Morgunblaðið - 18.11.1964, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 18.11.1964, Blaðsíða 20
t- M ORG UNBLAÐÍO t>bv rMf Miðvikudagur 18. nóv. 1964 Rjúpnaveiðar Að gefnu tilefni tilkynnist hér með öllum sem hlut eiga að máli að rjúpnaveiðár eru bannaðar í landi Hafnarfjarðar og Krýsuvíkur. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði 16. nóvember’ 64. Hafsteinn Baldvinsson. Bókamenn — Ætifræðiaigar Nú er hver síðastur að tryggja sér eitt eintak af * Nokkrar Arnesingaættir eftir Sigpirð E. Hlíðar yfirdýralækni. Verð: kr. 375.—, innb. kr. 275.— heft. Bókin fæst aðeins hjá undirrituðum. Orfá eintök óseld. Guðbrandur E. Hlíðar Ásvallagötu 1, Reykjavík Heimasími 21745. sjávar-freyðibað er góð og þægileg hressing eftir erilsaman dag. Fæst í tíllum helztu snyrtivöruverzlunum. PROF. SAUERBRUCH PRýSiPARATE BÖTTGER KG BERLIN WEST HÚSMÆÐUR DIXAN ER SÉRSTAKT ÞVOTTADUFT FYRIR ALLAR TEGUNDIR ÞVOTTAVÉLA. Vélin yðar þarfnast sérstaks þvottaefnis — þessvegna varð DIXAN til. DIXAN freyðir litið og er því sérstaklega gott fyrir sjálf* virkar þvottavélar. DIXAN fer vel með vélina og skilar beztum árangri, einnig hvað viðkemur gerfiefnum. DIXAN er í dag mest keypta efni í þvotta- vélar í Evrópu. DIXAN er framleitt hjá HENKEL í Vestur- Þýzkalandi. 7/7 sölu í Kópavogi Fokhelt verzlunar- og iðnaðar húsnæði á tveimur hæðum, í skipulögðu verzlunar- og iðnaðarhverfi. Hvor hæð er 510 ferm. Allar nánari upp lýsingar veitir FASTE GIUASALA =4ÖI'AU0GS SKJOLBRAUJ 1-SIMl 41250 KVOLDSÍMI 40647 OTTO A. MIGHELSEN I SÍMl: „ 3V333 ^VALll TlLlflGlI Khana-bílatj VéiSKÓrm r D-rAttarbílar FLUTNINGAVA6NAR. pUNGAVMUVÍlAwf '3V333 MOKGU N BLAÐID Theodór S. Georgsson málflutningsskrifstofa Hverfisgötu 42, IH. hæð. Sími 17270. Er fluttur að Kfapparstíg 18 Hef ávallt fyrirliggjandi vönduð og falleg ensk fataefni. Tek einnig aðkomuefni í saum. Sníð ýmsan fatnað fyrir fólk, bæði dömur og herra. Breyti og tek hreinleg föt til pressingar. HANNES ERLENDSSON, klæðskerameistari Klapparstíg 18 — Sími 14458. PeningaSán Þeir, sem vildu lána smærri eða stærri fjárhæðir til skemmri eða lengri tíma gegn góðum vöxtum, vinsamlega leggi tilboð á afgreiðslu Morgunblaðs- ins merkt: „Örugg trygging — 9345“ fyrir helgi. DEXION Bezta fáaniega efnið í hilluinnréttingar, í geymslur, vörulagera, vinnuborð o. fl. o. fl. er DEXION efnið. LEITIÐ UPPLYSINGA Landssmiðjan Sími 20-680. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu LAUISIÞEGAKLtBBUR ungra sjdlfstæðismanna Fimmtudaginn 19. nóv. flytur Þórir Einarsson, viðskiptafræð- ingur, erindi á fundi í launþega klúbbnum um „HLUTVERK NÚTÍMA VERKA- LÝÐSHREYFINGAR“. Þórir Einarsson Fundurinn verður í Valhöll og, viðsk.fræð. hefst kl. 20.30. KVIKMYNDASÝNING — KAFFIVEITINGAR. HEIMDALLUR F.U.S.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.