Morgunblaðið - 03.12.1964, Side 15
Fimmtudagur 3. dea. 1964
MOHGU NBLADIO
15
Jonas H. Haralz
MINNIISLANDS
Ræða flutt í hófi Slúdentafélags
Reykjavíkur 30. nóv.
Ræða flutt í hófi Stúdentafélags
Reykjavíkur 30. nóv. 1064 . .4444
FYRIR um það bil aldarfjórð-
unigi heyrði ég norska bókmennta
fræðinginn og íslandsvininn,
Fredrik Paasche, segja frá at-
viki er fyrir hann hafði borið
norður í Skagafirði. Hann hafði
verið þar á ferð ásamt Sigurði
Nordal. Höfðu þeir dvalizt lengi
dags á bóndabæ einum niður-
sokknir í viðræður við húsráð-
anda um bókmenntir íslands og
sögu. Bóndinn var hinn ræðnasti
dg skemmtilegasti maður, fróð-
leikssjór hinn mesti, og jafn-
íkunnugur hetjum íslendinga-
sagna eins og nágrönnum sínum
og samtíðamönnum. Paasche
bafði ekki í annan tíma kom.zt
í félagsskap, er betur ætti við
hann. En þrátt fyrir það, hversu
skemmtilagar honum þóttu við-
ræðurnar og hversu hrifinn hann
var af hinum íslenzka bónda, gat
Paasche ekki varizt að taka eftir
því, að bærinn, sem þeir sátu
í, var moldarkofi og túnið, sem
þeir gengu um, að mestu eitt
samfellt kargaþýfi. Bókmennta-
fræðingurinn gat ekki á sér set-
ið, að færa ágæti túnasléttunar
í tal. En bóndinn yppti öxlum
og spurði, hvenær svo sem ætti
«ð gefast tóm til slíkra starfa.
Meðal áheyrenda Paasches
þetta kvöld voru allmargir ungir
íslendingar, og þeir skildu orð
hans að sjálfsögðu þannig, að
hversu furðuleg og skemmtileg,
sem sögu -og bókmenntaþekking
íslendinga væri, þá stæði þeim
þó nær að slétta túnið sitt en
dreyma um þá tíma, þegar hetj-
ur riðu um héruð og skrautbúin
skip flutu fyrir landi. í>essa skoð
un væri sennilega réttast að
nefna hina rómantísku skoðun,
en hún er svo óumbreytanleg, að
eins mætti nefna hana hina sí-
Igildu skoðun útlendinga á ís-
lendingum. Hún er í stuttu máli
fólgin í því, að íslendingar séu
ekki eins og fólk er flest, heldur
draumóramenn, sem lifi í löngu
horfnum heimi og ekki geti átt-
að sig á verkefnum ag viðhorf-
«m líðandi stundar. Annar and-
ans maður úr öðru nágranna-
landi okkar hefur nú nýlega
minnt okkur á þessa sömu skoð-
un, þótt af nokkuð minni hátt-
vísi og frásagnargáfu hafi verið
en þeirri, sem prýddi sögukorn
Fredriks Paasches. Það skiptir í
þessu sambandi ekki máli, að
sumir áhangenda hinnar sigildu
skoðunar hafi talið okkur draum
órana til gildis en aðrir lagt
okkur þá til lasts. Skoðunin er
eigi að síður hin sama.
Það skyldi enginn íuroa sig á
því, að þessi skoðun hafi orðið
útbreidd meðal útlendinga, sem
sótt hafa fsland heim. Þegar allt
kemur til alls hafa flestir þess-
ara manna verið í leit að söigu-
eyjunni, og menn hafa furðu-
mikið lag á að finna einmitt það,
sem þeir leita að. Hitt gegnir
meiri furðu, að hve miklu leyti
íslendingar sjálfir virðast hafa
gert þessa skoðun að sinni eigin
skoðun. Þeim hefur fundizt sér-
stakur vandi vera í því fólginn,
að samræma fortíð sína og nú-
tíð, draum og raunveruleika. Þeir
hafa ýmist óttazt að draumur-
inn meinaði þeim að handsama
raunveruleikann eða að raun-
veruleikinn bæri drauminn ofur
liði. Hitt hefur sjaldnar skilizt,
að „bókadraumnum, bciguglaumn
um“ má breyta í „vöku og starf“,
og að það er einmitt þetta, sem
íslendingum hefur tekizt í því,
sem þeir hafa bezt gert síðan
þjóðleg endurreisn þeirra hófst.
Það er skiljanlegt, að þeir,
sem báru saman hagi Íslendinga
oig nágrannaþjóðanna um eða
fyrir aldamótin síðustu, og jafn-
vel fyrir aðeins tuttugu og fimm
árum síðan, hvort sem það voru
erlendir menn eða innlendir, hafi
látið sér til hugar koma, að sá
mismunur, sem þeir sáu, stafaði
ekki sízt að því, að íslendingar
væru fjötraðir viðjum fornrar
hefðar. En þessi skoðun er samt
áreiðanlega röng, a.m.k. að því
leyti, að þetta eigi frekar við um
íslendinga en það hefur átt við
um aðrar þjóðir á framfara- og
þróunarskeiði. íslenzkir bændur
hafa verið jarðabótamenn á borð
við hverja aðra bændur, og hafi
Gunnar á Hlíðarenda glapið
fyrir þeim í búnaðarframförum
þá hefur Vilhjálmur Tell áreiðan
lega ekki síður glapið fyrir Sviss
lendingum í því efni, eins og hver
og einn, sem ferðast um dali
Alpafjalla, igetur sannfært sig
um. Sannleikurinn er auðvitað
sá, að íslendingar hafa verið
einstaklega fljótir að tileinka
sér tæknilegar nýjungar og hag-
nýta sér hver þau tækifæri til
verklegra framfara, sem aðstaða
þeirra leyfði. Hagnýtinig þjóðfé-
NÆSTKOMANDI sunnudags-
kvöld 6. desemebr efnir Zonta-
klúbbur Reykjavíkur til al-
mennrar skemmtisamkomu á
Hótel Sögu, til styrktar málefni
sínu: hjálp til heyrnardaufra
barna.
Verður vel til skemmtiatriða
vandað. Tízkusýning frá Parísar-
tízkunni, þar sem sýndir verða
dagkjólar, handofnir íslenzkir
ullarkjólar, Kayser undirfatnað-
ur og sloppar, síðdegiskjólar,
kvöldkjólar og samkvæmiskjól-
ar. Kynnir verður Svavar Gests.
Karl Guðmundsson leikari fer
með skemmtiþátt og Ómar Ragn-
arsson syngur gamanvísur.
Hljómsveit Svavars Gests með
Ellý Vilhjálms og Ragnari Bjarna
syni mun skemmta gestum og
leika undir dansi. Einnig verður
fjölbreytt happdrætti um marga
girnilega muni og sala á sérlega
fallegum enskum kertum og
serviettum í viðeigandi litum.
Zontaklúbburinn hefur frá upp
hafi helgað starfsemi sína mál-
og heyrnarlausu fólki og haft ár-
lega skemmtun fyrir börn úr
Heyrnleysingjaskólanum og allt
mállaust fólk, sem hann nær til.
Hefur þar oft verið glatt á hjalla,
enda hefur Brandur Jónsson
skólastjóri aldrei látið sig vanta
á þessar skemmtanir og verið
hrókur alls fagnaðar innan um
börnin.
Á síðustu árum hefur ^onta-
klúbbur Reykjavíkur reynt að
kynna sér og fylgjast með nýj-
ungum í meðferð og þjálfun
heyrnardaufra barna. Hefir fé-
lagið í þessu efni notið vinsam-
legra leiðbeininga og samvinnu
við hinn þekkta danska heyrnar-
sérfræðing og brautryðjanda á
þessu sviði, dr. Ole Bentzen, yf-
irlækni við heyrnarstöð danska
ríkisins í Árósum, sem jafnframt
Iagslegra nýjunga hefur á hinn
bóginn gengið lakar, en í því
eiga Islendingar sammerkt við
margar aðrar þjóðir. Það var
ekki aðdáun á fornsögunum,
sem varð þess valdandi, að ný-
tízku atvinnuþróun hófst síðar á
Islandi en í nágrannalöndum
þess. Og meðan atvinnulíf lands
ins var að mestu einskorðað við
landbúnaðinn einan, var ekki
furða þótt 1 bændastétt finndust
menn, sem hefðu áhuga fyrir
öðru meir en búskap.
Um þetta er ástæðulaust að
fjölyrða. Það er hitt, sem íslend-
ingar virðast óttast meir núorðið,
að túnasléttunin taki of mjög
huigi þeirra og þó umfram allt, að
þá skorti þroska til að velja skyn
samlega á meðal þeirra ávaxta,
sem uppskera sléttra túna gerir
þeim kleift að njóta.
„En tékst það?“, spurði skáld-
ið Auden fyrir tuttugu og átta
árum „Því Heimur og Nútími og
Lygi eru sterk“. Og þeigar hann
sneri aftur til íslands á þessu
ári spurði hann enn sömu spurn-
ingar, og svaraði henni jafn nei-
kvætt og í fyrra skiptið. Menn
gera ekki lengur ráð fyrir, að ís-
lenzkir bændur megi vera að því
að lesa fornsöigurnar, og telja að
vonum varla, að vaxandi áhugi
bankastjóra geti vegið upp þenn-
an missi, hversu lofsverður sem
hann sé, og hversu fjölmenn sem
stétt bankastjóra virðist ætla að
er ráðunautur Heilbrigðismála-
stofnunar Sameinuðu þjóðanna.
Dr. Benzen kom hingað sl. sum
ar í boði Zontaklúbbsins og
Barnaverndarfélags Reykjavíkur
og hélt hér 3 fyrirlestra um
vandamál þessa fólks og hver
aðstaða þess er — eða ætti að
vera — innan þjóðfélagsins.
Aðalinntak hins merkilega og
uppörvandi erindis dr. Bentzens
var þetta: „Nýr skilningur er
vakinn á því, að sú einangrun,
sem þetta fólk hefir búið við —
og þá sérstaklega á bernsku- og
þroskaskeiðinu — á sérstökum
stofnunum, barnaheimilum og
skólum, er það versta, sem sam-
félagið getur gert því. Þetta á
ekki aðeins við um heyrnardaufa
— ekkert síður um sjóndaufa eða
á annan hátt líkamlega eða and-
lega bæklað fólk.
Hvað hina heyrnardaufu snert-
ir þá hefir reynsla síðustu ára,
t.d. í Englandi og Danmörku
sannað, að fái heyrnardauft ung-
barn rétta læknismeðferð og
heyrnartæki nógu snemma þ. e.
8—10 mánaða gamalt, þá getur
það oft lært að tala, sem heil-
brigður jafnaldri þess. Þetta
barn má ekki einangrast meðal
heyrnarlausra á sérstöku hæli
eða skóla, eins og löngum hefur
tíðkazt. Það á þvert á móti að
hafa sem allra mest samneyti við
heilbrigða jafnaldra sína — í
leikskólum, á barnaleikvellinum,
þar sem málið glymur stöðugt í
eyrum þess — og seinna í skóla
þar sem það nýtur kennslu sér-
menntaðs kennara, en hefur
tækifæri utan kennslustundanna
til að blanda sér hinum heil-
brigðu, talandi börnum. Okkur
vantar ekki sérskóla fyrir þessi
börn, heldur sérbekki með sér-
menntuðum kennurum í venju-
legum skólum. Þau þarfnast ekki
Jónas H. Haralz
verða í samanburði við bænda-
stéttina.
Erlendir aðdáendur íslands,
áhangendur hinnar sígildu skoð-
unar á íslendingum, hafa leitað
til íslands vagna þess, að „Evrópa
er fjarri og einnig þá raunveru-
leikinn“, svo á ný sé vitnað í skáld
ið Auden. fslenzkir áhangendur
þessarar sömu skoðunar óttast
að fjarlægðin minnki eða hverfi,
og að þá muni „þjóðin gleyma
sjálfri sér“, raunveruleikinn bera
drauminn ofurliði. Og svarið,
sem gefið er, er það svar, sem
ætíð er gefið þegar ótti er ann-
ars vegar: vernd. Við eigum að
einbeita okkur að því að vernda
' atvinnuvegi þjóðarinnar, geyma
íslenzka tungu, varðveita ís-
lenzka menninigu. En er þetta
rétta svarið? Eru það annað en
dauðir hlutir, sem eru geymdir
og varðveittir? Börn þurfa að
vísu verndar við, en heilbrigð
meðaumkunar okkar, heldur
hvatningar til starfa og þroska.
En hvar eru hin heyrnardaufu
börn? — og eru foreldrar al-
mennt nógu vakandi fyrir mikil-
vægi þess að leita læknis um leið
og ljóst er, að eitthvað er áfátt
við heyrn barnsins? Heilsugæzla
hins opinbera hefur til skamtas
tíma ekki komið til fyrr en barn-
ið er komið á skólaaldur, og þá
er þegar glataður hinn dýrmæt-
asti tími til að ráða bót á hinni
daufu heyrn.“
Konurnar í Zontaklúbb Reykja
víkur réðust í það fyrir nokkrum
árum, eftir að hafa kynnzt hin-
um fullkomnu rannsóknar- og
lækningastöðvum heyrnardaufra
í Danmörku, að afla fjár til kaupa
á heyrnarmælitækjum, sem þær
skynsemi hefur alltaf kennt
mönnum hið sama og uppeldis-
og sálarfræði gera nú, að ekkert
sé börnum skaðlegra en að vernd
in gangi úr hófi fram. Nei! Lif-
andi verur geymast ekki né varð
veitast. Þær vaxa, þroskast og
endurnýjast. Hvers virði eru forn
ar bækur, ef þær eru ekki þátt-
ur raunveruleikans, ef þær ekki
hjálpa okkur að skilja sjálfa okk
ur hér og nú. Og er það ekki
einmitt það, sem þær geta gert.
Geta þær ekki hjálpað okkur til
að skilja, að íslendingar settust
ekki að á íslandi í leit að fjar-
laagð frá Evrópu, fjarlægð frá
raunveruleikanum. Að það var
þvert á móti metnaður þeirra að
gera fjarlægðina að engu. Að á
gullöld sinni töldu fslendingar
sig jafnoka annarra þjóða í einu
og öllu oig athafnasvið sitt álfuna
alla „frá Miklagarði til Niðar-
óss“. Á þeirri framfaraöld, sem
nú er hafin, getur þá metnaður
okkar verið nokkuð minni en að
sýna, að við getum enn verið
jafnokar annarra þjóða í öllum
þeim greinum, sem fámennið leyf
ir. Eigi íslendingar sérstöku hlut
verki að gegna í veröldinni, þá
er það ekki að vera verðir í safni
dauðra hluta, heldur lifandi
sönnun þess, að draumur og raun
veruleiki geti orðið eitt, einnig
við þær aðstæður, sem öðrum
þjóðum finnast örðugar. Getum
við þá á þeim fullveldisdegi, sem
nú fer í hönd, borið fram aðrar
óskir betri, en að íslenzkir at-
vinnuvegir séu ekki verndaðir,
heldur fái að reyna sig í heil-
briigðri samkeppni, að íslenzk
tunga sé ekki geymd, heldur fái
að þróast eftir lögmálum sínum
og þörfum þjóðarinnar, að is-
lenzk menning sé ekki varðveitt,
heldur fái að lifa og dafna í ná-
inni snertingu við strauma um-
heimsins.
gáfu Heilsuverndarstöð Reykja-
víkur, til notkunar við heyrnar-
mælingar smábarna. Einnig kost-
aði klúbburinn unga fóstru,
Maríu Kjeld, til sérnáms úti í
Danmörku í meðferð þessara
tækja, undir handleiðslu dr.
Bentzens.
Stjórn Heilsuverndarstöðvar
Reykjavíkur, en formaður henn-
ar er dr. Sigurður Sigurðsson
landlæknir, og dr. Jón Sigurðs-
son borgarlæknir hafa ávallt
veitt þessu máli mikinn stuðn-
ing, enda hefur starfsemin verið
færð verulega út, þar sem gerð-
ar hafa verið af Erlingi Þor-
steinssyni og Maríu Kjeld kerf-
isbundnar heyrnarmælingar á
skólabörnum hér í borg og einnig
á starfsfólki í ákveðnum starfs-
greinum.
Þótt Heilsuverndarstöð Reykja-
víkur hafi veitt málefninu mynd-
arlegt atfylgi, vantar þó enn á að
árangur sé sá sem skyldi. Meðal
verkefna þeirra sem eru fraxn-
undan má nefna:
L Veita þarf fleirum sérmennt-
Framhald á bls. 1T
Fjölbreytt skemmtun til
ágóða iyrir heyrnardaufa
Zonta-klúbburinn stendur að henni