Morgunblaðið - 03.12.1964, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 03.12.1964, Blaðsíða 25
1 Fimmtudagur 3. des. 1964 MORGU N BLAÐIÐ 25 aiíltvarpiö / * Fimmtudagur 3. desember. 7:00 Morgunútvarp 7:30 Fréttir 32:00 Hádegisútvarp 13:00 „Á frívaktinni**, sjómannaþáttui (Sigríður Hagalín). 14:40 „Við, 9em heima sitjum.* Margrót Bjarnason ræðir við f I Ágústu Thors, sendiherrafrú í Washuiglion. 15:00 Síðdegisútvarp Tónleikar — 16:30 Veðurfregnir — Tónleikar. 17:00 Fréttir — Tónleikar 17:40 Framburðarkennsla í frönsku og þýzku. 18:00 Fyrir yn-gstu hlustendurna. Sigríður Gunnlaugsdóttir og Margrét Gunnarsdóttir. 18:20 Veðurfregnir. 18:30 Þingfréttir — Tónleikar. 18:50 Tilkynningar. 19:30 Fréttir. 20:00 Artuir Rubinstein leikur á pfanó þætti úr. „Visions fugitives“, Svipsýnir'* .op. 22, eftir Proko- fiev. 20:15 Erindaiflokkurinn: Æska og nvenntun. Starfsþol nemenda og líkams- heilsa. Benediikt Tómaiason skóla yfirlæknir flytur. 20:40 U pplestur: Úr ritum Pákna Hannessonar. Friðrik Sigurbjörmsson blaða- maður. 20:55 Útvarp frá tónleikuan Sinfónfu- hljómsveitar íslands í Háskóla- bíói. — Fyrri hluti. Einlei/karar: Averil WiLliams og Ladislava Vicarova. a) Introduction og allegro fyrir strengi, eftir Elgar. b) Konsert fyrir flautu, hörpu og hljómsveit Mozart. Stjórn- andi: Proinmsias O’Duinn. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Kvöldsagan: Úr endurminniingum Friðriks Gnðmundssonar, XI. GiLs Guðmu-ndsson les. 22:30 Djasaþáttur. Jón Múli Ánnason. 23:00 Skákþáttur. Ingi R. Jóhannsson. 23:35 Dagskrárlok. GESTIR I MIKLAGARÐI Sýning annað kvöld kl. 8.30. SíSasta sýning fyrir jól. Aðgöngumiðasala frá kl. 4 í d.ag í Bæjarbíói simi 50184 NAUST NAUST NAUST SCOtCh ÓSVNILEGA ítölsk vikn í NAUSTI ítalskur matur ítölsk þjóðlög ítalski söngvarinn ENZO GAGLIARDI syngur FÆST I RITFANGAVERZLUNUM ATVINMA Óskum eftir að ráða nú þegar, duglegan mann, til afgreiðslu- og lagerstarfa. Ökuréttindi æskileg. Osta og Smjörsalan Snorrabraut 54. Atvinna Starfsfólk óskast til verksmiðjuvinnu nú þegar. Yfirvinna. — Ekki unnið á laugardögum. Upplýsingar hjá verkstjóra, ekki svarað í síma. Hampiðjan hf. Stakkholti 4. Valhúsgögn auglýsir SÓFASETT með 2, 3 og 4 sæta sófum. Verð frá kr. 9.850,00. ^SVEFNSÓFAR 1 og 2 manna. SVEFNBEKKIB, bólstraðir með f jöðrum og gúmmí- svamp, 3 gerðir. SVEFNSTÓLAR, stakir stólar, vegghúsgögn. Crval tekkmuna, tilvalin jólagjöf. Sendum gegn póstkröfu um land allt. 5 ára ábyrgðarskírteini fylgja öllum bólstruð- um húsgögnum frá okkur. ATH.: að það er opið til kl. lð á föstudögum og til kl. 4 á laugardögum. Valhúsgögn Skólavörðustíg 23. — Sími 23375. Ritsafn Jóns Trausta 8 bindi ■ svörtu skinnlíki Ennjbd sel ég Ritsafn Jóns Trausta fyrir aðeins 1000 krónur ★ Innan skamms hækkar verðið í kr. 1800,00. Notid Jbví Jbef/a einstæða tækifæri til Jbess að eignast Ritsafnið á 1000 krónur Bókaútgáfa Guðjóns Ú Hcdlveigarstíg 6A — sími 15434

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.