Morgunblaðið - 03.12.1964, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 03.12.1964, Blaðsíða 7
f Fimmtudagur 3. des. 1964 MORCUNBLAÐIÐ 7 íbúðir i smiðum Höfum nn.a. til sölu: 2ja herb. jarðhæðir við Grænu hlíð, tilbúnar undir tréverk. 2ja og 3ja herb. ibúðir við Hafnarfjörð, tilbúnar undir tréverk. 3ja og 4ra herb. íbúðir á hæð í fjölbýlishúsi í Kópavogi, tilbúnar undir tréverk. 5 herb. endaíbúð við Álf- heima. íbúiðn er meira en fokheld, en ekki að öllu leyti tilbúin undir tréverk. 5 herb. íbúðarhæð um 130 ferm., tilbúin undir tréverk, við Melabraut á Seltjarnar- nesi. Allt sér. Einbýlishús við Mánabraut i Kópavogi. Húsið selst fok- helt; 5 herb. 130 ferm. — Fallegur staður. Einbýlishús við Borgarholts- braut í Kópavogi; 4 svefn- herb. og 2 stofur. í kjallara er bílskúr, geymslur og iþvottahús. Húsið er samtals 180 ferm. og selst fokhelt. Fokhelt einbýlishús við Lind arbraut. í húsinu eru 3 svefnherbergi, 2 stofur og glæsilegt húsbóndaherbergi. Uppsteyptur bílskúr fylgir. Fokhelt keðjuhús á fallegum stað við Hrauntungu í Kópa vogl. Málfiutningsskrifstofa Vagns E. Jónssonar og Gunnars M. Guðmundssonar Austurstræti 9. Simar 21410 og 14400. Einstaklings íbúð á efstu hæð við Ljós- heima. fbúðin er stofa, svefn herb., eldhús og bað. Alf^eg ný. Laus í febrúar. 2ja herbergja íbúðir við Austurbriin, Ljós heima, Mánagötu, Melabr., Miklubraut og Skipholt. 3ja herbergja íbúðir við Gnandaveg, — Hjallaveg, Langholtsveg, — Ljósheima, Reykjalilíð, — Skipasund og víðar. 4ra herbergja íbúðir við Bogahlíð, Hvassa leiti, Ingólfsstræti, Máva- hlíð, MeLibraut, Snekkju- vog og SörlaskjóL 5 herbergja Ibúðir við Barmahlíð, — Kleppsveg og Sólheima. 6 herbergja íbúð við Hvassaleiti, að auki 1 herb. í kjallara. 7-8 herbergja íbúð (hæð og ris) við Kirkjuteig. Einbýlishús við Skeiðarvog, Garðsenda og víðar. / smiðum Úrval af íbúðum og einbýlis- húsum í borginni og ná- grenni. mAlflutnings- OG FASTEIGNASTOFA Agnar Gústafsson, hrl. Björn Pétursson fasteignaviðskipti. Austurstræti 14, símar 22870 og 21750. Utan skrifstofutíma Simi 33267 og 35455. Hús — íbúðir Hefi m.a. til sölu: Sja herb. íbúð við Hringbraut. Ibúðin er á II. hæð Svalir. 4ra herb. íbúð við Skipasund. íbúðin er á 2. hæð. Sérinng. Lítil útborgun. Gott verð. 4ra herb. íbúð, mjög glæsileg við Stóragerði. íbúðin er á 4. hæð. Fagurt útsýni. Margs konar skipti á eignum möguleg. Baldvin Jónsson, hrl. Kirkjutorgi 6. — Sími 15545. Húseignir til sölu 5 herb. efri hæð í Hlíðunum. 3ja herb. ibúð, nýstandsett í Austurbænum. 2ja herb. íbúð við Austurbrún. Allar íbúðirnar lausar Rannvei g Þorsteinsdóttir hrl. Málflutningur - Fasteignasala Laufásvegi 2. Símar 19960 og 13243. 7/7 sölu Einbýlishús í Kópavogi (Vest urhluta), tilbúið undir tré- verk og málningu, með tvö- földu gleri í gluggum. í hús inu eru 5 herb., eldhús, bað og W.C. í kjallara: geymsla, þvottahús og bílskúr. Fokheld jarðhæð við Hlað- brekku í Kópavogi. A hæð- inni eru 3 stofur, eldhús og bað. Bílskúrsréttur fylgir. Við Karfavog: 3 herb. íbúðar- hæð í timburhúsi. Verð cá. 500 þús. Útb. 200—300 þús. Steinn Jónsson hdl. lögfræðistofa — fasteignasala Kirkjuhvoli Símar 14951 og 19090. 7/7 sölu 3ja herb. íbúðir í Vesturbæn- um, Nökkvavog, Miklu- braut og víðar. 4ra herb. íbúðir við Silfur- teig, Vesturbænum, Túnun um, Heimunum, Hlíðunum og við Skipasund. 5 herb. íbúðir við Háaleitis- braut og Álfheima. Einbýlishús í Smáíbúðahverfi, 6 herb. og eldhús, á tveim- ur hæðum. Bílskúrsréttur. Lítið einbýlishús, 3 herb. og eldhús, á eignarlóð við Hörpugötu. Einbýlishús í Kópavogi, á góð um stað. Stór bílskúr. JON INGIMARSSON lögmaður Hafnarstræti 4. — Sími 20555. Sölumaður: Sigurgeir Magnússon. Kl. 7.30—8.30. Sími 34940. Fiskibátar ti! siilu Seljum og leigjum fiskibáta at öllum stærðum. Útvegum hagkvæma greiðsluskilmála. SKIPA- SALA _____OG____ LEIGA M VESTURGÖTU 5 Talið við okkur um kaup og sölu fiskiskipa. Sími 13339. 3. Til sýnis og sölu m.a.: 2ja herb. ibúð í nýlegri blokk við Álf- heima. 2ja herb. íbúð á 1. hæð í stein húsi við Freyjugötu. 3 herb. íbúð við Samtún. Sér hitav., sérinngangur. 4ra herb. íbúð, tilbúin undir tréverk og málningu, við Ljósheima. 4ra herb. íbúð við Granaskjól. Sérinngangur, sérhitaveita. 5 herb. íbúð á 1. hæð í nýlegri blokk í Laugarneshverfi. 6 herb. íbúð við Dalbraut. Sér hitaveita. Bílskúrsréttur. 65 ferm. múrhúðað timburhús við Kópavogsbraut. Útb. kr. 270 þús. ATHUGIÐ! A skrifstofu okkar eru til sýnis ljós- myndir af flestum þeim fasteignum, sem við höf - um í umboðssölu. Sjón er sögu ríkari ölýja fasteignasalan Lougavop 12 — Sími 24300 Kl. 7,30—8,30. Sími 18546 7/7 sölu Rúmgóð 120 ferm. efri hæð, sér, við Barmahlíð. Bílskúr. 3 herb. 1. hæð með sérinn- gangi við Bergþórugötu. 3ja herb. 4. hæð, vönduð og falleg íbúð við Fornhaga. 2ja herb. íbúð við Álfheima, Skipasund, Blómvallagötu. 4ra herb. íbúðir við Ljósheima Skipasund, Stóragerði. 5 og 6 herb. vandaðar hæðir, á góðum stöðum í bænum. Enn fremur einbýlishús og raðhús í smíðum. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767. Uppl. frá kl. 7 í síma 35993. FASTEIGNIR Önnumst hvers konar fast- eigna> iðskipti. Traust og góð þjónusta. Fokheld íbúð, 4 herb. 100 fer- metra, í tvíbýlishúsi í Kópa vogi. Fallegur staður. — Skemmtileg teikning. Fokheldar 6 herb. íbúðir í Kópavogi, 144 ferm. og bíl- skúr. Góðir greiðsluskilmál ar. Skipti á minni íbúðum koma til greina. Fokhelt einbýlishús í Kópa- vogi, 187 ferm. Bílskúr. Út- borgun 325 þús. Fokheld 2 herb. íbúð á góðum stað í Kópavogi. Hófleg út- borgun. Tilbúin tii afhend- ingaf. TILSÖLU 2 herb. kjallaraíbúð við Kapla skjól. Nýsfandsett. Laus í íerbúaf. 2 herb. kjallaraibúð, nýleg, við Skipholt. Laus um ára- mótin. 2 herb. jarðhæð við Háaleitis braut. Ný og falleg. 3ja herb. kjallaraíbúð 120 fer metr., nýstandsett, við Hrisa teig. Laus strax. 3 herb. íbúð á hæð í góðu standi, við Vesturgötu. Laus eftir samkomulagi. 3 herb. íbúð á efri hæð við Reynimel. 4 herb. neðri hæð við Reyni- meb 4 herb. íbúð við Hátún. Mjög falleg. Laus eftir samkomu lagi. 4 herb. íbúð í ágætu standi, við Melgerði. 4 herb. efri hæð við Leifs- götu. fbúðin lítur mjög vel út. Bilskúr fylgir. 4 herb. íbúð í sambýlishúsi við Stóragerði. Óvenju fal- leg. 4 herb. íbúð við Kvisthaga. Tvennar - svalir, hitaveita, bílskúr. 4— 5 herb. glæsil. íbúð í sam- býlishúsi við Kleppsveg. 5 herb. íbúð við Hágamel. Mjög falleg. Tvennar svalir. Hitaveita. 6 herb. íbúð í góðu sambýlis- húsi. íbúðin er björt og falleg. íbúðir i smíðum • 3 herb. jarðhæð, 90 ferm. við Álfhólsveg. Selst fokheld. Þrjár íbúðir í húsinu. 3 herb. jarðhæð, 120 ferm. við Hlaðbrekku. Selst tilbúin undir tréverk. Húsið frá- gengið að utan. Tvær íbúðir í húsinu. 4 herb. jarðhæð, 100 ferm. við Hlaðbrekku. Selst fok- held. Tvær íbúðir í húsinu. 4 herb. efri hæð við Hlað- brekku, 116 ferm. Selst fok held. Tvær íb. í húsinu. 5 herb. íbúð 140 ferm. við Hlaðbrekku. Selst tilbúin undir tréverk. Húsið frá- gengið að utan. Stór bílskúr fylgir. Tvær íbúðir í hús- inu. 5— 6 herb. íbúð við Kársnes- braut. Seljast tilbúnar und- ir tréverk með uppsteypt- um bílskúrum. Tvær fokheldar hæðir, 6 herb. í tvíbýlishúsi við Holta- gerði. Stórar íbúðir í tvíbýlishúsum við Nýbýlaveg. Seljast fok heldar. 6 herb. íbúðir, tilbúnar undir tréverk. Sameign frágengin í sambýlishúsi í Háaleitis- hverfi. 6 herb. íbúðir í tvíbýlishúsi við Granaskjól. Selst tilb. undir tréverk. Raðhús í smíðum við Háaleitis braut, Álftamýri og Skeiðar vog. Einbýlishús i smíðum við Austurgerði, Fögrubrekku, Goðatún, Hlégerði og Holta gerðl. Ath.: að um skipti á íbúðum getur oft verið að ræða. MIÐBORQ EIGN ASALA Olafur Þorgpímsson HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR SlMI 21285 LÆKJARTORGI Fasteigna- og verðbréfaviðskifti Austursíræíi 14, Sími 21785 EIGNASAIAN HHK.IA V I K INGÚLFSSTRÆTl 9. 7/7 sö/u 2ja til 6 herb. íbi'ðir í úrvali í Reykjavík og nágrenni. Ennfremur íbúðir í smíðum af öllum stærðum. EIGNASAIAN l< > Y k>.l A V i K INGÓLFSSTRÆTI 9. Símar 19549 og 19191. Eftir kl. 7. Sími 36191. 7/7 sö/u Einstaklingsíbúð — eitt herb. eldhúskrókur og bað, við Hátún. 2 herb. íbúð við Blómvalla- götu. 3 herb. íbúð, lítil og ódýr við Grandaveg. 3 herb. íbúð á 4. hæð við Kaplaskjólsveg. 4 herb. nýleg íbúð við Klepps veg. 5 herb. íbúð við Hagamel. — Tvöfalt gier. Teppi. Svalir. 6 herb. íbúð við Barmahlíð. Nýtt eldhús. Góður bílskúr. 6 herb. íbúð í háhýsi við Sól- heima. Tvöfalt gler. Teppi. Fullkomið þvottahús. 6 herb. íbúð á 4. hæð við Álf heima. Endaíbúð. Þvottahús á hæðinni. Glæsileg hæð og ris við Kirkjuteig. Tvennar svalir. Hitaveita. 6 herb. parhús við Safamýri. Efri hæð fokheld. Hita- veita. Stórar svalir. Glæsilegt nýtt raðhús við Álftamýri. Fjöldi fokheldra íbúða á ýms um stöðum í Kópavogi. Höfum kaupendur að ýmsum stærðum og gerðum íbúða, í tvíbýlis -og fjölbýlishús- um. Málflutningsskrifstofa Johanii Ragnarsson, hdl. Vonarstræti 4. Sími 19672. Sölumaður: Heimasimi 16132 Ásvallagötu 69 Símar 21515 og 21516 Kvöidsími: 33687. 7/7 sölu 2 herb. íbúð á hæð í Hlíða- hverfi. 2 herb. jarðhæð í steinhúsi við Holtsgötu. 2 herb. ný jarðhæð við Skip- holt. 4 herb. ný íbúð við Hátún. — Óvenju vönduð. 5 herb. íbúð í sambýlishúsi i Álfheimum. Sérlega hentug fyrir stóra fjölskyldu. Til sölu í smíðum 4—6 herb. íbúðir í smíðum í Háaleitishverfi og víðar. 150 ferm. neðri hæð í tvíbýlis húsi á hitaveitusvæðinu í Vesturbænum. Selst tilbúin undir tréverk og málningu. (Aðeins tveggja íbúða hús).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.