Morgunblaðið - 23.12.1964, Page 18

Morgunblaðið - 23.12.1964, Page 18
r 18 M QRGUNBIAÐIÐ Miðvikudagur 23. des. 1964 3XS IDEAL MIXER kostar iðc/ns kr. 3.150,— — Nytsöm jólagjöf! — r 1 i L LUDVIC STORR \ i L A Simi 1-33-33. Sheaffer penni er hagkvæm og falleg SHEAFFER’s Imperial II sameinar marga kosti fyrir hagkvæmt verð. Hetta úr frostuðu stáli og silki- mjúkur skrifoddur gerir hann kjörinn til gjafa eða eignar. í naestu ritfangaverzlun getið þér sannfærzt um gaeði hans. Imperial II penni kostar aðeins kr. 293.00. Imperial II penni með samstæðum kúlupenna í fallegum gjafakassa kostar aðeins kr. 411,00. Aðrir Imperial pennar frá kr. 248,00 til kr. 1.414,00. SHEAFFER your assurance of the best Sheaffer's umboðið: EGILL GUTTORMSSON Vonarstræti 4. Sími 14189. BIRGISBÚÐ, Ránargötu Lougavegi 178 Srmi 38000 220 1. ©jj 350 1 frystikisturnar eru úr bezta fáanlega efni, mjög vel einangraðar, fallegt form, „Danfors“- frystikerfi. Innréttaður til að halda -i- 20° til -F26° C kulda. Verð kr. 15.485,00 og 18:900,00. Kynníð yður kosti og gæði DANMAX kælitækjanna og hið hagkvæma verð. Vesturgötu 2. — Sími 20-360. í/orur Kartóflumús — Kakómalt Kaffi — Kakó f BALLE RUP) Hrærivélar MASTER MIXER og IDEAL MIXER hrærivélar eru öruggasta og ódýrasta búshjálpin! BQCfQ&SQ KÆUSKÁPAR FRYSTISKÁPAR og FRYSTIKISTUR 210 1. kæliskápur er með 25 1. frystihólfi, sem er þvert yfir skápinn, segul læsingu, sjö mis- munandi kuldastillingar, færanlegar hill ur yfirdektar með plasti, grænmetis- skúffu og ágæta innréttingu. Verð kr. 9.706,00. ENGLISH ELECTRICr liberator Sjálfvirka þvottavélin ★ Heitt eða kalt vatn til áfyllingar ★ stillanleg fyrir 6 mismunandi gerðir af þvotti ★ hitar — þvær — 3—4 skolar — vindur ★ afköst: 3—3 Vá kg. af þurrum þvotti í einu ★ innbyggður hjólaútbúnaður ★ eins árs ábyrgð ★ VERD KR: 17.8*0,00 Enn eru möguleikar að eignast R-Y-G ruímer í happdrætti voru. Hringið í síma 15941, — eftir kl. 17 í síma 22771, 14508 eða 41790. Bíbhðppdrættí Styrktartélags vangefiniia

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.