Morgunblaðið - 03.12.1964, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 03.12.1964, Blaðsíða 23
MORCU N BLAÐID 23 Fimmtudagur 3. ðes. 1964 aÆMpP Sími 50184 Á glœpamanna- veiðum Frönsk Lemmy-mynd. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. SÍM I 24113 Sendibílastöðin Málflutningsskiifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs P lákssonar, Guðmundar Péturssonar, Aðalstræti 6, símar 1-2002, 1-3202 og 1-3602. Húseigendafélag Reykjavíkur Skrifstofa á Grundarstíg 2 A Sími 15659. Opin kl. 5—7 alla virka daga, nema laugardaga. KOPAVOCSBIO Sími 41985. Sœhaukurinn (The Sea Hawk) Áfburðavel gerð og óven.ju spennandi amerísk stórmynd, sem hlotið hefir heimsfrægð. Myndin segir frá baráttu hinna hraustu ensku vík- inga við Spánverja. Errol Flynn Brenda Marshall Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allra síðasta sinn. Sími 50249. Kjartan Ó. Bjarnason sýnir: r •• Orœfi Islands Norðurlandakeppnin í handknattleik kvenna. ísland sigraði. SKÍÐAMYNDIR FRÁ NOREGI M.a. Hollmenkollen 1964. Stökk-keppni og svig. VOR í UOREGI. HEIMSÓKN PIIILIPS PRINS FEGURÐARSAMKEPPNIN 1964. SURTSEY OG VERTIÐ í EYJUM. Stórkostlegar myndir af Surtsey, bæði gufugos og hraungos. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ekki sýndar í Reykjavík Loðfóðraðar Apsskinnsúlpur Stærðir frá 6—46. Ullarúlpur með hettu Nýjasta tízka. IMælonúlpur í öllum stærðum, ■ mjög vandaðar. Klapparstíg 44. Félagslíf ÍR — frjálsíþróttadeild. Skemmtifundur kl. 8,30 í ÍR-húsi. Nýjar kvikmyndir — Einsöngur, — Erindi Skemmti þáttur. — Allir velkomnir. I.O.C.T. St. Andvari no. 265 Fundur kl. 20,30 í kvöld. — Venjuleg fundarstörf. — Bóka uppboð. — Kaffi. Félagar fjölmennið. Æ.t. Samkomur K.F.U.K. Bazar KFUK hefst á laugar dag kl. 4 s.d. í húsi félaganna við Amtmannsstíg. Vinsamleg ast skilið munum í dag og á morgun, föstudag. Samkoma verður laugardagskvöldið kl. 8,30. Fjölbreytt dagskrá. Stjórnin. K.F.U.M. Aðaldeildarfundur í húsi fé- lagsins við Amtmannsstíg í kvöld kl. 8,30. Kvöldvaka. — Fjölbreytt dagskrá. Kaffi. AU- ir karlmenn velkomnir. Hjálpræðisherinn Almenn samkoma í kvöld ki 8,30. Allir velkomnir. Samkomuhúsið ZION, Óðinsgötu 6 A Almenn samkoma í kvöld kl. 20,30. Allir velkomnir. Heimatrúboðið. Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Arni Eiríksson og Jónas Jakobsson tala. HALIDÓR T rúlof unarhringar Skóla '-ðustig 2 KRAFTBLOKKIR Teg. 31A-1100. Höfum ameríska vökvamótora, sem auka hraða blokkarhjólsins frá 17 upp í 28 snúninga á mínútu. Kraf tblakkarumboðið: Austurstræti 12. — Sími 24210. SKRIFSTOFUSTARF Fdlk vant skrifstofustörfum Viljum ráða strax til starfa í Véladeild S.Í.S. í hinu nýja húsnæði í Ármúla 3. 1 mann til starfa í verðlagningadeild 2 vanar vélritunarstúlkur. Nánari upplýsingar gefur Starfsmanna- hald S.Í.S., Sambandshúsinu. STARFSMAN NAH ALD Gömlu dansarnir kl. 21 pÓAscafí ,.1111111111 IIIIIUIIIII ■tlltMIMIIIIMIIIIItl* KLÚBBURINN ! Hljómsveit Karls Lillen- l dahl. — Söngkona | Bertha Biering. Aage Lorange leikur í hléunuin. Breiðfirðingabúð Dansleikur í kvöld. Hinir vinsælu STRENGIR leika nýjustu lögin. IIMGÓLFS-CAFÉ BÍTILS BAIMS í KVÖLD Hinir óviðjafnanlegu HLJÓMAR frá Kefla vík skemmta í kvöld. Æskufólk! Fjörið verður í Ingólfscafé Aðgöngumiðasala frá kl. 8 — Sími 12826. Sigrún Jónsdóttir og — Sími 19636 — Op/ð / kvöld Kvöldverður frá kl. 6. Fjölbreyttur matseðill. Mikið úrval af sér- réttum. NÓVA tríó skemmta. VIL KAUPA SUIMARBIJSTAÐALAMD við Þingvallavatn eða annað vatn í nárgenni Reykjavíkur. Tilboð, merkt: „9599“ óskast send afgr. Mbl. strax.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.