Morgunblaðið - 03.12.1964, Blaðsíða 16
16
MOHCUNBLAÐID
Fimmtudagur 3. des. 1964
IHikið úrval af undirfatnaði
NVKOMIÐ
HALLDÓR JÓNSSON H.F.
Heildverzlun — Hafnarstræti 18.
Símar 12586 og 23995.
SECOMET
NÚ
Á ÍSLANDI
Secomet, framleiddur af Fag-
ersta-verksmiðjunum í Sví-
þjóð, er harðmálmur, 50 til
100 sinnum sterkari en stál.
Harðmálmskjarninn er greypt
ur í dekknagla úr stáli.
UM 40% STYTTRI
IIEMLAFtíR
Fastara veggrip. Minni um-
ferðarhætta. Aukið öryggi
við sanngjörnu verði.
Látið setja SECOMET
í snjódekkin.
SPARIÐ
hjólbarða, viðhald bifreiða,
tíma og fé.
Secomet hefur hlotið með-
mæli slysavarnafélaga og
samtaka bifreiðaeigenda um
aila Evrópu.
Sigurður Magnússon,
blaðafulltrúi.
„Um tíma í fyrravetur, þang-
að til snjóa leysti, og nú, eftir
að frysta tók, hafa hjólbarðar
með SECOMET-nöglum verið
undir bifreið minni.
Ég tel mér það hið mesta
happ að hafa fengið
SECOMET - naglana. Þeir
veita mér miklu meira öryggi
en keðjur, losa mig við öll
óþægindin, sem fylgja keðj-
anum og áhættuna, sem jafn-
ar. eru í för með því að freist-
ast til að aka á venjulegum
hjólbörðum, eftir að hált er
orðið. Af þessum ástæðum er
mér ljúft og skylt að gefa
SECOMET mín beztu með-
mæli.“
Einkaumboð:
Björn Pálsson & Co
Auglýsing
TIL SÍMNOTENDA í REYKJAVÍK,
KÓFAVOGI OG HAFNARFIRÐI
Vegna útkomu nýrrar símaskrár eru símnotendur
í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði beðnir að
senda fyrir 10. desember nk. breytingar við nafna-
eða atvinnuskrá, ef einhverjar eru frá því, sem
er í simaskránni frá 1964.
Breytingar, sem koma eftir þann tíma, má búast
við að verði ekki hægt að taka til greina.
Athygli skal vakin á nýjum flokkum í atvinnuskrá:
Varahlutaverzlanir: Þar geta fyrirtæki, sem verzla
með varahluti í bifreiðar, báta- og skipavélar,
vinnuvélar og því um líkt, fengið nöfn sín prentuð.
Umboð, erlend: Þar geta símnotendur, sem umboð
hafa fyrir erlend fyrirtæki fengið nöfn fyrirtækj-
anna prentuð.
I nafnaskrá verða aðeins prentuð nöfn fyrirtækia,
sem skrásett eru á íslandi.
Allar nánari upplýsingar fást í sima 11000 og her-
bergi nr. 206 á II. hæð í Landssímahúsinu, Thor-
valdsenstræti 4.
Breytingar, sem sendar verða, skal auðkenna:
„SÍMASKRÁ".
Reykjavík, 28. nóvember 1964.
Bæjarsími Reykjavíkur.
Bazar - sölusýfiing
á handavinnu vistmanna verður nk. laugardag og
sunnudag frá kl. 2—6 e.h. á 2. hæð, gengið inn um
austurdyr.
Elli- og hjúkrunarheimilið Grund.
DRENGJAFÖT
í miklu úrvali verð frá 1325/—
KIRKJUSTRÆTI