Morgunblaðið - 03.12.1964, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 03.12.1964, Blaðsíða 21
Fimmtudagur 5. des. 1964 MORGU NBLAÐIÐ 21 FYRSTA Ólympíuskákmótið var ihaldið í London 1927, en þar unnu Danir sinn fraegasta sigur er þeim tókst að ná öðru sæti. Síðan hafa mótin verið haldin í eftirtöldum borgum: 1928 Haag 1930 Hamborg 1933 Folkestone 1935 Varsjá 1936 Múnchen 1937 Stokkhólmi 1939 Buenos Aires 1950 Dubronvic 1952 Helsingfors 1954 Amsterdam 1956 Moskva 1958 Múnchen 1960 Leipzig 1962 Varna 1964 Tel Aviv Islendingar hafa tekið þátt í 12 mótanna og staðið sig nokkuð misjafnt, en beztur var érangur Iheildarinnar fyrir stríð í Buenos Aires, er þeir unnu B-riðil og þar með forsetabikarinn. Eftir stríð var frammistaðan bezt í Amsterdam, en iþá komst sveitin í A-riðil. Einnig má telja annað sæti í B-riðli í Moskvu ágætan árangur. íslenzku þátttakendurnir í Tel Aviv fóru mjög ilja af stað í undanrásum mótsins, og höfn- uðu í C-riðli úrslitakeppninnar. Síðan úrslitakeppnin hófst hafa þeir stöðugt sótt sig, og sigruðu að lokum í riðlinum. Eftirfarandi skák er tefld í undanrásum og á ‘fyrstaborðs maður íslands, Björn Þorsteins- son, 1 höggi við Kanadamanninn D. A. Yanofsky. Björn fær öllu frjálsara tafl í byrjuninni, en í miðtaflinu jafnast leikurinn nokkuð, þar til Birni tekst að flétta mjög skemmtilega, og vinnur skiptamun. Þegar hér er komið á Björn auðunna skák, en nú fara taugarnar að segja til sín og Birni tekst að sneiða fram hjá öllum vinningsleikjum sínum og tapar loks á tíma. Sorglegur endir. Hvítt: Björn Þorsteinsson, fsl. Svart: D. A. Yanofsky, Kanada Sikileyjarvörn 1. e4, c5; 2. Rf3, e6; 3. d4, cxd4; 4. Rxd4, a6; 5. Bd3, Dc7; 6. 00, Rf6; 7. Rc3, b5; 8. De2, d6; 9. a3, Be7; 10. f4, Rbd7; 11. Bd2, 0-0; 12. Hael, Bb7; 13. Khl, Rc5; 14. Hf3, Hfe8; 15. Hh3, g6; 16. Rf3, e5; 17. f5, d5; 18. fxg6, fxg6; 19. Rg5, d4? Yanofsky yfirsést hinn snagg- aralegi 20. leikur Björns. Skárra virðist 19. — Rxd3; 20. cxd3, d4; 21. Rdl (Ef 21. Rd5, Rxd5; 22. exd5, Bxg5; 23. Bxg5, Bxd5) og staðan er u. þ. b. í jafnvægi. 20. Bc4!, Kh8; Ef 20. — bxc4; 21. Dxc4f, Kh8; 22. Rxh7!, Rxh7; 23. Df7 og mátar eða vinnur drottninguna. 21. Rd5, Bxd5; 22. Bd5, Ha7; 23. Rf7f, Kg8; 24. Rd6t, Kg7; 25. Rxe8f, Rxe8; Björn hefur teflt ágætlega til þessa, en er nú sennilega kominn í tímaþröng, og gerir nokkra ónákvæma leiki, sem leiða til algjörs skipbrots fyrir hann. 26. Bh6f Sennilega er sterkasta áiramhaldið hér 26. Df2. Ef 26. — Rf6; 27. Dh4, Rcd7 og nú er 28. c3 einfaldast. Einnig má benda á 26. c3 strax og svarta staðan er gjörsamlega vonlaus. 26. — Kh8; 27. Hfl, Rf6; 28. Hhf3, Dd6; 29. Df2. Afgerandi virðist 29. Bf8!, t. d. Rxd5; 30. exd5. Ef nú a) 30. — e4; 31. Hf7, Kg8; 32. Df2!. b) 30. — Kg8; 31. Hf7! Leppar Be7 og vinnur sbr a. c) 30. — Bxf8; 31. Hxf8f, Kg8; 32. b4!, Rd7; 33. Hfl-f7f, Kh6; 34. Dd2f, g5; 35. Hg8 og vinnur. cl) 32. — Ra4; 33. Df3 ásamt Hf7f, Dxf7f og e. t.-v. De6 og vinnur. 29. — Rcd7; 30. Ba2? Tapleikur eða því sem næst! Bezt virðist hér 30. c3! og vinn- ur að því er virðist fremur auð- veldlega.30. — Rxc4; 31. De2? Skárra var 31. Del. 31. — Ref6; 32. h3, Ha8; 33. Bd2, e4; 34. Hf3-f2? Eftir 34. Bb4! er hugs- anlegt að hvítur geti bjargað sér. T. d. 34. — exf3^ 35. Dxe7, fxg2f; 36. Kxg2, Dxe7; 37. Bxe7 hefur hvítur jafnteflis möguleika. — Bezta svar svarts við 34 Bb4 er e.t.v. 34. — De5 og staðan er flókin og vandtefld. 34. — Rh5; 35. Bf4, Dxf4!; 36. Hxf4, Rg3f; 37. Kh2, Rxe2; 38. Hxe4, Bd6f; 39. g3, Rxg3 og hvítur féll á tíma í þessari vonlausu stöðu. IRJóh. Látið ekki dragast að athuga bremsurnar, séu þær ekki í lagi. Fullkomin bremsuþjónusta. Orðsending til íbúa Reykiavíkur og núgrennis: Okkur er ánægja að tilkynna, að við höfum opnað kjörbúð að Laugavegi 116 í Reykjavík þar sem áður var Egilskjör. Við munum hafa á boðstól- um f jölbreytt vöruúrval og leggja sérstaka áherzlu á góðar kjötvörur. Gjörið svo vel að líta inn SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS Kjörbúðin Laugavegi 116 — Símar 23456 og 23457. Smásala — Laugavegi 81. / kvöld Franska dansmærin Nadiana GL AUMBÆR swii777 Bezt ú auglýsa í IVIorgunblaðinu Jóla-bingó - Jóla-bingó - Jóla-bingó | Kvennadeild Barðstrendingafélagsins í Reykjavík efnir til bingóskemmtunar í Sigtúni í kvöld, 1 t'immtudagskvöld kl. 9 síðdegis. Fjöldi ágœtra vinninga — þar á meðal sjónvarp — Húsgögn — Jólagjafir í miklu úrvali — Jólamatur og fl. — Dansað til kl. 1. — Borðpantanir frá kl. 5 síðdegis. — Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.