Morgunblaðið - 03.12.1964, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 03.12.1964, Blaðsíða 19
3. des. 1964 MORCU N BLAÐIÐ 19 vorur Kartöflumús — Kakómalt Kaffi — Kakó Kópavogar, Skjólbraut Símavarzla .■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■•■■■■i :::::: Morgunblaðið vill ráða stúlku til síma- vörzlu. — Upplýsingar hjá fram- kvæmdastjóra blaðsins. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■1 ■■■■■■■■■■■■■■■■■1 ■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■1 ■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■ ::::::::::::::::: ::::::::::::::::: ■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■ ■■■■■■ ■■■■■■ ■■■■■■ ■■■■■■ ■■■■■■ •■■■■■■ ::::::: :::::: ■■■■■■■ Einbýlishús til leigu til 1. sept 1965. Húsið er ca. 15 km. frá Reykjavík 5 herb. íbúð, þvottahús og búr. Fyrirframgreiðsla. Hitaveita og sími. Tilboð og fyrirspurnir sendist afgr. Mbl. merkt: „Einbýlishús — 9596“. Sendisveinar óskast Vinnutími kl. 6,30 til 12 f.h. m i jjjjjjjjjjjjjjjjijjjj ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■' ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■(■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■! ■■■■■■■■■■■■■■■■■■I !■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■i I ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■i ■■■■■■■■■ !■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■! ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■< ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■I ■■■■■■■■ ■■■■■■■■ ■■■■■■■■ ■■■■■■■■ :::::::: ■■■■■■■■ :::::::: !■■■■■■■■ ■■■■■■■■ ------!■■ :! uxahalasúpur.... 4 LESBÖK BARNANNA Hector Malot: Remi og vinir hans 9. „Hvaða not getið þér haft af stráknum?" 6purði Barberin. „Hann á að látast vera heimskingi, svo að meira beri á, hve vitur dýrin eru“, svaraði Vítalis. Vítalis borgaði Bar- berin nú fimmtíu franka fyrir tveggja ára þjón- listu mína og sagði síðan: ^Jæja komdu þá með inér, drengur minn!“ Ég grátbað Barberin að fara aftur með mig heim til mömmu, en hann evaraði: „Annað hvort ferð þú nú með herra Vítalis, eða ég læt þig á fátækrahælið á morgun“. „Heyrðu mig nú, litli vinur“, sagði Vítalis vin- gjarnlega, komdu heldur jneð mér, Þá færð þú að ferðast um landið þvert og endilangt og sjá margt ævintýralegt. Og svo færð þú að leika þér við ap- ann minn og alla hund- ana. 10. Hann hélt áfram að hugga mig: „Einhvern tíma skulum við koma hingað aftur og heim- sækja mömmu þína“, sagði hann. Um kvöldið leituðum við skjóls í hlöðu. Það hafði rignt um daginn og óg var svangur og kaldur. Ég þráði rúmið mitt og fóstru mína, sem ég kall aði oftast mömmu. Hér bauð mér enginn góða nótt með kossi. Ég gróf andlitið niður í hey- inu og grét og grét.' Allt í einu fann ég, að eitthvað rakt og mjúkt kom við andlitið á mér. Það var stóri hundurinn, sem sleikti mig. Ég vafði hann örmum. Og þar sem við lágum þarna í myrkr- inu þétt saman fann ég. að ég var ekki einmana lengur. Ég hafði eignast vin. , ■ Xn.kV 8 árg. Ritstjóri: Kristján J. Gunnarsson 3. des. 1964. Marjorie Hopkins: Fluigdreki! Flugdreki! Það var ekki laust við að litli Khun San væri farinn að þreyta pabba sinn. „Pabbi, hvenær má ég sjálfur eiga flug- dreka?“ Dag eftir dag spurði hann pabba sinn að þessu sama. Og það var svo sem von. Heitasta ósk allra drengja í Siam er að eiga flugdreka. Einn daginn leit faðir hans upp frá grænmetis- körfunni, sem hann var að láta niður í, áður én hann færi á markaðinm „Þú ert ekki orðinn nógu stór ennþá til að stjórna flugdreka“, svar- aði hann brosandi. „En ég er orðinn nógu stór til að vinna“, sagði Khun San og strauk um mjúka ullina á geitinni, henni Pimm. „Ég get hjálpað mömmu. Síðast í gærkvöldi tók ég saman fyrir hana rúmteppi, sem hún setti út til að viðrast, var orðið dirnmt, og ég var ekkert hræddur".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.