Morgunblaðið - 03.12.1964, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 03.12.1964, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 3. des. 1964 MQRGUNBLADll 3 • • ’ Surtsey í Orffirisey _ ............ 6urtsey er komin út í örfirisey. I>að er ótrúlegt en samt er það satt, að Sveinn Þormóðsson rakst á þennan bá!t út í eyju á dögunum. Surtsey er alls ekki svo ljótt nafn, svona á bátsstefni, en Akurey, scm grillir í á miðri myndinni, er heldur ljótt nafn. Reykvíkingar eiga margar fallegar eyjar, sem þeir mega vera stoltir af. Fáir hafa j>ó heimsótt þær, en j>að er vel þess virði. Ferða- skrifstofurnar myndu skapa sér vinsældir með því að gaugast fyrir ferðum útí eyjar. Jamm og jæja, herrar mimr og frúr! í>að er strax orðið ljóst, að ég verð hvorki snúinn úr hálsliðnum, eins og rímnaskáldið etakk upp á um daginn né brenndur, eins og sumir „kolleg- er“ mínir stu.ngu upp á. Atkvæðaseðlarnir hrúgast upp, skoðanaköninunin er í fullum gangi. Ég kem út með sama hlutfall og Johnson, ef allt fer með felldu, enda má segja, að rimnaskáldið sé tæpast neinn Goldwater. Ég þakka hér með ella atkvæðaseðlana, og ekki eízt þann, sem fylgdi þessi vísa: Rimnaskáldið rektu á hol, rífðu upp brjóst og maga. Eigðu svo þetta innanskol og ætið góða daga. Óhaett er áð segja, að stork- urinn verði ekki þurrbrjósta eft- ir slíka hugulsemi, jaínvel þótt hann færi í ferðalag út um land, og gleymdi að taka með sér hina ómissandi FERÐAHANI>BÓ(K. „A PropK>s“ upp á egypsku, það er bók, sem ætti að vera í hanzka geymslu allra bíla á íslandi, því eð aldrei er að vita, hvenær ferða menn þurfa á upplýsingum að halda. Auk þess fylgir henni kort frá Skeljungi, sem veldur því, sagði storkurinn, að ég villist oldrei, ég veit a.m.k. alltaf, hvar ég get bætt benzíni á bílinn minn, og það athugist, a'ð storkar aka stundum í bílum, þótt þeir geti flogið svona „ind í mellern". Semsagt, sagði storkurinn að lokum, mér er hugað lengra líf, góðir hálsar, og með það flaug hann upp á næpuna á gamla landshöfðingjahúsinu, og hugsaði um sir Oliver Lodge, sem fer ekki með neina lygi, eins og Bkáldið sagði. Akranesferðir með sérleyfisbílum Þ. *». Þ. Afgreiðsla hjá B.S.R. Frá Reykja vík alla virka dagi kl. 6. Frá Akra- nesi kl. S, nema á L.ugardögum ferðir frá Akranesi kl. 8 og kl. 2 frá Reykja- vík kl. 2 og 6. Á sunnudögum frá Akranesi kl. 3 og 6:30. Frá Reykjavík kl. 9 og 12 á miðnætti. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.:: Katla fer í dag frá Piraeus til Izmir í Týrklandi. Askja er í Rvík. H.f. Jöklar: Draingajökull fór frá ísafirði í gærkvöldi til Gloucester og NY. Hofsjökull kemur til Hamborgar í kvöld frá Riga og fer þaðan til Grangemouth. Langjökull kemur til Rotterdam í dag og fer þaðan til Ham- borgar og Reykjavíkur. Vatnajökull er í Hamborg og fer þaðan til Rvíkur. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Skýfaxi kemur til Rvíkur kl. 16:05 í dag. Sólfaxi fer til Bergen, Osló og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í fyrra- málið. Skýfaxi fer til London kl. 08:30 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Vestmannaeyja, ísafjarðar og Egilsstaða. Á morgun: er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) Vestmannaeyja, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, ísa- fjarðar og Egilsstaða. Skipaútgerð ríkisins: Hekla verður á Akureyri í diag á austurleið. Esja fór frá Akureyri um miðnætti í nótt á vesturleið Herjólfur fór frá Rvík í gærkvöldi til Vestmannaeyja og Hornafjarðar. Þyrill er væmtanlegur til Rvíkur í kvöld. Skjaldbreið er 1 Rvík. Herðubreið er í Rvík. Árvakur fer frá Rvík í kvöld til Húnaflóa- Skagafjarðar- og Eyjafjarðarhafna. Eimskipafélag íslands h.f. Bakka- foss kom til Rvíkur 1. 12 frá Hauga- sundi. Brúarfoss fór frá Rvíkur 30. 11. til NY. Dettifoss fer frá NY 2. 12. til Rvíkur. Fjallfoss fer frá Seyðisfirði 2. 12. til Hamborgar Gdynia og Finn- lands. Goðafoss fer frá Kristiansand 2. 12. til Leith og Rvíkur. Lagarfoss fer frá Camden 3. 12. til NY. Mánafoss fer frá Seyðisfirði 30. 11. til Lysekil og Kaupmannahafnar. Reykjafoss fer frá Rotterdam 4. 12 til Hamborgar, Hull og Rvíkur. Tungufoss kom ti‘1 Rvíkur 2. 12. frá Hull. Utan skrifstofutíma eru skipafréttir lesnar í sjálfvirkum sím- svara 2-14-66. Hafskip h.f.: Laxá er í Hamborg. Rangá fór frá Fáskrúðsfirði 2. 12. til Gravarna og Gautaborgar. Selá fór frá Hull 30. f.m. til Rvíkur. Áheit og gjafir Biskupsstofu hafa borizt eftir- farandi gjafir til aðstandenda þeirra sem fórust með vélbátun- um MUMMA og SÆFEL.LI frá Flateyri í október s.l.: Sigríður H. Guðjónsdóttir, Hólmgar’ði 27, R. 300; G. R. Rvík 300; Gamall Arnfirðingur 1000; Snorri Sigfússon, Rvík 1000; [ Lítil prentsmiðja til sölu Grafo-pressa, hnífnr, letnr, dálítill pappírslager. Tilb. sendist Mbl. fyrir laugard. merkt: .Prentsmiðja—9723“ Valhúsgögn Svefnbekkir, svefnstólar, svefnsófar, sófasett. Munið 5 ára ábyrgðina. Valhúsgögn Skólavörðust. 23. S. 23375. Jólavörur í úrvali. -Ódýr og falleg leikföng og gjafavörur. Verzlun Guðnýjar Grettisgötu 45. | Keflavík — Suðurnes Snyrtivörur, gjafakassar: Avon, Tweed, Tiara, Helena Rubenstein og fl. tegundir. Aldrei meira úr- vaL Verzlunin Edda. Snæfellingar — Hnappdælir Skemmtikvöld verður hald ið í Aðalveri, Keflavik, laugardaginn 5. des. Fjöl- mennið. Takið með ykkur gesti. — Skemmtinefndin. B. B. 100; N-N. 200; Sr. Jakob Einarsson, Rvík 300; Jóhanna o^ Jón 1000; Kristján Kristjánsson, og fjölsk., Sörlaskjóli 72, Rvík 300; Starfsmenn Netagerðar Egg- erts Theódórssonar 2.400; O. B. 1000; Alþýðublaðið v/Friðriks Geirmundssonar 1000; Fulltrúar | á Alþýðusambandsþingi 1964 19.400; ónefndur 1000; Guðrún I Vilhjálmsdóttir 900; Þorvaldur Garðar Kristjánsson 2000; Katrín Jónsdóttir 100; Runólfur Jónsson 100; H. Ó. 200; Alfons Hannesson og fjölskylda 500; H.Þ. A. 200; Landssamband ísl. útvegsmanna 25.000.00. Samtals kr. 58.300.00. Sjóslysasöfnunin Flateyri afh. Mbl.: Sigfríð Halldórsd. 100; Sig Guðjónsson Verzlunarsk. 200; J. H. Garði 1000; K. H. 100; Th. Z. 500; A. J. 500; H. S. 100; J. R. og S. J. 300; K. V. 100; Svava og Jóhanna 500; S. Ó. 50; S. S. 100; Sólveig 115; N.N. 200; T.H. 100; G. T. 200; P. G. 1000; J. S. 150; A. E. 500; frá barni 200; Gunnar Guð- mundsson 150; Sólheimadrengurinn afh. Mbl.: g. áheit 200. g. áheit. 200; Sigrid 200. Blindu börinin á Akureyri, afh. Mbl.: 12 ára bekkur E. Lækjarskóla Hadín- arfirði 1.300; Lalli og Bobbi 500; S.K. 100; kona á Landakotsspítala í minn- ingu Margr. Ferdinandsd. 500; B.B. 75; S.G. Hafnarfirði 250; K.V. 100; Jón Sævar Keflavík 200; S.S. 100. VÍSUKORN Hjartkær með hárið klippt hjá mér situr frúin. Ef hún væri ekki gift, yrðu sommþing duín. Káinn (K.N.) Spakmœli dagsins Óboðnir gestir eru alltaf mest- ir aufúsgestir, þegar þeir eru farnir. — Shakespeare. Fimmtadagsskrítlan Drukkinn betri borgari ávarpar vegfaranda: .,Hikk, fyrirgefið góði, segið mer, hikk, hvorum megin er hinum megin götunn- ar?“ „Nú þarna hinum megin.“ „Hikk, ég var þar áðan, og þeir sögðu mér að, hikk það væri hérna megin, hikk.“ sá NÆST bezti ÞJÓÐ AREINKENNI. Þegar Fransmaður drekkur vín, langar hann til að dansa; Þjóð- verjann langar til að syngja; Spánverjann að spila fjárhættuspil; Englendinginn að éta; ítaiinn gortar; Rússinn ver’ður ástúðlegur; íi’inn kemst í bardagahug, Ameríkanann langar umfram allt að halda ræðu; íslendingurinn — deyr! Einbýlishús í Kópavogi er til leigu eftir nýár. Tilboð sendist Mbl. sem fyrst, merkt: „Einbýlishús—9724“. Sængur — Koddar Endurnýjum gömlu sæng- urnar. Eigum dún- og fið- urheld ver. Dún og fiðurhreinsunin Vatnsstíg 3. — Sími 18740. Keflavík — Suðurnes Nælonundirfatnaður í glæsilegu litaúrvali. — Kærkomin jólagjöf. Verzlunin Edda. Keflavík — Nágrenni Jólin nálgast. Jólatré og greni. Tökum pantanir. Sölvabúð, Sími 1530. Náttkjólar — Undirkjólar —• Brjóstahöld, buxnabelti, unglingabelti, barnavetling ar. — Allt á góðu verðL Hullsaumastofan, Svalbarði 3. — Sími 51075 Hafnarfirði. Aðalfundur * Hjúkrunarfélags Islands verður haldinn í fundarsal Hótel Sögu fimmtu- daginn 3. des. og hefst fundurinn kl. 20,30. Fundarefni: 1. Lýst kjöri nýs formanns. 2. Önnur aðalfundarstörf. STJÓRNIN. J4, reinóan /,/ Bolliolti 6, Sími 35607. ALLT VIÐKOMANDI GÓLFTEPPUM & HÚSGÖGNUM. Söluumboð: 7á LONDON DÖMUDEILD — ★ — HELANCA síðbuxur í úrvali. — Póstsendum — — ★ — LONDON DÖMUDEILD Sími 14260. Austurstræti 14.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.