Samkoma í húsi K.F.U.M. og K. við Amtmannsstíg í kvöld ki. 8,30. Halla Bachmann, krisniboði, sýnir litmyndir frá Fílabeinsströnd og segir frá kristniboði þar. Síra Felix Ólafsson talar. Æskulýðskór K.F.U.M. og K. syngur. Allir velkomnir. Kristniboðssambandið Almennar samkomur Boðun fagnaðarerindisins að Hörgshlíð 12, Reykjavík í kvöld kl. 8 (miðvikudag). Simi 11544. 5. vika Lengstur dagur j DARRYLE^ T|||“ i ZANUCK'S ftllÍa i lamsr Bastd on tho Book by CORNEUUS RYAN ^ Ré/easad by MOth Cantury-Fon Heimsfræg amerísk Cinema- Scope stórmynd. Bönnuð hörnum. Sýnd kl. 9. Ungkarlar á kvennaveiðum (The Right Approach) Amerísk CinemaScope kvik- mynd. Fnankie Vaughan Juliet Prowse Sýnd kl. 5 og 7. LAUGARAS Simi 32075 og 38150 Á heitu sumri (Summer and Smoke) eftir Tennessee Wilhams Sýnd kl. 9. Síðasta sýningarvika. Játning ópíum neytandans Wíl III ■ KIUM11» «*MÉ UM ■ fflllE ANK Ný amerísk mynd, hörku- spennandi frá byrjun til enda. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 16 ára. AUKAMYND The Manfreds syngja vin- sælasta lagið í dag — Doo wah diddy diddy. Miðasala frá kl. 4. Bíll flytur sýningargesti í bæ- inn að lokinni 9 sýningu. 100-300 þúsund krónur óskast að láni til 4 V2 árs. Gott veð. Vextir eftir sam- komulagi. Þeir, sem vildu sinna þessu leggi nöfn sín inn á afgr. Mbl. fyrir 25. nóv. merkt: „9337“. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.