Morgunblaðið - 18.11.1964, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 18.11.1964, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 18. nóv. 1964 Húsasmíða- meistarar Höfum kaupendur að einbýlishúsum á útsýnis góðum stððum. í Kópavogi. Húsin þurfa að vera minnst 140 til 160 ferm. Og möguleikar fyrir 2ja til 3ja herb. íbúð í kjailara eða viðbyggingu. Eignirnar verða greiddar út við kaupsamning eða fyrirfram við byggingu. Húsa_ ofj eignasalan BANKASTRÆTI 6 — Sími 16637. Móðir okkar SÓLVEIG KRISTJANA BJÖRNSDÓTTIR frá Bakkafirði, andaðist í Landsspítalanum þann 14. þ.m. Minningar- athöfn fer íram frá Fríkirkjunni fimmtudaginn 18. þ.m. kl. 1,30. Útför frá Skeggjastaðakirkju verður auglýst síðar. Bragi Halldórsson, Jón G. Halldórsson, Njáll Halldórsson, Flosi Halldórsson, Bergþóra Halldórsdóttir. ÓLAFUR E. THORODDSEN frá Vatnsdal, andaðist í sjúkradeild Hrafnistu þann 17. þ. m. Jarðarförin auglýst síðar. Börn, tengdabörn og barnabörn. Eiginmaður minn, faðir okkar og tengdafaðir GUNNSTEINN JÓNSSON Hvanneyrarbraut 19, Siglufirði, andaðist í Landsspítalanum mánudaginn 16. nóv. Ólöf Steinþórsdóttir, Steinunn Gunnsteinsdóttir, Palle Grónvaldt, Aslaug Gunnsteinsdóttir, Ólafur J. Pétursson. Þökkum innilega samúð og vináttu við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu SIGRÍÐAR GUNNJÓNU VIGFÚSDÓTTUR frá Lambadal í Dýrafirði. Rannveig Bjarnadóttir, Sigríður Bjarnadóttir, Jónasína Bjamadóttir, Ólöf Bjamadóttir, Vigdís Bjarnadóttir, Vigfúsína Bjarnadóttir, Ingibjörg Bjaraadóttir, Sigurður Bjarnason, Guðmundur Bjamason, Jóbannes Bjarnason, Sigurlaugur Bjarnason, Jón Bjamason, Ingibjartur Bjarnason, tengdabörn og barnaböm. Innilegar þakkir fyrir vináttu og samúð við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu HÓLMFRÍÐAR GÍSLADÓTTUR frá Hellissandi. Guðmundur Jóhannsson, Mínerva Hafliðadóttir, Elín Jóhannsdóttir, Gestur Pálsson, böm og barnaböm. Alúðarþakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarð arför mannsins míns, föður okkar, tengdaföður og bróður JÓNS STEFÁNSSONAR blikksmíðameistara. Þórunn Hallgrímsdóttir, böm, tengdabörn og systkini. Innilegt þakklæti til allra þeirra, sem auðsýndu okkur vináttu og samúð við andlát og jarðarför konu minnar og móður okkar HLÍNAR ÞORSTEINSDÓTTUR og heiðruðu á margan hátt minningu hennar. Gísli Jónsson, Guðrún Gísladóttir, Þorsteinn Gíslason, Haraldur Gíslason. AKIÐ SJÁLF NVJUM BlL Almcnna bifreiðaleigan hf. Klapparstig 40. — Simi 13776. KEFLAVÍK Ilringbraut 10S. — Sími 1513. AKRANES Suðurgata 64. — Sími 1170. BÍLALEIGA í MIÐBÆNUM Nýir bílar — Hreinir bílar. V.W. kr. 250,00 á dag. — kr. 2,70 pr.lon. Sími 20800 LÖND & LEIÐIR Aðalstræti 8. Hópferðabilar allar stærðir Sími 32716 og 34307. LITIiA biíreiðnleigon Ingólfsstræti 11. Hagkvæm leigukjör. Sími 14970 P=VAMi//£44r ZZIÆ&'ÆÆ' ER ELZTA REYNDASTA OG ÓDÝRASTA bílaleigan í Reykjavik. Sími 22-0-22 Þið getið tekið bíl á leigu allan sólarhringinn BÍLALEIGA Alfbeimum 52 Sími 37661 Zepnyr 4 Volkswagen Consua O BILALEIGAN BILLINN RENT-AN-ICECAR ? SÍM1 18833 CConiut CCortina 'Wjercury CComet C\úaa-jeppa r 2eplrY BÍLALEIGAN BÍLLINN HÖFÐATÚN 4 SÍM118833 Jájij k mWÁ bílaleiga magnúsai skípholti 21 CONSUL sim; 211 90 CORTINA Lt/stíidiíi FOAM Nýja efnið. sem komið «r 1 stað fiðurs og dúns f sófapúða og kodda. er Lystadun,- Lystadun ér ódýrara, hrein- legra og endingarbetra. og þéx þurfið ekld iiðurhelt léreft. KurlaSur Lystadun er dkjóð- anlegasta efniS í púða og kodda. ER BEÐINN AÐ ÚTVEGA landslagsmáíverk sem á að geía í tækifærisgjöf um næstu helgi Málverkið þarf að vera eftir Kjarval eða Ásgrím Jónsson. — Staðgreiðsla. SIGURÐUR BENEDIKTSSON Austurstræti 12 — Sími 13715. Husqvarna Sýsiiog — Sýnikennsla Vegna mikillar aðsóknar verður sýnikennsla fyrir Husqvarna saumavélar alla þessu viku í húsakynnum vorum sem hér segir: Miðvikudag, fimmtudag og föstudag kl. 3—6 s.d. Laugardag kl. 2—6 s.d. Gunnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16. Húsgagnasintifór Byggisigameislarar ! HEFILBEK KIR fJt beykl — mjög vandaðir Hagstætt verð. HALLDOR JONSSON H.F. Heildverzlun Stærð 240 cm. Simi 1-33-33. J !

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.